Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 08.11.1955, Blaðsíða 8
VfiSIB «r ódýrasta blaðið «g þó þaS fjöl- feeytÉaeta. — HringiS f «fm* 18*0 «g geríst áakrifendor. Þetr, sem gerast kaupendur VtSIS eftSr 10. hvers tnánaSar, fá blaSið ókeypis tM mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjtidaginn 8. nóvember 1955 FalMtliSÍM opnaðist ekki. higmaður hrapar 15,000 fel SéSi'iia S«70> S&Xr i@t BMJi' ÉtT&mSS Ó0 Sii ím •©tmm$ I suMisíu viku slapp ungur,1 þéttan skóg, og síðan tók við forezkuir flugmaður ómeiddur djúpur skafl, sem hann lenti í. eftir 5000 metra fali úr flugvéi. I Flugmaðurinn, sem stjórnaöi Méteor-þrýstilöftsflugvél, hafði lent í árekstri við aðra flugvél af'sSmu tegund, er þær voru á flúgi á næturþeli ekki langt frá Borm. Flugmaðurinn losn- aðá úr flugvél sinni, en þegar haim ætlaði að opna fallhlíí sína, opnaðist hún ekki að öðru leyti en því, að hún vafðist ut- an' hbs hann. Flugmaðurinn reyndi að losna úr faUhlífinni, og taldi haiin, að hann hefði verið bú- inn að því að miklu léyti, þeg- ar tré varð fyrir honum. Efstu gréinamar brotnuðu undan lionum og síðan féll hann af einni grein á aðra unz hann , stöðvaðist af því að fallhlífin flæktist lika í þeim. Niðamyrkur var í skógi þeim, sem flugmaðurinn hafði lent í, ®g vissi hann ekki, hversu hátt hann mundi vera frá jörðu. Hann afréð þó að losa sig úr fallhtífinni, því að ólarnar rnelddu hann, og reyndist fall- ið þá vera aðeins sex fet. En annar fóíur hans kom svo illa niður, að hann öklabrötíiaði. Brezk blöð geta um það í þessu sambandi, að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem flug- maður komist af, þótt hann hafi ekki fallhlíf. í maí 1945 stökk brezkur flugmaður úr Lan easter-flugvél, sem eldur hafði komið upp í, er hún var í sprengjuárás á Þýzkaland. — Flugvélin var í 18.000 feta hæð. Það varð flugmanninum 4il lífs, að hann kom niður í í 13. iiíi lt|«sa í rálisli. í dag verður reynt — í 13. sinn —, að kjósa fulltrúa í Öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna í síað íullírúa Tyrklands. Bandaríkin eru sögð hafa boðizt til að fallast á málamiðl- un. Samkvæmt henni skiptust Asíu- og Evrópuríkin á að hafa umrætt sæti og sé skipt um á tveggja ára fresti, en Júgó- slavía fengi það nú. Bretar hafa ekki breytt af- stöðu sinni um stuðning við Júgóslavíu. lokafli h{á síldveiði- ¥öfh yflrSeltt mel 4-5 tunnur I net. Brczki fáninn dreginn að hún á klettadrangnum Rockall. Soldánsveldíð í Martkkó verði stjórnarskráriiundið. Sidi Mohammed ben Youssef , sem brátt tekur við soldánstígn í Marokko, hyggst koma á Iýð- ræðislegu stjórnarfari og verði soldánsvaldið, stjórnarskrár- bundið. Að lokinni stjórnarmyndun verði teknir upp samningar við Frakka. Núverandi TÍkisráð starfi til bráðabirgða. Til nokkurra uppþota kom í Marokko og Alsír um helgina, í Casablanca og víðar. Fimm menn voru drepnir, allir Mar- okkomenn, og féllu þeir fyrir hryðjuverkamönnum. Nokkrir menn særðust og nokkrir voru teknir höndum. Umræðu lokið um mál Þing FFSÍ á rök- 17. þing Farmanna- og fiski- mannasambanás ísiands var sett 4. þ. m. í fundarsaí Slysa- varnarfélags íslands. Mættir voru fulltrúar sam- bandsfélaganna í Reykjavík og nágrenni, svo og fulltrúar frá félögum úti á landi. Forseti þingsins var kosinn Þorsteinn Árnason vélstjóri og varaforseti Guðbjartur Ólafs- son hafnsögumaður. Forseti sambandsins Ásgeir Sigurðsson skipstjóri setti þingið með ræðu og flutti skýrslu yfir starfsemi sam- bandsstjórnar frá því er þing var síðast haldið haustið 1953. Minntist hann sjómanna þeirra, er látist höfðu á tímabilinu og heiðruðu þingfulltrúar minn- ingu þeirra með því að rísa úr sætum sínum. Á dagskrá þingsixts voru mörg mál, m. a. sem snerta sjávarút- veginn, landhelgina, endur- nýjun fiskiflotans, skattamál o. m. fl. LeHt@§ar flokkanisa athuga hve treysta XJmeæðtmum I neðri málstofu ferezlca þlngsins um Burgess og Macieau tnálið lauk með því, að FJiSea forsætisráðherra fluíti œaeia, óg lagði til að leiotogar íloHsasjsa kæmu saman á fund fil ®Öiagunar á öryggiskerfimi gegn. sVíksemi í opinberri þjón- aiste, Mcotsod, sem gegndi utan- rríkisráSherraembætti á starfs- tíma flóítamannanna, hafði kom ið me® svipaða uppástungu. Því var haldið fram af McMill- an og Eden, að öryggiskeríið hefði verið styrkt eins vel og liægt var. Hann neitaði því al- gerlega, að nokkur tengsl væru miMí flóíta Burgess og Mclean dr.. Jungs, yfirmanns leyni- þjónusunnar vestur-þýzku, sem' einnig flýði til V.-Þ. Hlátur kvað við í þingsölun- um, er Eden sagði, að hann biði enn eftir því að fregnir bærust um það frá Moskvu, að umræða færi fram á þingi þar um Petr- ov-málið. Vilja frekari upplýsingar. Ræðu McMillans í gær og Edens í gærkveldi er yfirleitt vel tekið í blöðum, en óskað er allalmennt eftir frekari upplýs- ingum. Eitt blað, hið róttæka Daily Mirror, segir sömu leynd- ina og áður hvíla yfir málinu. Ýms blöð víkja að því, að jafn- vel Eden hafi viðurkennt, að öllum áhyggjum hafi ekki ver- ið aflétt. Atvinnuleysingjum í Vestur- Þýzkal'i-uii í'j i aói um 15.000 í október, og er það í fyrsía skipti á 7 mánuðum, sem tala atvinnuleysingja hækkar. Henschel-verksmiðjurnar í Cassel tilkynntu í gær, að fækkað hefði verið um 150 manns í flutningabíla-verk- smðjunni, þeirri deild, þar sem bílar eru settir saman. — Fækkunin stafar af harðnandi erlendri samkeppni. — 2500 manns var sagt upp vinnu í yerksmiðjum í Bremen í fyrri viku. Mokafli hefur verið hjá öll- um bátuin í nóít, scm enn stundá síldveiðár- hér í Faxa- flóa. ’•* Niu Akranesbátar niunu t. d. hafa aflað um 1300 tunnur sildar. Talið var að Sveinn Guð mundsson hafi verið með mest- an afla, um 200 tunnur. Háhyrningurinn gerði enn nokkurn usia í netum Akranes- báta, en úr öðrum verstöðvum hefur hans ekki orðið vart. — Þannig reií háhyrningurimi öll net (50 talsins) hjá einum bátnum. Undanfarna daga hefur ekki verið hægt að fá flugvélar hjá varnarliðinu í Keflavík til þess að ráðast gegn háhyrningunum, og er þvi um að kenna að sprengjurnar sem notaðar hafa verið í þessum herferðum eru á þrotum. Keflavikurbátar eru aðeins þrír á síldveiðum og fengu þeir 4—5 tunnur í net. Aðeins einn bátur, Báran, hefur fulla neta- lengt, því hinir tveir urðu fyrir tilfinnanlegu veiðarfæratjóni um helgina. Fékk Báran um eða yfir 200 tunnur sildar í nótt og er búin að fá noklcuð á 5. hundr að tunnur síldar á þrem dögum. V.b. Björgvin fékk 130 tunnur í aðeins 30 net í nótt. Sex bátar landa síld í Sand- gerði í dag og eru þeir flestir með á 2. hundrað tunnur hvor. Síldin er talin mjög feit og góð. Grindavíkurbátar eru allir hættir síldveiðum og eru þeir fyrstu að byrja á línu. f gær Jafnrétlí hvítra var aðeins einn bátur á sjó, ! Arnfirðingur sem fékk 4590 kg* af fiski. í dag eru tveir bátac á SjÓ. uppi 1 Moma filsasisí örend 4 Síðastl. sunnudag fannst kona örend á götu í Norðurmýri. Kona þessi heitir Halldóra Sumarliðadóttir, til heimilis a‘ö Guðrúnargötu 6, rúmlega séxt- ug að aldri. Halldóra heitin þjáðist af hj artasjúkdómi, og er talið að hann hafi orðið henni að ald- urtila. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur fellt úrskurð, sem talinn er mikill sigur fyrrr þeldökka menn og þá, sem styðja baráttu þeirra fyrir algeru jafnrétti. Úrskurður Hæstaréttar er, að það brjóti í bág við stjórnar- skrána, að aðskilja hvíta menn og þeldökka á baðstöðum, í skemmtigörðum og öðrum slík- um stöðum. Frá fréttariíara Vísis. —< Akiireyri í morgun. Undanfarna daga íiefur beín- hákarls orðið vart inni á Akui’- cyrarhöfn en : gær strandaði skepnan við Leirugarðiim og miui hafa látið lífið í nótt. í frostunum á dögunum lagði Pollinn og heíur verið ísskæni á honum síðan. Á þessu hefur beinhákarlinn skorið sig illa á bakinu og einkum er hanu mikið særður á bakugga. í gærmorgun synti hákarlinn upp á grynningar víð Leiru- garoinn og strandaði þar. Var hánn með lífsmarki í gær en £ morgun var hann dauður. —■ Safnaðist múgur og margmennx saman við höfnina í gær til þese að horfa á skepnu þessa. Hún. er 7 metra löng og á að gizka 2—3 lestir á þyngd. Beinhákarlar sjást oft á síldar miðum fyrir Norðurlandi á sumrin, en á vetrum er fágætt að þeir sjáist svo norðarlega 4 hnettinum. Góðar aflasölur í Þýzkalandi. Á laugardaginn seldi togarina Surprise í Þýzkalandi fyrir 14® þúsund mörk, og er það metsalffl íslenzks togara þar. A mánudaginn seldi Jón for- seti 234,7 lestir fyrir 123,240 íork, og enn fremur seldi tog- arinn Ólafur Jóhannssori, en. ikki hafa borizt fregnir af sölus lans. ic Viðskiptasanmingur millii Sýrlands og PóIIands hefhr verið undirritaður í Dam- ascus. Aðalæð hitaveitunnar bil- 1 Múíxt við, að viðgerfl esiu liádegi í dag. Síðdegis í gær sprakk aðalæð hitaveitwanar £ Aðalstræti, og hefur veriS uwaSSS að viðgerð í- alla nótt, og stanáa vonir til að h&nni verði lokið um hádegi í dag. Hafa öll hús í Miðbænum og mestum Wuta Vesturbæjaiúns verið köld frá þrí í gær, því að æðin sem hilaði „fæðir" kerfið I Miðbænum og meirí hluta Vesturbæjarintí. — Starfsmenn hitaveítuimar byrjuðu strax í gær að leita að biluninni, sem sýnt þótti að myndi vera ein- hversstaðar í Miðbænum, og kom í ljós að alvarleg bilura hafði orðið á aðalæðinrú í A'S~ alstræti. Hefur verið mmið að viðgerð hennar í alla nótt, og var viðgerðinni ekki lokið i morgun. Iiins vegar stóðu von- ir til að viðgerðinni yrði lokið um hádegi, þannig að heitt vat» komi aftur í húsin síðdegis i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.