Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 02.12.1955, Blaðsíða 7
TtSIR Föstudaginn 2. desember 1955. l'r’íí Atfein^í VUWWUWWWWVWVWVkVAW-WAVA%' VW/.W, 30* Konaná al veria „sonuK v! SIHS. •• I efri deiid Alþi;ngís -er nú til • umrEéðu frumvarp. um mánna- nöfri. í fruriivarpi þessu er lagt til- að heimilt verði að taka upp ætíarnöfn á ný. En eins og kunnugt er, er það bannað í lögum l^eim um sem nú er í gildi. en þau lög voru á sínum tima sett til þess .að halda við einum elzta og merkasta þætti íslenzks þjóð- ernis, að menn og konur kenni sig við föður sinn. Þessi siður hefir haldist frá landnámstíð og verður ekki séð að hann háfi staðið þjóðinni fyrir þrifum til þessa. Má segja að landsmenn hafi haldið í þeima sið fastar en nokkuð annað að móðurmál- inu undansldldu. Nend sú, sem fjallar um mál- iS í efri deild hefir nú skilað á- iiti og leggur hún til að þjóð- xnni sé heimilað að breyta sinni fornu venju og taka upp ættar- nöfn. En sýnilega liefir nefnd- inni fundist að frumvarpið gaiigi of skainmt í nafngiftun- únt og héfir lagt til áð.nýr siður vérði lögfestúrý en hann er sá, að útlendar konur, sem giftast ættarnafnlausum íslendinguro, megi. kalla sig ,.son“ tengda föður síns. Varla þarf að eíast um að þetta er gert af góðum hug til þeirra útlendu kvenna, sem verða fyrir því óhagræðí, að mannanöfn Igiftást íslenzk.um manni er ekk- ert ættarnafn hefif. Og hefir þessi umhyggja fýrir erlendu konunum ráðið meira én virð- ing nefndarmanha fyrir rök- vísi málsins og smekk lands- manna í þessum eímsm. Vænt- anlega kemur eirihver nieð við- bótartillögu, sem heimilar öll- um giftum íslenzkum konum sama réít, að kalla sig „son“ tengdaföður síns, Að vísu væri óréttlátt að skilja dæturnar eftir, heldur leyfa þeim einnig að kalla sig.„son“ feðra sinna. Þessí siður mundi að vásu reka mikið á ,eftk þvi að allir færu að klína á sig' ætt.arnöf-n- um, því að margir mundu kunna því illa að kai'l-kemia allt kvenkyníð í landinu í naínaskránum. Eftir er nú að sjá hversu þess- um merkilegu tillögum réiðir af í þinginu. í itfrir trt* »jf/ ;! Sírrssitttf »«/ eÍBtsrffJet „áWsteiisn" eftír séra Pál Gautverjabæ, kornlmr út á ný. Sapn kom út 1879, eg var þrI5ja skáld- sapn, sem skrrfu& er á éslenzku. rfSMVWrfVW^rWWWUWUVWSrtJVbVWV^.SSIVl.V., skáld. Ungur lagði hann út á þá ey V 5, 3. Grímsstaðir á Fjöllum braut, sem þá var að mestu ó- I SSV 2, 6. Raufárhöfn SV 1, 1. troðin og órudd hér á landi, að jFagridalur VSV 5, 4. Dalatangi semja skáldsögur, þar senii^N^ “> 5* **orn r Hornafirði ! logn, 2. Stórhöfðí í Vestmanna- leyjum ASA 3, 2. Þingvellir N söguefnið er sótt í samtíðina.'* Óhætt rnuri að fullyrða, að skáldsaga séra Páls, „Aðal- steinn“, verði aufúsugestur les- endum nú er hún keniur út á ný, engu síður. en húh var er hún kom út fyrir 76 árum. í dag kemur í bókaverzlan- fer .skáldsagan ..Aðalstehm", éftir séra Pél Sigurðsson í Gauíverjabæ, föður Árna Páls- sonar prófessörs og þeirra systkina. „Aðalsteinn" er þriðja skáicl- sagan, sem rituð er á íslenzku, eða næst á eftir sögum Jóns Thoroddsen, „Pilti og stúlku“ og „Manni og koriu". Naut. bók- :in mikilla vinsælda er hún kom út árið 1879, og var svo að segja lesin ui^p til agna, enda hefur hún verið ófáanleg um ára- tugi. Er það því vissulega bók- raenntaviðburður er saga þessí kemur nú út í nýrri og vand- aðri útgáfu. Bókin er gefin út af Bókaútgáíunni Fjölni. og hefur Halidór Pétursson líst- málari myndskreytt hana með 2, 7. Keflavík A 2. 1. Veðurhorfur, Faxaflói: Aúst- an og síðan norðaustan- gola. Víðast úrkomulaust, hiti um frostmark. ekki hafi aðrar komið út í bók- arformi en „Aðalsteinn", og sagnir hei-ma, að hann hafi brennt handrit af stórri skáld- sögu, enda muh borium hafa fundist, þegar Aðalsteinn" kom út, að sagan hyrfi nokkuð, í skuggann fyrir Ijóma þeim er þá . stafaði af snildarverkum Jóns Thoroddsen. Samt sem áð- ur mun séra Páll jafnan verða, með „Aðalsteini" talijin braut- ryðjandi í islenzkri skáldsagna gerð, en auk þess var hann skörulegur kennimaður og þjóðkunnur á því sviði. Hreyfði hann lygn vötn ís.Ienzku þjóð- kirkjunnar á þeirn tímum, svo að öldurnar risu langt óg hátt. Árið 1894, sjö árum eftir dauða Engar regbr brotnar á foíbrík. Formaður Taflfélags Reykja víkur, Guðm. S. Guðmundsson, hefur sent Vísi greinargerð vegna greinar, sem birtist í öðru dagblaði s.l. Jmðjudag, þar sém fullyrt er, að skákreglur hefðu verið brótnar á Friðrik ■*.* ■--. sera ánsson , . I Finím sögur ef tir O. Henry, Páls gaf Siguiður Kristj-^ óvenJiiúMg mynd, sem Nýja Bió bóksali út Helgidaga- sýnir þessa dagana. Myndin nokkrum heilsíðumyndum. Sag j prédikanir hans, og voru í'æður byggist á fimm sögum blaðsíður í stóru hans lesriar á fjölda heimilum bandaríska meist-afann an ér 395 broti. Skáldsagan „Aðalsteinn." er heiJlandi og skemmtileg aflestr. ar, og er sannkallað afrek í : sögu íslenzkra bókmennta, þegar þess er gætt að hér er utm frumherjaverk að ræða. Er þetta saga æskumanns, sem heyir harða baráttu og misk- imnarlausa, en v-mnur ð lok- um langt, skeið, pg höfðu mikilj Henry,. eins og nafnið. ber með áhrif á trúarlíf manna-og hugs' sðr og er þegar af þéirri ástæðu unarhátt. Séra Páll Sigurðsson var fæddur 16. júlí 1839 t*n and- aðist 1887, aðeins 48 ára að aldri. -f— í eftirmála um höf- und „ASalsteins" segir séra Sveinn Vikingtir m. a.: „Séra Páll var frábær gáfu- •um sigur. Sagan er jafnframt ■ maður, víðsýnn hugsjónamað- glögg þjoðlífsmynd þess tíma ur, og um margt á undan sinni er hún gerist á, lýsir barátt- unni milli hins góða og illa í mannssálinni, og raunum og erfiðleikum, sem íslenzka þjóð- in átti við að stríða í viður- < igninni við fátækt, örbirgð- og vonleysi. samtið. I trúarefnum þötti íhaldssomum kirkjuhöfðingjum hánn hélzt til frjálslyndur og bersögull, enda maður einarð- ur og fylgdi fast þvi, sem hann vissi sanna.st pg réttast og' sam- vizka hans’ bauð .... En séra Séra Páll Sigúrðsson samdi Páll Sigurðsson var ekki aðeins fleiri skáidsögur, meðal amri-: stfburða prédikari' og ivíðsýntt ars „Ðraúmámaðurirm“.. -‘þó.,hugsuður'. Hánn var einnig- óvenju fjöibreytt og skemmti- leg. Þar er slegið á marga og ólíka strengi og margir góðir leikarar leggja sig fraxn um að gera myndina minnisstæða. Meðal þeirra! má nefna hinri Övíðjaínanlea Charlés Lauh- ton, Richard Widmark, Jeamie’v C-rain, Farley Gráng'er, eri-'-auk! ^ þess ber Marilyn Monroe fyrir! é í myndinni til aucr.ayndis, en !| jafnframt sannar hún. að hún j 4 heíir ekki hugboð. um leiklisri J Seir> Ágæt rnynd. —■. T W-VrtVW^UVViVÍ(VVBVWVVvÍ Ólafssyni 1 einví^ lians viðí meistarann Pilnik á dögunum. Vísar formaður Taflfélagsins þessum ásökunum eindregið á. bug og rökstyður mál sitt. Lýk ur hann greinargerð sinni með: þessum oíðum: „Stjórn Taflfélags Reykja- víkur er þeirrar skoðunar, a£: grein þessi sé íslenzku skáklífi. til tjóns og til þess eins að vekja. ónauðsynlégar deilur meðal ís- lenzkra skákmanna." Þessari greinargerð 'G. S. G. fylgir yf- irlýsing Friðriks Ólafssonar, þar sem hann lýsir yfir því, að ekki hafi veríð brotnar á sér regl- u.r,- áð öðru leyti en því, að> han hafi þurft að bíða ei'íii” Pilnik, án þess, að klukkan. væri látin ganga á hann. .•■■WWWWV. Teppafillt Verð kr. 32,00. Fiscbersundi. Veðria i morgmt: Reykjavík A 4, 0. Síðumúli A 1, -~2. Stfkkishólmur A 1, 0. Galtarviii SSV 3. 3. Blöriduós SA 4. -;-4. Saúðárkrókúr SA 4, -i-4. AkureyrrSV 1, -4-4. Gi'ím&- Old Spice R-akspritt Sápa í túpum og krukkum Taíkúm , Spicecrem Einkauinboð: Háfnaretræti 7 Laugavegi 38. .WAWW.V/A-WA.'V Veggfceppi, dívanteppi, dyramottur. WSL L Stiilka !; óskast. Hátt kaup. | Nesbúð l Grensásveg 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.