Alþýðublaðið - 30.10.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1928, Síða 4
4 ALÉÝÐUBLAÐIÐ Svutitui’. | Iðriuoklði ■o m S Sloppav, mislitii* m I Kven'UndirnævtatEiaður o. m. fl. | Matthildur BlSmsdóttir. n Laugavegi 23. I. i omi Fermmpr oa tækiíæris- aiafir. Kventöskur og véski. Saumakassar, skrautgripa- skrin. — Kuðungakassar, Speglar, Silfurplettvörur og margt fleira. Verðið hvergi Sœgra. Þórunn Jónsdóttir, Iíiapparstig 40. Sími 1159. er á mótis við Bitru. Kastaðist bifœiðin út af brúnmi og lentí á hivolfi í skurði. Engimn mxm þó hafa meiðst hættuiega og má það furðu sæta. EírreiEaiSijórinn mun hafa verið aí Eyrarbakka, en eig- andi bifreiðarininar er Filippus Bjarnason í Brunastöðin'ni. Hitt síyisið vildi til við Bakkarholtsá í Ölfusi. Var pað vörufiutninga- bifreið Elínar Egílsdóttur á vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: WaverSey MSxtaire, Gla.sgow 'Gapstass Fást í öltum veizlimum Byltirig og thalcl úr „Bréfi tii Láru“. „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Skjaldbreið, er hvolfdi {mr. Einn miaður var í bifréiðinni auk bif- reiðarstjóra og féll maðurinn í yfirlið. Litil meiðsl urðu. Má segja, að bifraiðaslys séu farin að verða all tíð og verður að krefjast rælóle.grar ranns óknar á tildrögum þedrra, einkum því, ihvort bífreiðarstjórar hafa verið ölvaðir. Straugt varður að taka á Lálfrciðasijóruim, éf éitthvaö sann- ast á þá um óaðgæslu eða ölvun. Rétiarhöld yfir farþegum og bif- rrar vorur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöp p Ljfiffenoasta kaífið er í Rauðu pokunum frá Mjólk fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd, Alt með miklum afföilum Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21 Gas*8liitMst©Mg«ip édýrastar í Brlittagðta 5 SííoaS 109 Hnnröaintsm ú sama stað. Mnnið, að fjölbreyttaeta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. SMsgöfgrain f Vömsalaiinm Klapparstfg 27, ern édýrust. íTÍðastjóTum eign að fara frarn, hvenær sem slys verða. IðíanTj sím! 1294, tekur ad sór alls kooar tækSfærissjreat- hn, svo sem erfiijóð, odgjönguxniða, bréf, reihninga, kvittanir o. s. frv., og af- grelðlr vinnuna fíjótt og við’réttu veiðt. Rltstjóri og ábyrgðarmað'ur: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Híggins. æsingam,snni:mir frá Leesville kæmúst élíkd þar að. Harin eyddi tveimuir dögum, í viðbót tii þess að ieita .fyrir sér anhalrs síáönvr í heima- bæ síhum, eii það kom fyrir ekki; — hánin vár merktur maður. 131011 voru seinlátari í brugghúsinu en anixars staðar og höfðu h:mn í vinnu í ívær klukkustundir. Pá komaist |>eir að sögu hians og ráku Itann, en Jimmie striddi vefkstjóianum með því; að segja, að hafði verið á í ófriðnum. Mikið af stá'fs- hann væri of seinn; — hahn væri þegar búinn að gefa hverjum manni í hferbérginu jafnaðaTmahnjabækling til þáss að lésa! í Jeff.ersonstræ'i, úti í bæjarjaðri, var hjól- hestasmiðja, sem gamall Þjóðverji, að nafni Kumme, átfi. Verkamaður nokkur hafði sagt Jimmie að han.n þyrfti að fá aðstöðarmanni, og Jimmie fór þangað og fékk afvinnu íyrir tvo doíiara á dag- Þeita var lélegt kaup á þeím 'tíma, én Jimmie kunni vel við sig, því að húsbóndi hans var maérri þvi jafnaðar- ’maður/ og friðaivinur — fyrdr 611 lönd nema Þýzkaland. Hann samrýmdi það méð því áð segja, að öll lönd hefðu rétt á! þess'að verja sig; og Þýzkaland var landið, sern ráðist kröftum gamla mannsins fór í það að útlistaf þetta fyrir viðskiftavinunum; ef einhverjum viðskiftamanninum féll þetta ekki í geð, þá gat hann farið éitthvað annað. Það voru aðallega Þjóðverjar, sem þangað komu, svo að Jimmie heyrði nóg af rökum gégn hergagnaiðnaðiinum, sem nefnt var að vérzla með morð, og rökum með þeirri stefnu að „fæ'ða Ameríku fyrst‘‘. Meðal þ&irra, sem þangað komu, var Jerry Coleman, sem enn vár við sömu iðju og hafði alveg einsi ;mikið af tiu dollara seðlum eins og nokkru sinni áður. Hann hafði nú látið það uppi, að hann starfaði fyrir nýtt félag, sem nefndi sig „ Friðarráð veTkamanna1 En með þvi að orð- in „verkamenn“ og ,,friður“ voru vígojrð.in, sém Jiinmie lifði á, þá sá hann ekki nema ástæðu 13,1 þess að styðja ekki þenjna félags- skap. Coleman fullvissaði Jimmie um það, að hann hataði k&isarann, en þýzku „þjóð- ina ‘ yrði að vernda, svo að Jimmie varð nú, án þess að hafa nokkra hugmynd um það sjálfur^íitt af verkfærunum, sem keisarinn noiaði íil þess að auka á þjóðfélagsóróann í Amefíku. r ‘ En Jimmie gætti sía nú bétur í útbreíðslu- siárfi sínu. Hanh hafði valdið svo miki-lli ógaéfu á hrimili sínu með fangelsisvist siánjii, að hann hafði ekki koimist unclaln því að heita Lizzie ýmsu. Áhyggjur hennar fyrir börnun- um voru svo miklar, að hún gat nú ekki lengur dulið þær fyrir öðrum; þetta olli því, að nokkur árekstur varð meðal þeifra, og Jimmie tók að fínna til þess, hve erfið að- staða sín væri í þesisari veröld. Hvaða gagn var að því, að reyna að menta kvenmann, sem ekki gat séð út fyrir eldhússtóna sína? Þegar maður vildi verða bjargvættur neims- ins, stikla á þokusveipuðum fjallatindum hetjumenskunnar, þá dró hún mann niður og fjötraði við Iwersdjagslífiö og máði allati eldinn og áhugann úr sálinni! Minningin um „ikornana" og þunna, daunilla og fituga súp- una var fafin að mást í huga Jimmies, og hann lifði að nýju hina mlklu stund, þ&gar hann hafði staðið fyrir réttimim og varið grundvallarrótiindi am-erískra borgara. Hon- um fanst ekki nema sanngjarnt, að það dirfskuverk væri metið til fulls. Veslings blinda, heimabunidna Lizzie, sem ekki gat fullnægt þesisum' dýpri kröfum sálar eigin- |manns henmár! Jimmie hafði verið, það sem af var hjú- skaparlíílnu, eins hleimatrygg'ur eins og bú- ast mátti v!ð af áhugasömum útbreiðslu- maniú öriigaflokksims. Hann hiafði þráð að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.