Vísir


Vísir - 16.11.1955, Qupperneq 1

Vísir - 16.11.1955, Qupperneq 1
12 bls. 12 bls. tS. árg. Miðvikudaginn 16. nóvember 1955 261. tblv Mikill skortur hjúkrunar- kvenna í landinu, en miklu fleiri ungar stúlkur vilja læra hjúkrun en að komast. unarkvenna, sem gert er ráS fyrir. Hefir hjúkrunarkvenna- skorturinn valdið miklum erf- iðleikum á Kleppi, Vífilsstöð- um, sjúkrahúsunum nyrðra og víðar. Betur mun hafa vérið á- statt í Landspítalanum, en þó mun einnig hafa verið skortur hjúkrunarkvenna þar. Hj iikrunarkvennaskorturinn er vandamál, sem verður að sinna með því að veita sem flestum þeirra ungu stúlkna, sem vilja gerast hjúkrunarkon- ur, tækifæri til að læra hjúkr- un, hvaða leið sem heppilegust kann að þykja til þess. Samkvæmt Heilbrigðis- skjTsIum fyrir 1952 voru þá starfandi hér á landi 186 út- lærðar hji'ikrunarkonur og 5 ó- Jærðar (án prófs), en hjúkrun- arnemar voru 80. — Skortur er þjúkrunarkvenna í landinu og hefir verið undangengin ár og ekki sjáanlegt annað en að svo verði næstu ár. Þegar Hjúkrunarkvennaskól- inn nýi verður tekinn í notkun munu hjúkrunarnemar senni- lega komast upp í 120 árlega, en vegna mikillar sjúkrahúsa- aukningar sem framundan er, mun sú aukning hvergi nærri hrökkva til að mæta eftirspurn. Hjúkrunarkvennaskorturinn stafar ekki af því, að það standi á ungum stúlkum til þess að fara út á þessa þraut, því áð færri komast að við hjúkrunar- nám en vilja, heldur er það aðstöðunnar vegna til að stunda hjúkrunarnám, en til orða mun hafa komið að stofna lítinn hjúkrunarkvennaskóla á Akur- eyri, fyrir sjúkrahúsin nyrðra, að minnsta kosti var um þetta rætt, en ekki hefir frétzt að nein hreyfing hafi verið á þessu máli að undanförnu. Sennilega eru tölur um hjúkrunarkvenna- og hjúkr- unarnemafjölda svipaður nú og 1952. Um hjúkrunarkvennaskort- inn er það annars að segja, að hjúkrunarkonur mun skorta í öll sjúkrahús landsins, og sum þeirra verður að reka með að eins 50% þess fjölda hjúkr- tfWVWWVVVWVUWVVWAJWyVUWVWVWUVWWWVWWliFkP Genfarfundl lýkur I Lokafundur Genfarráðstefn- fyrsta lagi að alger óvissa sS unnar er í dag. j um það, að Eisenhower verði I Að ráðstefnunni lokinni f]ýg-,kjöri, og í öðru lagi að Aden- ur Dulles þegar heim og gerir. auer sé veikur og gamall, og sé Eisenhower forseta grein fyrir því öllu óhætt að breyta aftúg José Maza frá Chile, sem er forseti 10. alísherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann er hálf-sjötugur, Iögfræðingur að mennt. Lá við bruna á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Eldur kviknaði í gær í verk- smiðjuhúsi Efnagerðar Aknr- eyrar. Eldurinn kviknaði með þeim hætti að kaffibrennslupottur ofhitnaði og stóð eldstrókur hátt upp úr honum. Munaði minnstu að hann næði til lofts, sem er úr timbri og því eldfimt mjög. Sviðnaði loftið og skemmdir urðu töluverðar, einkum af reyk, en slökkviiið- inu tókst að kæfa eldinn á skammri stund og afstýra yfir- vofandi eldsvoða og stórtjóni. Nýjar orkufindir bifreiða athug- aðar. Ciirysler-verksmiðjurnar hafa tilkynnt, að þær muni á naestu fimm árum verja milíjarði dollara til að síækka verkstniðjur sínar og framkvæma . rannsóknir af ýmsu tagi til að endurbæta bíla sína. Meðal annars verð- ur hluta fjárins varið til að athuga, að hve miklu leyti sé ráögulégt, eins og nú standa sakir, að nota kjarnorku, raf- magn eða sólarorkuna til að knýja bifreiðir. því, sem á henni gei'ðist. Loka- fundinn átti að halda árdegis,' en Tharin dróst nokkuð, vegna athugana viðræðna á tillögum Molotovs um uppkast að yfir-j lýsingu, varðandi þau atriði, er rædd hafa verið, og minstur ágreiningur er um. Gremja í Bretlandi. Á Bretlándi kemur fram mik- il gremja í blöðum yfir því, að enginn árangur skyldi nást á ráðstefnunni, og einkum, að ekki skuli hafa fengist nein breyting á afstöðu Rússa varð- andi samskipti þjóðanna i austri og vestri. —■ Blaðið News Chronicle segir, að engu sé lík- ara en að um hrap frá æðsta tindi allt til jarðar sé að ræða, og að járntjaldið hefur verið dregið svo kyrfilega fyrir, að engin hætta verði á, að frels- isvonir fari ekki að skjóta upp kollinum. í fleiri en einu blaði er komist að orð á þá leið, að valdhafar Rússa hafi haft þjóð- ina lokaða inni í búri í 40 ár og um að'ferð. Gætír áhrifanna á vettvangi SÞ.? Times telur illa farið. ef það, að ekki náðist samkomulag í Genf, skyldi hafa þau áhrif, að- ekki næðist samkomulag á vett- vangi SÞ. um upptöku 18 þjóða samtímis. Blaðið gerir ckki mik. ið úr því, að Ytri-Mongólía fuil- nægi ekki öllum skilyrðum — eigi Sameinuðu þjóðirnar að- halda áfram að hafa vettvang'. til samstarfs og til að ræða. vandamálin, sé bezt, að sem. fiestar þjóðir heims séu þan Rschar-Heinesen fékfc 18 máit. fangslsi. Khöfn í gærkveldi. Dómar eru nú gengnir í mál- um Klakksvíkurmanna, og þykja þeir all-þungir. Eischer-Heinesen,' hafnar- stjóri í Klakksvík, sem talinn er úipphafsmaður og stjórnandi óeirðanna, hlaut 1 árs og sex mánaða fangelsisdóm, Viggo Joensen, sem mjög þótti koma við sögu, fékk sex mánuði, en Simonsen var sýknaður. Af hinum 28, sem ákærðir voru fyrir hlutdeild í óeirðun- um, fengu 15 mill 30 daga og fjögurra mánaða fangelsi, en 13 fengu skilorðsbundna dóma. Klakksvíkur-Gína, sem sökuð var um að hafa lostið ríkisum- boðsmanninn kinnhest, fékk 3ja mánaða skilorðsbundinn dóm. Flestir Færeyngar munu líta svo á, að dómarnir séu strang- ari miklu en búzt var við, og hefur lögregluvörður verið auk- nn í Klakksvík til þess að af- stýra óeirðum þar í sambandi við dómsuppkvaðninguna. Þegar eftir uppkvaðningu dómsins, sótti lögreglan Fisch- er-Heinesen til gæzlu um borð í „Ternen“ Unglingar flautuðu og létu ófriðlega, er þetta gerð- ist. Verjandi sakborninga mót- mælti fangelsun og krafðist sýknunar. Forsendur dómanna taka yfir 90 blaðsíður. Hann óttaðist að fara heim. Meðal farþega á Queen Mary, jsem kemur til Englands í dag, íer Alexander Vlasov, rússnesk- ur byggmgameista'ri. Hann var einn af fremstu xnönnum í sinni grein, og tók þátt í kynnisför til Bandaríkj- anna til áð fræðast þar um að- ferðir á sviði bygginga. Meðan hann var þar, bárust honum þau skilaboð, að honum hefði verið sagt upp stöðu sinni og var hann mjög taugaóstyrkur, er. hann lagði af stað frá New jYork. Sögðu amérísk blöð, að 1 hann hefði raunverulega verið ] fangi rússnesku leynilögregl- | unnar síðustu dagana, sem hann var í Bandaríkjunum. Veður hamlaði veiðum í gær. Nær engin sxld berst á lancl í dag hér við Faxaflóa. Reknetabátarnir réru ýmist ekki eða sneru aftur eftir að á miðin kom, því þá tók ax> hvessa. Aðeins einn Akranesbátur þeir séu enn dawðhræddir við að lagði net sín. Var það v.b. I-ofa henni að sjá það, sem sé .Reynir og mun hafa fengið 70 fyrir utan það. Scotchman furð 80 tunnur síldar. Þá kom v.b. ar sig á hræðslunni við fáein- ar frelsishugmyndir“. Manchest Sæljón frá Reykjavík til Kefla- víkur í morgun með um 80 er Guardian segir, að ekki sé tunnur. Rússum einum um að kenna1 Flugvél frá varnarliðinu lagði hvernig fór, því að ekki hafi til orustu við háhyrninginn í verið nógu vel frá tillögum vest1 gær og er talið að hún hafi mað rænu þjóðanna gengið. Daily Ex sprengjuvarpi sínu gert mikinn press telur, að tvennt kunni að usla í háhyrningatorfunum, hafa haft áhrif á það, hver af- drepið fjölda en stökkt öðrum, staða Molotovs ifeyndist nú, í á flótta. Ölvaiir menn bílum á Viesiaiirsíii' saáðtiíst ög Isata játaH. 27 klst. Lítill vélbátur nieð tveggja manna áhöfn fórst við Hollands strendur í lok síðustu viku. Þoka var á, er báturinn strandaði og sökk. Mennirnir héngu í siglu bátsins í 27 stund- í fyrrmótt gerðu tveir ölvaðxr menn íilraun. til þess að stela 10 bílum á Ækranesi, en tókst aðeins að koma einurn þeirra í gang. En þeira eina, er þeir komu af stað óku þeir með ofsaliraða á húsvegg Hótel Akraness nleð þvílíku brambolti að húsið lék á reíðiskjálfi og varð af dynkus svo að gestir og aðrir húsverjar vöknuðu með and- fælum. Þegar út var komið var vöru- bifreiðin E 180, eign Þórðar V aldimarssonar, þar stór- skemmd en ökuþórinn allur á bak og burt. Þegar morgnaði veittu ýmsir bifreiðaeigendur á Akranesi ir, en þá létti þokunni, og var því éftirtekt að tilraun. háfði þá hægt að bjarga þeim. | veriö gerg til þess- að stela bif reiðum þéirra og koma þeim í gang með því að slíta leiðslur og tengja, beint. Að öðru leyti voru ekki verulegar skemmdir unnar á þeim. Alls höfðu til- raunir verið gerðar til þess að- stela 10 bifreiðum, en aðcins með árangri á einum staðnum.. Bílþjófanna var leitað í gær og í gærkveldi féll gr'unur á. tvo menn, báða búsetta í nær- sveitum Akraness. Voru þeri teknir fastir og játuðu þeir að; vera valdir að famangreindum tilraunum til bilþjófnaða. Þeir voru báðir mjög undir áhrif- um áfengis. Þess má geta að bíllinn, sem: ekið hafði verið á Ilótel Akra- ness lagðist að verulegu leyti saman- að framan og skemmdist að Öðru ieyti mikið. M

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.