Vísir - 04.11.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 04.11.1955, Blaðsíða 9
MVWWWW^MMW«*UVWWW Föstudaginn 4, nóvember 1955. VÍSIR 9 kaupið miða Ungðingsstúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 3674 Guðbjörg Finsen. fttyrkjandi og ntíprandi Fœst í flestum matvörubóði Sparifjársöflun skólabarna: téku þátt í henni í 43 Snoeri Sigfússon, fyrrum námsstjóri, kvaddi blaðamenn á fund sinn í gær á Hótel Borg og voru J»ar viðstaddir fræðslu- málastjóri, fræðslufulltrúi Reykjavíktubæjar og skóla- stjórar í Keykjavík. Flutti Snorri Sigfússon þar ræðu ög 'sa'gði meðal annars: Eins Og kunnugt er gaf jLandsbaiiki íslands hverju skólabarni á sl. ári 10 krónur í sparisjóðsbólp og var þannig dreift út meðal barnanna 185 þús. kr. Jafnframt þessu var svo stofnað til sparifjárstarf- semi, með sparimerkjasölu, | meðal bai’na í skólum, og tóku ^ þátt í þeirri starfsemi 13.5001 börn í 43 skólum, og safnaðist mikið fé, eða rúmlega 70 kr. á harn að meðaltali. Nú er nýtt skólaár hafið, og hefir Landsbankinn gefið yngsta aldursflokki skólabarn- anna, þeim sem bætzt hafa við í haust, (f. 1948) einnig 10 kr. til innleggs í sparisjóðsbók. Munu skólarnir gefa út ávís- anir á þessar krónur, eins og í fyrrahaust, og afhenda börn- unum þær. Fylgja sömu skil- yrði og þá, að þessar krónur verði annaðhvort lagðai' inn á sparisjóðsbók til 10 ára eða 6 máöaða, og gildir að sjálfsögðu einu í hvaða innlánsstofnun þær'exu lágðíu'. dl ftj ú væri sýnd í verki. Það er öllum kunnugt að mikið af „lausum'* aurum ér nú í höndum barna og unglinga vor á meðal, og hitt getur ekki farið frainhjá nein- um, áð of mikið af þeim aur- um fer í súginn og skilur ékk- ert eftir, en ýtir hins vegar undir skaðlégar éyðsluvenjur, leita megi andlegrar upp- öxvunar til að glíma við vandamál sitt, þurfi sjúk- lingurinn slíkrar aðstoðar með o. s. frv Þá ræðir Bowen læknir nokkuð úm þá sjúklinga, sem ekki ætti að segja, að þeir hafi krabbamein. Þeirfá inéðal eru Eins og tekið var fram, stöf- uðu 43 skólar að sparifjársöfn- un meðal barna á sl. skólaári, en nú munu bætast fleiri við. Veltur mjög á skólunum, að, þessi starfsemi nái tilgangi sín- utn, og sýndu þeir á sl. skólaári lofsamlegan skilning á þessu máli, og herum vér það traust til þeirra, að svo verði áfram. Nú mun hvert barn, sem tek- ur þátt í þessari starfsemi, fá ókeypis sparimerkjabók eins bg áður, annaðhvort í skóia sín- um eða í innlánsstofnun, og j merkin fá þau keypt á sömu stöðum. Hefir nú öllum barna- skólum, se-m að þessu starfa, verið send þau gögn og tæki, sem starfseminni tilheyra, og öllum skólum í landinu jafn- framt ávísanir á 10 kr. gjöfina. Eru þó á þessu fáeinar undan- tekningar, þar sem ekki hefir enn fengizt vitneskja um barna- töluna, en mun sennilega lag- ast á næstunni. Það hefir margsinnis verið tekið fram í sambandi við þetta mál, og skal hér enn undirstrik- að, að hér er fyrst og fremst um uppeldismál að ræða, en ekki eingöngu fjársöfnun. Og það er skoðun þeirra, sem að þessari starfsemi standa, að uppvax- andi æsku sé mikil nauðsyn á fræðslu og leiðbeiriittgum í þessum eínum,: er:þá ijafnfratht er börn og unglingar verða um iþeir, sem eru c f ungir til að of háð og leiða oft á glapstigu, eins og dæmin sýna. kjarni þessa máls er því sá, að þess sé freistað að hafa hér holl áhrif, með því að reyna að glæða vilja barnanna til sparn- aðar, og fá þau til að leiða huga láta sér skiljast til hlítar hve hættulegt krabb' .méinið er, fá- vitar, þeir, sem búnir eru að láta í ijós, að þeir óski ekki eftir vitneskju um þettat ög kannske öldruðu fólki, sem ekki þjáist af bráðu krabbámeini og þar af leiðandi óvíst, að það dragi það til dauða frékar en einhver annar Sjúkdómur. wwwv. að og skilju, að.ekkj Jjyggi-. .. legt áð éyða hverjum eyri jafn- ; skjótt og þau eignast hann, og að mörgu smáu sé Vert að safna saman til þess að geta , keypt eigulegan hlut síðar meir. Það ætlum vér að öllum hljóti að vera ljóst nú, að þjóð vorri sé það aðkallandi nauð- syn'; að hagsýni og ráðdeld auk- ist meðal þegna hennar. Það mun vissulega verðá öruggasta leiðin til þess að tryggja efna- legt sjálfstæSi og öruggan gjald miðil. Krabbamein — Framh. af 3. síðu. ★ Ef þér segið sjúklingnum sjálfum sannleikann að þessu loknu, segið honum frá læknisskoðunum og lýs- ið meininu, Iivaða lækninga- aðferðum sé beitt, hvers árangurs megi vænta af lækningatilraunum, hver kostnaður muni verða, hvar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.