Vísir - 16.12.1955, Síða 9
í stórum og litlum númerum
VerS frá kr. 150,00—275.00,
AUt hentagt tít jðiagjafa.
Verzlunin Lana
Grettisgötu 44 A
(HomiÖ á Vitastíg).
■
Jalmtré ag greunar
oma meS m.8. „Guilfossi^ í dág, byrja
að seiýa eftir hádegi í pOrtinu viS
Vesturgötu 5.
ER.ICH KÁSTNER
itlt
—.—
yeitir styrk.
Norð.ur-Aílantshafsbandalag-
iðjveitir á næsta ári styrki tii
nárns og raíinsókna um sögu fé-
Lagsríkjanna, stjórnniál, stjóm-
lög og lög, félagsmál, menn-
ingarmál, tungur, efnahagsmái
og vamarrnál, einkum að því
er sríértir sameiginlegar erfðir
óg sögu og nauðsý n á samstöðu
þeirra framvegis.
Styrkirnir veröa tvennskon-
ar, rannsokríastyrkir fyrir
fræðímenn, hinsvegar náms-
styrkir fyrir stúdenta. Rann-
soknarstyrkirnir nema 150.000
fr. frönkum á mánuði eðíi jafn- f
gildi þeirra upphæðar og verða
veittír til 2—4 mánuða. Náms-
styrkimir nema 500,000 fr. 1
írönkum fyrír háskólaárið eða
jafngildi þeirrar upphæðar inn- j
án hvers félagsríkis í' Evrópu
eða 2000 doilurum fyrir sama
tímabil í Bandaxíkjunum eða (
Kanada. — StyTkveitingunni
fylgja ókeypis ferðir,- í|
Styrkþegar tii vísindarann- S
sókna verða valdir með tilliti
til rannsóknarefnis og hæfi-
leika. : t :j j
Stúdentar verða valdir eftir
námsafrekum, eftir því hvar.
þeir vilja stur.da nám og hvert
námsefnið er.
Umsækjenáum ber að ge-fa
skýrslu um rannsóknir sínar
eða.aám á ensku eða frönsku og
. aíhenda N orður- Atlantshaf s-
bandalaginu eigi síðar en þrem
máríuðum eftir að styrktíma
lýkur.
.Uríisóknarfrestur er til 1.
janúar 1056, bg ber að senda
úmsóknir tii utanríkisráðufteyt-
■isins, sem lætur umsóknaréyðu-
blöð £ té og veitir nánari upp-
lýsingar.
Vantar múrara
•til.þess að innréita og pússa fokhelda hæð hér í bænum.
Ákvæðisvinna. Tilboð merkt: „Múrari — 58“,.'sendist afgr.
Vísis fýrir mánudagskvöid.
Nýlegá ér lokið læknaráð-
sefnu í Luxembourg, scm liald-
»n var á vegurn Alþjóðaheil-
brígðismálastofnunarinnar
(\VHO) og ríkisstjórnarinnar í
Luxemburg.
Tilgangur, þingsins, var að
ræða útbreiðslu berklaveikinn-
ar í Evrópulöndum og hvaða
ráð væru heppiiegust til að
hefta útbreiðslu veikinnar. —
Færri menrr deyja nú órðið úr
berklaveiki en; áður, erí hins
vegar fækkar tilfel-lum td-Jtölú-
lega lítið. (.SÞV
Með erjiidaskiptum milli
ríkisstjórna íslands, Danmerk-
ur, Finnlands, Noregs og Sví-
Þjóðar heíur nú vérið gengið
frá aðild Íslímds að síimkomu -
lagi Norð'urlaiidamsa i'rá 22.
maí 1854 um að £ellá‘ niður
skyldu ríidsborgara nefndra
landa til þess að hafa £ höndum
vegabréf cða önnur feiðaskil-
ríki við fenValög milli landanna.
Jafnframt er fejld niður
skýlda ríkisborgara hvers
laiidsins til að hafa dvalarleyfi
við dvöl í einhverju hinna
landanna.
ísland- héfur einnig um leið
gerzt aðili að Norðurlanda-
s'amningi frá 14, júlí 1952 um
skyldu til að veita aftur við-
töku ólÖglega innfluttum út-
lendingum.
Bókin um SNJALLA KRAKKA
eftir
ERICH KASTNER
#»#• knanim i froiftu&iíðír
Þetta er bókin, sem kvikmvndin Snjallir krakkar, sem sýnd
var sem lengst í T,ipolibíó fyrir nokkru, er gérð eftir. —
m917 Off JWTON
r«*rður‘ jt '- abok barnunna i ar
Ævintýr H. C. Andersen ♦ 1.
__...
1 spruagurium á berki
gamals trés úði og grúði aí
smápöddum, íér íætiúm,
sem aÖ sjálísögðu töluðu
saman á feidæilumáli.
„Eitthvað geiiur á í
gamla Áífhólnum sagÓi
ein ferfætlan. ,,já, þaS er
nú víst ekki smálíiið,"
sagði önnur, ,,áífameyj--
arnar eru víst að læra að
dansa? Það er von á gest-
um, ,,heidra“ fólki, og
aihr blysberarnir haía
fengið fynrskípun um að
vera tiibúnir“.
I sömu svifum opnaðist
Alfhóll og áifkona af eldn
kynslóðmm vappaði út, en
hún var ráðskona hjá
gamla álfkónginum. En
henni var létt um gang og
þó heyrði nátthráíninn til ’pær dbns.ufea og veifuðu
hennar langt mðn i myn.
,,Þú ert i>oðinn í ÁIfliói,“
sagði hún, ,, og það þegar
í kvöld. Það kemur fínt
fóik, sem kann talsvert
fyrir sér, og þess vegna
ætlar álíakóngurinn að
sýna $ig í fullum skrúða.“
Álfameyjarnar voru
famar að dánsa á Álfhól,
löngurn slæðum, sém.vöru
ofnar úr þokutéinum og
tunglskini. En inni í Álfhól
var búið að skreyta stóra
salinn. Gólfið var þvegið
úr mánaskini óg veggirnir
smurðir galdrafeiti. Og
álfakóngurinn var búinn að
láta gljáfæja kórónuna
sína.