Vísir - 28.12.1955, Qupperneq 12
Þeir, sem gerast kaupenduf VÍSIS eftir
10, hvers mánaðar fá blaðlð ókeypis til
mánaðamóta. — Síirn 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
hre.vttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Miðvikudaginn 28. desember 1955.
Stálu fatnaii og baíikaijékum
S r<»rs* ha.essr þeÍB' eetlsaða
ettð se»Ije%' þýfið.
í fyrrakvöid komst upn um
þjófnaöarmál hér £ bænum, er
tveir ungiingspiltar voru
handteknir begar þeir voru að
seija þýfi sitt.
Við rannsókn málsins kom í
ijós að piltar þessir höfðu áð-
ur um daginn verið gestir
manns, sem eitthvað þjáist af
kynvillu. Taldi gestgjafinn að
auðveldasta leiðin til þess að
ná blíðu piltanna væri að gefa
þeim áfengi. Er þeir höfðu
neytt þess saman um stund
kvaðst húsráðandi þurfa að
skreppa burt, en bað gesti sína
bíða á meðan, hann kæmi að
vörum spori aftur. .
Á meðan hugðu gestirnir,
sem báðir eru innan við tví-
tugt, gott til glóðarinnar, réð-
ust á hirzlu húsráðanda og
brutu hana upp. Hirtu þeir úr
henni allt, sem þeir töldu
nokkurs virði, en aðallega var
það fatnaður, nærföt hvers-
konar og sokkar. Auk þess var
eitthvað fleira, sem þeir töldu
þess virði að hafa á brott með
sér og þar á meðal voru tvær
bankabækur.
Að aðgerð þessari lokinni
hurfu piltarnir brott og hófu
þegar sölu á varningnum, en
hún mun hafa þótt með undar-
legum hætti og ekki allt með
felldu í sambandi við það. Varð
það til þess að lögreglan hand-
Rússar borguðu
allt.
Paasikivi forseti Finnlands
«g Kekkonen forsætisráðherra
hafa nú fengið afhent bílana,
sem þeir fengu að gjöf frá So-
vétríkjunum.
Var þeim tilkynnt um gjöf-
ina, þegai’ þeir voru í Moskvu
í september, og í byrjun des-
ember voru bílarnir afhentir.
Bíll forsetans var skattfrjáls,
en öðri máli gegndi um bíl for-
sætisráðherrans, af honum
varð að greiða tvær milljónir
f. markra í tolla og veltuskatt.
Rússar tóku þá aukagreiðslu á
sig.
tók piltana, sem nú hafa
játað á sig þjófnaðinn og spell-
virkin. Hvorugur piltanna er
búsettur í Reykjavík.
Um jólin var brotizt inn í
skrifstofu Tóbakseinkasölu
ríkisins í Borgartúni 7. Þjófur-
inn hafði á brott með sér 50
krónur í skiptimynt.
Yfir Atlantshaf á
sex og hálfrí klst.
Þrýstiloftsflugvélin Comet
III Ienti í flughöfninni í Lond-
on árdegis í dag.
Flaug hún frá Toronto á 6%
klst. og var það seinasti áfangi
hnattflugsins. — Eins og áður
hefur verið getið tafðist flug-
vélin í Kanada, vegna þess að
setja varð í hana nýjan hreyfil.
Stjórnarflokkar í Laos
í kosningabandalagi.
Frambjóðendur í kosningun-
um í Laos voru 228, en kosið
var í 39 þingsæti. Úrslit í kosn-
ingunum í meginatriðum verða
ef til vill kunn í kvöld.
í fregn frá Vientiane í Laos
segir, að frekar hafi verið kos-
ið um menn en mál. Hinn þjóð-
legi umbótaflokkur og Óháði
flokkurinn, sem hafa stjórnað
landinu sameiginlega höfðu
með sér samvinnu um að bjóða
ekki fram hver gegn öðrum, og
báðir flokkarnir birtu stefnu-
skrá um frið, einingu, hærra
kaup og betri lífskjör. Það mun
hafa verið ekki sízt vegna
samstarfs stjórnarflokkanna að
kommúnistar sáu sitt óvænna
og buðu ekki fram og hvöttu
almenning til að sitja heima,
en það hafði lítil sem engin á-
hrif.
Líkiegt er, að samsteypu-
stjórn sömu flokka verði mynd
uð eftir kosningar.
Sagt er, að prjónavörur fari aldrei úr tízku. Konan á myndinni
er í peysu, sem prjónuð er úr hvítu orlon-garni. Þykir fara vel
að hafa ýmislegt skraut með slíkrí peysu, annaðhvort ýmis
mynztur á peysunni sjálfri eða hálsmen og þess háttar.
vvuwuwuwwwvnjwuwvsAJVuvkrwwwwwwuwwww
Leiðir frá Reykjavík sæmi-
lega færar orðnar.
Hríðarveður á norð&irleið s gær
og áæfi&ioarferð frestað.
Rússar hafa látið lausa um
50 japanska fanga, sem sagt
var, að .hefðu verið náðað-
ir. s
ísrael vill sáttafund um
deiluna við Egypta.
Hefur samþykkf fillögur Hammarskjöids.
Horfur hafa batnað um frið-
samlega lausn deilumála Eg-
yptalands og ísraels.
ísraelsstjórn tilkynnti í gær-
kvöldi, að hún hefði fallizt á
tillögur Hammerskjölds, fram-
kvæmdarstj. Sameinuðu þjóð-
anna, um fund ísraels og Eg-
yptalands, til þess að ræða
landamæradeiluna þeirra á
milli, í þeim tilgangi að varan-
legt samkomulag náist, er verði
grundvöllur friðsamlegrar
sambúðar.
Bamkvæmt vopnahlésskil-
málunum getur framkvstjóri
Sameinuðu þjóðanna lagt til að
haldinn verði slíkur fundur og
nú er fyrirhugaður, og er gert
ráð fyrir að framkvæmdarstj.
verði í forsæti.
Það er aðallega E1 Auja
svæðið á landamærunum, sem
mest hefur verið um deilt, og
þar hafa langflestir árekstrar
orðið milli Egypta og ísraels-
manna. Það svæði er afvopnað,
en þar hefur eigi að síður oft
verið barizt.
Allar leiðir út frá Reykja-
vík, sem ruddar hafa verið að
undanförnu, svo sem Suð'ur-
nesjavegur, Krýsuvíkurleið og
Hvalfjarðarleið, eru nú allar
slarkfærar orðnar.
Er enn unnið með snjóýtum
eða plógum á öllum þessum
leiðum, einkum að því að jafna
úr ruðningum til þess að geta
betur mætt næsta hríðarveðri.
Jafnframt er svo unnið að því
að betrumbæta þá kafla, sem
þungfærastir eru.
í morgun var nokkur skaf-
renningur á Selvogsheiðinni, en
þó ekki svo mikill að til trafala
væri. Lögð er enn höfuðáherzl-
an á að halda Krýsuvíkurleið-
inni opinni, enda þótt hún sé
miklu lengri en Heilisheiðin.
Snjóalög á Hellisheiðarvegi
hafa ekki verið könnuð ennþá
eftir hríðarveðrið.
í morgun höfðu ekki borizt
greinilegar fréttir af Norður-
landsvegi. í gær var hríðar-
veður bæði í Fornahvammi og
á Blönduósi og mikill snjór var
þá kominn í Hrútafjörðinn.
Áætlunarferð Norðurleiða h.f.
búsins. Það er því ekki fyrir-
sjáanlegt annað en að Reyk-
víkingar fái næga mjólk enn
um. sinn.
Kjarnorkuvopn prófnl
víl Montebello.
Brezk flotadeild fer til Ástra-
líu og sameinast þar ástralskri
flotadeild vegna fyrirhugaðra
kjarnorkuvopnaæfinga.
Sameinast flotadeildirnar við
Montebello-eyjarnar norð-
vestur af Ástralíu. Brezku
skipin leggja af stað í næstu
viku. — Áströlsk herskip hafa
að undanförnu verið að mæl-
ingum á þessum slóðum.
©rsets
sækir Iretfandk
Kubischek, sem kjörinm var
forseti £ Braziiíu, og tekur við
embætti eftir fáar vikur, hefur
verið boðið til Bretlands.
Mun hann. verða þar dagana
9. og 10. jan. Ef til vill heim-
sækir hann fleiri lönd en Bret-
land í þessari ferð.
hamfarír f rá 1906
Tjónið a£ völdum flóðaima í.
Kaliforníu er svo gífurlegt, að
það er nú meira orðið ent
af nokkrum náttúruhamförum
öðrum, sem dunið hafa yfir
Kaliforníu, síðan San Francis-
co hrundi að kalla í rústir í
landskjálftunum 1906.
Eignartjón er nú áætlað á
annað hundrað milljónir doll-
ara, 50.000 manns hafa misst
heimili sín, og sér Rauði kross-
inn og aðrar líknarstofnanir
fyrir 20.000 manns í bráða-
birgðastöðvum. Mun ekki þurfa
að inna af höndum minna
hjálparstarf en í austurfylkj-
unum fyrir nokkrum mánuð-
um, er flæddi yfir feikna land-
flæmi.
V.-Þýzkalandi boðnar
orrustyflugvélar.
Bretar vilja selja V.-Þýzka-
landi Hawker-Hunter orrustu-
flugvélar og Frakkar Mystére-
flugvélar. Bandarískir flug-
vélaframleiðendur bjóða einn-
ig orrustuflugvélar.
Flugvélaframleiðendum í
þessum löndum er það ekki
lítið keppikefli að ná samning-
um um þetta, því að nú Verðúr
varið sem svarar til 50 millj.
stpd. til kaupa á orrustuflug-
vélum og 100 millj. á tveimur
árum, en alls verður vestur-
þýzki flugherínn 20 flugsveit-
ir, sem ráða yfir 1400 flugvél-
um. Helming þeirra lætur
Bandaríkjastjórn í té með sér-
stökum kjörum eða sem beina
gjöf.
■fc Hussein Joidaníukonungur
hefur rofíð þing og verður
það hlutverk þess að taka
ákvörðun varðandi . uppá-
stunguna um aðild Jordan-
íu að Bagdadsáttmálanum.
Eisenhower fer tif Florida.
JFIytmr ekSsi þineginwt; eersheseíslseap
sinn sþéSímir-
Eisenhower forseti Banda-
ríkjanna leggur í dag af stað
frá Washington til Key West,
á Floridaskaga, þar sem hann
að ráði lækna sinna dvelst
sem hefjast átti í morgun frá hálfsmánaðar tíma sér til
Reykjavík hefur verið frestað,
þar til Ijósarj. fregnir bærust af
leiðinni. Verður farið í fyrra-
málið ef þá verður talið fært.
Hvað mjólkurflutninga til. boðskap, sem venja er að rík'
Reykjavíkur snértir ganga þeir isforsetinn flytji, er þjóðþing-
að óskum og sama er að segja ið kemur samán eftir áramót
um mjólkuraðdrætti til Flóa-|hver. Er ræða þessi yfirleitt
hvíldar og hressingar.
Forsetinn les því ekki sjálf-
ur hinn venjulega árlega
um þjóðarhag og horfur. Nixon.
varaforseti mun fá það hlut-
verk, að lesa boðskap forset-
ans.
Forsetahjónin voru um jólin í
Hvíta húsinu að þessu sinni,
en það hafa þau ekki gert und-
angengin tvö ár.
Almennt er búist við því, að
forsetinn taki ákvörðun um
það í febrúar hvort hann gefur
kost á sér sem forsetaefni í
forsetakosningunum r.æsta
haust.