Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 1
12 bis. 12 bls. 48. ésg. Föstudagiiui 2. desember 1955. 274. thl, =-----ss» « ^ Rússnesk sjonvarps einokiin í Finnlandi íinitar þé ekk! ginkeyptir fy:r!r slíktio Margt beudir til þess, að einkum stöðina í 'Xallinn. Hins ar. er yitað að Finnar kjösá Rússar reyni nú að ná einskon- j veg einokunaraðstöðii að 'þvi cr snertir sjónvarp í Finniandi. egypzltra fanga, sem teknir en umhverfis fangabúðirnar hafa verið er gadda- Miklar búnaðarfram- kvæmdir í Skagafirði. Grafnir voru iim fiO kist. af framrcesluskurðuwn. Myind þessi er frá Israel. Hún sýnir nokkra hinna 78 höndum í bai'döginn til þessa. Þeir eru hér í gæzzlu vírsgi rðing, ' .V.-AV.'AW.W.VwVA'.V.V.V.V.V.V^V.V.'WW.V.VV.V.WAVW.VJV.'WWAV/^V.I Þangmjöl er eftirsótt. Frá ■ fréttaritara Vísis. Osló, á föstudag. Um 20 verksmiðjur á Norð- mæri og í í»rændalögum vinna að framleiðslu þangmjöls, sem notað er í ýmsum tilgangi. Hefir iðnaður þessi vaxið til mikilla muna síðustu árin, og ekkert komið í veg fyrir enn skjótari aukningu hans en erf- iðleikar á að afla hráefna. Eft- irspurn á þangmjölinu er miklu meiri en svo, að verksmiðjurn- ar geti fullnægt henm og er framleiðslan ævinlega seld íyrirfram. Frá fréttaritara Vísis í Skagafirði. Mikið er um hvers konar Cramkvæmdir á sviði landbún- aðar í Skagafirði á árinu sem aú er að líða. Unnið var að jarðvinnslu með 5 beltadráttarvélum og' unnið £ , öllum hreppum sýslunnar. Mikið land var brotið. Á þessu sumri var fyrst notaður skerpi- plógur héöLí héraðinu. Virðist hann vera mjög fljótvirkur, og álitlegur í notkun. Að framræslu var unnið með 4 áiörðgröfufn'', í ' eftirtöldiim hrejwam: Skefilsstaða-, Seylu-, JLýtingssíaða og Akrahreppi. Samtals voru grafnir um 60 km. af framræsluskurðum, en enn er mikil þörf á aukinni fram ræslu í Skagafirði og áhugi bænda mikill á að auka hana. Byggingarframkvæmdir í hér aðinu hafa verið allmiklar s.l. sumar. Mun mest hafa verið byggt af fjárhúsum og hey- .geymslum, enda var brýn nauð SicesmnsSaipæði * a syn á auknum og bættum úti- húsakosti. Heyfengur var í góðu meðal- lagi, nema sums staðar til dal- anná. Þar var heyskapartíð mjög erfið, vegna storma og úrfella. Rafmagn frá Skeiðfoss-orku- veri hefur verið leitt á flesta bæi í Holts- og Haganeshrepp- um. Mældar jarðabætur hjá bænd um í Héraðinu munu nú með mesta móti. ★ Rússneski Suðurskauts- landa-Ieiðangurinn er lagð- ur af stað suður á bóginn. wuwuwvwwwv Flokkur egypzkra herflug- véla er kominn til Sýrlands .og verður þar að æfingum. Yfir herjum beggja land- anna er nú egypzkur hers- . höfðingi. I Fmnlæidi er engin sjón- varpsstöð. Hins vegar .nun sterk rúsgnesk sjónvarpsstöð i taka til starfa í TaUinn, höfuð- borg Eistlands, sem nú er inn- limað í Rússland, handan Finn- landsflóa, og er ekki nema í 50 km. fjarlægð frá Helsingfors. Tiiraunir, sem gerðar hafa ;vex- ið, leiða i Ijós, að mjög ,vel sést og heyrist til henna.r yfir . fló- anr.. . Rússneska stjómin hefir þegar gefið ýmsum íinnskuin fonistumörmum sjónvarpstæki, m. a. Juho Paasikivi forseta, Áfofma Rússar: að sélja sjón- varpstæki í Firmlandi fyrir sem svarar 3600 ísl. kr. tækið, en sömu tæki eru margfalt dýrari í Rússlandi sjálfu. Sambærileg tæki frá Véstur-Evrópu eru um helmingi dýrari í Finnlandi. heidur samvinnu við Svia í þessum efnum. en sá er hængug á. áð sjónvarpsstöðin í Stokk- hóimi er of fiarri Helsingfora til þess. að sííkt megi eiga sér*.: stað.; . Finnar vilja og yerða að hafaí góða samvinnu við Rússa, og eru >því. í hálfgerðri úlfakreppu :í þeysum efnuni. .em þeir muntí þó r.H' að vísa á bug' þessinu, sjós’.várpsiýTiræt'lúrfum Rýssa, át í nauðum hjálpað. í gær barst slysavarnafélag- inu tilkynning um bát . nauð- uni staddan á Breiftafirði, ög kom tilkynningin frá Fáskrúfts- firfti. Hár var um að ræðá vélbátá inn Gissur hvíta, sem var vél- bilaður utan við Höskuldsey á Þá er þess að geta, að tækni-, Breiðafirði. Sendi báturinn út lega séð er rússnesk sjónvarps- tæki í ýmsu frábrugðin þeim vestrænu, og hefir þetta í för með sér, að ekki er hægt að notfæra sér rússneskar send- ingar nema með rússneskum tækjum.. Ekki hafa Finnar þó viljað láta þessa tilraun Rússa við- gangast þegjandi og hljóðalaust, því að finnsk stjórnarnefnd hefir lagt bann við innflutningi þeirra í stórum stíl og rökstutt bannið með því, að þau séu ó- fullnægjandi með tilliti til eld- hættu. Rússar hafa boðið Finnum að koma upp sjónvarpskerfi heima fyrir, er starfi í nánum tengslum við þeirra eigin kérfi, neyðarkall, og heyrðist það fyrst austur á Fáskrúðsfirði, og sýnir það vel að menn eru víða á verði. Að vísu heyrðist neyð- arkallið einnig í Ólafsvík( en tilkynningin barst fyrst til Slysavarnafélagsins frá Fá- skrúðsfirði. Var' bátur frá Stykkishólmi fenginn Gissuri hvíta til aðstoðar. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo á laugardag. í Björgvin hefir verið „róstu- samt“ undanfarna tvo mánuði. Njósnarar Hitlers eru nú starfandi á vegum kommúnista í löndum Araba. l!n«Urh§m$gfpu ropua&Mu komntú ui&iu' tii Arahartkgm. Blaðamenn, sem verið hafa í löndunum fyrir Miftjarðarhafs- botni, fullyrða, að Rússar beiti þýzkum erindrekum fyrir sig gagnvart Aröbum. Menn þessir, segja blaðamenn irnir, hafa svo sem komið við undirbjó uppreistina í írak árift 1940. Hann hvarf eftir til tangarsókn Þjóðverja um Kákasus og yfir Suez-eiði hefði orðið svo framgengt, að heppi- legt þætti að Arabar gerðu upp aft hann haf' haldið rejst. Moskvu íil snáms Margir manna þessara kom- Tvívegis á undanförnum vik ust ekki heim, er undanhald um hafa fregnir frá ólíkustu sögu áður í löndum þeim, þar 1 nazistaherjanna byrjaði með-stöðum nefnt hann í sambandi sem þeir eru nú starfandi, því j skyndingu, og síðan hafa þeir ■ við undirbúninginn á vopna- að þeir voru sendir þangað, verið óvelkomnir í ríki Bonn- Jsölu kommúnista til Arabaríkj- meðan Hitler var og hét, til! stjórnarinnar. En þjiir fengu! anna, en hann hefur staðið þess að gera bandamönnum jfljótt nýja húsbændur, og nú lengi yfir. Einn helzti vinur sem erfiðast fyrir, er styrjöld-|.er árangurinn af starfi þeirralhans er Rasjid Ali, er var ut- __ ' :.oma Araba [ ijós. Meðal hinna alræmdustn þessara mánna er nlósnar- inn di.: Fritz Grobbá, sem Þeir flýja sæluna. Enn hefir þekktur maður i stjómmálalífi A.-Þýzkalands ileitað hælis í V.-Berlín. Er það próf. Johannes Her- degen, sem var einn af foringj- um Frjáslynda demókrata- flokksins, er gekk til samvinnu við kommúnista. Kvaðst hanri flýja undan ofsóknum kom- múnista. — Þá hefir dr. Kurfc Hauck, yfirmaður gasf ram- stríði'ð, og er það mál manna jejgsju A.-Þýzkalands, einnig' flúið til V.-Berlínar. Hann vairð 140 ára. TJnglingar hafa gert sér leik . , að því að ganga um og brjóta in brauzt út. Hlutverk þeirra fyrir kommunista að göíuljósker með grjótkasti., var þá að æsa þjóðir Araba Þós Héfir ' tjónið af "þessu numið gegn Br.etum sem. voru áhrifa- tivorki meira né minna en 5000 .mestir á þessum slóðum, og búa n. kr. á þessu tímabili. [allt undir uppreist, þegar Indversk blöð skýra frá því, aft þar sé nýlátinn elzti borgari landsins. Var þetta bóndi, sem hét Rasya Ram, og var því haldið í anríkisráðherra, þegar uppreist fram, að hann væri orðinn 140 in var gerð í írak og stjórnaði ára, er hann lézt. Hefir hann því henni á yfirborðinu. Hann er.fæðst árið, sem Napoleon og nú éinn af ráðgjöfum konungs- hertoginn af Wellington glímdu ins í Saudi-Arabíu. ivið Waterloo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.