Vísir - 23.11.1955, Side 3

Vísir - 23.11.1955, Side 3
Miðvikudaginn 23. nóvember 1955 VlSIR 8 Japönsk kvíkmynd gerð í Holíywood. Nýlega var lokið við að gera fyrstú japönsku kvikmyndina í Hollywood, og var hún fram- leidd í kvikmyndaveri Samuels Goldwyns. Elhefu japanskir leikarar og tæknilegir ráðunautar unnu í 20 daga með bandarískum leilc- urum og starfsliði. Myndin nefnist „Brooba“, sem lauslega þýtt er „Hinn sterki“. Gerist hún í frumskógi og er nokkurs- konar eftirlíking af Tarzan- myndunum. Yoshihiro Hama- guchi leikur í myndinni. — Stjórnandi heitir Jukici Suzuki. Bretar recðir Bandaríkjamönnuni vegna kvikmyndar. Kvikmynd um ferezka hetjudáð breytt vestan hafs. Bretar eru Baruiaríkjamönn- iandi, Kanada og Suður-Afríku, Fonda i aðal- hlutverkum. Henry Fonda leikur aðallilut- verk í myndinni „Stríð og frið- ur“ eftir hinu mikla verki Tol- stojs. Fonda mun næst leika aðal- hlutverkið í , myndinni „The wrong man“, sem byggð er á leikriti eftir Maxwell Anderson. Myndin mun verða gerð af Wamerbræðrum og stjórnandi er Álfred Hitchcock, hinn frægi brezki stjórnandi hrollvekja. Kaye heldur há- skólafyrirlestur. Hin frægi gamanleikari og dansari Danny Kaye hefur þeg- ið boð mn að halda fyrirlestra við Brandéisháskólann í Walt- ham, Massachussetts, í þessum mánuði. Hann mun tala um kvik- myndaiðnað nútímans, og mun nota síðustu mynd er hann lék í hjá Paramount, sem nefnist ,,Hirðfíflið“ og sýnd er á sér- stöku breiðtjaldi, til þess að skýra nýjustu stefnur, er miða að óháðri kvikmyndagei'ð. um sárgramir um þessar immd ir fyrir brejtingar, sem gerðar hafa verið vestan hafs á brezkri kvikmynd. Kvikmynd þessi, sem heitir á ensku „The Dam Busters“ — mennirnir, sem sprengdu stífl- una — fjallar um það, er flug- sveit undir stjórn Guy Gibsons sprengdi Möhne-dalsstífluna í Ruhr, en árás þessi krafðist mikils hugrekkís og leikni flug- manna. I brezku myndinni sést brennandi flugvél á flugi, áður en hún hverfur fyrir hæð, en í hinni amerískn útgáfu myndarinnar sést flugvélim skella á jörðinni, og þar er ekki um neitt að villast — 'það er amerískf fljúgandi virki, sem þar er um að ræða. Bandaríkjamenn komu þó hvergi nálægt árásinni, en þeir komu nálægt kvikmyndinni, er hún var send vestur um haf til sýningar þai'. Var breyting gerð á þessu atriði, og hefir þetta eðlilega vakið feikilega gremju í Bretlandi, er telja þetta fram- ferði fyrir neðan allar heílur. Bretar eru einnig grarnir bandarískum kvikmyndahúsa- eigendum fyrir að auglýsa myndina ékkí að neinu ráði. Myndin hefir hinsvegar verið frábærlega vel sótt í Bretlandi, þar sem níu mílljónir manna sáu hana, og engin mynd hefir verið sótt eins vel í Nýja-Sjá- enda tóku flugmenn frá þessum löndum þátt i hinni frækilegu árás. Benda Bretar á það, að þeir geri ævinlega allt, sem þeir geta til að auka aðsókn að bandarískum kvikmyndum í Bretlandi, og finnst Banda- ríkjamenn launa sér illa. Þær rauðhærðu lenda í klípu. Svo virðist sem rauðhærðar leikkonur lendi einatt í vand ræðum, að því er leikarablöi Hollywood segja frá. Susan Hayward „byrjaði“ með því að eta yfir sig af svefn- töflum, og þurfti að flytja hana í sjúkrahús og dæla upp úr henni. Þá hefir maður Maureen O’Hara farið i mál við hana og krafizt þess, að börnin verði tekin af henni, — hún sé ekki fær um að ala þau upp. Er bú- izt við langvinnum og skarnrn- arlegum málaferlum. Auðvitað heldur Maureen því fram, að maður hennar hafi algerlega á röngu að standa. Þá er þriðja rauðhærða leik- konan, Rhonda Fleming, sem Skapgerðarleikari J. Crawford. Bezti skapgerðarleikari Kan-» ada heitir Lorne Green. Hann hefur verið ráðinn tii þess að leika aðalhlutverkið i mvndinni „Svona erum við‘c „The way we are), sem Colum- bíafélagið framleiðir. Joan Crawford mun fara með aðal- kvenhlutverkið. —-----O------- Skilja þau Powell og Allyson? Þýzk kvikmynd um sögu hótels. June Allyson er gift leikar- anum Dick Powell. Þegar þau gengu í hjónaband fyrir 10 árum, töldu margir. að hér væri um fyrirmyndar- vakið hefir á sér athygli. Hún hjónaband að ræða, sérlega. lék í kvikmvnd hjá ítölsku fé-' hamingjusamt og að mörgu lagi í Róm, og þar var þess | leyti ólíkt þvi, sem gerist I krafizt af henni, að hún synti Hollywood. Josef von Baby stjórnar um þessar mundir upptöku kvik- myndar í Berlín — Spandú, er nefnist „Hotel AdIon“. í tilefni af þeirri kvikmynda- töku fékk hann, eða félagið sem hann vinnur fyrir, borð- búnað úr skíru gulli að láni frá Heddu Adlon, ekkju hins fræga gistihúsakonungs Berlínarborg- ar. Gullborðbúnaður þessi sam- anstendur af 500 einstökum hluturn og var vígður við fyrstu heimsókn Vilhjálms II. Þýzkalandskeisara í Adlon- gistihúsið 1907. Borðbúnaðurinn er vátryggð- ur fyrir ofsaháa fjárhæð og I hans er vandlega gætt í hvert skipti sem farið er með hann á vinnustöð kvikmyndafélagsins. nakin í sundlaug. Hún harð- neitaði þessu að sögn og labb- aði sig á brott. Þetta kostar hana málaferli fyrir samnings- rof, en myndin, sem er frá dög- um hinna fomu Rómverja, út- heimtir, að sögn ítala, naktar konur, en ekki í baðfötum. — Svona er nú það. Skáldsaga John Steinbacks’s „The Wáyward Bus“ mun bráðlega verða kvikmynduð af 20th Century Foxfélag- mu. MAGNCS TKORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Nú þykir ýmislegt benda tii þess, að skilnaður þeirra standi fyrir dyrum. Powell er talsvert. eldri en June, og má vera, að; það sé ein af orsökunum. Þá. rekst á frami þeirra beggja, em bæði eru eftirsóttir leikarar,. Til þessa hefir June frekar lit- ið á Powell sem föður sirm eða eldri bróður, vinátta þeirra. verið mikil og innileg, en nú er sem sagt farið að kólna k. milli þeirra. Þó vona menn, að ekki komi til skilnaðar, því aS bæði eru þau fjarska vinsæl í kvikmyndaborginni. Þau eiga tvö börn saman. gaus - vegna kvikEnjndar. Skemmtiferðanieu. nog aðrir urðu skelíingu losnir á dögun- um ,er reyk mikinn lagði upp úr eldfjallinu Vesnvius. Bjuggust menn við, að þctta rnuhdi fyrirboði eldgoss' en það hafði þá bara verið sctt reyk- duft í gíginn, vcgna kvikmynda- töku. Kjarnorkaii á „Cinerama^ Félagið „Cinerama, Inc.“ áætlar nú að gera mynd, sem á áð fjalla mn notkun kjarnork- uimar í friðsamlegum tilgangi. Hazard E. Reeves sem er > íormaður og stofnandi félags- ins, skýrði frá því, að myr.din muni verða gerð með tækni- legri aðstoð frá kjarnorkunefnd Bandaríkjanna. Kvikmyndin verður fullgerð að hausti. Þetta eru þeir Dean Martin og Jerry Lewis, skopleikarnir, sem eru meðal hinna vinsælustu í Bandaríkjumun. En þrátt fyrir eindrægni í kvikmyndum undanfarið munu þeir vera orðnir sauusáttir og vilja slíta samstarfinu. Ævintýri ítiín á Lnndey Eftir John Nolan. Snemma morguninn eftir fylgdi eg honum til skips. Að því búnu tók eg upp starf mitt sem „fulltrúi jarlsins“ á Lund- ey. Eftir að eg hafði gefið Framh. i komizt no.kkur skref inn í göng- in, en skyndilegt veltibrim hvplfdi bátnum þeirra og hafði mönnunum fyrirskipanir og séð nærri því lokað þá inni í göng- um nokkur smá viðvik^ lagði eg unum. Þéir fengú .nóg af þessu, af stað í fylgd með Bob gamla *og hafa aídrei reýnt aftur. til að athuga staðhætti á hinum Þegar veðurfarið batnaði, fór fyrirhugaða leitarstað í ginh- ungagapi Nutts sjóræningja. Staðhættir við „Kalkofn skrattans" voru þannig, aö „ofninn“ var í miðri gróður- lausri brekku undir um sextán því er leitina að fjársjóði Nutts metra háum hömrum á vestur- snertir,“ sagði hann, „en þú strönd eyjunnar. Holan var í vejrður að lofa mér því, að fara lögun eins og keila á hyolfi, ekki með neinn af mönnurn næstum ferhyrnd við opið og mínum inn í göngin; það er of um 15 metrar í þvermál — fer- hættulegt.“ ; \ légt, gínancii hyldýpi, með Ga,de „eyjarjarl“. í hið fyrir- hugaða ferðalag, en eg tók við stjórn á eynniy eins og okkur hafði um samizt. „Þú getur gert eins og þér sjálfum sýnist, að næstum lóðréttum veggjum, er náði niður undir sjávarmál, um 100 metrum neðar og var hið neðra hulin í hálfrökkri. Eg rýndi hugfanginn niður í þenn- an hamrakór. Vegna undir- ganganna frá sjónum hlaul þessi staður: !að vera tilvalinn felustaður _fyrir sjóræningja- fjársjóði. Eg hafði vonast eftir, að unnt væri að komast niður í „Kalk- ofninn“ ofan frá, aimað hvort með því að síga niður eða nota kaðalstiga, en athuganir mínar Jstrandaði 1863,“ bætti hann við. „Hún var að koma „héim frá Afríku, og í farmi skipsins voru hundrað og sextíu fílatennur og fimmtíu gullsandi í. í sjóinn og nefnist „Lokuklett- ur“ (Shutter Rock). Einhvers staðar við rætur þessa keilu- myndaða drangs, voru göngin, sem liggja inn í „Kalkofn kölska“. Nú var hásjávað, svo að hellismunninn var í kafi; það sást ekkert neina úfin straumáran. „Það hafa orðið skipsströnd svo hundruðum skiptir á þess- um kletti,“ sagði Bob hugsandi. Hann fór að segja mér nöfn nokkurra þeirra skipa, sem strandað höfðu þarna; meðal þeirra var „Jemiy Lee“. „Hún á staðnum sannfærðu mig um, að það væri ógerningur. Eg gekk frá opinu og leit fram af hömrunum. Um 120 metrum fyrir neðan mig stóð SUF afarstór klettur er skagar fram drukknuðu." „Hvað varð um fílabeinið og gullið?“ spurði eg með ákafa. „Var þvi bjargað?“ Gamli maðurinn hristi höf- uðið. „Ekki vissi eg til þess, herra minn. Eg var þá aðeins sex ára, en að því er eg bezt veit, var engu bjargað; skipið brotnaði næstum strax í spónV Saga Bobs jók enn á áhuga minn fyrir leitinni; mér datt í hug, að jafnvel þótt mér mis- tækist að finna fjársjóð Nutts, væru nokkur líkindi til að eg rækist á gullið og fílabeinið úr „Jenny Lee“. Að því er Bob ! sagði, hafði skipið brotnað í spón nokkrum skrefum fram 1 undan hellisopinu, og. það vai”. ekki ósennilegt, að brimsjóirnir skipnbelgir með hefðu borið fílabeinið og gullið Allir skipsmenn langt inn í göngin. , i i i f | Það vár. ekki ; helchir 'néiú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.