Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 3
Föstudaginn 2. desember 1955. VlSIR 'J Slcrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. atur. Foreldrar mætti gjaraan vera eldri. En efnahagar nngra hjóna er hágnr. Húsráð. Ristað brauð með skinku. 150 gr. reykt skinka. 1 matsk. smjör. 1 matsk. rjómi. 1 stk. laukur. 2 eggjarauður. 1 tesk. hakkaður persille. Skinkan er hökkuð smátt og steikt í smjörinu ásamt laukn- um, sem einnig er hakkaðm:. Eggjarauðurnar, sem hrærðar hafa verið út með rjómanum, eru settar saman við og þessu síðan brugðið yfir hægan eld. Jafningi þessum er síðan helt strax á ristaðar franskbrauðs-j sneiðar og hökkuðum persille stráð yfir. Skozkur kjötréttur. IVi kg. lambakjot. 1 kg. kartöflur. 1—2 matsk. smjör eða smjör- líki. 1 stk. laukur (stór). Hveiti, vatn, salt, pipar. Kjötið er skorið í smá stykki og fitan að mestu leyti skorin burtu. Síðan er því velt upp úr hveiti og salti og pipar stráð á það og það svo lagt í eldfast mót, lauknum stráð ofan á og svo miklu vatni helt út á, að það aðeins fljóti yfir bitana. Þetta er síðan bakið í ofni í ca. % tíma. Þá eru skífur af hrá- um kartöflum lagðar ofan á og einnig nokkrar flísar af smjöri og þetta bakað aftur í % tíma eða þar til kjötið og kartöfl- urnar er orðið meyrt. Notið salthöfuð daglega. Salat er bæði hollt og ljúffengt. 1. Út á salat má nota rjóma með ögn af sykri. 2. Skyr hrært út þunnt með ögn af sykri. 3. Súran rjóma með ögn af sykri í. i 4. Matarolíu með tómatket- chup, ediki, Sykri, salti og smátt söxuðum lauk. 5. Matarolíu með. ediki eða sítrónusafa, pipar, salti og ögn af sykri. Þetta tvennt nr. 4 og 5 þarf að hrista vel saraan eða hræra það áður en það er látið út á salatið. Sálat með blöndu nr. 5 á- samt harðsoðnum eggjum, tómatsneiðum og gúrkusneið- urn’er mjög ljúffengt t. d. með steik,. eða aðeins með köldum mat. Notið einnig saxaða stein- selju. 1 tesk. af saxaðri stein- selju hefur inni að halda nægi- legt' fjörefni fyrir daginn. —x— Ekki fást nú á íslandi nálhús gerð úr sauðarlegg, cða hylki, sem fjöðurstafir hafa verið felldir inn í. En fyrir nálhús má nota jhylki utan af varalit, sem búið er að tæma. Því hefir verig haidið fram á síðari árum, að gott væri, að fólk yrði foreldrar meðan þa® er imgt. Kosturinn við það er sá, að foreldrarnir eru þá ungir enn, þegar börnin eru orðin stálpuð og skilja þá betur þarfir þeirra og viðhorf. — Ekki eru þó allir ásáttir um að heppilegt sé, að fólk eignist börn snemma. Thomas McKeown, prófessor í Birmingham heldur því fram, að þó að segja megi að það sé kostur, að ungbarn eigi for- eldra, sem eru ungir, þá sé það hins vegar mikill hængur á að- stöðu ungra hjóna, að efnahag- ur þeirra sé oft bágur. í lækna- tímariti segir prófessorinn svo: „Yfirleitt má segja, að það sé mjög orðum aukið, hversu heppilegt það sé, að £ólk eigmíst börn á meðan það er mjög ungt.“ Sé ástæður tvennra hjóna bomar saman og sé ástæður þeirra jafnar að öllu öðru leyti en því, að önnur móðrin sé ung þá má segjá, að barn þeirrar, sem yngri er, sé heppið. En á- Ný tækni bjargar lífi margra bama. Ýmiskonar rannsóknir, sem gerðar eru samfara, valda þvf að hægt er að gera skurðaðgerðir á börnum, sem hafa meðfædda hjartaveilu. j sem hefir náS fullum þroska, er hæfari til að gæta barns síns, kann betur með það að fara og bægja frá því smitun og öðrum hættum. Dánartala ungbarna í Birmingham árið 1947 sýnir ljóslega, að dánartala frum- burða lækkaði, því eldri sem móðirin var. Og dánartala frumburðanna var lægri þegar móðirin var á aldrinum 25 til 30 ára heldur en hjá mæðrum, sem voru yngri en 25 ára. í forystugrein í sama lækna- blaði tekur ritstjórinn undir orð i prófessorsins og segir ennfrem- ur, að það sé nauðsynlegt, að mæður kunni að fara með börn- in, gefa þeim fæðu, sem sé þeim holl og vemda þau fyrir smit- hættu. En engu síður sé það jafn nauðsynlegt, að faðirinn sé svo stæður efnalega, að hann geti gefið börnunum viðunandi og þroskavænleg lífskjör. Það era meiri möguleikar á að bjarga börnum, sem svo eru stödd, segir danskt læknablað nýlega. Sex læknar hafa rannsakað 37 slík böm á „Dronning Lou- ises hospital“. Segja þeir árang- ur þann, að yfirleitt hafi nú fengizt góð vissa í greiningum á þessum sjúkdómi, þegar ung börn em rannsökuð, sem hafi fæðzt með hjartaveilu. Þenna góða árangur hafa læknar fengið með nýrri þekk- ingu og tækni. Til þess þarf ýmsar aðferðir. M. a. er spraut- að vissu efni inn í hjarta bam- anna og þola þau vel þessa rannsókn. En því miður er hún mjög dýr. Hún útheimtir mjög dýr tæki, og læknar verða að nota mikið af tíma sínum í þær. Hinir dönsku læknar hafa feng- ið til þess, að láni, dýrmætt röntgentæki frá Svíþjóð. Árangurinn af þessari við- leitni hefir verið sá, að nú er óhætt að ráða til skurðaðgerðar á fleiri ungbömum en áður, við þessum meðfædda hjartasjúk- dómi. Segir læknablaðið, aS með þessu megi bjarga lifi margra barna. ( MúswéS Laukur geymist vel ef hann er hengdur upp í neti, þar sem loft getur leikið um hann. Ekki stæður em aldrei eins. Ogkona, má það þó vera á rökum stað. [ Tóbaksloft hverfur úr stof- í unni sé skál með vatni látin standa þar inni um nótt. Edik verður ekki graggogt, ef ögn af salti er látið í ediks- flöskuna eða kartöflusneið. Heimila-sam- verjar. Nýbreytni hja Svíum. Svíar hafa tekið upp nýjs hjálparstarfsemi, sem ætluð ev heimilunum og kalla þær kon- ur, sem hana stunda, heimila- samverja. Þær eiga ekki að koma í stað- húsmæðranna. Þetta er öðru- vísi vinna. Heimila-samverjar eiga að létta á sjúkrahúsunum, Þeim er kennt og kennslan ték- ur 7—8 kl.stundii-. Til þessa. veljast helzt þroskaðar konur, sem eru duglegar við hússtörf og vinna þær síðan nokkra tíma. á hverjum stað. Fyrst og fremst hjá þeim, sem búa einir út af fyrir sig, eða bíða þess, að kom- ast á sjúkrahús eða hæli íyrir þá, sem þurfa að liggja lengi, Heimila-samverjarnir fást að- eins með tilvísun frá lækni. Þær fá 2.75 sænskar krónur á. klst. í Stokkhólmi eru nú 87 heimila-samverjar^ en það er alltaf verið að kenna fleirum. M¥ KJOTVERZLUN Opnuðcim í morgun nýja kjötverzlun á horni Bræðrahorgarstígs og Ásvallagötu. Sími 1253 Gg&riö sro vel aö líta iaa „Beiti maturinn fæst hjá ©kk«r/í Sívni 1253 wwwvw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.