Vísir - 23.11.1955, Side 8
8
VtSIB
Miðvikudaginn 23. nóvember 1955
the smart
seamless cap
Krisíal kjólaefni,
Molskinn
dökkblátt,
rautt og
brúnt.
VERZLUNIÍN
FRAM
\ Klapparstíg 37, sími 2937.
mlra' ';T!a
rafvirkja. Til greina kæmi
að fá að iæra. Tilboð, mei'kt:
„Reglusemi — 129“ senúist
afgr. Vísis. (556
UNGUR maom- meö stúd-
enstmenntun óskar eftir at-
vinnu við verzlunarfyrir-
tæki strax. Tiiboð sendist
afgr. Vísis, merkt ..Ahuga-
amur — 131“. (558
KONA óskar eftir ráðs-
konustöðu >; i d 1—2 mönnum.
Má vera i sveit eða í þorpi.
Uppl. í síma 5900, milli kl.
3—7. (557
PaUnt Js'o. 724342 Regd. Des. Ne. 8743^1
CARRÍCK
eru komnar aftur í fjölda Situm.
„GEYSIR“ h.f.
Fatadeildin.
vvwwuw
♦ BEZT AD AUGLYSA I VISI ♦
m.s. Dronnfitg
í janúar—apríl 19?6
Þér þurfið ekki áð hugsá
yður um tvisvar
/I
eftir
ÁRMANN KR.
EINARSSON
er bókin, sem drengurinn
yðar kýs sér í jólagjöf.
BÓKARFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
STÚLKA óskast til eld-
hússstarfa. Uppl. á staðnum
frá kl. 2 6. Veitingastofan,
v. i 28 R. (574
U'NGUR maður, sem vinn-
ur váktavinnu, óskar eftir
einhverskönár vinnu milli
vakta. Tilboð sendist afgr.
Vísis fyrir föstudagskvöld,
merkt; „Vaktavinna —134.“
__ (577
TVÆR systur óska eftir
herbergi í vesturbænum. —
Sími 2637 kl. 7—8. (569
Úft. OG KLUKKUR. —
Viðger ' . á úi-um og .klukk-
um. Ján Sigmundsson.
skartgripaverzlun, (308
Frá Kaupmannahöfn: 17/1 11/2 28/2 23/3 10/4
Frá Reykjavik: 24/1 20/2 6/3 31/3 17/4
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
— Érlendui* Pétursson —
Vi\,VW,A,,A^WUW.VV.W
Sanikomur
ÆSKULÝÐSVIKA
K.F.U.M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 8.30.
Ræðumenn: Ingólfur Guð-
mundsson stud. theol. og
Birgir Albcrtsson kennari.
ft'íSPS- KVENUR tapaö.ist í
gær, 22. ]». m., innarlega á
Suðurlnmhbraut. Vinsaml.
skilist ó skrifstofu Félags-
prentsmiðjunnar. Fundar.
laun. (000
sæ 11 KlÁ VEL A •■ viðgerðtr
fíjót afgreiðsla. Sylgja
SjaufásvégS i9. --- Símí 2658
Heintastmí 82035
STÚLKA eða kona óskast
nokkra tíma á dag eftir sam-
komulagi. Uppl. á Vestur-
götu 21. (582
IBÚÐ óskast til leigu,
herbc-rgi og eldhús, mætt.i
vera í góðum kjallara. Uppl
í sírna 5256. (555
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi. Til-
boð sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld, — merkt:
„Reglusamur“. (559
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum. — Uppl. í
síma 2577 milli kl. 7—9 í
kvöld. (570
RAUÐ telpuhúfa, með
Ótöstum trefli, tapaðist í
Melaskólanum í sl. viku.
Vinsaml. skilist til dyra-
varðár. — Fundarlaun. (581
FÆÐI
NOKKRIR menn geta
fengið fæði í prívathúsi. •—■
Uppl. Lindargötu 27 (hæð-
inni). (488
G. T.
STÚKAN Mínerva heldur
fund í kvöld á venjulegum
stað og tíma. Guðm. G. Haga
lín les upp. — Æt. (573
HERBERGI. Ungan, reglu-
saman mann utan af landi
vantar herbergi. —■ Uppl. í
síma 82112 til ki. 6.30 í dag'.
_________________(571
LÍTIÐ hérbergi, með eld-
unarplássi í kjallara, til
leigu. Sími 3318 eftir kl. 6.
(576
GOTT herbergi til leigu í
vesturbænúm. Tilboð er
greini atvinnu o. fl. sendist
Vísi fyrir föstudagskvöld, —
merkt: „Reglusemi — 132“.
VANTAR heibcrgi strax.
Uppl. í síma 7859. (5,64
HERBERGI óskast á hita-
veitusvæðinu, má vera í
kjallara. Tilboð sendist Visi;
merkt: „200 — 133“: (566
EINHLEYPAN mann vant-
ar herbergi. — Upþí. í síma
6956. — (580
FEAM. Knattspyrnufélag.
Aðalfundur félagsins, sem
verða átti á morgun, er frest-
að til 28. þ. m.. Verður þá
haldinn í félagsheimilinu kl.
8.30. — Stjórnin. (575
K. R. Aðalíundur frjáls-
íþróttadeildar verður hald-
inn kl. 20.30 í kvöld í fé-
lagsheimilinu við Kapla-
skjólsveg. — Stjórnín. (578
TIL SÖLU þrénri karl-
mannsföt, blá, brún og drapp
lituð, úr mjög góðu efni.
Saumuð hjá G. Bjarnason
& Fjeldsted. Lítið notuð.
FyRilega meðalstærð. Verð
400, 500 og 800 króriur. —
Sími 5156. (579
PLÖTUSPILARI (Tele-
funken), þriggja hraða irieð
innbyggðum hátalara og sem
ný kjólföt á meðalmann til
sölu á Hofteig 26. (Gengið
inn frá Gullteig).
ELDHÚSINNRÉTTING
til sölu á Laugavegi 72,
niðri. (567
TIL SÖLU svefnsófi, ó-
dýrt, á Njálsgötu 48. (565
RAFMAGNSOFN óskast
keyptur. Uppl. í-síma 3955.
(563
TIL SÖLU nýr skokkur á
11—13 ára telpu. Tækifæris-
verð. — Uppl. á Karlagötu
19, uppi. (552
TIL SÖLU á Vífilsgötn 11:
Nýlegt sundurdregið barna-
rúm með dýnu. Verð kr. 400.
_____________________ (560
TIL SÖLU ný ensk kápa,
ný amerísk tveed-kulda-
úlpa, samkvæmiskjóll og
þrír amerískir kjólar. Uppl.
Skúlagötu 56, I t. v. eftir kl.
5 í dag. (572
ORGEL til solul Uppl. í
síma 5947. (554
KAUPUM og seljum alls-
kouar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fL Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
TÆEIFÆRISGJAFÍB:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
lr, málverk og saumaCas
myndir.— Setium upp vegg-
teppi Ásbrú. Skni 82108,
Grettisgötu 54 000
INNRÖMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDfNtJR
Tempo, Laneaveg! 17 B. (152
PLÖTUR á graíreiti. Út-
vegum áletfaðar plötor á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Hauðarárstíg
20 (kjaliaraL — 2856.
KAUPÚM hreinar tuskur.
BaldursgÖtu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grottisgutu. Kaupum hús-
gögn, vel rneð farin karl-
manriaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi 0. m.
fl. Fórnverzlunin
götu 31. (133