Vísir - 06.02.1956, Side 6

Vísir - 06.02.1956, Side 6
 VÍSIR rvwvWWWWw DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skriístofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Móðurmálsþáttur. Við tölum um mikla og litla umferð, mikinn og lítinn hraða. Þrátt fyrir það ættum við ekki að mynda lýsingarorð eins og umferðamikill, hraðamikill. Þetta hafa þó sumir gert, og heyrast bæði þessi lýsingarorð þess að hægt sé að breyta því hér eftir. Þetta frávik sennilega komið úr dönsku. Snemma er að vísu talað um, að skip sigli á þessa og þessa höfn, en þar virðist ekki litý5 á höfn sem skipakvína, heldur verzlunar- E í daglegu tali, ávallt í efsta staðinn, sbr. fara á þennan og stigi: Aðalvegurinn er umferða- þennan stað. Hins ættu menn að niestur, þessi bílategund er ' minnast að réttari íslenzka er hraðamest. E. t. v. hafa orð'að segja í faöfn en á höfn. þessi sézt á prenti a. m. k. hið j Oft lesum við og heyrum fyrnefnda: Stöðumælar verði j orðasamband eins og þetta: settir upp við umferðamcstu Fyrir löngu síðan. Atviksorðið göturnar, stóð í dagblaði í vet- 'siðan er hér látið fylgja sam ur. Þessi dæmi sýna tilhneig- j kvæmt danskri fyrirmynd. ingu, sem gerir vart við sig Fyrir löngu á að segja á ís- ngir menn hér á landi nudda sér eins upp við Jón Sigurðsson einkum hjá unglingum, til þess lenzku. Þetta gerðist fyrir og kommúnistar. Þeir þykjast vera arftakar hans i flestum ag gera tunguna fáskrúðugri löngu. Oft má nota orðið löngu Kommúnistar og horfnar hetjur. éfnum, og er þó eins víst og að dagur fylgir nóttu, að Jón Sig- 0g þá um leið einfaldari. Orðin urðsson mundi ekki fá að lifa og starfa í þjóðfélagi kommún- mikill og lítill eru með algeng- ista. Hann mundi éðlilega verða erkifjandmaður þeirra, og ustu orðum tungunnar, og væri þess vegna mundu þeir ekki vefða lengi að koma honum fyrir ,e. t. v. ofur þægilegt að nota þau kattárnéf. ■ En það er harla gott að geta nuddað sér upp við'alltaf, þegar tákna á mikið eða hann, meðan verið er að blekkja almenning til þess að trúa lítið af einhverju. Þá héti því, að Jóni Sigurðsson mundi vera kommúnisti, ef hann væri Reykjavík ekki lengur fjöl- nú uppi. jmennasti bærinn á íslandi, Um þessar mundir gera kommúnistar hér mikið úr því, að heldur fólksmesti. En fátækleg gerð hefur verið kvikmynd um ævi Jóhanns Húss, andlegs leið- | yrði tungan eftir einn eða tvo toga Tékka endur fyrir löngu. Þeir leitast við að slá sig til mannsaldra, ef tekið yrði upp riddai’a, af því að Húss var á sínum tíma af einni af þeim ' á því að mynda orðin þannig þjóðum, er síðar hafa komizt undir ok kommúnismans, og er og ýta þeim eldri og hugmynda- almenningi ætlað að trúa, að stefna Húss og kommúnista mundi ríkari í skuggann. í staðinn vera hin sama, ef Húss væri nú vor á rneðal. Honum er því fyrir umferðamikill á að nota ætlað að leika sama hlutverk fyrir kommúnista í Tékkóslóvakíu jíjölfarinn, cn andstæðan við það og Jón Sigurðsson fyrir kommúnista hér á landi og af sömu er fáfarinn. Stöðumælar verði ástæðu. settir upp við fjölfömustu göt- í þessu sambandi er mjög fróðlegt að gera sér gréin fyrir því, urnar, heiðavegirnir eru fá- hvaða sess Thomas Masaryk skipar nú hjá kommúnistum í famastir. Hraðskreiður ætti að Tékkóslóvakíu. Honum er nú lýst svo i skólabókum þeim, nota um þá vagna, sem hratt sem æskulýð landsins er skylt að læra, að hann hafi verið fara, á sama hátt og gert er um fjandmaður bænda og verkamanna, og síðan er hann dæmdur skip. Hægfara er andstaða við hæfilega í samræmi við það. Var hann þó sá maður, sem ötul- j þ»að o. fl. Þessi bílategund er legast barðist fyrir sjálfstæði Tékkóslóvakíu og gerði þá bar- j.hraðskreiðúst. óttu af ævistarfi sínu. Sömu örlög hefur nánasti samstarfsmað- \ Sama tilhneigin| lætur ^ ur hans í sjálfstæðisbaráttunni, Edouard Benes, hlotjð. Þannig á sér> þegar al]ir þeh. sem yig er hin raunverulega afstaða kommúnista hvar sem er, til veiðar fást á landi eru nefJjir þeirra manna, er hafa getið sér orð fyrir drengilega framgöngu veiðimenn og er þá jafnt talað í þágu frelsis þjóðanna, enda þótt það henti einstaka sinnum, um rjúpnaveiðimenn sem lax- að slíkir menn sé lofsamaðir, þegar ætlumn er að blekkja menn, -ði v . ... ems og kommúnistar gera nú, að því er Húss snertir. | fjlreytni í þessu sem Það er annars fróðlegt íhugunarefni, hvernig ýmsar tilvilj- öðru Þeir| sem fara með skot_ eitt sér i þessu sambandi: Vagn- inn er löngu farinn hjá. F.I. frumsýnir Horn- strandakvikmynd annaö kvöld. Ferðafélag’ íslands efnir til fyrsta skemmtifundar síns á þessu ári annað kvöld í Sjálfstæð ishúsinu, Þar verður frumsýnd gullfall- ég litkvikmynd sem Oskar Knud- sen málarameistari hefur tekið ýr ferð, sem hann fór um Horn- strandir ásamt Halldóri Kiljan Laxness rithöfundi og fleira fólki. Osvald Knudsen er i hópi ókkar allra fremstu kvikmynda- manna bæði hvað smekkvísi og kunnáttu snei’tir, en landið, sem hánn kvikmyndar í þessari ferð óþekkt flestum Islendingum, en hrikafagurt og sérlcennilegt, og m.un marga íýsa að kynnast því nánar — þótt ekki sé néma á kvikmynd, Kristján Eldjárn þjóðminjavörður skýrir mynd- ina. Á fundinum verður sú ný- ■anir ráða því, hverja kommúnistar tigna og taka næstum í guða vopn þafa verið nefndir skytt- breytni tekin UPP að hafa mynda tölu. í Rússlandi er Pétur mikli keisari til dæmis talinn meðal ur refaskytta rjúpnaskytta "" : *—* -* hinna mestu Rússa fyrri tíma, og ýmsir hershöfðingjar fyrri selaskytta, og ’ ætti að haldá akla eru einnig dásamaðir. Þetta er sönnun þess, hversu mjög þvi- Aftur má nefna þá sem kommúnistar dýrka valdið og þá, sem beittu því svikalaust. lax veiða laxveiðimenn Pétur mikli hóf þá þenslustefnu, sem kommúnistar fylgja enn| Þess verður vart að orðið í dag, og er því mjög eðlilegt, að hann sltuli dýrkaður. Og höfn sé rangt notað’ í algeng- hershöfðingjarnir unnu ýmsa sigra í þágu sömu stefnu, svo að ustu merkingu þess orðs þ e þeir verðskulda einnig þakklæti og dýrkun. En kommúnistar Þöfn skipa. Oft heyrist talað þykjast vitanlega eftir sem áður vera einlægir friðarsiiinar og um) að menn vinni á höfninni, i frelsisvinir, hvérjir sem í hlut eiga, baráttumenn sjálfsákvörð- gangi á höfninni, gangi niður unarréttar þjóðanna og þar fram eftir götunum. í flestum efnum ý höfn. Hefir það orð fengið koma þeir þó upp um það, að þeir eru andvígir frelsi öllum miklu víðtækari merkingu en til handa nema sjájfum sér, og í þeirra augum er allt gott, xétt er, Menn ganga ekki á sem þeir gera og unnið er fyrir þeirra málstað. j höininni, heldur umhverfis i hana, á hafnarbakkanum. Ætti §• t\ | c.» Þvt að ségja, að menn vinrii við Friour um skeið. getraun, sem fólgin er í því að bregða skuggamyndum af ís- lenzku landslagi á tjald og láta viðstadda geta til um af hvaða stöðum myndimar séu. Verða sér stök eyðublöð til útfyllingar og verðlaun veitt fyrir flest. svör. Að síðustu verður stiginn dans til kl. 1 e. h. J>aí höfnina, gangd við höfniná, fari .. ,.v ,v. . . niður að höfn. Höfn skipa er að eru goð tiðmdi, að samizt skuli liafa um fiskverðið til hugsuð sem skipakví gerð ^ sjómanna, og virðist nú ekkert því til fyrirstöðu, að unnt mannavöldum eða náttúrunnar ætti að vera að halda bátunum til róðra til vertíðarloka, án Framveggir hlaðinna hafnar- þess að til stöðvunar komi af manna völdum. Voru bátarnir bakka ásamt þeim sjó sem húnir ■ að vera stöðvaðir nógu lengi, án þess að við sjómenn veggir þessir lykja að að’meira væri að sakast, þóttékki ýbði um áðra stöðvun að ræða í þessari eða minna jevti. mvnda hKfn .viku, eins pg .nokkur hætta virtist á um skeið. ! ™ er því hXð líkÍÍ Hins er ekki að dýljast, að kommúhistar munu nú vinna að ilátj enda er það gomul mál_ því af öllum mætti, að efnt verði til verkfalla eins fljótt og venja> að sagt sé> skip liggi unnt verður og heppilegt þykir. Þeir munu telja sér hentast, { höfn, en ekki á höfn. Fjöldi eins og svo oft áður, að efna til úlfúðar og hjaðningavíga í. bæja úm allt land heita Höfn, þjóðfélaginu til þess að auka enn á erfiðleikana,. því að. þéim1 eða hafa orðið höfn að síðari kemur ekki til hugar að vinná að því með oðrum að reyna að. hluta (Leirhöfn). Aldrei er tal- finna leiðir út-úr ógöngúnúm. Ef þeír geta með einhverju að um, að merin byggi bæ sinn móti fundið leiðir til að: áuka ógöngurnar,. þá er ekki beðið að Höfn, heldur ávallt í Höfn, boðanna rrteð að tæla hina trúgiörnu til að fára slíka leið. | Dg sýnir það, hve föst þessi mál- Kommumstai oska þcss, að íslendingar bei’iist ínnbyrðis, að venja hefir verið i málvitund— hér veroi éinskonar borgai’astyrjöld. Það væri ógæfa. ef þeim inni Frávik frá þessari mál- yrði að þeirri ósk sinni, því að landsmönnum er ekkert nauð- j venju er orðið allalgengt nú, synlegra en að standa saman gegn þeim erfiðleikum, sem nú' þ. e. að sagt sé, að skip liggi (dynja yfir. | á höfn, líklega of algengt til Eisenhower-Hixon, Stevenson-Kefauver. Bandarískt vikurit birtir yfirlitsgrein um stjórnmála- horfur í Bandaríkjunum, og telur, að ef Eisenhower verði í kjöri, séu mjög vaxandi líltur fyrii’, að Nixon verði vara- forseta-efni. . ’Þá telur ritið auknar líkur fyrir, að Stevenson verði fyrir valinu sem forsetaefni demo- krata, og telúr talsverðan á- hugi fyrir, að keppninautur hans Kefauver verði fyrir val- inu sem varaforsetaefni. Telja þeir demokratar, sem þannig álykta, naúðsynlegt að tefla þeim báðum fram gegn Eisen- hówer og Nixon. Talsverðrar mótspyrnu hef- ur gætt gegn Nixon meðal- republikana, en sú mótspyrna er sögð mjög dvínandi, bæði „i Hvíta húsinu og aðalstöð flokks republikana", eins og komist er að orði í ritinu. Mánudaginn 6. febrúar 1956. Einhyérjir beztu og fullkömn- uslu almenniiigsbilarnir, sem em í förum hér á landi munu vera þeir, scin eru á Keflavíkurleið- inni. — Fyrir ekki ýkjalöngu skoðaði ég slikan bíl. sem á veg- un bifreiðastöðvar Steindórs heldur u.ppi ferðuni á þessari i'jölförnu leið.. Þessir nýju liílar, sem taka miili 5U—50 manns eru prýðilega úi’ garði gerðir, rúm- góðir og þægilegir, sætin mjúlc og fer vel úm farþega í þeim, greiður gangur á milli þeirra aftnr eftir bílnum, og útbúnaður á hverju sæti fyrir svæfil, svip- aður útbúnaður og er á stól- um á rakarastofuni, sem liægt er að hækka og lækka eftir hæð farþcga. Enn freniur var komið fyrir vatnsflösku við dyrnar hjá bilstjóra, svo hægt væri aS svala þorstanum á leiSinni. Fullkomnir bílar. Aftan á hverju sæti cr svo komiS fyrir neti, þar sem ferSa- fólkiS getur stungið blöSum og timaritum, cr það hefur meS til lestrar á lciðinni. Var ekki ann- að séð, cn þarna væri þeir full- komnustu bílar á ferðinni, séni hér þekkjast. Og ætla mætti að farþegar, sem fara þar á niilli væru þakklátir bifreiðastöðinni cða sérlcyfishafanum fyrir aS gcra þarna allt, scm i valdi hans stóð til að láta farþegum Iíða vel á lciðinni. Margir kunna auð- vitað, og vonandi allflcstir, að meta þennan skilning á fram- förunum og nauðsyn þess að’ fylgjast með. Og þess vegna er það því hörmulégra að verða þess var, að til séu þeir menn, scm bera ekki skynbragð á, hvað er verið að gera fyrir þá, eii nota hvert tækifærið til þess að eyðileggja þau þægindi, sem þeini eru til frjálsra afiiotá, Oþokkar að verki. Vegna þess að ég hafði fylgzt með þessu máli Iengi og off: skrifað um Keflavíkurleiðina i þenna dálk, var mér boðið að skoða nýjasta bílinn, er kom úr einni Keflavíkurferðinni fyrir helgina. Með.bílnum höfðu greini lega vérið einhverjir óþokkar, sem litt kunná að meta það, seni verið er að reyna að gcrá með því að smíða fyrirmyndarvagna til þe'ss að halda uppi ferðum á fjölfarinni leið. Höfðu þeir leikið sér að því að skera sundur net á stólbökum aftast í bílnum. Höf- uðsvæflar eru lausir, vegna þess að skipta þarf á þeiin og þvo, en aðeins lauslfegá tyll'í við stóiinn. Einliverjum farþegum liafði þótt við eiga, að hafa púðana með sér til þess að næstu farþegar nytu ekki sönm þæginda og þeir. Eftirlitsskylda. Þessir vagnar eru svo stórir og svo mai’gt fólk ferðast með þeim í liverri ferð, að ökumaður getur ekki fylgzt með gjörðum einstaki- inga. En mér finnst áð aðrir far- þegar ættu að gerast sjálfboða- Iiðar í þessu efni og hafa eftir- lit með þvi, að ekki sé verið að eyðileggjá slík þægindi, sem öll- um farlie'gúm á þessafi lcið koma að gagni, en aðéins örfáir kunna ekki að mcta. Algengt er orðið að cinhver lýður, sem með vögnum þessum fer, gerir sér leik að því' að skera bök og setur úr sætum. Smástungur og rispui’ eru ekki taldar með og þykir ekki órð á gerándi. Sjaldnast næst í þá, sem illverkin vinna. En ef farþegar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.