Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 12
T>elr, *em gerast kaupendur VtSIS eftir 1». hver» mánaðar fá' blaðið ókeypii til mánaðamáta. — Simi 1869. >4 Föstudaginn 17. febrúar 1956 VtSIB er ódýrasta blaðið eg þó það fjöl- breyttasta. — Hringið i síma 1889 «g gerist óskrifendur. Bóndabýli í Geiradalshreppi verður eldi að bráð. Fólk bjargaðist alls laust út en tókst með aðstoð granna sinna að bjarga peningsbúsum. Þetta eerinn þeirra skriðdreka Breta, sem bezt hafa reynzt, svonefnd Centurion-gerð. Hann er búinn 120 mm. fallbyssu. VJVVVVWUVVWVVWWVWW^AVVWWUViMfl^MfWWVVVW v í Perú. í fyrrinótt brann íbúðarhúsið að Svarfhóli í Geirdalshreppi og brann allt i því, sem brunnið gat, tii ösku. Húsfrevjan á Svarfhóli vaknaði um þrjú leytið um ’nóttina og varð þess þá vör að reykjarlykt lagði inn í svefn- herbergi þeirra hjóna, sem' er í rishæð hússins. Á neðri hæð- inni var þá allt orðið íullt af reyk. Á neimilinu var ekki annað iólk en þau hjónin, Grímur Grímsson og Svafa Þórólfslótt- ir ásamt fjögurra ára gömlu barni þeirrat en tvö eldri börn þeirra voru ekki heima. Sváfu þau öll þjú í sama herberginu uppi á lofti. Tókst hjónunum að komast ósködduðum niður með barnið áður en eldurinn læsti sig í loftið, sem var úr timbri. Ætluðu þau hjónin að kom- ast í síma, sem var á bænum, en þegar til átti að taka var hann kominn úr sambandi af völdum elds ög ónothæfur orð- inn. Bóndinn hljóp því til næstu bæjar sem er skammt frá, vakti þar upp og bað um að gert yrði aðvart á næstu bæjum. Var hægt að koma símboðum til þriggja nærliggjandi bæja, en á fjórða bænum vaknaði fólk um nóttina, sá eldbjarmann á Svarfhóli og gerði þaðan enn aðvart á nokkurum bæjum í sveitinni. Þusti að mannhjálp, en kom þó ekki fyrr en um klukku- stundu eftir að eldsins varð vart og varð þá nær engu bjargað úr íbúðarhúsinu. Aftur á móti tókst að bjai-ga áfastri hlöðu og fjósi, enda var vindátt hagstæð- og loks var nægilegt vatn rétt hjá. Allt sem bjargaðist af inn- búinu var hægt að flytja í ein- um sendiferðabíl á eftir svo á því sést að ekki hefur það verið mikið að vöxtum. Á Svarfhóli voru nýleg og góð húsakynni og verulega Enn í'ærir íslenzkur iðnaður út kvíarnar með framleiðslu, sem til þessa hefur orðið að saekja til annarra Ianda. Er það framleiðsla á gaddavír, vírnet- um og hvers konar saumi, sem hér er um að ræða. Hefur verið stofnað hlutafélag í þessu skyni í Borgarnesi og hefur Vísir heyrt, að frum- kvæði að þessu hafi átt Loftur Einarsson, þar til heimilis, og þar næst margir aðrir komið til liðs við hann, og stofnað Víntet' h.f. ú ofannefndum til-r gangi. Væntir féiagið þess, að geta fullnægt r fíamleiðslunni endurbætt fyrir skömmu. íbúð- arhúsið var steinsteypt með timburþiljum. Innbúið var lágt vátryggt og bóndinn ekki bú- inn að koma í framkvæmd þeirri ætlan sinni að hækka vátrj-gginguna. Hér var því um tilfinnanlegt ;tjón að ræðá. Hjónin fluttu til næsta bæjar og hafa þar aðsetur sitt. Eldsupptök ætla menn helzt að hafi verið út frá 12 volta' vindrafstöð, enda þótt elds- hætta hafi til þessa ekki verið talin af svo lágri spennu. Sundknattleikiir: Ármann Rvík- urmeistari. Sundknattléiksmeistaramót Reykjavíkur hófst miðvikudag- inn 8. þ. m. og lauk þann 13. Þrjú lið kepptu í mótinu, 2 frá Ármanni og eitt frá Ægi. Úrslit urðu þau, að A-íið.Lr- manns sigraði, vann báða sína leigi. Vann. Ægi með 5 mörk- um gegn 1 og B-lið Ármans með 6 mörkum gegn 2. Hlaut liðið því 4 stig. Önnur var sveit Ármanns og hlaut hún 1 stig og 3. varð A-líð Ægis, sem einnig hlaut 1 stig, en leik A- liðs Ægis og' B-liðs Ármanns lauk með jafntefli 1 gegn 1, en þar sem B. sveit Ármanns hafði hagstæðari markatöJu varð hún nr. 2 í mótinu, Ari Guðmundsson formaður Sundráðs Reykjavíku.r afhenti sigurvegurunum að mótslok- um verðlaunagrip þann er um var keppt í móti þessu. Er það glæsilegur útskorinn bikar, sem Tryggvi Ófeigsson útgerðar- maður gaf og er þetta í 4 sinn, sem keppt er um bikar þennan og hefur A. sveit Ármanns unn- ið í öll skiptin. Er þetta í 14. j skipti, sem Ármann vinnur í móti þessu. innanlgnds, er því vex fiskur um hrygg, en. það er eigi litið, sem flutt er inn j.a'f þessari, framlejpslú árlega. Kaupfélag Borgf.irðinga, sfepi er meðal hluthafa, hefur lagt. til hressingarskálann gamla í Brákarey, sem . verðui breytt í vinnuskála. Eigi m blaðinu kunnugt hvort þar er uhi sölu eða. leigu að ræða. SKáli þessi; er rúnpgóður. Vélar til þessarar verksmiðju eru nýkomnar til lándsins og munnu .þær hafa vérjð fluttar til ‘ Borgarness.-á Eidborginni í dag.; Hvriibff sett urn uiíi insstl nili. Fregnir bárust í gærkvöldi um byltingartiíraun í setuliðs- borg í Norðvestur-Perú. Er það setuliðið þar, sem að henni stendur, og útvarpaði hershöfðingi þess áskorun til þjóðarinnar um að stvðja bylt- inguna og steypa stjórninni, er væri stjórn ófrelsis og kúgun- ar. Stjórnin svaraði með því að setja herlög um land allt og grípa til víðtækra ráðstafana til þess að sigrast á byltingar- sinnum. Englandsbanki hækkar forvexti. Englandsbankí Kækkaði for- vexti í gær um 1% upp í 5Vz%. Ráðstöfun þessi er mjög rædd í blöðum og er yfirleitt talin munu koma að gagni, svo fremi að ríkisstjórnin geri jafn- fr.amt sínar ráðstafanir, sem miða í sömu átt. þ. e. að draga úr dýrtíðinni. ----♦------ Flotaæfingar við SA-Asíu. Um þessar mundir fara fram miklar flotaæfingar SEATO-bandalagsíns. Herskip frá Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Filipseyjum.og Thai- landi taka þátt í þeim. Full- trúar frá Frakklandi og. Paki- stan eru viðstaddir og hernað- arráðunautar allra ríkisstjórna, sem Thailand hefur stjórn- málasamband við, en aðalstöð æfinganna er í Bangkok. Þetta eru fyrstu flotaæfingar" Suðaustur-Asíubandalagsins. ------------------ Hátíðasýning á ísiandsklukkunni. Eins og áður hefur verið getið um hér í blaðínu verður hátíðasýning í kvöld á íslands- klukkunni, eftir Nóhelsverð launaskáldið Halldór Kiljan Laxness. Áður en leikurinn hefst, mun höfundurinn lesa forspjall, sem hann skrifaði, þegar leikurinn var' sýndur í fyrsta .sinn árið 1950. . Afnám lífiáts sam- samþykkt í Bretlandi. Neðri málstofa brezka þings- ins héfur samþykkt afnárh líf- látshegninga með 31 atkvæðis- mun. Var samþykkt með 293 at- kvæðum gegn 262 breytingar- tillaga við aðaltillögu, sem gerði ráð fyrir að áfram mætti hegna með lífláti fyrir alverstu glæpi, en hegningarákvæði annars milduð nokkuð. — Við atkvæðagreiðluna voru þing- menn ekki bundnir við flokk- samþykktir. Um ekkert mál er meira rætt í brezkum blöðum i morgun og er litið á það sem stórmál, og að mikil breyting hafi orðið á afstöðu manna í þessum efnum á síðari tímum. Ásgeir Sigurösson for- maöur Skipstj.fél. ísl. Skipstjórafélag íslands, en það er félag skipstjóra á kaup- og varðskipaflotanum, hélt að- alfund sinn í gær. Þar voru rædd vitamál, hafn- armál, svo og annað það, er snertir hagsmuni stéttarinnar. Þá var kjörin stjórn fyrir næsta kjörtímabil, og eiga þessir menn sæti í henni: Ásgeir Sig- urðsson, skipstjóri á ms. Heklu, formaður. Jón Eiríksson, skip- stjóri á ms. Dettifossi, varafor- maður. Þorvarður Björnsson, yfirhafnsögum., ritari. Þórður Guðmundsson, fyrrv. skipstjóri á Laxfossi, sem nú tekur við Akraborg, gjaldkeri, og Eiríkur Kristófersson, skipherra, með- stjórnandi. -----—..— Fyrsta sklða- mótlð á sunnudag Fyrsta skíðamót ársins, hið svokallaða Stefánsmót, fer fram á HellisKeiði' um næstu helgi svo fremi sem yeður og lærð leyfa. Það er Skíðaleild K.R. sem stendur fyrir þessu móti. Átti það að fara fram fyrir hálfum mánuði en varð að fresta því sökum óveðurs. Nú hafa færð og veður batnað og því fyrir- hugað að efna til mótsins um naestu helgi að óbreýttum að- síæðum. SkjaEdargiÉma í kvöld. í kvöld hefst Skjaldargiímci Ármanns og verður hún háð 'í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Eins og áður var sagt frá í blaðinu verða keppendur 12 frá 4 félögum og eru það allir j beztu glímumenn landsins. Er þetta 44. skjaldarglíman, sem glímd er, en fyrst var keppt ávið 1908. Keppt er um nýjati skjöld að Jþessu sinni, en Ár- mann Lárusson vann skjöld- inn fil eignar síðastliðið ár. Skjöldur þessi er gefinn aS Eggerti Kristjánssyni, stórkaup manni, en hann gaf einnig síð- asta skjöld. Keppendur að þessu sinni veróa Anton Högna son, Á, Ármann J. Lárusson, UMFR, Gísli Guðmundsson, Á( Hannes Þorkelsson, UMFR, Hilmar Bjarrtason, UMFR, Hörður Gunnarsson, Á, Krist- mundur Guðmundsson, Á, Rún ar Guðmundsson, Á, Sigmund- ur Ámundsson, Umf. Vöku, Sigurður Bogason, Á, Smári Karlsson, Á, Trausti Ólafsson, Umf. Biskupstungna. Starfsmenn verða: Þorsteiim Einarsson íþróttafulltrúi, sem. verður yfirdómari, en meðdóm- endur hans verða Þorsteinn Kristjánsson og Skúli Þorleifs- son. Má búast yiðmjög spennandj keppni að þéssú sinni, enda er erfitt að spá um úrslitin, þar sem meðal þátttakenda eru Ár- mann J. Lárusson, sem sýnt he'f ‘ ur það undanfarin ár að hann. er mjög góður glímumaður. — Mótið hefst kl. 20.30. Fjáröflun KSVFí á sunnudag. Á sunnudagúm er Konudag- urinn og er þá fjáröflunardagur kvennadeildar SVFÍ. Hefur hún jafnan haft hinn árlega söfnunardag sinn þenn- an dag. Merkjasala verður á. götunum og eru börn beðin að vitja merkja í Grófin 1 á morg un eða laugardag, eða þá á sunnudagsmorgun. Þá hafa fé- lagskonur kaffisölu í Sjálfstæð- ishúsinu eins og undangengiiT ár. Ágóðanum fyrir merkin og kaffisöluna verður öllum var- ið til starfsemi deildarinnar, sem er orðin úmfangsmikil, og hefur deildin getað veitt slysa- vörnunum mikirin og ómetan- legan stuðning. Fé því, seni. koní inn á Koriudaginn í fyrra, var varið til þess að kaupa viirahrcy-fil í sjúkraflugvél Björns Pálssoná'r og Slysa- varnafélagsins. vvw'rtwyyi'VrtAiyytfwvwvrvn verði háð í syokölluðu Hainra- gili við Kolviðarhól, Keppt verður í svigi í öilum flokkum karla og kyenna og í drengja- flokki. ..úý,;,;.."; ,. Þátttakendur verða 60—70 talsins og mpðal þeirra. allir Gert er ráð fyrir að .keppnin beztu skíðamepn bæjarins, Ný iðngrein hér á landi. Gaddávírs% vírneta- og saumframlelosla haffn í Borgarnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.