Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 6
•R
VÍSIR
- Þriðjudaginn 3. nóvember 1955
TAPAZT hefir karlmanns-
armbandsúr (Tourist). —
Finnan'di vinsamlega geri:
aðvart í síhia 9653. (184
TIL SÖLU ér svefnskáp-
ur, taurulla og matarstell á
Laugavégi 27 A, II. hæð.(203
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi strax. Hús-
lijálp kemur ííi greina. Til-
boð sendist afgr. Vísis,, —-
merkt: „68“. (190
SEM NÝ ká'pá og kjóll á
12—14 ára telpu til sölu. -—
Uppl. í síma, 81482. (201
RÉGLUSAMAN raann
vantar herbergi til áramóta.
Tilboð sendist áfgr. Vísis
fyrir miðvikudagskvöld, —
merkt: „67“. (188
Tókum upp í morgun mjög fallegi órval af
Ve ira rkágsii ns
BARNARÚM til sölu. Verð
250 kr. Uppl. í slma 4932 í
dag. (200
NOKKRIR raenn geta
fengið fást fæði í. prívathúsi
í austurbænum. Uppl. í síma
80525. (181
VIL KAUPA barnakérru
með skermi. — Uppl. í sima
7883. — (198
GOTT herbergi til leigu í
Hlíðunum. Sá eða sú sem
hefir síma situr fyrir. Uppl.
í síma 2475. (179
BARNAVAGN til sölu.
Rúmgóður og fyrirfér'ðarlít-
ill. Tilvalinn á svalir. Verð
2'50 kr. — Uppl. í síma 7757
eftir kl. 5. (197
HERBERGI með húsgögn-
um óskast fyrir reglusaman,
einhleypan karlmann. Uppl.
í síma 82640 frá kl. 9—12 f.
h. og kl. 1—6 e. h. (180
i Hafnarstræti 4, sími
SEM NÝ vetrarkápa, með-
alstærð, til solu í Lönguhlíð
23, III. hæð, kl. 3—5 í dag.
(198
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu. Þrennt
fullorðið í heimili. — Góð
umgengni. — Uppl. í síma
2545, frá kl. 6—7 e. h. (182
ÞVÖTTAVÉL til sölu í
Höfðaborg 27. (193
Fischersundi.
VWW,/liVhV^^VV^,W\iV^
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi með nauðsyn-
legustu húsgögnum, helzt
sem næst miðbænum, gegn
húshjálp og' barnagæzlu. Til-
boð skilist á afgr. Vísis fyrir
miðvikudagskvöld, merkt:
„1955 — 70.“ (194
VEL með farinn amerísk-
ur plötuspilari, 3ja hráða, til
sölu í Drápuhlíð 33. — Sími
4915. — (192
RJUPUR. Til sölu rjúpur
á 7 krónur stykkið, Mosgerði
25. — (186
AMERÍSK lrápa, meðal
stærð, til sölu á Fálkagötu
22, uppi. ________ (m
TIL LEIGU er sólrík og
björt stofa. Uppl. eftir kl. 6
í Mosgerði 7. (195
RADIÓGRAMMÓFÓNN
til sölu á Eiriksgötu 35. Til
sýnis milli kl. 8—9 í kvöld.
(185
VOGAR. Óska eftir her-
bergi í Vogunum. Barna-
gæzla. — Uppl. í síma .2859.
(204
sem getur brunnið
SVEFNHERBERGIS-
HÚSGÖGN, sett, hjónarúm,
náttborð, snyrtiborð og 2
stólar, vel með farið, til sölu
á Mildubraut 62. — Sími
82616. (183
Ef Kleppshyltingar þarfa
a3 setja smáauglýsínga i
Vísi, er tekið við henai í
Verzlun SuBmusidar H,
Albertssonar/
Langholisvegi 42.
Það borgar sig bezt að
auglýsa í Visi.
þarf ekki að vera svo stórkostlegur til þess að
valda tilfinnanlegu tjóni.
SAUMASTULKUR óskast
strax. Einnig stúlkur í frá-
gang. Vefksmiðjan Fönix,
Suðurgötu 10. (189
KAUPI fnmerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Hgústsson, Grettisgötu 30.
(374
Ekki sízt ef trygging yðar er nokkurra ára gömul
TVÆR STULKUR óska
eftir vinnu frá kl. 1—6 virka
daga. Tilboð óskast sent á
afgr. blaðsins fyrir. mið-
vikudagskvöld, merkt: „Syst
ur — 69.“ (191
og þér hafið ekki hcekkað hana í samræmi
við verðlagið.
SAMUÐÁRKORT Slysa-
varnfélags fslands káupa
fléstir. Faést hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
,SJ®VÁ“ bælir tjónift
VINNA. Trésmiður óskar
eftir vinnu á kvöldín og um
helgar. Kaup eftir samkomu-
lagi. Tilboð leggist á afgr.
bjaðsins fvrir kl. 6 á mið-
vikudagskvöld, merkt:
„Ábyggilegur — 71.“ (199
HÚSGAGNASKÁLINN,
'Njálsgötu 112. ; Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (43
Sími 1700.
SVAMPDÍVAN fyrir-
liggjancíi í öllum stærðum.
— Húsgagháverksmiðjaii,
Bergþórugotu 11. — Sími
81830. (473
Þjóðdansafélag
Reykj avíkur:
Ný námskeið fyrir full-
orðna hefjast í Skátaheim-
ilinu annað kvöTd.
Byrjendur mæti kl. 8.
Framhalclsfl. kl. 9.
Sýningarfl. kl. 10.
Uppl. í síma 82409. Verið
með frá byrjun.
Þjóðdansafélagið.
KAUPUM hreinar tuskúr.
Baldursgötu 30. , ' (163
er dásamlegt á hendurnar.,
Þæi* verða silkimjukar og'
hvítar. !
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Káupuni Iiús-
gðgn, vel með fárin karl-
mánhafot, útvarpstæki.
saúmavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlúnia Á_éttis-
götu 31. (133
mjög góð tegund alveg ný og ónotuð til sölu á Reykja-
víkurvegi 29, Uppl. í síma 80801.
Akfglyseiidiir
Áskorun frá IBR.
Vegna eindreginna tilmæla
borgariæknis beinir stjórn
íþróttabandlags Reykjavík-
ur þéirri áskorun til fþróttá-
félaganna í Reykjavík, að
þáu héf ji éfeki neinar íþrótta
æfingar að sinni.
Iþróttabandaiag
AUs hefir K.B.H. leikið 63 leiki,
áigrað í 37 þeirra, tapað 23 og
gért 3 jafntefli, skorað 149
xnörk, en féngið sjálfir á ,$ig 99,
— Formaður K.B.H. er nú
Snorri Gunnlaugsson, en auk
hans þéir Albéét Jónassóh, ÓI-
afur Jakobsson, Jón H. Hláf-
dánarson og Snorri D. Háíl-
œsoii: •-"-' 1 '
Ef þið búið vestarlega í
Vesturbænum og þurfið að
setja smáaúglýsingu í Vísi
þó er teklð við henni í
MUNIÐ kalda borðið,
RÖÐULL.
A. D. .— Kvöldvaká kl.
8.30. — U. D. KFÚK sér um
dagskrána./ Takið. hanða-
vinnu með. — Allt lcvenfólk
velkomið. ’
PLÖTUR é gráír«ati. Út
: BARNAKOJUR óskast
várá. Uþþl. á
20 tkjaíIáröíT •
KfHæl
|!|i