Vísir - 23.11.1955, Side 12
* VÍ5I3 er édýr**ta ¥1*SI8 *l >»8 fjöl-
toreyttosta. — HringiS I sliaa llff @s
1
Kcriit iikxlfendar.
Þeir, sem gerast kaupendur VISIS «»*4ir
10. hvera mánaðar, fá blaðið ókeypli til
mánaðamóta. — Sími 1S«Ó.
Miðvikudaginn 23. nóvember 1953
f'Itoi'ðiit nipr háwnarfci:
Rússar vilja skipfa sídasta brauð-
molanum með Indverjum.
Áróðiu'iiHi Iiííldus’ áíram.
Búlganin og Krusjev eru nú
á ferðalagi um Indland og
skoðuðu í gœr inikil mannvirki,
sem verið er að reisa við rætur
Himalayafjalla, en það er raf-
orkuver. Framkvæmdir þessar
eru einhverjar hinar mestu
sinnar tegundar í lieimi.
Krusjev flutti ræðu í veizlu,
. .sem haldin var við þetta tæki-
i'æri og bauð fram iæknilega
aðstoð af Rússa hálfu'. Kvað
hann rúsneskum verkfræðing-
um verða það mikið ánægju-
efni, að starfa á Indlandi, og
leggja þar fram krafta sína.
Kvað Krusjev hlýhuga Rússa
.slíkan í garð Indverja, að þeir
myndu fúslega skipta seinasta
brauðbitanum milli sín og
þe'irra.
Stingur í síúf.
Talsmaður utanríkisráðuneyt
isins brezka hefur g'ert athuga-
.semdir við ummæli Bulganíns
um afstöðu ráðstjórnarinnar til
'Þýzkalands en ummælin við-
hafði hann í ræðu, sem hann
flutti á þjóðþingi Indlands, en
lýsing Bulganíns og Krusjevs
á afstöðunni stingur alimjög i
-stúf við veruleikann.
Efnahagsmál.
Sérfræðingar Rússa og Ind-
verja í efnahagsmálum eru nú
í þann veginn að hefja viðræð-
ur um uppkast að samningi um
■efnahagslega samvinnu Ind-
lands og Ráðstjórnarríkjanna.
í brezkum blöSum
kemur fram sú skoðun, að ef
til vill hefði verið heppilegra
fyrir málstað Rússa, að þeir
Búlganín og Krusjev hefðu
ekki verið að minnast á afstöð-
una til Þýzkalands austur í
Dehli, því að fyrir bragðið
komi tvískinnungurinn í fram-
komu þeirra greinilegar í ljós.
Ef þeir hefðu látið kyrrt liggja,
heíði minna verið um Þýzka-
land t alað, því að athyglin
beinist allverulega að Indlands
ferð þeirra.
Rússar vinmælast
víð Grikki.
Rússar kváðu vera farnir að
dingla öngli síniun í augsýn
Grikkja og beitan er þessi:
Þeir bjóða Grikkjum að
senda þeim mikið magn af
hveiti og taka í staðinn tóbak
og ávexti, og tryggja Grikkj-
um þar með, að þeir geti losn-
að við uppskeru sína. En bögg-
ull fylgir skammrifi. eins og
jafnan er kommúnistar beita
öngulinn: ÞaÓ skilyrði er sett.
að Grikkir segi sig úr NA-
varnarbandalaginu. Jafnaðai'-
menn eru notaðir sem milli-
göngumenn. — Tímimi er hent-
ug'ur, því að Kýpurmálið hefir
veikt samstarf Griiíkja og
Breta og' atburðir hafa gerzt,
sem orðið hafa grísk-tyrknesku
samstarfi og vináttu til hnekk-
is. — Ráðstjórnin býðst einnig
til þess að veita aðstoð við að
I leysa Íandamæi’adeilul' Búlg-
ai'a ög Grikkja.
Gjaldeyris-
leyfi vantar.
Björgunarskútan, sem Stál-
smiðjan er að snúða vestur í
Slipp, gæti verið nær fullgerð
eða fullgerð, ef ekki skorti
gjaldeyrislevfi.
Eins og kunnugt er af fyrri
fregnum Vísis um þetta mál,
hefir hin myndarlega björg-
unarskúta Nprðurlands verið í
smíðum í Slippnum undanfarna
mánuði. Smíði skrokksins er
■ lokið og búið ao mála hann. Þá
! er aðalvél skipsins komin hing-
að til lands, en ennþá hefir ekki
i fengizt leyfi fyrir öxli og hjálp-
! arvélum, en annars væri þegar
búið að koma þeim fyrir.
Björgunarskútan nýja verður
um 200 smál., eða af svipaðri
stærð og vitaskipið Hermóður.
Telpa hanJeggsbrotnar í tim-
feriarslysi.
Maðiur sat fastiar milll skips
°?S feryggjn.
Árdegis í gær varð umferðar-
slys á Suðurlandsbraut, er
stálpuð telpa, á að gizka 12—13
ára gömul, varð fyrir bíl og
h andleggsb rot naði.
• Telpan heitir Hjördís Daní-
elsdóttir frá Útskálum við Suð-
úrlandsbraut. Bílstjórinn, sem
ók á telpúna, flutti hana í
Slysavarðstofuna og við rami-
'sókn á meiðslum hennar kom í
ijós, að te-lpan hafði brotnað á
vinstra framhandlegg.
Féll af
bílpalli. ,
Eftir hádegið í gær varð ann-
að slys, er maður, sem stóð á
palli vörubifreiðar skammt frá
rafmagnsstöðinni við Elliðaár,
féll af bílpalli og skrámaðist á
andliti. Hann var fluttur í
Slýsavarðstofuna og gert þar að
meiðslum hans, en að því búnu
leyft að fara heim.
Sat fastur milli
skips og brvggju.
í nótt klukkan að ganga 3,
féll maður á milli skips og
bryggju í Reykjavíkurhöfn, en
festist þar af einhverjum á-
stæðum. Var manninum fljót-
lega bjargað og þess ekki getið
að hann hafi sakað.
Slökkvilið á ferð.
Slökkviliðið var þrívégis
kvatt út í gærkvöld. Meðal
annars að m.b. Ernu við
Grandagarð. Kviknað hafði í
eldavél í eldunarklefa skipsins
og komst eldurinn auk þess nið-.
ur í vélarúm. Skemmdir urðu
íalsverðar, einkum á skápum
og annarri eldhússinnréttingu.
Eftirlit með bif-
vélavirkjum.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkliólmi í nóv.
Bílafjöldi í Svíbjóð hefur
aukizt gífurlega, eins og al-
kunua er og bar með vei'kefni
bifvélavirkja.
Nú hefur mörgum bifreiða-
eigendum þótt sem þeir væru
hlunnfarnir af bifvélavirkjum,
sem þykja óhóflega dýrir á
vinnu sína. Þess vegna hefur
verið komið á fót eins konar
eftirlitsnefnd með verðlagi á
bílaviðgerðum. Geta þeir bif-
reiðaeigendur, sem telja, að
þeir hafi fengið of háa reikn-
inga, sent nefndinni þá, en hún
sker síðan úr, livort sanngjarnt
gjald hafi verið tekið fyrir
vérkið. Nefnd þessi virðist eiga
miklum vinsældum að fagna.
IVIanstu eftir þessu...?
Verkamenn, sem foeita gvjóti gegn
skriðdrekum — táknræn mynd fyrir
afstöðu og aðstöðu A.-Þjóðverja gegn
kommúnistum, er kom foezt í ljós þ. 17.
júní 1953. Uppreisnin liófst að kvöldi 16.
júní begar verkamenn lögðu niður
vinnu, er af beim var krafizt mfeiri af-
kasta. Um síðir tóku um 200,000 foeinan
jþátt f uppreistinni, en „stjóm verka-
lýðsins“ ibeitti þá rússneskuim skrið-
•drekum og byssum gegn beim og kæfði
upprfeistina í blóði. En árangurinn varð
|»o sá, að foringjar koimnúnisía yiður-
kenndu nœs samstundis, að þeir hefðu
Srrt of mil f.r kröfur til Verkamanna.
Undirskrift stofnsla'ár Sameinuðu
þjóðanna fór fram í San Francisc® í
Kalifomíu foann 26. júní 1945. Fulltrúar
frá finuntíu bjóðum voru viðstaddir
hina söguiegu athöfn, og fundinn, sem
efnt var til í sambandi við foana. Þjóð-
irnar skuldbundu sig til að vinna að
varðveizlu friðarins og að beita alþjóða-
samtökiun til að bæta efnafoags- og
félagslega aðstöðu þjóða um heim allah.
Sameinuðu fojóðimnr hafa látið margt
gott af sér leiða, og hafa þó innan sam-
takanna verið þjóðir, er hafa beitt sér
gegn markmiði þeirra með því að dýrka
kúgun og ofbeldi.
Þýzka loftfarið Hiudenburg fórst í
Lakehm-st í New Jersey-fylki í Banda-
ríkjunum ( en bað er næst fyrir sunnan
New York-fylki), þegar það var að
lenda við festarsúlu sína þann 6. maí
1937. Var flugskipið þá að koma úr
flugferð frá Evrópu. Með loftskipinu
vom 97 nranns, og urðu 36 logimum að
bráð, en margir aðrir meiddust. Menn
ætla, að rafneisti úr festarsúlunni hafi
kveikt í vatnsefninu, sem notað var til
að halda loftfarinu uppi, svo að það
branu á svipstundu, en málið hefur
aldrei verið upplýst, eins og skiljanlegt
er, og vérður vist aldreL
Auk þessa var slökkviliðið
kvatt að Kamp Knox E 3, en
þar hafði kviknað út frá feiti
á eldavél. Eldavélin skemmdist,
en annað tjón varð ekki.
Þriðja kvaðningin var 'að
Bræðraborgarstíg' 5, en þar
hafði mótor í ísskáp brunnið
yfir. Þar var heldur ekki um
annað tjón að ræða.
í fyrradag' var slökkviliðið
kvatt tvisvar út. Annað skiptið ■
á Lækjatorg, en þar hafði veg -
farandi óvart yekið olnbogann í
rúðulausan brunaboða, en í hitt
skiptið að Végamótúm við Nes-
veg. Þar hafði kviknað í skúr.
Hann var alelda þegar slökkvi-
liðið kom á- vettvang og brann
til ösku.
Innbrot.
Tvö innbrot voru framin hér
í bænum í nótt. Annað þeirra
var í Kron á Bræðraborgarstíg
og stolið þar 30 lengjum nieð
vindlingapökkum, en hitt var
framið í verzlun á Sólvallagötu
-74 og stolið þaðan nokkru af
sælgæti.
komnir frá Rússlandi.
Brezkir kj arrvoikusériræömg -
ár, sem heimsótíu Káðstjómar-
ríkin, komu heim í gær,
þeir kváðust liafa skoðað þar
kjarnorkuraimsóknastöð, sem er
minni en þær, sem Bretai' liafa
komið upp. Stöð þessi ör ekki
miðnð við raforkuframleiðslu en
Bretar em nú að koma sér upp
mörgum slíkum stöðvum. —- Vís-
indamennirnir kváðust liafa
liaft gagn af ferðinhi.
Elísabet fer tii
Nigeriu í januar.
Nigeriuferð Elisahetar drottn-
ingar heíir nú verið endanlega
ákveðin.
Tilkvnnt hefir verið í Lond-
on, að Elisabet drottning og mað-
ur hennar, Philip hertogi, leggi
af stað 1 fcrðalag til Nigeriu,
Afríku, að morgni hins 27. jan-
úar.
Gert er ráð fyrir þriggja vikna
dvöl í landinu. Farið verður í
lofti báðar leiðir.
Eisesihower á
stjérnarfuncEi.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna
kom saman til fundar í gær í
Thm-mont, Maryland, og var
Eisenhovver í forsætL Er þefta
fyrsti ríkisstjórnarfundurinn,
er foann situr, eftir veikindl
sín.
j í fyrradag sat hann fund ör~
yggisráðs Bandaríkjanna og var
í forsæti. — Ríkisstjórnarfund-
urinn var í dvalarstað forset-
ans í Marylandfjöllúm'. Allír
I ráðherramir voru mættir.