Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 1
4$. árg Þriðjudagínn 8. nóvember 1955 254. tML r® Utanríkisráðherrar Fjórveld- anna voru allir komnir aftur til Genfar í morgun og hefja í dag að nýju viðraeður um samein- ingu Þýzkalands og öryggis- málin. Gerist ekkert fljctlcga ur til að koma hreyfingu á um- leitanirnar. „Stórveldapóíííík" Kússa. Daily Herald segir, að Rúss- ar tali mikið urn Genfarandann til þess að þoka málum eiítlivað frá í sumar, en það sé vissulega í samkomulagsátt, er búizí við ekki í þeim anda, sem Rússar fylgi nú fast fram stórvelda- stefnu í löndunum í grennd við Miðj arðarhafsbotn, — það sd ekki hægt að búast við, að Genfarandi geti ríkt í Evrópu, þegar samtímis sé rekin „stór- ve.Idapólitík“ á einu mesta hættusvæði heims. að þeir taki fyrir næsta mál á dagskrá. Horfurnar á, að eítthvað ger- ist tíl þess að þoka málum á- leiðis, eru þó taldar hafa batn- að. heldur en hitt, og virðast menn byggja þær vonir á um- mælum Molotovs, sem voru á þá leið, að hann vonaði að sam- komulagshorfur færu nú að batna. Hafa sumir skilið þessi ummæli svo, að hann mundi hafa haft meðferðis einhverjar nýjar tillögur frá Moskvu, en það ætti að koma í ljós þegar á fundinum í dag. Gleðskapiir i Moskvu. Áður en Molotov fór frá Möskvu sat hann veizlu mikla, sem haldin var á afmælisdegi byltingarinnar, en þar voru helztu valdamenn Ráðstjórnar- ríkjanna, erlendir sendiherrar o. s. frv. Segja fréttaritarar, að þarna hafi verið mikill fögn- uður, og Molotov tekið þátt í gleðskapnum með lífi og sál, eins og hann hefði varpað af sér öllúm áhyggjum. Gagnrýní í brezk- um blöðum. í brezkum blöðum í morgun komu kemur fram nokkur gagnrýni í mörgum að haldi, er hann var Á fundi í samoinuðu þingi í gær minntist forseti Jakobs Möllers fyrum ráðherra. Er hann hafði rakið helztu æviatriði g störf hins látna, fórust honum orð á þessa leið: „Jakob Möller var gæddur fjölhæfum gáfum, vel máli far- inn og rökfimur. Hann var óá- leitinn hversdagslega, prúður og Nýlega var haidin meiri Iiáttar loftvarnaæfing í New York og hlýddu menn fyrirmælunS skilyrðislaust. Myndin er tekin a£ George Washington-brúnni, sem tæmdist á svipstundu. —► eiíwr- Itjjfgwm um heim alSan. Alþjóðalögreglan (Interpol), sem hefu’r aðsetur í París,, er um það bilað sigrast á ein- I hæglátur í fasi, en þætti honum itverjtlnl stærsta eiturlyfja- réttu máli hallað, reyndist hann : hring> sem sögnr fara af. i fullhugi mikill og harðskeyttur | Þag. eru einkum leynilog- baráttumaður, varðist djarflega | regiumenn í Bretlandi og Banda og greiddi þung högg og stór. i ríkjunum; sem unnið hafa .að Hann var hjálpfús og hollráð- J ]ausn þessa máls, en annars er ur þeim, sem til hans leituðu, og smygiarafélag það, sem um er að ræðá, talið hafa sambönd þeir mannkostir hans garð utanríkisráðherra Vestur- veldanna. Viðræðurnar í Genf hafi reynzt gagnslausar til þessá, og þeir ættu að geta kom- ið fram með einhverjar tillög- WWUV-' fulltrúi íslands erlendis.“ Er forseti hafði lokið ræðu sinni, risu þingmenn úr sætum sínum og vottuðu hinum látna virðingu sína. eii var. Enn eru riíðuhrof @g æsingar i iílakksvik. n u snasiiiiii'ii. Frá frétíaritara Vísis. Khöfn í morgun. I gær tóku einhverjir ókunn- ir menn sig til og mölvuðu all- ar rúður í húsi einu í Klakks- vík, sem danska lögreglan ætl- aði að flytja í. Það er Hákon Djurhuus land- stjórnarmaður, sem á húsið, en hann er nú staddur í Þórshöfn ásaint fjölskyldu sinni. Er tal- hári um heim allan — bæði til eit- urlyfjakaupa og sölu. Kannsóknin hefur mjög snúizt um flugvélar ýmissa stærstu flugfélaga heims, sem falið cr að Iiafi verið notaðar til smyglsins með aðstoð starfsmanna í ýmsum löndum. Þannig hefur brezka lögreglan yfirheyrt mikinn fjölda flugmanna og ann- arra síarfsmaima BOAC. Miðstöð smyglhringsins er talin vera í borginni Bahrem við Persaflóa, en þangað koma ar heimsækja á ferð'um sínum. Hafa þessir menn þegið mútur í stórum stíl, enda hefuf stoygl- fyrirkomulagið byggzt á því ao miklu leyti. Slátrun sauðfjár í Laxárdal Lögreglumenn liafa unnið og Hvammsveit í Dölum, sem mánuðum saman við rannsókn ákveðin var vegna mæðiveiki- þessara mála, og þótt hægt hafi hættunnar, er nú langt komið, yerið að framkvæma handtök-1 og mun verða um það bil lokið ur fyrr, hefur það ekki verið^ um næstu helgi. gert, þar sem málið þótti ekkij Verður slátrað alls um 9000 rannsakað nægilega. En brezk fjár í þessum 2 sveitum, er blöð fullyrða, að Interpol víti verða sauðlausar til næsta nú, hverjir standi að baki hausts 1957. smyglhrihg þessum og stjórni| Það hefir komið í Ijós víð honum, þótt þeir virðist hvergi slátrunina í ofannefndum tveim nærri koma. Leppríkin njóti frelsis. ttiiltes og Tíéó síinintála. Duíles og Tító forseti ræddu til þess að hafa hendur í tilræðismannanna. I bæði fjölmörg skip og flugvél-' á fundi símun á Brioni-ey um Kona ein, sem gengur undir ar til að sækja eldsneyti eöa fylgiríkin eða leppríkin svo- nafninu „Gína girnilega“, en farm. Þræðirnir hafa verið nefndu í Austur-Evrópu. heitir fullu náfni Jörgine Fre- raktir þaðan í allar áttir, .austm. 'Voru þeir sammála, að því er derikke Simunarsson, kveðst 'ur til Singapore og vestur tilj Dulles sagði við fréttamenn að hafa slegið ríkisumboðsmann- Bandaríkjanna, þar sem smygl- fundinum loknum, um það, að inn vegna þess, að hann sagði armr þiafa að sögn komizt mjög þjóðirnar í þessum löndum ættu henni að halda sér saman. — auðveldlegá gegnum tolleftir-| að búa við fullt sjálfstæði og Hann neitaöi þessu, kvaðst lit. Er það einkum ópíum, sem; geta tekið ákvarðanir um öll ekki þekkja hana aftur, þar sem smyglað hefur verið, eh úr því sín mál án íhlutunar annara ið, að rúðubrot þessi hafi bæði hann hefði verið sleginn aftan er unnið morfín og heróín. j þjóða. Að þessu marki skyldi verið gerð í mótmælaskyni við frá. i Fregnir herma, að ýmsir hátt umiði friðsamlega. dönsku lögregluna og Djurhuus. I Orðrómur er á kreiki um, að settir menn muni flækjast íl -----4----— Nú verður dönsk rannsóknar- mndirbúið verði sprengjutilræði málið, er frá líður, og meðai; Vr Viðskipti Vestur-Þýzka- lögregla að fara í þriðja skiptið við herskipið Olgeir danska, annars tollverðir í ýmsum frá Þórshöfn til Klakksvíkur sem nú er í Klakksvík. löndum, sem skip eða flugvél- lands við Kóðstjórn avrík j,« eru hraðvaxandi. ur hreppum, að nokkuð mikil sýking var í fénu, og öllu meiri en búist var við, svo að augljóst er, að ákvörðunin um niður- skurð var hyggileg og sjálf- sögð. Að því er blaðið hefir heyrt munu bændur í þessum tveim- ur hreppum hafa sætt sig við niðurskurðinn mæta vel, enda framtíð búskaparins í þessum, sauðfjárræktarsveitum undir því komin, að unninn verði sig- ur á mæðiveikimii. Republikanar í Bamlaríkjim- um eru áhyggjufullir út af and- spyrnu bænda gegn Benson 1 andb ún aðarr áðh er r a. í prófkosningu í landbúnað- arfylkinu Iow,a voru hlutföllin 8:1 Bensori í oliag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.