Vísir - 28.12.1955, Qupperneq 1
12
bis.
12
bls.
45. árg.
Miðvikudaginn 28. desember 1955.
295. tbl.
Tveir piitar hrapa fyrk
björg, annar bilur bana.
i
SiysSIS varð ansfiir í Feilnm
í fyrradsg®
Á aiuian jóladag vildi það
hörmulega slys til austur í
Fellum, að tveir piltar hröpuðu
fram af 30—40 metra háum
Jhömrum í svokölluðu Ásaklifi.
og beið annar samstundis bana.
Piltui'inn, sem fórst hét Ól-
afur Pétursson, 23ja ára að
aldri. Var hann sonur Péturs
Jónssonar bónda á Egilsstöðum
og konu hans Elínar Steffen-
sen. Hinn pilturinn var Ingi
Björnsson frá Hofi, og er hann
um tvítugsaldur. Meiddist hann
furðu lítið við fallið og hafði
rænu í gær, að því er fréttarit-
ari blaðsins á Egilsstöðum
hermdi í morgun.
Tildrög þessa slyss voru þau,
að á annan í jólum fór Ólafur
Pétursson á snjóbíl frá Egils-
stöðum og ætlaði að sækja fólk
fram í Fell. Veður var vont,
snjókoma og hvassviðri og
mikið dimmviðri, en frost var
lítið. Þegar Ólafur kom fram á
heiðina fór annað skriðbeltið
undan snjóbílnum og hafði
hann ekki tæki meðferðis til að
koma því undir aftur. Gekk
hann þá niður að bænum Hofi,
og fékk þar lánuð áhöld, og fór
Ingi Björnsson með honum upp
að bílnum. Ekki tókst þeim þó
að koma beltinu undir. Sneru
þeir þá aftur gangandi til bæj-
ar, og var klukkan þá milli 5
og 6 og komið niðamyrkur.
Munu þeir hafa ætlað ofan að
Hofi eða Ási, en munu hafa
vilzt lítið eitt af leið og ekkert
séð fram fyrir sig vegna fann-
korau og myrkurs. Hröpuðu
þeir fram af björgunum við
Ásaklif og var bergið 30—40
metra hátt þar sern þeir féllu
fram af.
Þegar piltarnir voru ekki
komnir til bæja á áliðnum degi
var hafin leit að þeim, og fund-
ust þeir brátt undir Ásaklifi.
Var Ólafur örendur þegar að'
var komið og mun hann haía:
látist strax, en Ingi mun hafa
komið niður í snjódyngju ogj
var furðu lítið meiddur, og
ekkert hafði hann kalið, éndal
var frostlítið eins og áður getur.
Líðan hans var þó slæm í gær, j
en læknir telur að hann haíii
ekki hlotið beinbrot. '
Bernharð drottningarmaki í Hollandi er nú í Tanganyika, og
tók Iandstjórinn á móti honum. Hellirigning var, þegar Bern
harð kom, og varð því að halda yfir honum regnhlíf.
Templer fór
erindisleysu.
Utanríkisráðherra bráða-
birgðastjómarinnar í Jordaníui
hefur gert Jordaníuferð Tem-
plers, yfirmanns brezka her-
foringjaráðsins, að umíalsefni,
Eins og kunnugt er ræddi
Templer við Jordaníustjórn
aðild Jordaníu að Bagdadsátt-
málanum, en það varð stjórn-
inni að falli og leiddi til þing-
rofs, að hún mælti með aðild-
inni. Ráðherrann kvað Breta
verða að gera sér ljóst, að ekki
væri víst að það, sem hefðist
fram í Irak næði fram að, ganga
í Jordaníu. Ferð Templers
hefði orðið til óbætanlegs tjóns
í sambúð Breta og Jordaníu-
manna.
Talið er, að aðildin að Bagd-
adsáttmálanum og að Bretar
láti af herstjórn Arabaher-
sveitar Jordaníu verði höfuð-
mál í kosningunum. Mikill hiti
er þegar í kosningabaráttunni.
— Margir stjórnmálamenn
Jordaníu eru þeirrar skoðunar,
að Bretar hafi stigið skakkt
spor með ferð TemDlers.
k Talið er að í Bandarikjuisimmi
muni verða framleiddait
vörur fyrir 400 milljarða
dollara næsta ár.
Innfíutninguriiin yfir 1000 ntiEIJ.
kr. til nóvemberktka.
• *
Ohagstæðnr vörsiskiplaföfaiiKllair
301.ð millf. kr.
Vöruskiptajöfnuðurinn > nóv-
ember reyndist hagstæður um
tæpar 9 mill.j. króna.
Samkvæmt bráðabirgðayfir-
liti Hagstofu íslands reyndist
útflutningur í nóvember 120,9
millj. kr., en á sama tíma í
fyrra 82,9 millj., en frá ára-
mótum. til nóvemberloka 779,4
niillj. króna, í fyrra á sama
tíma 774 millj. kr.
Innflutningurinn í nóvember
ver li tá norð-
urenda Ijarnarinnar.
Borgarstjóri bar fram tiílögu um
þetta í
nam 112 millj., en í fyrra 85,7
. millj. Frá áramótum nam inn-
flútningur rúmlega 1000 millj.
kr., en í fyrra á sama tíma
972,9 milljónum.
Hagstæður vöruskiptajöfnuð-
ur nam, samkvæmt ofansögðu
í nóvember 8.8 millj. kr., en 11
mánuði ársins 301.8 millj. kr.
óhagstæðum vöruskiptajöfnuði
og á sama tíma í fyrra 198.8
millj. kr.
Tillaga hefur nú verið borm
frani af hálfu borgarstjóra
Reykjavíkurbæjar, Gunnari
Thoroddsen, um stað fyrir
væntanlegt ráðhús Reykjavíkur
skuli staðurinn valinn við
norðurenda Tjarnarinnar.
Á bæjarráðsfundi Reykja-
víkurbæjar rétt fyrir jólin var
rætt um staðarval fyrir vænt-
anlega ráðhússbyggingu í
Reykjavík.
Við það tækifæri gat borgar-
stjóri þess að hann myndi boða
bæjarráðsfund þriðjudaginn
27. þ.m. (þ. e. í gær) og leggja
þá fram ákveðna tillögu um
staðarval fyrir ráðhúsbygging-
una .
Á fundinum í gær lagði
borgarstjóri fram svohljóðandi
tillögu:
„Bæjarstjórnin ályktar, að
ráð'hús Reykjavíkur skuli reist
við norðurenda Tjarnarinnar á
svæði því, sem markast að
austan af Lækjargötu, að norð-
an af Vonarstræti og að vestan
af Tjamargötu.
Bæjarstjórnin ályktar að
kjósa 5 manna ráðhúsnefnd til
þess að undirbúa og hrinda í
framkvæmd byggingu ráðhúss-
ins.“
Mikii s»Sd
*
við ÍrEand.
Griðarmikil síldarganga hef-
ur ieitaft upp aft ströndinn ír-
lamds suftaustanverftri.
Hefur ekki verið um slíka
sildarmergð þar að ræða, svo
að menn muni, og er þar ara-
grúi veiðiskipa úr öllum hlut-
um Bretlandseyja.
gær.
Tillögunni var visað til bæj
arstjórnar.
Magnús Ástmarsson, bæjar-
fulltrúi, mætti á fundinum, eft-
ir tilmælum borgarstjóra, en
Þórður Björnsson, bæjarfull-
trúi, gat ekki mætt sökum
annríkis.
1426 hafa fengið
ökuskýrteini í ár.
Á bessu ári hafa verift gefin
út 1426 ný ökuskírteini í Rvík
og munu bað vera fleiri en
nokkru sinni b.afa áftur verið
gefin út ?. einu ári.
Fjörutíu ár eru nú liðin frá
því fyrsta ökuskírteinið var
gefið út í Reykjavik, en það
vax 1915. Síðan hafa samtals
21373 tekið ökupróf hér í bæn-
um og fengið afhent ökuskír-
eini eða liðlega þriðjungur
bæjarbúa. ;
Mæðrastyrksnefnd
safnalí um 140 þús. kr.
Söfnxm Mæðrastyrktsnefndar
gekk með afbrigðum vel fyrir
jólin.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofunni höfðu nefndinni
borizt að minnsta kosti 140
þúsund krónur í peningum fyr-
ir jól, og þar að auki mikið
af fatagjöfum og ávöxtum, en,
SÍS gaf nefndinni marga á-
vaxtakassa.
Var peningunum og öðrum
gjöfum að mestu úthlutað fyrir
jólin, en ennþá eru að berast
beiðnir um . aðstoð og mun
nefndin úthluta eftir því sem
unnt verður fram að áramót-
um. Einnig er tekið á móti
gjöfum á skrifstofunni og söfn-
unarlistar eru enn að berast frá
fyrirtækjum og vinnustöðum,
svo að ef til vill nemur heild-
arsöfnunin nokkru meira en að
| frarnan getur.
Ökuníðlngur ók af áreksturstai
eftír al valda mikkim skemmdum
Óh á þrjját' bifreiöár or/
sh&tntndi tvmr þeirrtt tnihiö.
Snémma i morgun ók öku-
niðingur á þrjá mannláusa bíla
á Laugamesvegimun og stór-
skemmdi tvo þeirra, en ók að
því búnu sjólfur á brott og hef-
ur ekki gefið sig fram.
IJm hálfsjöleytið í morgun
vaknaði fólk í húsum við
Laugarnesveginn við mikinn
hávaða úti fyrír. Fólk, sem leit
út um glugga sá svartan fólks-
bíl aka frá húsunum nr. 42—
44 noröur Laugarnesveginn og
beygja síðan vestur Borgartún,
þar sem hann hvarf sjónum
þess. Skrásetningarnúmer bif-
reiðarinnar greindi fólkið ékki.
Við athugun kom í ljós að
bíll þessi hafði ekið á þrjá
mannlausar bifreiðar, sem
stóðu fyrir utan framangreind
hús, nr. 42 og 44 eða við Laug-
arnesveginn, og skemmdi tvær
þeirra allmikið. Þessar bifreið-
ar eru R-31.9, sem er fólksbif-
reið, R-7649, sem er sendi-
ferðabifreið, en hún kastaðist
á vörubíl, sem ber skrásetning-
armerkið R-1812. Tvær fýrr-
greindu bifreiðarnar urðu fyr-
ir verulegum skemmdum, en.
vörubíllinn mun hafa sloppið
að mestu eða öllu.
Eins og áður getur, hélt öku-
maðurinn, sem spellvirki þessu
olli, leiðar sinnar og hefur
ekki gefið sig fram. Heitir
rannsóknarlögreglan því á alla,
sem einhverjar upplýsingar
geta gefið í þessu efni, að gefa
sig fram við hana nú þegar.
Þá vill rannsóknarlögreglan
ítreka tilmæli sín, er birt voru
hér i Vísi í gær, til bílstjóra,
sem lent hafa í árekstrum hér
í bænum að undanförnu og enn
ekki gefið skýrslu um það, að
koma nú þegar til viðtals.
Vísitalan 174 st.
Kauplagsnefnd hefnr reikn-
aft út vísitölu framfærslukostn-
aðar í Reykjavík himi 1. des-
ember b. á. og reyndist hún
vera 174 stig. i
Viðskiptamálaráðuneytið, j
23. des. 1955. J