Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 8
VlSIR Föstudaginn 2. desember 1955, EEGLUSÖM stúlka óskar eítir herbergi strax. — Uppi. í síma 80716, kk 8—9. (783 Fyrir síyaxandi örðugleika í viðskiptum, verðum jj vér, því miður, að selja vöru vora gegn staðgreiðslu. öll lánsviðskipti falla hér með mður. Félag raftækjaheildsala eru komnar FENGUM í geerdag stóra sendingu ar hinuni vinsælu KITCHEN-AID hrænvélum. V æntanlegar í gulum, grænum og bleikum lit. Busáhalda- og heimilistækjadeild .WfAV'JWWVVVVWVVVVViNVAV I GERFITENNUR (neðri gómur) hefir tapast. Vinsam legast hringið í síma 6129. (795 KVISTHERBERGI til leigu í Akurgerði 17. Uppl. á staðnum. (771 HERBERGI. — Ungan, reglusaman mann vantar herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusamur — 157.“ — (772 DANSKUR, ungur hús- gagnasmiður óskar eftir einu herbergi, baði og aðgangi að eldhúsi nú þegar. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Húsgagnasmíður — 158.“ ______________(775 MIG vantar íbúð, 1-—2 herbergi og eldhús eða eld- húsaðgang. Get lánað síma. Fyrirframgreiðsla. Martha Björnsson. Sími 2564. (767 STÚLK i óskar eftir í'æði og húsnæoi gegn húshjálp 3 tírna á dag, sem næst Land- spítaianurn. — Uppi. í síma 6051 írá kl. 4—5. (778 EEGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir her.bergi með hús- gögnum sem næst miðbæn- uml Fýrirframgeiðsla. Uppl. í síma. 2015 kl. 10—6. (781 MKT TAP^ST hefir gift- ingarhringur og stál-kvenúr. Finr.andi vinsamlega hringi í síma 80510. Fundarlaun. (768 BÍLLYKLAR, í leðurveski, töpuðust fýrir utan' húsið Grettisgata 90. Vmsamleg- ast skilist á iögregluv.ai'ð- stofuna. Fundarlaun. (769 TAPAST hafa peningar frá Kirkjuteigi 19 niður Gullteig að Hrísateig. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 8267. (779 PEYSA fundin. Sími 2008. (780 BRÚNT lyklaveski tapað- ist á Framnesyegarvellinum sl. sunnudag. Skilist á Ás- vallagötu 15. (782 UNGUR, reglusamur mað^ ur óskar eftir herbergi. Helzt sem næst miðbænum,- Uppl. í síma 2577, milli kl. 6—9 í kvöld. (784 VOGAR. Óskum eftir lit- illi íbúð. Uppl. i síma 2859. (786 MIDALDRA niqður óskar eftir herbetg: FVrirfram greiðsla. Up, í símá 8148 kl. 7—8. 2 IIERBEEGI í kjahara við Skeiðarvog. TObúið undir málningUv Verður leigt til íbúðar í því ástandi sem það er. Uppl. í síma 81249, miili kl. 5—7 í dag. (788 PELS, fremur stór, vand- aður, til sölu. Til sýnis á Laugateig 31 í dag til kl. 8 og eftirmiðdaginn á morgun. (796 NÝ Hoover-ryksuga næst- stærsta gerð til sölu, ódýrt. Höfðaborg 86. (II RAFHA eldavéi til sölu í Stórholti 26 , vesturenda, nið'ri. Sími 2080. (765 RÖSK i i.; ábyggileg stúlka óskast sirax á veitingastofu. Vakt — Mjög hátt kaup. Uppl. á Framnesveg 62, irá kl. 2—6. Sími 5454. (791 STÚLKA óskast til hús- verka á fámennt, barnlaust heimili. Öll þægindi. Hlýtt og gott herbergi fylgir. — Uppl. í síma 4218, eftir kl. 6. _________________C777 HÚSEIGENDUR’. Getum tekið að okkur viðgerðir eða breytingar í húsum. Uppl. í síma 4603. (647 öikUMAVÉIA-viðgerðu yijót afgreiðsla. — Syígja. Laiufásvegi 19. — . Sími 2650 Heirnasími 8203S INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUB Ternpo, í,a»u»avegi 17 B. (152 Viðgerð- afgreiðsla. Raftækjavinr.ustofa Þorláks Jónssonar h.f., Grettisgötu 6. Sími 4184. (658 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Siginundsson, skartgri)3averzlnr». (308 SEM NÝR Garrard plötu- spilari til sölu, eiimig smok- ingföt á frekar stóran mann. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1308,(10 SEM NÝ strauvél til sölu. Uppl. Rauðarárstíg 32, 2. hæð, kh 6—9 i kvöld. (789 MAT8ALA. — Fast fæði og einstakar máltíðir. Seljum fyrir eina viku í senn. Getum sent mat á vinnustað í bæn- um. Leigjum húsnæði fyrir fundi og allskonar smærri samkvæmi. —• Uppl. í síma 82240, frá kl. 2—4 alla daga. Veitingasalan h.f., Aðalstræti 12. (792 RAFHA-eltavél, nýrri gerð, velútlítandi til sölu með tækitærisverði. Uppl. í síma 4630. (790 SERLEGA faUegir hvolpar af útlendu kyni til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 6850, eftir kl. 14, (793 LÍTIÐ REIÐHJÓL óskast til kaups. Uppi. í síma 80673. _________________________(9 DRENGJA jakkaföt á 8— 9 ára til sölu á Háteigsvegi 34 (til vinstri). (797 2 FALLEGIR selskabs- páfagaukar til sölu. Uppl. í sí'ma 6850 eftir hádegi. (794 OTTOMAN, með 3 puUiun, til sölu. Verð 950 kr. Póst- hússtræti 7, 5. hæð hjá hús- verði. (787 VáTRARFKAKKI á með- almann, til sölu á Berg- þórugötu 29, 1. hæð til hægri. _____________________(776 RAFIIA eldavél óskast. —- Uppl. í síma 6130, eftir kl. 5. _____________________(774 NOTUÐ, stoppuð’ húsgögn, sófasett, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 82109. (773 SVEFNSÓFI til sölu á Hofteigi 24. (770 TÆKJFÆRISGJAFIB; liíálverk, Ijósmynáir, mvnds raœmar. Innrömmam rcyntí- tr, málverk og saumaðafl myndir.— Setjum upp yegg- teppi. Ásbrú. Sítnl 8210-2, Grettisgötu 54 M'i f.f Í oo — 4^-4 H Hilarí í véS. FJOLRÍTUN. Gústav A. GuSmundsson, Skipholti 28, Sisni 6091, eftir kí. 6. (122 KAUPI frúnerki og irí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 ODYRIR eidliúskollar, með stoppuðum sætum og plastáklæði. Bergþórugata 11 A. — (735 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fL Sölu- skálirin, Klapparstíg 11. Síml 2926. (269 OÐYRT allskonar efni til raflagna. Raítækjavinnu- stofa Þorláks Jónssonar h.f., Grettisgötu 6. Sími 4184. (657 Kl__/PUM hrciiiar tixskur, Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3561, Fornverzlunin Grettisgötu. Ivaupum hús- gögn, vel með farin kaxl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunín göt« 31. (133 Bréfritari éskast Heildverzlun vantar stúlku sem getur skrifað enzk, þýzk og dönsk verzlunarbréf. Tilboð með mynd og upp- lýsingum um fyrri störf sendist afgr. V'ísis, merkt: „Gott kaup — 159“ fyrir 10. des. n.k. í’wvyvuwwwvjv/v.w^w.v FYRSTI skemmti- fundur vetrarins verður haldinn í KR- 4 heimilinu föstudag- inn 2. desember kl. 9. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Dans. Skíðadeildin — Fundadei Skíðadeildin. Fundadeildin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.