Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 17.02.1956, Blaðsíða 9
Vélin á myndinni er reiknivélj sem starfrækt er í fyrirtæki einu í Ohiofylki í Bandarxkjunum. t>aS er mfmagnsveita, sem notar reiknivélina til a5 reikna út ódýrustu aðferð til að senda Jtásperuiustraum út Um orkuveitunet fyrirtækisins. Gert er ráð fyrir, að með notkun vélarinn- «r megi spara 1—2 millj. kr. árlega, svo að ékki gerir mikið til, þótt hún hafi kostað ærið fé. Fyrir skemmstu var efnt til sýningar á „portrettum“ í Lundúna^ borg, og var það félag mannamyndamálara, sem stóð að sýn- ingunni, en í félaginu er ýmsir málarar af þessu tagi, er þykjst hinir beztu í heimi. Myndin sýnir hertogafrúna af Kent, sem mun vera skyld hertoganum af Edinborg, og er hún að athttga mynd af Eiisabetu drottningu, málaða næstum í likamstærð. jVIeð aukmim Iiraða hafa flugvélarnar tekið miklum stakkaskiptum. Nú er t. d. farið að smiða flugvélar me'ð svonefndum Ð-væng, en hann er mjög afturbeygður og samgróinn skrokknum, svo að flugvélarbolur og vængir jnyncla þríhyraing. Myndin er af Eden forsætisráðherra, er hann fór upp í slíka flugvél nýverið, -fjór’ireyíla vél, sem nefnist Avro-Vulcan. Á Faraborough-sýningunni sýna Bretar árlega helztu nýjangar sinar & sviði fiugmáianna. Stendur sýninghi í nokkra daga, og koma þar mai'gií? áhugamenn um flugmál, siunir langar leiðir, til þess að kynnast hinu nýj- asta á þessu sviði. Myndin hér að ofan var tekin á síðasta ári. Kvikmyndaleikkonan Elizabeth | Taylqr kom nýlega til New I „ ^ ' f. ý { ^ York fra Los Angeles, til að - Skyldi Eden vera mjög geislavirkur? Úr bví var skorið, þegar verá við frumsýningu á mynd- Kapþreiðar á bil'hjólum eru vinsæl íþrótt víða erlendis. Myndin hann stakk höndunum inn í geislamælingatækið, sem sést á inni „Síðasta heimsóknin í hér að ofan er af tvítugum Breta, John Surtees, sem sigraði i mjTidínitJÍ, en það er í einni af kjarnorkustoðvum Breta. Tækið París“. Myndin var tekin við erfiðri keppni í Kent í Bretlandi. Náði hann 120 km. meðalhraða er notað til geislamælhiga á starfsmönnunu koxntma til New York. og sigraði heimsmeistarann Geoffrey Duke. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.