Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 5
í»riðjudaginn 8. nóvember 1955 VISIE Bókin er skriíuð fyrir Bonniers forlagið í Sví- þjóð og að nokkru leyti fyrir Heigafell. — Komin í allar bókabúðir. — Lítið eitt af bókinni er bundið í sama band og heildarútgáfan af verkum skáldsins. — Áskrifendur geta viíjað HELGAFELL íúsastítí 7 - Sími 6837 16 áfengissjúklingar dveljast nú að Akur- hóli — hafa drukkið írá Þar ríkir reglusemi og starf, og þeir j smiðjnnni, sem nýlega er. tekin m j • >* i * til starfa. eru framleidclai' vikur- fa tækifæn til ao byrja nytt M. Eit 50 présent aílra afkokolista verla þa6 til æviloka, segir Esra Péturssðn, læknir. Á gjesluvistarhælimi að Akur- hóli viS Gunnarsliolt dveljast nú 16 áfengissjóklingar, sem veriö hafa ofdrykkjmnenn allt upp i 40 ár. Fr& ]>ví gícshivistarlieiniilið tok tii stana fyrir rúmu ári )ia?a alls dvalilzt þar 55 einstakling- ar. Nokkrir hafa útskrifast og ’hœtt. að dreklta, en aðrir hafa byrjáð á nv, og sumir cru búnir Jið véra á hælinu oftar cn cinu •sinnít Til þess er ætlast, að þcir sjtiklingiuv sem á gæsluvistar hælið korna, séu ]>ar sex mámiði eða ár, en margir iiaía verið skemhm fíma. Jtetta er opið vinniíiieimili og engin löggæzhi, vistménnirnir eru frjáísir íerða sinna. pó liafa litil brögð verið að þvi, að vistmenn strykju brott, og flestir kunna þeitr vel við sig þegar þeir eru búnir að vern þarna um tima, enda, er öll íiðbúð hin bezta. ,j 50% drekka alla ævi. þetta má heita fyrsta alvar- lega Uiraunin hér á landi tii þess sið veiía áfengissjúklingum var- ítnlegan hp,&.Jtaþna er þeim gef- :ið dýnn£cþt _tcgíyfíeri til þess að taka upp nýtt líferni og byrja á :ný, ef svo má að orði kveða. Á Akuriióli lifa vistinenn reglu- sömú lífi éins óg einkennir dag- íe.gt iíf lieiibrigðra manna. „Við gemm allt sein hægt er til að lijálpa áfengissjúkiingun- -urn; réynum'að byggja þá upp ttndléga bg iíkanilega," ságði iisra Pétursson læknir, er tið- indamaður Vísis fór austur áð Akurhólt með honuin s. 1. iaug- ardag. „T-Iins vegar cr cnn of snemmt að segja iim árangurinn ’hér, þar sem gæsluvistarheiiili 1 ið Tiefur ekki sfarfað nenia rúnit ár, en það var opnað 10. júíí 1954. þratt fyrir allar lækhiísað- gerðir og aðrar ráðstafanir, ei: angin ieið að láta.'néinn 'hættæ stð drekka, nema haiin vilji það sjáifur, en dvöliin liér gefur vist- mömium tækifæri til þess að taka sig á og liefjá nýtt lif. Ann- ítrs hefur reynslan sýnt það all- staðar í heiminum, að 50 prósent þcii'ra, seiri orðnir eru alkohoi- istar, verða það alla ævi, en jafn- vel og kannske einmitt fyrir þá reynslu ber þjóðfélaginu að 'lcggja álierzlu á að bjarga hinum 50 prósentunum írá höli of- dryliíjunnar —."og þú er raikill sigur mminn.“ ■Undirbúningur liaJinn 1948. Árið 1948 var stofnaður liinn svokallaði: gæsluvistarsjóðiir í því augnamiði áð koina á 'íól dyahij;J)íýinili4;yrir , áfehgissjúk- Ííiíga. IJm skeio voru starfrækt slík heimili a;ð Kumbaravogi og í Kaldaðarmtsi, en þau liafa riú verið iögð niður. Hins vegar itvelja að jafnaði 6—7 sj.úklingai 'að IJlfarsá i Mosfellssyeit, og eru 'það aðallega . áfengissjúklingar, sém talið or áð þúrfi á hæíisvist. áð halda úm skemmri tíma. A Alturhóli við Ounharshplt er áfl- IM’ 4 rnóti ætlást' iil aö dvákú-' þlötur til éinangrunar, (>—10 sm. þyklcar, og er vikurinn í þær fenginn úr Heklu. Ennfremur eru þarna framleidd rör, fjögra, sex og tíu þumlunga við og til- lieyrandi stútrör. Verkstjóri! í timinn séu sex mánuðir til eitt j ■stéinngerðinni er Ágúst Óhifsson, ár, eins og áður getur, en mai-gir hafa þó verið þar skemmri tíma, Sagðii Esra læknir að flestir af vistmönnunum liefði komið þangað samkyæmt eigin ósk eða að tilhlutan aðstandenda, en ein- stuka hefði verið úrskurðaður þangað. Kandidat staríar eystra. Allir sjúklingar, sein. á. gæslu- vistarhælið koma, hafa, áður dvalizt um skeið í sjúkrahúsi, þar sem þeir ganga undir ná- kvæma læknisrannsókn, því að oft cni þeir haldnir kviilum, eft- er áður var einn af vistmönnum heimilisins, en hefur nú hlotið bata, og sýnir mjög mikia ár- vekni og dugnað i starfi sínu, og hefur gott lag á starfsmönn- um sínum, scm rnargir liverjir eru líka ágætir verkirierm. Pjáihagurinn oainar. Virmutínii vistman'nu cru 8 stundir á dag, og greiöa þeir þriggja tirna laun á dag fyrir t'æði og annan aðbúnað, en liafa afganginn til. eigin þárfa. þann- ig' hafa ýmsir jafn’yeL þótt þeir hafi ekki dvalizt þurna nema ir langvarandi drykkju. A gæslu-, stuttau tima, getað fatað sig uþp 'vistarlrælinu er einnig fvlgst ná-, og rctt verulega við fjárliag sinn, kvæmiega með heilbrigði þeirra, i meðan þeir dvöldu á gæsluvist- og er Esra Pétursson læíuriti- - arhælinu. tieimilisins, og fer þangað aust-1 ur við og við,- en á staðnum er ■ Esra Pétursson læknir og Sæ- stöðugt læknakandidat, er fyíg-j mundur Jónsson umsjónarmað- ,ist nieð daglegu heilsufari vist-'j ur & Akurhóli sögðu, að yí'irieitt mannanna. Aðrir starismeim við j væru vistinennimir mjög góðir lieimilið éru uinsjónannaðuriim j i umgengni, með örfáum undan- Sæmundur Jónsson, og býr Irann tekningum, aðallega á fyi-stu á Kombrekkum, nýbýli rétt lrjú Akurhóli’. ]Já er ráðskoúa, Síg- ríðu r Tóúrásdóttir, tvær starfs- stúlkur og biíreiðarstjóri heitó- ilisins. 1 .sambandi við vistheimilið hcf.ur verið reist þar verksiniðju- lrús fyrir steinagerð, og liafa v istnrenn i rn i r sjá 1 fi-r býggt hús- ið, og .yiimai flestir við steina- gerðiua, en nokkrir viima við húið i Gunnarsholti. í sumar hyggðu þéir t. d. 4000 liesta hlöðu hejl.ins Svcinssonar sandgræðslu í Gunnarsholti. í steinaverk- stjóru. Að vísu yerða vistmenn starfsmánuðunum. Nokkrir vist- menn sögðu einnig, að þeirn félli dvölin þarna ágretlega, enda er .fæði! og allur aðbfmaður iil ■mHciHar fyrinnyndar. Nauðsyn er þó talin á að auka skilvrði til fjölbreyttari viiinuhragða, og inun í ráði að kpma þiu’na i'i fót fleiri atvinhugréinuiii siðar. AA-meiin koma í heimsókn. Húsákynni á Akurhól eru góð. Pai’ vár áður bústaður Runólfs að vera t.veir og þrír saman í | herbergjum, en dagsfofa er þar rúmgóð, og koina þeir 'saman í hennil á kvöldin, spila á sþil, tefla, leika á hljóðfæri og þess háttur. þá er og kvikmyndasýn- ing tvisvai’ í viku, og vísi ;ið bókasafni hefur vcrið komið upp. Notfæra vistinennirnir sér það vel og lesa. mikið. Yonir standa til að hcitóilið njóti lag- anna uin héraðshókasöfn, og þakksamlega er þcgin liver bók, er bókaútgeféndur senda þairg- að. Auk þess sem Esra Pétursson, læknir heimilisins, licitnsækir vistmennina, rannsakar heiisu- far þeilrra og ræðir við þá vanda- mál þcirra, fær héimilið viku- lega heimsóknir frá fulltrúum AA-samtakanna, og hafa þau samtök Jioðist til að taka móti vistmönnum er þeir koma til bæjarins í hæjarTeyi'i, og fá þcir þá ókeypis giistingu i iiinum nýja viátheimili þeirra, Bláa- bairdinu. ]iá liafa AA-satótökin heift sér fyrir því, að út.vega yistmönnum írá "Ak'urhóli atvinnu, þegar þeir útskrifast af gæsluvistaj’heitóf- ilinu, og cr það að sjálfsögðu mjög mikiTsvert, enda eru þeir þá teknir í saintökm og njóta stóðnings þeirra í ýmsu tilliti. Strangar reglur henta ekki. Esra Pétursson laikiri sagði' að fyrst eftir að heinrilið tók til starfa, liefði ætlunin verlð að hafa. þar nolvkuð strangar regl- ur, Heynslan heíði hins vcgar sýnt, áð það væri ekki lreppilegt. Menn væru næn.iir fyrii- allri frelsisskerðingu og innlok- unaraðferð væri vart íramkvæm- anleg. Sömu sögu sagðj hann að : vffiri að segja. frá samskonar iia’lmn erlendis. T. d. hefðu þeir Sænrundur kynnt sér Tekstur slíkra stofnana á N'orðurlöndurn í sumar, þó sérstaklegá í Noregi, þar sem lengsta reynslá væri fengin í þessum éi'mnn, en þar var fyrsta gæsluvis! uiTieirn i lið stofnað 190S. Sagði hann, að Norðmenn væru horfnir frá því að hafa gæsluvistarhælin lokuð, enda skildist flestum vistmönn- um það brátt, að þuð væri þeirra sjálfra vegna sein þeir væra settir á ha.Tin. Itér fehgu þeír tækifæri! til að tifa reglusömu og 'siai'fsörmi lífi, og 'væri rétt hj'álparhönd til }>ess að hefja nýt.t líf. pað væri svo undir hverjum og éinuin koinið, iivern- i:g hann notfæröi sér þetta tæki- færi. ]lað væri ekki hægt með va'dboði að segja mönnum að liætta að drekka. Að lokinn sagði Esra Péturs- son, að þi'átt fyrir drykkjuböiið hér á landi væru íslendúigar ckki eiii's iTTa á vegi staddir og ílestar þjóðir aörar, og að hér væru færri áíengifesjúklingar að tiltölu en annars staðar. T. d. sagði hann, að í Noregi vffiru taldir um 40 þúsund alkoholist- ár, en þó vreru þar ckki rúm. fyrir nciná 400 á gæsiuvistarhœl- ttffl cða aðeins 1 % þeirra, serií á hæíis.vist, þurftu að halda ' j Hreyfilsmenn sig&irsælir. Bifreiðastöðin Hreyfil! sigí'- aði í knattspyi’nukeppni, sem hér var haldin fyrir skemmstu. Þáttttakendur í keppninni voru bifreiðastjórar af B.S.R., Borgarbílstöðinni, Bæjarleið um og Hreyfli. Úrðu Hreyfils- menn að leika áukaleik við Borgarbílstöðina, þar sem þess- ir aðilar voru jafnir að stigum. Var þetta tvísýn keppni og hörð, því að tvi-framlengja varð leikinn, sem lauk með sigri Hreyfils, 3 mörkum gegn 1. Hreyfilstóenn hafa haft starf- andi með sér knattspyrnufélag síðan sumarið 1949, er þeir nefna K.B.H. Hefir félagið haft reg'lúbundnar æfingar á sumr- in og hafa þær verið fj ölsóttar. Bók iim skáWíð Halldór Kiljan Laxness eftir Peter Hallberg, prófessor í Gautaborg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.