Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginxi 2. desembcr 19-&5. Þjóðlegur fróðleikur „Tíl fiskiveiða fóru — Rætt vi5 Ge!r Sigur&sson skipstjéra í iilefni af útkomu ntinninga hans. u | Þegar eg í gær var a8 ganga þjóð- upp stigana í húsinu nr. 56 við nesi, og í vesturátt eru bernsku- stöðvarnar, því að á Skiphyl í Hraunhreppi var Geir fæddur (1873). Það var ánægiulegt að rifja upp þessar minningar á heimili í fbrmála sínum fyrir fyrstu' sögum og ævintýrum. útgáfu af þjóðsögum og ævin- saga“ hefir ekki hið sama að Skúlagötu til þess að líta mn til týrum Jóns Árnasonar, sem leiðarstjörnu og svo margir Geirs Sigurðssonar fyrrv. skip- gefin var út fyrir rösklega níu- þeirra bókaútgefenda, sem stjora, rifjaðist upp fyrir mer tíu árum, kemst Guðbrandur komið hafa fram á sjónarsviðið af nýju, að í bernsku minni Vigfússon’svo að orði, að fá lönd 1 á síðustu árum, sem er að safna fannst mér Geir alltaf vera einn Geirs, þar sem myndir og annað muni vera Ijölskrúðugri, að því skjótteknum gróða, án tiUits til þeirra manna, sem nátengdastir hjálpar til að rifja upp sitt af er slíkar sagnir snertir, en ein- j gildis þeirra „bókmennta", sem voru Vesturbænum, og einn í hverju frá liðnum tíma. mitt ísland. j þeir bera á borð fyrir auðtrúan flokki þeirra, sem áttu mestan tt r.v-■ i !almenning. Það er menningar- þátt í að setja sinn svip á þann Hefði þo verið lengn aðdrag- , , , ° , , , - , , - . hlutverk, sem her er um að bæjarhíuta. andi að þvi, að sofnun þeirra ; hæfist hér en með öðrum þjóð- ræða, að kerma þjoðmm að meta Það var nú einhvem veginn um, og lægju til þess ýmsar á- Þa ftarsjoðu, sem hun hefir svona> jafnvel í meðvitund stæður svo sem „fjarlægð lands jskaPað af eigm hugmyndaflugi okkar kraklcanna í vesturbæn- ins, tó’mlæti landsmanna, sem og imyndunarafh um aldirnar. Um og eftir aldamótin, að Vest- að vísu hafa ávallt elskað þess- Þaf , er gott Wutvark, sem urbærinn hefði einhverja sér- ar sögur í kyrrþei, en haldið vafalaosf verður metið þeim stöðU; það var eitthvað sem þeim sem leyndardómi, og ekki f”1111 betur leugra hður,’ bæði heillaði og skóp virðingu þegar menn hætta að dyrka þa við Vesturbæinn, sem alltaf bjó gerviguði, er þjóðin virðist óð um að snúast til átrúnaðar á. haldið, 'að þær væru nógu; merkar til þess að þeim væri á loft haldið öðru vísi en að segja þær börnum til skemmtunar, og hafa svo látið þær hirða sig sjálfrar mann frá manni, og hefir það ekki enn orðið sög- unum að fjörlesti, þar sem menn segja svo vel sögur sem a ís- landi, og þar sem hugur manna er miklu næmari fyrir öllu, sem sagnarfróðleikur heitir eða fornfræði en í flestum öðrum löndum. Frá útlöndum hafa ýmsar tilraunir verið gerðar lil að vekja íslendinga til að safna kerlingabókum og kreddum, en landsmenn hafa í þessu verið tómlátir og ekki hlaupið tær af fótum sér, þangað til þeim þótti sjálfum tími til kominn.“ Ennfremur segir Guðbrand- ur Vigfússon, að árið 1845 megi þessa útgáfu. heita afmæli þessarar bókar, því að þá tóku höfundar hennar — Magnús Grímsson og Jón Árnason — að safna íslenzkum þjóðs‘gum og öðrum slíkum fróðleik. Miðaði þeim þó lítt í byrjun, en svo kom Maurer til liðs við þá, og komst þá skriður á málið, svo sem menn fengu að sjá með þeirri útgáfu, sem getið er hér að frarnan. En með henni var engan veg- inn búið að þurrausa þann fróð- leikssjó, sem safnað hafði verið, því að mikill fjöldi sagna var enn aðéins í handritum, og þar voru þau að vísu vel geymd, en Þeir Bjarni Vilhjáhnsson og Árni Böðvarsson hafa búið safnið til prentunar og urrnið það af mikilli alúð. Það er mjög aðgengilegt, miklu aðgengilegra en hin upprunalega útgáfa á þjóðsögunum, svo að segja má, að menn geti á svipstundu flett upp á því efnl sem þá fýsir nelzt að lesa um hverju sínni. Útgefandinn — Þjóðsaga — hefir einnig búið sögurnar í góðan búning, hvað prentun snertir, því að hún er til fj'rir- myndar, enda er prentsmiðjan Hólar þekkt fyrir vandaðan frágang. Allir þessir aðilar verðskulda miklar þakkir fyrir með manni, þótt við hefðum Al- þingishús og' dómkirkju og menntaskóia og hvaðeina hverja síund fyrir augunum í miðbænum okkar. Þetta var að j sjálfsögðu vegna þess, að Vesturbærinn og líf Vesturbæ- inga var nátengdara sjónum, en annarra bæjarhluta, og þar aflakóngar og bjuggu helztu aðrir sægarpar. Meðal þeirra var Geir Sig- urðsson, sem yfir 20 ár var skipstjóri á síld- og þorskveið- um. Hann átti mikinn hluta ævi sinnar heima í Vesturbænum, en fyrir allmörgum árum keypti hann íbúð á Skúlag'tu og hefir þar frá sínu fagra og þægilega heimili góða útsjón til vesturs yfir flóann, þaðan sem hann á svo margs að minnast, frá sjó- mannsskeiðinu hér og á Akra- WUWVVVVWVVÍVVWMVUWnVWVAnw»vWVVUVWVIVyV-n HoNur lestur hverjum hugsandi manni. „Ætlunin var nú ekki að fara fram á neitt meiri háttar blaða- viðtal, Geir, heldur aðeins áð taka í höndina á þér fyrir bók- ina um minningar þínar, sem mð Reykvíkingar erum að fá í hendumar þessa dagana." „Já, eg vona að þar sé sagt frá ýmsu, sem menn hafi gam- an af. Eg átti ýmislegt í fórum sem eg hafði skrifað hjá mér, og menn fengu áhuga fyrir að lcoma þessu út í bókar- formi, og nú er bókin komin, og hefir Thorolf Smith blaða- ag ; maður gengið frá henni. Ann- 'ars finnst mér nú, að kannske ætti maður ekki að vera að þessu, þegar maður er orðinn svona gamall, en eg vona að menn taki viljann fyrir verkið og hafi ánægju af bókinni. Þetta eru vitanlega ekki nema brot af minningum mínum, og eftir á finnst mér, að eg hefði átt að neína fleiri menn og mál.“ Réttara væri sennilega að segja, að Konungsskuggsjá sé hollur lestur hverjum manni, því að flestir munu hugsa meira eftir én fyrir lestur hennar. Mönnum verður tíðrætt um að afskræma hana — hvað sem líður framförum á ýmsum sviðum. Mönnum er ævinlega nauðsynlegt að vera siðaðir, og „Bókin heitir „Til fiskiveiða fóru ....“, — það er vitanlega tekið úr vísuimi gömlu um kútter Harald og káta karla, sem mikið hefir verið sugnn' í hálfa öld eða lengur.“ „Já, það voru einhverjir að eigna mér þessa vísu einhvern tíma, en eg á ekkert í henni. Hún var til, áður en eg var með kútter Harald, en það voru 3 ár, sem eg var á Akranesi og með hann. Seinna keypti Krist- imi Magnússon hann, fór með hann til Noregs, og lét gera hann upp.“ „Hvað voru nú margir menn á honum?“ „Það voru um 20 menn á kútter Haraldi og harðduglegir bænum. Þá var mikið farið í útreiðartúra; það var ein helzta skemmtunin, og margir komu við í Árbæ, og líka þeir, senx voru langt að.“ Vegna hinna gömlu Reykvík- inga þarf ekki að taka fram, hver athafnamaður. Geir Sig- urðsson hefir verið. Þeir vita. það allir og að hann kann frá mörgu að segja, en hinum yngri til fróðleiks skulu aðeins rifj- uð upp nokkur atriði þessu til sönnunar. Geir varð stýrimaður frá Stýrimannaskólanum 1895, var skipstjóri, 1897—1918 sem fyrr var getið, meðal stofnenda síld- veiðafélagsins Draupnis 1904. Var það fyrsta tilraun á Suð- urlandi til síldarsöltunar á skip- um úti á djúpmiðum. Var með að setja mótor í fyrsta þilskip á Suðurlandi. Um tíma virðing- armaður Þilskipaábyrgðarfé- lagsins og í 20 ár skoðunarmað- ur skipa fyrir Samábyrgð ís- lands á fiskiskipum; í stjóra h.f. ísbjarnarins, meðal stofn- enda Fiskifélags íslands, átti sæti í sjódómi Reykjavíkur frá stofnun hans, í stjórn Slysa- varnafélags íslands í 10 ár, vas bæjarfulltrúi í mörg ár, átti sæti í hafnarnefnd og niður- jöfnunamend o. s. frv. Geir kann ágætlega frá mörgu að segja og bók hans verður aufúsugestur á fjölda morgum heimilium. Það var ánægjuleg -stund, sem eg átti með Geir á heimili sans, og ósvikinn hlýleiki í kveðjuorðunum tveim að skiln- aði: „Komdu aftur.“ ATIi. : afturför á flestum sviðum nú, og það var ekki nóg. Almenningur jvíst er, að mannkynið hefir hefir ekki tök á að sitja löngum miklu meira nú til að glepja stundum í söfnum, þótt hann fyrir sér en áður, svo að það hafi hug á að fræðast af því, | gleymi ýmsum undirstöðu- sem þar er geymt. Það er þess' atriðum menningar og góðra kannske eru áminningar uný menn. Þar var Bjarni Olafsson, það aldrei nauðsynlegri en á ekki mikill vexti, en seiglan ó- sem tog- umbrotatímum. Hér eru miklir umbrotatímar nú, því að svo margvísleg áhrif streyma inn j'fir landið, er einangrun þess-er úr sögunni á öllum sviðum. trúleg. Það er hann arinn þeirra heitir eftir. Júlíus var hæsti dráttarmaðurinn — og svo mætti lengi telja.“ „Það munu hafa verið mikil Erlendis eru menn slíku vanari, harðindaár í bernsku þinni vegna nauðsynlegt, að handrit- siða á þessum „síðustu og verstu hafa kannske sums staðar feng- vestur á Mýrum.“ in sé prentuð, svo að þau verði tímum“. Einhver andleg upp- ,ið einskonar móteitur í sig | „Já, það var eftir harðinda- almenningi að gagni, því að ^ dráttarsýki virðist hafa gripið.vegna langvarandi áhrifaflóðs veturinn 1882, sem faðir minn hann lætur ekki sagnirnar|Um sig með hinum yngri kyn- Júr öllum áttum, en hér stöndum hætti að búa í Skiphyl og flutt- ganga lengur fiá manni til ( slóðum, og hún virðist eiga .við verr að vígi, af því að ein- ist suður. Það var óhemju gadd- auðvelda sókn, því að það er svo angrunin hefir komið í veg fyrir ' ur þennan vetur. Eg man éftir margt sem kemur mönnum til j myndun nauðsynlegs móteit- ! trippi, sem helfraus undir hest- að hugsa sern minnst eða alls urs. Það er þess vegna mikils |hús%'pegg. En það var lika margs ekkert. Flestir munu vera sam- jvirði að fá þessa bók — bæði góðs að minnast. Meðal bernsku mála um, að nauðsynlegt sé að manns. Það er enn ein breyt- ingin, sem orðið hefir á þjóð- háttum hér. „Þjóðsaga“ hefir ráðizt i það stórvirki að gefa út þær sagnir Jóns Árnasonar, sem legið hafa í Landsbókasafninu um undan- farna áratugi, safnað þar ryki og eiginlega ekki orðið neinum til gagns eða ánægju. Þrjú stór bindi eru komin út, hið þriðja strauminn. fyrir nokkrum dögum, en öllj Konungsskuggsjá er eru þau samtals næstum tvö sem sett er fram í í hefta þessa öfugþróun, vinna á henni með einhverju móti, og sem bókmenntir og siðfræði. siðfræði, samtals þúsund blaðsíður. Það er stór- ^ formi. Þetta er forn bók, en hún virki að ráðast í slíka útgáfu nú heíir haldið gildi sínu, þótt minninganna er, þegar við fór- um með föður mínum til fiskj- ar í Akraósi sem næstum má kallá ión. Við krakkarnir tínd- ium skeljar og hörpudiska við grein j ósinn, meðan karlarnir drógu á dögum, þegar kostnaður ailur er mikill og vaxandi, og horfur virðast helzt á því, að þjóðin1 staða siðfræði hlýtur að breyt- vilji heldur eignast verðmæti, j ast harla lítið —• sé ekki bók- sem eru fólgin í öðru en þjóð-’ staflega unnið markvíst að því Próf. Magnús Már Lárusson, Iungur maður og mjög áhuga- því verður vgrla í móti mælt, að , samur um margvísleg fræði, lestur góðra bóka af ýmsu tagi ,hefir búið Konngsskuggsjá til geíur átt sinn þátt í að stöðva 1 prentunar. Hann gerir fyrir uppruna hennar í góðum jýsuna í ósnum. Þá var nógur og fróðlegum formála, er gerirjfiskur fyrir Mýrum á vorin. ^ lesanda bókina auðskiljanlegri Það breýttist með togurunum. margan hátt, en hún hefir I „Fiutt’íst fáðir þinn tii Reykja aldrei verið gefin út á íslenzku víkur?“ fyrr, og var því tími til kominn. I „Að Árbæ og hafði þar greiða- H.f. Leiftur er útgefandi, og sölu og var þar oft margt um hafa báðir aðilar unnið gott og manninn og glatt á hjalla, en Frá hékaiigsgMfciifi: Hagstætt verð á tímaritum. Á fimmtudag fór fram búka- uppboð á vegum Sigurðar ! Benediktssonar í Sjálfstæðis- I húsinu og var þar margt fá- gætra bóka til sölu. Verðið var eins og gerist og gengur misjafnt. Einna hag- , stæðast var það á tímaritum og safnritum og mátti segja aS kaupendurnir gerðu þar eink- ar hagstæð lcaup. Þannig fór t. d. Eimreiðin frá upphafi og öll í skinnbandi á 2700 kr. Iðunn. (nýja) á 600 kr., Blanda fra upphafi og að mestu í vönduðu bandi á 950 kr. og Árbækur Ferðafélagsins á 1600 krónur. Gamalt íslandskort fór á. 210 kr. eða áþekkum krónu- fjölda og það er oftast selt í dönskum krónum. Má því segja að það hafi einnig verið góð kaup. Aftur á móti fóru ferðabæk- ur á næsta háu verði, svo sem. frumútgáfan af Horrebow aldir sé liðnar, síðan hún var fyrst færð í letur, því að undir- gagnlegt verk. eg var á þeim árum notaður til að sækja það, sem vataði, úr a 875, Nachrichten von Island eftir Anderson á 650 kr. og þar fram éftir götunum. Einna dýr- ust, miðað við fágæti, fór þó Howell’s: Icelandic Pjctures, bók sem segja má að vaði uppi„ á 450 krónur. Útiiegumeim Matthíasar voru seldir á 790 krónur, ailhátt verð að vísu, en. bókin er fágæt mjög og éftir- sótt aí söfnurum. , ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.