Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 4
tinnar að Tindum í athugun. Leitað hófanna aÓ fá eriendan sérfræóing m.a. tð að athuga möguleika á efnafram- leiðslu úr kolum. ’ í sumar sem leið voru að- gtæður til kolavinnslu úr nám- *mni að Tindum á Skagaströnd Ibættar til muna frá því áður Jiefur verið og auk iþess unnin tim 500 Iestir af kolum. Aðalfundur h.f. Kola var íialdinn s.l. sunnudag. Var þar skýrt frá störfum liðins árs og ræddir ýmsir framtíðarmögu- Jeikai’. ■Vinna hófst við námuna í 'foyrjun maímánaðar í vor og íiefur í sumar verið lögð aðal- iáherzlan á að skapa aðstöðu til /ítórvirkrar kolavinnslu og að gtækka og endurbæta athafna- gvæðið. Er þessum framkvæmd- íum nú að mestu lokið og ætti §>ví hin raunverulega kola- íBinnsla að geta hafizt hvað úr tiverju. i En auk þessara undirbúnings- ÍOramkvæmda, sem aðaláherzlan ®:ar lögð á s.l. sumar, voru unn- &r um 500 lestir af kolum og $þáu flutt hingað til Reykjavík- jar. Sumt af þessu, einkum það Syfsta sem unnið var, gefur ^élrki raunverulega mynd af gæði kolanna né hitagildi jþeirra, því við sprengingar sem gerðar voru í námunni í sumar blönduðust kolin af öðrum íjárðefnum og voru því engan ,-veginn jafn góð sem skyldi. Nú er varastöðín við Elliða- 'árnar byrjuð að brenna þessum ikolum og reynizt hitagildi þeirra vera meira en búizt var upphaflega við og raunar meira en fyrstu sýnishomin gáfu til kynna. Alls mun vara- stöðin vera búin að brenna um 14 lestum af Tindakolum og er helzt fyrirhugað að brenna þeim öllum í einu, því að með því móti fæst bezt raun um hitagildi þeirra og gæði. Annars er það hugmynd margra að kol þessi eigi ekki fyrst og fremst að nota sem eldsneyti eða hitagjafa heldur til efnaframleiðslu. Niðurstaða efnagreiningar á Tindakolum, sem gerð hefur verið erlendis, sýnir að þau eru einkar vel fall- in til efnaiðnaðar. Með því t. d. að vinna tjöru úr þeim mynd- ast möguleikar til framleiðslu hverskonar gerfiefna og þannig geta þessi koi haí't miklu hag- nýtari þýðingu en þótt þau væru notluð til eldsneytis. Nú hefur stjóm Kola h.f. leitað hófauna hjá þyzku námu- félagi að fá hingað sérfræðing til þess að athuga og' gera á- ætlanir um framtíðarskipulag og starfrækslu námunnar og hvernig auðveldast myndi vera að hagnýta framleiðsluna. Einn liðui' í því er að athuga hvað vélar og annar kostnaður við efnavinnslu myndi verða mikill og. hvort hún svaraði kostnaði. í sumar unnu oftast 12—14 manns við námuna, en 6 þegar Úr kolanámimum á Tindum. T>ú verður að stöðva það!“ Ennþá einu sinni reyndi eg á þolinmæði Seftons með því að’ iara og grátbæna hann um, að láta ekki loftskipíð fara, eða að xninnsta kosti verða eftir sjálf- ur! Hann var eins elskulegur og áður, en eg er viss um að hann íiélt, að missir manns míns Jiefði gert mig ruglaða. Eg fór til vina .minna — allra fyrirmanna sem mér hug- kvæmdist — sagði þeim hvað -væri að gerast, og bað þá að nota áhrif sín fyrir þennan rnáistað. En ekkert stoðaði. fæst var. Stóð vinna þar yfir í allt sumar og fram á haust- Á aðalfundinum á sunnudag- inn var stjóm Kola h.f. endur- kjörin, en hana skipa: Haukur Þorleifsson bankafulltrúi, for- maður, Friðrik Þorsteinsson kaupmaður og Magnús Brynj ólfsson leðurkaupmaður. stofnaflugfélag Austumki og Finniand eru einu löndinv stm til. þessa hafa fengið leyfl 433 áætlunarflug- ferða til Ráðstjómarrikjanna. . Austurríska , flugfélagið, sem stofnað var í fyrra mánuðí, byrjar flugíeröir til Dússeldorf og Amsterdam á næsta ári, og eihnig til Aþenu og Kairo. —■ Áætlunarflug. frá Vínarborg til Moskvu eru e'kki áformuð: fyrr en 1&57, þótt leyfi'; sé . þegar fengið. WVAV.VA'.VAVWVA'.WA'.V.VAV.VV.>-'-> * W.\VWi IÞét t'iil luttitíia t vz „Réttiætínu fuflnægt" í Matarskorturínn veldur miklu. David Laidlow, sem er skozkur að ætt, og hefir ferð- azt víða urn Austur-Evrópu, hefir athugað scrstaklega það ástand, sem hefir skapazt vegna þeirra fyrirmæla, sem Rússar hafa gefið í þessum löndum. Fóik hafði streymt að hvað- anæva úr sveitunum til þess að vera viðstatt réttarhöldin, sem voru í þann veginn að byrja í héraðsréttinum í Borograd. Þar héngu myndTr af Lenin og Stalin á veggjum og var sem þeir horfðu á þá, sem þarna voru saman komnir, og hug- leiddu uppljóstanirnar um svik- samlega meðferð matvæla, en matvæli, eða réttara sagt mat- vælaskortur skipti þetta fólk miklu máli. Ivan Molof var ýtt inn í rétt- arsalinn. Eftir margra daga yf- irheyrzlur og svefnleysi var sem lífslöngun hans væri horf- in. Hann gerði enga tilraun til að svipast um eftir ættingjum, sem þar kynnu að vera staddir. Þess í stað virti hann fyrir sér þá 39 menn, sem þaxma voru, og voru bornir sömu sökum og hann. Ekki varð séð á svip neins þeirra, að þeir þekktu hverjir aðra. Það var engu líkara en að það snerti þá ekki á nokkurn hátt, að þeir voru aðalleikend- urnir í harmleik, sem menn sín á milli kölluðu „Borograd- harmleikinn“. En um síðir leit Molov yfir þéttskipaða bekki réttarsalar- ins. Þarna voru margir, karlar og konur, sem höfðu verið vinir hans, og oft verið. sárfegnir að bæta sér upp vesældarlegan matarskammt með því, sem hann lét þá fá af leyndum birgðum sínum, Hafði hann ekki — og aðrir sakborningar — falsað bækur sínar mánuð- um saman, til þess að geta látið fólkinu í té dálítinn auka- skammt matvæla? Og nú höfðu þeir verið smknir í tryggðum. Gat verið nokkuð satt í þeirri ásökun í garð félaga hans, að þeir „hefðu selt alþýðunni mat- væli, sem með réttu voru henn- ar“. Molotov trúði því ekki. Þrátt fyrir, að hann væri ör- magna af þreytu, hélt hann í trúna á vini sína. Alger þögn ríkti, er dómar- arnir gengu inn i salinn hver á eftir öðrum. Og svo hófust rétt- arhöldin: Búlgarska þjóðin gegn 40 fyrrverawdi matvælaeftir- litsmönnum. Molov hlustaði með athygli, er ákæruskjalið var lesið. Hann og hinir sakborningarnir, 39, j voru sakaöir um ,.að taka í eig- inhagsmuna skyni 150 smálest- ir matvæla af umframbirgðum á tín#bilinu frá 1940 til ársloka 1950“, Hinn opinberi ákærandi var æstur. „Þessir. menn eru sekir um einn hinn svívirðiiegasta glæp, sem um getur,“ sagði hann. „þeir hafa tekið brauðið frá bornunum.“ — Ennfremur sagði hann, að sakborningarnir hefðu gert sér grein fyrir, hve stórkostlegan glæp þeir hefðu framið, og væru reiðubúnir að játa misgjörðir sínar. Eftir væri aðeins . að „fullnægja réttlæt- inu“ og skapa fordæmi með hegningu þessara „óvina alþýð- unnar“. Kvöldið áður en flugið átti að hefjpst, kom Max enn fram. Hann virtist mjög hnugginn. „Þetta er til einskis, elskan mín,“ skrifaði hann, „þeir vilja ekki trúa! Þeir vilja elcki sinna þessu! Léttu af huga þínum. Þú hefir gert allt sem þú gazt, en það var árangurslaust. Við munum gera allt sem við get- um til að hjálpa þeim yfir, en þetta verður voðalegt slys. Guð styrki þá, sem elska þá! Góða nótt, og guð þlessi þig fyrir að reyna að koma í veg fyrir þetta.“ Heimurinn veit hvernig þessu lyktaði: hina skelfilegu mynd af brenndu og skældu flaki á akrinum við Beauvais. R-101 var naumast komið á loft, áður en allur þess mikil- fengleiki og skraut steyptist brennandi til jarðar og allir um borð fórust. Raxmsóknir og fyrirspurnir fóru fram, en orsakir slyssins voru aldrei upplýstar og sorg- aratburður þessi var skráður sem einn þáttur í hinni djörfu sögu flugsins. Atþurðir seinni hehnsstyrj- aldarinnar og ýmiskonar atvik, er gerðust í mínu eigin lífi gerðu það að verkum, að minn? ingamar um þessa atburði í Vitnin. voru leidd fram. Eitt af öðru lýsti yfir þyi, að þeir hefðu verið sviknir um korn- skammt sinn og horft upp á „falsaðar innfærslur“ í bæk- urnar. Eitt vitnið kvaðst vita. að kom tekiðL af fólkinu hefði verið selt því aftur, en .enginn játaði að hafa keypt það, því að það mundi hafa verið talið afbrot. Molov stóð nú upp og játaði á sig sakir hljómlausrl röddu, eins og hann væri að lesa upp úr bók, að hann hefði „misnot- að stöðu sína sem yfirmaður matvælaúthiutunar Borograd- deildarinnar með þvl að ■ falsa tölur að staðaldri, svo að hann gæti komið sér upp birgðum til eigin nota“. Hann játaði hversu alvarlegt brotið væri og „svik við alþýðuna". Að játningunni lokinni bað hann um, að „rétt- lætinu væi-i fullnægt". Svo komu allir hinir og báru fram samskonar játningu. Enginn gerði neina tilraun til að verja þá. Enginn mælti orð í afsök- unar skyni. Eftir langar umrreður las for- seti réttarins upp dóminn. Ivan Molov var sekur fundinn, dæmdur til þess að vera skot- lnn til bana, sekt var ákyeðin 500.000 levar og helmingur eigna hans upptækur ger. Fjór- ir aðrir fengu samskonar dóm, hinir 20, 15, 5 og 2 ára fang- elsi. Dómarar og aðrir embættis- menn gengu út í röð og fang-' arnir voru leiddir burt. Sumir grétu og neru saman höndum í angist. Smáhnappar ættingja og vina í réttarsalnum, sem eftir urðu, di’eifðust brátt. Sektirn- ar voru svo háar, að þeir mundu verða eignalausir, og ekki mundu þeir geta fengið neina vinnu. Þeir voru varnarlausir gagnvart hinu nýja réttlæti, sem haldið hafði innreið sína í landið. Nokkrir menn létu i Ijós á- nægju sína yfir dómunum, en flestir borgarar Borograd, sem viðstaddir voru, voi'u einkenni- lega þögulir. Kannske fundu þeir, sem notið höfðu góðvildar hinna dæmdu, til nokkurrai’ sektar. Hinir yngri menn voru í sjö- unda himni. Nú myndi verða nóg af matvælum. Var það ekkl rétt, sem þeir höfðu alltaf sagt, að ekki væri fótur fyrir lausa- fregnunum um, að naatvæli væru flutt út til Ráðstjórnar- ríkjanna? Það voru þessir glæpamenn, sem höfðu stolið þeim, en nú var réttlætið kom- ið til sögunnar, og þeir liöfðu fengið rgakleg málagjöld. — Roskna fólkið mælti fátt og var hugsi. sambandi við lxelför R-101 höfðu dofnað í huga mínum þar til fyi'ir nokkrum mánuð- run. Sumarið 1954 las eg grein i „Daily Mail“, er i'æddi um ým- islegt í sambandi við R-101, er komið hafði fram í bók Nevil Shute, „Slide Eule“. Shute hafði í bók sinni sagt, að hin upphafleg'a orsök slyssins hefði verið gallaður ytri belgur. En seinna kom bréf frá fagmanni á þessu sviði er mótmælti þessu og sagði: „Slysið var algerlega að kenna ótraustu byggingar- lagi.“ (Úr „Magzine Diges“). NorBtnesin auka I Frá fréttaritara Vísis. Osló 10. feb. NorSmenn munu á þessu ári flytja inn meira en tvöfalt fleiri bíla en á sl. ári. Hefur pkisstjórnin tekið ákvörðun um, að leyft skuli að flytja inn frá löndum innan Greiðslubandalags Evrópu 4000 fólksbíla og 3000 vörubíla, móti 1500 og 1000 á siðasta ári. Auk þess verða fluttir inn 500 leigu- bílar. ■ .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.