Vísir - 23.11.1955, Qupperneq 7
Miðvikúdaginn 23. nóvember 1955
▼ IS IR
Fullkomnasta klak- og eldisstöð
landsins byggð við Elliðaár.
með ágætum vel og gefur
ákveðna bendingu um, að
bleikja sé heþpiíegur eldisfisk-
ur hér á landi.
3Srrh iitMj titra utt astöö
ítjrir fishrœht i landinu-
Við bæjardyr Reykvíkinga —
á bökkum EHiðaánna — hefir
verið komið npp fullkomniistu
klak- og eldisstöð fyrir lax og
silung, sem þekkist hér á landi.
Auk þess er þar um tilrauna-
stöð að ræða, sem hefir veiga-
mikla þýðingu fyrir fiskirækt
í framtíðinni.
Fyrir þremur árum var ráð-
inn að stöðinni kunnáttumaður,
Erik Mogensen, er þá var ný-
‘ kominn frá námi í Danmörku,
og hefir hann gei-t marghátt-
aðar tilraunir með laxa- og
silungseldi, sem þýðingu geta
haft fyrir alla þá, er láta sig
íiskirækt einhverju skipta.
Vísir sneri sér nýlega til
Mogensens og bað hann að
segja blaðinu í höfuðatriðum
frá stöðinni og hvaða hlutverk
henni væri ætJað.
I
Klakstöð
írá 1932.
Eins og kunnugt er, h'e'fir
Eafmagnsveita Reykjavíkur
rekið klak í klakhúsi sínu við
Efri-Elliðaár síðán 1932. Og
hefir hlutverk stöðvarinnar
verið að afla hrogna, klekja
þeim út og halda kviðpoka-
seiðunum í klakhúsi þar til,
kviðpokinn er að-mestu leyti
uþpetinn.
Tilgangurinn með , þéssu
klaki var upphaflega sá, að
bæta fyrir það tjón eða röskun
á Iaxastofninum, sem Varð þeg-
ar rafmagnsstöðin var byggð.
Framleiðslarí hefir verið um
1 milljón hrogn á ári„ undanfar
in 23 ár.Þar af hefir verið sleppt
í Elliðaárnar 200—300 þúsund
seiðum á árr, en hinar 700—800
þúsundirnar hafa verið seldar
og dreift í ár víðsvegar á land-
inu.
Hreyfing kemst á
árið 1948.
Um sama leyti og klakhúsið
var byggt var laxinn veiddur í
kistu neðan við rafmagnsstöð-
ina og fluttur í þar til gei'ðum
kössum í bifreiðum upp fyrir
Árbæjarlónið, þar sem honum
var að því búnu sleppt aftur.
Hafa verið fluttir að meðaltali
um 2 þúsund laxar á ári.
Mun klakhúsið við Elliða- \
árnar hafa verið lengúr í notk-
un samfleytt, en nokkurt ann-,
að klakhús hér á landi. í
Árið 1948 var ákveðið talað
um það, að Rafmagnsveita
Reykjavíkur byggði nýtt klak-
hús í námunda við rafstöðina
í stað gamla klakhússins við
Efri-Elliðaár.
Á sama tíma kom til tals að
Stagarveiðifélag Reykjavikur
byggði klakhú.s og auk þess
hafði svo veiðimálastjórnin á-
huga fyrir því að koma upp
klak- og eldisstöð.
Farið hægt í
sakirnar fyrst.
Gerð var árið 1950 áætlun
af hálfu veiðimálastjóra um
klak_ og eldisstöð við Elliða-
árnar og jafnframt kostnaðar-
áætlun um byggingu og rekst-
200 seiði í eldi.
Var fyrst gerð tilraun í 2
eldisþróm, en árið 1953 var
aukið við stöðina 13 eldisþróm
og 2 hringþróm af amerískri
gerð, en þær síðarnefndu eru
hinar fyrstu, sem gerðar hafa
verið á Islandi.
Árið 1953 voru 200 þúsund
laxaseiði í eldi. Var þá notuð
fóðurblanda, sem samanstóð af
nautalifur, þorskhrognum, hval
kjöti, fiskimjöli og salti. En
einn þátturinn með þessari til-
raun var, að finna heppilega
fóðurblöndu, og' virðist það
hafa tekizt ágætlega.
Sumargömul voru seiðin
seld til ýmsra fiskiræktarfélaga
víðsvegar á landinu. En næsta
ár, þ. e. 1954,' bættist svo ein
eldisþró í hópinn af svonefndri
VWWVWVW.WA^VW1W
jáSafötin
tímanlega
VerðiS mjög Kagstætt.
Þórhallur Friðfinnlon,
klæðskeri.
Yeltusimdi 1.
, Mikil þýðmg
fyrir eldi síðar.
Hugmyndin er að byggt
verði nýtt og fullkomið klak-
hús við eldisstÖðina,enda er það
frumskilyrði fyrir því að full-
kominn árangur fáist i starf-
inu, auk þess sem það bætir
vinnuskilyrði til muna.
Eins og áður getur hefir
verið komið upp við stöðina
ýmsum gerðum eldistjarna og
er það gert til þess að fá úr því
skorið, hvaða gerð reynist bezt
hér á landi í framtíðinni. Hafa
þessar tilraunir því veigamikla
þýðingu fyrir allt lax- og sil-
ungauppeldi síðar meir.
Tilraunir þær, sem þarna
hafa verið gerðar, hafa verið
framkvæmdar í fullri samvinnu
og samstarfi við veiðimála-
stjóra, sem látið hefir ýmsar
upplýsingar í té og verið á ann-
an hátt hjálplegur um allt, er
að þes.su laut.
BFÖ fagnar frv. á þingi.
Bslar til bigu
. í Iengri eða skemmri.
ferðir.
Bílaleigan ^
Laugavegi 43. k"
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Simi 1710.
Eldiskassar og luingþrær í eldisstöðinni við Elliðaár.
ur eldisstöðva af mismunandi
stærðum, en kostnaðaráætlun
þessa gerði Sigurður Ólafsson
verkfræðingur hjá Rafmagns-
veitunni.
Viðræður voru hafnar milli
framangreindra þriggja aðila,
þ, e. veiðimálastjóra, Rafmagns.
veitunnar og Stangarveiðifélags
Reykjavíkur um að koma sám-
eiginlega upp myndarlegri
klak- og eldisstöð fyrir lax og
silung við Elliðaárnar, en vorið
1952 hóf svo rafmagnsstjóri,
Steingrímur Jónsson, fvrstu
tilraunir í þessa átt og hefir
haldið þeim áfram með mekl-
um mýndarbrag síðan.
Rétt. þótti að fai'a hægt í sak-
irnar til að byrja með, aðailega
í því skyni, að prófa hæfi
vatnsins og annað er við kem-
ur eldinu, áður en lagt yrði út
í meiri háttar framkvæmdir.
Washingtonþró, steinsteypt, af nýrri gerð, 25X6 m.
Washingtongerð, en það er
steinsteypt þró, 25 metra löng
og 6 metra breið. Getur hún
alið allt að 100 þús. af sumar-
gömlum laxaseiðum.
Á þessu ári var stöðin enn
stækkuð og nú fullgerðar þrjár
jarðtjarnir, sem teknar verða
í notkun, að vori. Ætti stöðin að
geta alið 300—400 þús. sumar-
g'ömul seiði á næsta ári.
Góður árangur
í sumar.
I framtíðinni verður að
leggja aðaláherzluna á að
framleiða sleppiseiði (þ. e. ali-
seiðr sem sleppt er í ár og
vötn) af stærð göhguseiða (þ.
e. 10—15 cm. löng) er síðan
yrði svo dreift í ár og vötn
víðsvegar um land. Slík seiði
eru að mestu leyti viðbót við
eðlilega seiðaframleiðslu ánna.
Árangurinn af starfinu í
sumar var óvenju góður. Veru-
legur hluti af Iaxaseiðunum,
sem voru í eldi í sumar, eru
orðin 7—8 sentimetrar að lengd,
j og náðist þessi góði árangur
fyi’st og fremst með því að
| stytta klaktímann og þar af
leiðandi að hefja eldið fyrr.
Með þessu móti eiga seiðin að
ná göngustærð þegar á næsta
vori á þeim tíma, sem laxa-
seiði ganga til sjávar. Tilraun
sú, sem hér um ræðir, liefir
ekki áður verið gerð á íslandi
svo vitað sé.
í hinni nýju eldisstöð við
Elliðaárnar hefir verið gerð
j tiíraun með eldi. á Mývatns-
i bleikju. Bleikjan liefir dafnað
Frá Bindindisfélagi ökumanna
Iiefur blaðinu borizt eftirfar-
andi:
Stjórn félagsins fagnar því
mjög, að frain er komið á Al-
þingi frumvarp Skúla Guð-
mundssonar alþm. um bi'eyt-
ingu á bifreiðalögum nr. 23. frá
16. júní 1941.
Hin mjög tíðu og mann-
skæðu umferðarslys víða um
lönd herða stöðugt kröfuna um
fullkomnara umferðaröi'yggi,
og sú krafa hlýtur einnig' að
gera mjög vart við sig hér á
landi. Umferðarslysin aukast
stöðugt, og nú síðustu vikurnar
hafa frásagnir dagblaðanna um
ölvun við akstur verið mjög á-
berandi. Engin von er til þess,
að löggjafar þjóðarinnar né all-
ur almenningur uni hinu mikla
kæruleysi í akstri og þar. af-
leiðandi vaxandi umfei'ðarslys-
um.
Ymsum mun þykja of ströng
krafa frumvarpsins um að
svifta bifi'eiðarstjói’a ökuleyfi
ævilangt fyrir ölvun við alcstur,
en í raun og veru eru engin
viðurlög of þung fyrir alvar-
leg' brot á unrferðarreglum,
vitavei'ðán glannahátt í akstri,
eða ölvun við akstur, því að
slíkt gengur morðtilraun næst.
Fi'umvarp Skúla Guðmunds-
sonar alþm. er því fram komið
af fullri ástæðu og mun hljóta
stuðning allra landsmanna, er
áhuga hafa fyrir auknu öryggi í
1 allri umferð og vernda vilja ](f
og' limi manna. Þá er og gott til
þess að vita, að fyrir tilstilli
ríkisstjórnarinnar mun nú vera
hraðað undirbúningi að nýrri
umferðarlöggjöf, sem vonandi
tekur þannig' á málinu, að
menn geri sér það ekki að leik
framvegis að stofna lífi manna
og limum í hættu á alfaraleið-
úm.
Landsmenn hljóta að gera þá
lágmarkski'öfu til löggjafans,
áð hann með viturlegum og
réttmætum lagaákvæðum
trvggi þeim sem bezta vernd
gegn hinum háskalegu ökuníð-
ingum. |á;Í ill
Bmdindisfélag ökumanna er
einmitt til oi'ðið af slíkri þörf
og mun keppa af alefli a'ö
bættri umferðarmenningu og'.
sem fullkomnustu öryggi í allri
umferð. Vér munum því styðja
I löggjafann sem bezt og alla
aðra viðleitni til .þess að ná.
þessu marki.
Stjórn B. F. Ö.
jiiift „
r in i
msMsœnm £
U V/& ÁKHAZHÓL £*
3EZTAÐAUGLYSAÍVJSI
t
Husmæöur Hið nýja
AXW - j KHriI
3t UM
ræstiduft
rispar ekki n • - ,
fínustu j h Z' ,Í
áhöld, * . in
Iieldur eyðir ryði L ‘“-'í.'tf'j
og blettum.
í baðker- um, vösk- 4
um og h&ndlaugum, sem
erfitt hefur reynzt að ná í
bnró. Reynið hið nýja
MIÍM ræstíduft
strax í dag, — . og þér
veö® áEægðar.