Vísir - 28.12.1955, Síða 4

Vísir - 28.12.1955, Síða 4
4 vtsm Miðvikt.’.daginn 28. desember 1&55. Próf. Níek DuitgaS. Frá $>-Amerihi VI. Um venjur eftursSaugsta. gagnvart konu og I Cail ©r snlkié af að sofna 9 mm. Slöngur •cg kvenfólk. Báðum Lehmannshjónunum hoin saman umí að eiturslöng- ur bíti karlmenn og börn hve- :'nær sem þeim sýnist, en að kon- ur sleppi oít betur frá þeim. Lau sögðu að það væri marg- reýt, að ef ófrísk kona er með öðru fólki þar sem eiturslanga cr' nálægt, þá hreyfi hún sig ckki og bíti hvorki konuna né þá, sem með henni eru. Og þau fullyrtu, að það kæmi ekki fyr- ir að slanga biti konu, sem væri „á’túr“. Eitm'slangan er venju- .lega að smjatta með tungunni út í loftið þegar maður sér hana, og það er vitað, að hún lyktar aneð tungunni og er mjög lykt- :næm. Sennilega finnur hún ein- hverja lylct af konunni, sem lieldur henni í skefjum, svo að hún kærir sig ekkert um slíka bráð. flættulegt tré. í Ecuador sá eg afar viða injög fallegt tré, sem þeir kalla þar Floribondo. Þetta var næst- 4im í hverjum garði hjá fátæka :iólkinu úti á landsbyggðinni og oft eina prýðin, sem sást við hreysið. Tréð er ekki mjög hátt, tæpar tvær mannhæðir, en það 'blómstrar tvisvar til þrisvar á ári og er jafnaðarlega þakið blómum hvar sem maður sér þaS. Blómin eru í laginu eins og bjöllur eða stórar liljur, allt að 20 cm. á lengd og er mjög f allegt að sjá tréð þakið þess- um stóru, faliegu hvítu blóm- um( sem hanga niður þannig að unaður gæti næstum búizt við -einlægum klukknahringingum 'úr þeim þegar andvarinn hreyf- ir þau. í Brasilíu sér maður þessi tré mjög óvíða og þau eru -einnig sjadlséð í Colombíu. Þar .hafa þau illt orð á sér og eru kölluð Borrachero. Fullur mað- nr er á spönsku kallaður bor- racho og bórrachero er sá, sem hellir mann fullan. ÖUum virð- ist koma saman um, og það heyrði eg einnig í Ecuador, að A ildu endilega að hann færi í heimsókn til Darjeeling. Tveir læknar voru sóttir. Þar var prinsinn við góða heilsu þriggja vikna tíma. En 7. maí 1008 vai'ð hann- veikur >g aðallæknirinn þar, seni Cal- vert hét og' var ofursti að sign, \’ar sóttur til hans. Hann skrif- aði handa honum lýfseðil, sem átti við malariusótt. Læknirinn var sóttur að nýju og ráðlagði meðalið. Þegar hann var far- inn versnaði prinsinum mikið og Calvert ofursti kom ekki aftur til hans fyrr en það var um seinan. Hann var þá alveg að dauða kóminn. Læknir fjöl- -kyldunnar, dr. Ashu, gaf hon- um þá annað meðal, en af því versnaði honum mjög og hann t'ékk miklar innvortis kvalir. maður megi ekki standa undir þessu tré, því að þá fari brátt að svífa á mann. Fagurt en eitrað. Þetta tré er Datura arborea og eru bæði blöð' þess og’blóm eitruð. Eitrið hefir ekki verið rannsakað nægilega, en enginn vafi virðist léika á því, að hættulegt getur verið að standa lengi eða sofna undir slíku tré. Menn hafa orðið geðbilaðir og varanlega-forheimskaðir af því. Lehmann sagði mér, að marg- ir glæpir hefð'u verið framdir með seyði af blöðum og blóm- um þessa trés, þannig að mönn- um hefði verið gefiö það inn í mat og drykk og héfðu síðan verið forheimskaðir alla ævi upp frá því. En fagurt er það á að líta þegar það er þakið blóm- um, sem á flestum trjánna éru hvít, en í Ecuador sá eg tré, sem voru með gulum blómum og einna fallegust voru þáu, sem báru bleik blóm. Hvergi hefi eg séð þessí tré í gróðurhúsum, ekki í Kev/ Gardens í London, þar sem amiars mý sjá allan gróð'ur veraldar, sjálfsagt vegna þess, að það mundi vera allt of hættulegt. að rækta þessi tré inn í húsum vegna eitursins, sem mundi forpesta loftið. Til Cali. Á laugafdágsmorgunmn þ. 3. des, fóí’ eg með járnbrautinni af stað til Cali, til þess að vera þar um nóttina og' ná í flugvél- ina sem fer á sunnudagsmorgna frá Cali til Miami og New York. Lehmann hringdi í son 'sinn, sem er prófessor í iæknisfræði við háskólánn i Cali og^ bað hann að sýna mér borgina og gera fyrir mig það sem hánn gæti meðan eg stæði við í Cali. Hann var kóminn á járnbraut- arstöðina til að taka á móti mér þegar eg kom og ók mér út um allt. Mest þótti mér varið I að sjá San Fernandez-klúbbinn, sem er samkomustaður sem Því var síðan haidið i'ram af hirðinni að í því meðali hefði verið arsenik. OaUða hans — sem rengdur var — átti að hafa borið að nóttina milli 8. og 9. maí. Calvert ofursti skrifaði dánarvottorðið 2 mánuðum eft- ir að pririsinn dó. Samkvæmt útfararsiðum Hindúa, á að brénna Brahmína (æðsta stétt í Indlandi) jafn- skjótt og þeir eru dánir. Hér um bil kl. 8 að kvöldi, áttunda mai, sást hópur fnanna leggja leið sína fram hjá Lewis-hæli í Darjeeling. Þeir héldu í röð- um niður hæðina og í áttina til líkbrennslustaðarins. En þá kom skyndilega oísaveður með rigningu og líkfylgdin leitaði þá hælis, en skildi líkið eftir á börurrt við bálköstirm, sem búið var að hlaða. Eftir tvær borgin hefir reist í miðjum bæn um. Þar er mikil sundlaug und- ir beru lofti( þar sem unglingar og börn voru að synda og leika sér, en aðrir horfðu á, sitjandi yfir kaffibollunum á gangstétt- unum í kring. Stórir veitinga- salir og samkomusalir eru þarna einnig, en úti í kring úm sundlaugina' eru stór búr og gai'ðar, þar sem sjá mátti marg- lita páfagauka, apa af ýmsum tegundum, páfugla og ýmsa aðra skrautfugla, sem börnin höfðu gaman af að skoða, en blágrænir kolibrifuglar flögr- uðu innan um blómin og blómstrandi orkideur prýddu mörg trén í garðinum. Þarna er altaf sólskin á hverjum degi og hitinn 20—27 stig', svo að menn geta ímyndað sér að stáðúrinn sé fjölsóttur, enda var mér sagt að þarna væri allt af mannmargt. Orðlagðir smekkmcnn. Gaman var að aka um út- hverfi borgarinnar og sjá allt sem þar var verið að byggja. Verksmiðjúrnaf risa upp hver af annari og hér varð maður mikið var við Bandaríkjameiin, sem eru að reisa útibú fyrir verksmiðjur sínai-( hver á sínu sviði. íbúðarhúsin voru hver öðru fegurri, líkt og' það sem maður sér bezt í Brasilíu, enda vár mér sagt að inargt væri teiknað af brasilískum húsa- meisturum, sem hafa gott orð á sér fyrir listhneigð og smekk- vísi. I Cali er nýr háskóli, þar sem læknadeildin hefir tekið til starfa fyrir rúmu ári síðan. Há- skólabýggingin er stór. rúmgóð, falleg og björt og hafa allir kennarar læknadeildai'innar lært í Bandaríkjunum, svo að þeir eru allir enskumælandi. Kennarann í mínu fagi hafði eg hitt í Petropolis í Brasilíu á læknaþinginu fyrir rúmum tveim'vikum, en hann var ekki í bænum um helgina, svo áð ég gat ékki hitt hann, Rík fjöl- skyída hefir gefið háskólanum 100 hektara af landi utan við borgina á mjög góðum sfað og Iwviifwyví hálfa klukkustund tók stendur til að flytja allan há- skólann þangað á næstu árum, og byggja þar upp stórt og mik- ið háskólahverfi. Sýnilegt er að fólkið í Cali hugsar stórt og að hér mun innan margra ára rísa upp mikil og fögur iðnað- arborg, sem verður ekki að eins ein af mestu borgum Col- ombiu( heldur inætti segja mér að hér muni vaxa upp einhver mesta borg í allri Suður-Ame- ríku. Landið í kring um Cali er svo.ríkt, Cauca-dalurinn svo frjósamur og samgöngumögu- leikar góðir í gegn um járn- brautina, sem liggur til Buena- ventura á Kyrrahafsströnd- inni, auk þess sem Cali er inið- stöð fyrir flugvélasamgöngur í landinu, að í þessu yndisleg'a loftlslagi eru öll skilyrði fyrir þróun stórborgar, sem lifir á iðnaði og verzlun. Morguninn eftir flýg eg til Miami, sem er ekki nema rúm- lega átta stunda flug. Við kom- um íyrst við í Medeílin, sem er ásamt Bogotá einhver skemmti- legasta borg Colombiu, i Anticquia-ríkinu. Borgin stend ur tiltölulega hátt inni á milli fjalla og er stór hæð. eða öllu fremur einskonar einbúi, sém gnæfir eins og fjall upp úr miðri borginni, til mikillar prýði. Þetta er'mikil iðnaðar- borf og hér býr margt af bézta fólki landsins. Loftslagið er mun sæmilega vel látinn, þegar hann. hrifsaði völdin til sín fyrir þrem árum. En nú heyrast fáir mæla honum bót. Menn segja að hann sé smám saman að taka fyrir allt frelsi í landinu, blöðin ín megi ekkert gagnrýna stjóm- ina og málfrelsi sé orðið mjög takmarkað. Talið er víst að fyrr en síðar muni sjóða upp úr öllu saman og stjórnarbyltíng brjótast út. Raunvei-ulega er fljótlegt að átta sig á stjómarfari hvaða lands sem er, þótt maður sé ó- kunnugur. Maður þarf aðeins að spyrja emnar sþurningar: Má skamma stjómina í þessu landi? Ef ekki . má skamma stjórniná, þá er eitthvað mikið bogið við stjórnarí'arið. Stjórn sem er skömmuð er venjulega betri en orð fer af. En stjórn sem ekki má skamma er alltaf ómögulegt. í Colombíu má ekki skamma síjórnina, og stjórnar- farið er eftir því —' mjög spillt og' miklu verra en meðal þeirra stjórna sem mest erri skammað- ar. Klukkan tvö um daginn er loks flogið af stað frá Barran- quilla, fyrst til Kingston á Jamaica( þar sem margir nota tækifæri til þéss að kaupa sér tollfritt áfengi í flúghöfninni, og síðan beint til Miami 1 Flor- ida. Þar er hlýtt og notalegt og sólskin þá tvo daga sem eg stend við þar hjá kunningja mínum, sem var að vígja nýjar lækningastofur daginn sem eg kom þangað. Þar síénd eg við I tvo daga og síðart til New York. Manni finnst eins og mað- ur sé kominh heim þegar þang- að kemur, eftir að hafa verið lengi sunnan við miðjarðarlín- una, sumpai-t líka vegna þess að betra en í Bogotá, ekki eins kalt ,þar er kalt’ komið frost °S dag- og miklu sólríkara. Meðalhitimi !ar miklð farnir að styttast. Þar er um 20 stig árið um í kring. Þarna stönsum við í klukku- tíma og'siðan ér flogið til Barr- anqu-iia, sem er hafnarbær á norðúrströnd landsins. Hér er nokkuð heitt, greinilega héit- ara en bæði í Cali og Medellin, enda er bærinn niður við sjá'v- armál. S t j órnarb rey t i ng í vændum. Nákvæm skoðun fer fram á öllum vegabréfum áður eh við forum út úr landinu' og verð- urn viS að bíða all-íéhgi eftir að 'henni sé iokið. í Colombiu er herforingjastjórn, eins og víðar i Suður-Ameríku. Forset- inn, Rojas-Pinilla, var fyrst er alit jólaskreytt og allir að kaupa inn fyrir jólin. Mað'ur átti erfitt um að hugsa sér jól í sólskininu og hitanum suður frá, en hér sér maður að jólin eru að nálgast og að tími er kominn til að halda heim. í W/" * & ® Kapuetm emlit og röndótt UHarkjóIaefni. Og veðrinu að slota og þeir, sem í fararbroddi voru fyrir lík- fylgdinni héldu nú afíur að kestinum. En þá voru þar að- eins líkbörurnar tómar og end- ar þeir, sem líkið var bundið með á Börurnar, höfðu verið leystir. Þegar menn. urðu þessa áskynja Varð' mörgum úr lík- fylgdinni ekki um sel og þeir hröðuðu sér á burt. Aðrir náðu sér í skriðljós og tóku að leita að líkamanum, sem horfinn var. Hver var brcnndur?. Því var haldið fram fyrir réttinum, að líkfylgd prinsins hefði verið á ferli að kvöldi áttunda maí. En verjendur héldu því fram að engin lík- fylgd hefði verið á ferli kvöld- ið 8. maí, þó að prinsinn hefði dáið það kvöld og átti að brennast 9. maí. Kona prinsins hefði haldið líki hans í faðmi sér alla nóttina og þegar átt hefði að flyija það á burt til að brenná það, hefði hún reynt að koma í veg fyrir það. Síðast var likið dregið burt frá henni með valdi. Tók hún þá að gráta sáran og ætlaði að berja höíði sínu við vegginn. í und- irrétti og yfirrétti var því trú- að að líkfylgdin hefði lagt af stað frá húsinu að kvöldi 8. maí. En þegar líkfylgdin til- kyiimi að líkarni prinsins væri horfinn, hafði dotíið ofan yfir fólkið hans heima.. Menn liafa þá þegar gert sér 1 jóst að svo einkennilegum atburði Væri ekki hægt að leyna. Báðir dóm- stólarnir gerðu sér í hugarlund að til þess að ráða fram úr vandanum hefði verið gripið til þess ráðs, að 'láta brenna 3ík einhvers fjallabúa, snemma Um rhorguninn 9. maí, og haíi lik- brennslan fatíð fram með öll- um þeim siðaathöfnurh, sem konungssyiii s.ómdi. Biswas dómari, sagði í ræðu 'sinni í yfirdófni í Kalkúttá: „Er ekki hægt að trúa að svona óvenjulegur atburður hafi gerzt? Og geta vitnin munað nákVæmléga hvað fyrir þau kom? Ummæli DéQuiriceys geta vel verið rétt en hann segir svo: Mannshugurinn get- ur ómö.gulega gleyrnt. Þúsund atburðir geta dregið og draga huíu milli vitundar vorrar í dag og leyniskriftarinnar í hugan- um. Atburðir af sömu tegund Framh.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.