Vísir


Vísir - 02.12.1955, Qupperneq 6

Vísir - 02.12.1955, Qupperneq 6
«r VISIR Föstudaginn 2. desember 1955. Guðbjörg Christensen. Mín nite ^arord. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstrœti 3. AigreiÖsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1663 (fimm linur). CTtgefanái: BLAÐAÚTGÁFAN \lSER H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiöjan h.f. UmmæSi Pearsons. Utanríkisráðherra - Kanada, Lesíer Pearson, var fyrir skemmstu í ferðalagi um Sovétrikin. Heimsótti hann þá og 3 æddi að sjálfsögðu við mestu valdamenn þar eystra, Bulganin og Krusjev, og þeir fóru ekki dult með skoðanir sínar eða íyrirætlanir, að því er sambúðina við lýðræðisþjóðirnar snértir. Hefur Pearson skýrt svo frá, að þeir hafí ekki farið í launkofa með það, að-tilgangur kommúnásta væri að leggja Atlantshafs- bandalagið að velli eða gera það óvirkt, en menn geta svo gert sér í hugarlund, hvert mundi verða næsta skref, þegar lýðræðis- þjöðimar hafa verið sviftar þessum skildi, sem hefur hrætt kommúnista frá árás. Þetta virðist ærin sönmm þess, að engin breyting hafi orðið á hugarfarí kommúnista, tr.cia þótt þeir hafi brosað og Játið vinalega á höfuðleiðtogafundinum, sem haldinn var í Genf í júlímánuði. Af látæði þeirra þá þóttust margir geta ráðið, að þeir hefðu tekið nýja stefnu, að þeir ætluðu að ganga til samn- jnga um vandamálin eins og heiðvirðir menn, svo að sifelldum ótta um nýja styrjaldir og ólýsanlegar ógnir mundi senn verða létt af mannkynínu. Upp úr þessu fóru meim aS tala tun „andann frá Genf“, og að hann numdi brevta ástandinu í heiminum mjög til hins betra, upp kynni að renna Fróðafriður. En það kom fljótlega á daginn, að kommúnistar höfðu ekkert: breytzt. Má vera, að rétt sé að segja „sem betur fer“ í þessu sambandi, því að ef þeir hefðu ekki sýnt íljótlega, að hugarfar. þein-a og fyrirætlanir væru óbreytt,. hefðu ýmsir ef til vill sofnað næsta fast og ekki varað eig á því, að hættan er óbreytt. Síðari Genfarfundurinn — fundur utanríkisráðherranna fjögurra — fór 'út urn þúfur. eins og öllum er kunnugt. Mörg- um Urðu vonbrígði að því, þar sem gert hafði verið ráð fyrir, að „andinn frá Genf“ muxidi liía lengur en aðeins fáeinar vikur. Þó gerðu aðrir ráð fyrir, áð þannig mundi fara á fundi þessum, þvi að ummæli Molotövs á þingi Sameinuðu þjóðanna og bréf Bulganins til Eisenhowers,: gáfu ótvírætt í skyn, að ekki mundi nást samkorriulag við komm'únista nema með einu móti, að lýðræðisþjóðirnar slökuðu hvarvetna til og gengju að skil- yrðum einræðisríkjanna. Það er ekki hægt að segja, að síðari Genfar-fimdurinn hafi verið gagnslaus. Hann gerði það gagn, að hann færði mörgurn trúgjörnum og hrekklausum heim sanninn urn það, að hin brosandi andlit, sem menn fengu ao sjá á kommúnistuni í Genf í júlí í sum'ar, voru ekki hinar réttu ásjónur þeirra. Hann sannaði, að kommúnistar hyggja á heimsyfirráð nú sem fyrrum, þrátt fyrir bros sín og blíðmælgi. Hann minnti þess vegna lýð- ræðisþjóðirnar á það, að ekki er enn hægt að taka á sig náðir í þeirri trú, að ekki sé hætta á því, að tekið væri hús á frið- sömura mönnum og þeir hnepptir í ánauð. Það verður þess vegna að'hafa lÖgreglu áfram til að bægja frá hættunni af óaldarmönnum. Sú lögregla er bandalag Atlantshafsþjóðanna, <>g löngun kommúnista til að gera það áð engu er einmitt bezta sönnun þess, áð þeir vilja enga lögreglu, til þess að geta farið sínu fram. Það væri ógæfa, etf vilji þeirra fengi fram að ganga. Skattamál Sambandsins. T Tæstiréttur hefur nú kveðíð upp úrskurð vegna kæru út af skattam.álum Sambands íslenzkra samvimiufélaga, og komst dómurinn að þeirra niðurstöðu, að ekki megi leggja meira en 327 þús. króna velíuútsvar á .utanfélagsviðskipti félagsins, þai- se.m. nettóhagnaður af þeim mun aðeins hafa verið þessi fjár- hæð. það. ár, sem miðað er-við'. Hmsvegðr: munu þessi viðskipti Sambandsins háfa numið liðlega 230 milljónum króna. Þetta sýnir, að lög þau, Sem á sínum tírna voru sett um skattlagningu samvinnufélaga eru orðin svo úrelt, að engu tali tekur. En hitt er einnig ljóst, að þeim mun lengri tími sem Þður, þar til gerð verður breyting á þeim, þeim mun meira erður hallað á þá, sem keppa við sambandið eða kaupfélögin. Það er vegna þess óréttlætis, sem ríkir í skattamálunum, að Sambandið hefur að heita má getað ráðizt í hvaða framkvæmdir •sem því býðjir við að horfa, meðan aðrir aðilar í landinu, sem njóta ekki sömu fríðinda,. geta ekkertaðhafzt, af því að hendur þeirra eru bundnar m. a. skattalögunum. Slíku ranglæti verður að hnekkja, og alþingi á ao sjá sóma sinn í að gera þáð hið Guðbjörg Christensen, fædd Kristófersdóttir, andaðist í Bispebjerg Hospital 9. nóv. sl. og vantaði þá 16 daga upp á 64 ára aldur. Guðbjörg er fædd hér í Reykjavík 2.5. nóv. 1891. For- eldrar hennar voru þau sæmd- arhjón, Kristófer Bárðarson og Astríður Jónsdóttir, en enduðu æviskeið sitt við hin hörmu- lega bruna á Bergþórugötu 16, 22. október 1937, sem mörgum mun minnisstæður. Guðbjörg sáluga fluttist al- farin til Kaupmannahainai 1921, og giftist þar eftirlifand: manni sínurrt, Karl Christen- sen, módelsmið. Áður en hún fór til Danmerk- ur var hún lengi verzlunarmær hér í bæ, bæði hjá S. J. Hen- ningsen og Agli Jacobsen. Engin börn eignuðust þau Guðbjörg og Karl, en tvö börn eignaðist hún hér á landi, dreng og stúlku. Stúlkan, sem er Hulda Dagmar Gunnarsdóttir, ólst upp hjá foreldrum Guð- bjargai', en drengurinn ólst upp hjá henni i Höfn, og er nú giftur þar. Öll þau ár, sem Guðbjörg var í Kaupmannahöfn, langaði Bridgekeppni kvenna lokið. Tvímenningskeppni Bridge- félags kvenna er nú Jokið og urðu þær Ása Jóhannsdóttir og Kristín Þórðardóttir hlutskarp- astar með 615 stig. Spilaðar voru alls 5 umferðir og fara hér á.eftir nöfn og stig 16 efstu. tvímenninganna: Asa Jóhannsdóttir — Kristin Þórðardóttir 615 stig, Ingibj., Oddsdóttir — Margr. Jensdótt-! ir 578, Rósa ívars — Sigr. Sig- geirsdóttir 577, Eggrún Arnórs- dóttir — Kristjana Steingríms- dóttir 573,5, Ásta Flygenring —- Ebba Jónsdóttir 571,5, Ásgerður Einarsd. — Laufey Arnalds 568, Hugborg Hjartard. Vigdís Guð- jónsdóttir 566,5, Elín Jónsd. — Rósa Þorsteinsd. 562,5, Soffía Theodórsd. —-Viktoría Jónsd. 561.5, Dagbjört Bjarnadóttir — Lilja Guðnadóttir 555, Hu.Ida Bjarnad. — Unnur Jónsdóttir 554.5, Guðríður Guðmundsd. — Ósk Kristjánsd. 552, Hanna Jónsd. —, Sigr. Jónsd. 551, Anna Aradóttir — Lufey Þorgeirsd. .551, Anna Guðnad. — Þorgerð- ur Þórarinsd. 545, Rannveig Þorsteinsd. — Sigurbjörg Ás- björnsdóttir 539 stig. hana mikið ti.l að heimsækja ísland aftur, en aJdrei gat orð- ið af því, og hygg eg, sem þess- ar línur skrifa, að aðalorsökin hafi legið í hertöku Danmerk- ur á stríðsárunum seinni, því að sá þrautatími lamaði mjög bæði atvinnulíf og efnahag fólks þar, og þó ekki sízt taug- amar.og kjarkinn. Hygg eg, að Guðbjörg hafi aldrei borið sitt barr. eftir þann hildarleik. En nú. eru. allar jarðneskai- þrautir liðnar hjá, og biðjum við, aðstándendur hennar og vinir, algóðan Guð að leiða sál > hennar að þroskalindum kær- leikans og guðdómsins í hinu eilifa riki sínu, þar sem engar þrautir þekkjast. Svo bíðum við, vinir hennar, héma megin litla stund, unz \úð fáum að sjá hana aftur bak við gröf og dauða. Loftur Bjamason. raeÖ hettum kr. 125.00. PopiiitkápTir fcsilegir kjéiar Fall&fgar blássnr í feíkua úrvaíi. NiNON Eankastræti 7. Sláturfélagið opnar nýja, fulíkomna kjötverzlun. Sláturféiag Suð.urlands . opn- j aoi í morgun nýja verzlun að Bræðraborgarstíg 43 i R.eykja- vík. Er verzlunin ein hin glæsi- legasta sinnar tegundar í bæn- um og búin öll.um fullkomnustu áhöldum og tækjum. Á bak við verzlunina eru vinnuherbergi, frystiklefi og kæliklefi og rúm- gott eldhús. , Var um tima í athugun, að1 hafa .sjálíaígreiðslufyrírkomu- lag í verz-luninni, en horfið var írá því að sinni, þ.ar eð slíkt verzlunarstai-f byggist alger- lega á irmpökkuoum vörum, en pökkun kjötvai-a er hér enn ó- iullkomin m. a. af gjaldeyris- ástæðum. Heíír Sláturfélagið í huga að hef ja fullkpmnari pökk un kjötvara á framleiðslustað en hér hefir þekkzt hingað til, enda þai-f sérstaklega góðar umbúðir til þess,’ að pakkaðar kjötvörur þorni ekki og versni, þar til þeirra er neytt. í hinni nýju v.erzhm mun vei ða hið fjölbreyttaáta. úrvál. Þá er jólamánuðurinn geug- nn í garð bg liofjast þá scr- cennilegar annir þess mányðar. em einkennast af ys ogþys og óskápiegum liraða, eins og allir eigi lífið að leysa út af einhverju, sem þó enginn vc.it hvað er. Helgi jólanna og hátíðleiki er að kafna undir áhiiga fyrir verzl- un og viðskiptum, sem nær há- marki sinu í þessum lokahián- uði almanaksársiris. Allir, sein eitthvað þvkjást hafa að bjóða, liugsa sér gott til glóðarinnar i jólamánuðinum, því þá er fé helzt laust fyrir og flestir eyða þá meira en þeir a'tluðu og á- reiðanlega meira en þeir liafa efni á. En hvað nm það, þannig vilja menn hafá það og því verð- ur ekki breytt. Fyrsti snjórinn. Og fyrsíi snjór vetrarins lell fvrsta desember ti.1 þess- að minna menn á sig, cnda þótt vcð- ur hafi verið frekar sumarlegt uridanfarið. En það eru yngsta kynslóðin, litlu borgararnir, sem kunna að meía fvrsta snjóiriri. Því með snjónum opnast marg- ar nýjar leiðir tii þess að deiká sér, hnoða bolta, búa til snjó- karla, renna sér á slcða o. s, frv- Varð þess auðvitað strax vart, þvi hvarýétna mátti sjá krakkaná draga á eftir sér sléða sínu, jafn- vel þótt snjórinn hyldi tæplega jörðina. En tækifærið verður að riota þegar það gefst, hugsa börnin, og eru fljót að ákveða sig. . Skapar vandamal. En sleðaferðir barnanna i bænum skapa vandamál, sciu oftast er þó reynt að ráða fram úr, en það er liættan á þvi að þau verði fyrir trafala fvrir um- ferð og siys geti stafað af leik þeirra. Yenjulega hefitr sú leið vérið farin og reynzt bezt, að ákveða einhverjar götur eða götuhhita, þar sem börnin geti óhindrað leikið sér með sleðana og án þess að vera eilíílega i yf- irvofandi hættu. Þáð þarf að sjá fyrir þessu nú eins og úður og belra að gera það fyrr en slðar. SJys hafa verið tíð af þvi að börn hafa farið ógætilega, en það gera börn alltaf, og veröur að miða allar ráðstafanir við að koma í veg fyrir þau íncð þá forséndu fyrir augum. Glöð andliti Gaiuan er að virða fyrir sér börnin, sem leika sér í snjó i fyrsta skipti á vetrinum, Það eru glöð andlit, sem verða fyrir aug- rim manns. Ahugion og ákufiun er ririkill, því nú þarf margt að gera. Eu af leiknum hafa börnin gott, og útivistin er þeim holl. Það er áreiðanlegt, að betra ráð er.ekki til en aðskapa börnunum athafnasvæði, éf vinna á að þvi að koma í veg fyrir að þau fari sér að voða vegiia umferðarinri- ar. Hitt verður aldrei hægt, að varna því, að börnin' renni sér á sleðum. — kr. Verzhinarstjór-i er Gtiðjön Guð- jónsson, sem lengi hefir verið aðstoðar-verzlunai-stjóri í Mat- ardeildinin í Haínai’stræti, Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt, skipulagði og teiknaði innréttingar, en Ingibjartur Arnórsson, húsasmiðameistai'i, og Húsgagnavinnustofán Björk smíðuðu þær. Guðmundur J6n- asson sá-um málningu og R-aJ- neistl h.f. um raítæki og raf- lagnir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.