Vísir - 04.04.1956, Side 2
VÍSIR
Miðvikudaginn 4. apríl 1956„
IÆJAR-
• •
^réttir
Útvarpið í kvöld:
20.30 Daglegt mál (Eiríkur
Hreinn Finnbogason cand.
mag.). 20.30 Fræðsluþættir:
a) Heilbrigðismál: Bjarni
Jónsson dr. med., Snorri Hall-
grímsson prófessor og Svavar
Pálsson formaður Styrktarfé-
3ags lamaðra og fatlaðra ræðast
Við um mænusótt. b) Rafmagns-
tækni: Jakob Gíslason raf-
orkumálastjóri taiar um virkj-
un sólarljóssins (síðari hluti).
21.00 Tónleikar (plötur). 21.25
Heilabrot. — Þáttur undir
stjórn Zóphóníasar Péturssonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vökulestur (Broddi Jó-
hannesson). 22.25 Tónleikar:
Björn R. Einarsson kynnir
djassplötur til kl. 23.10.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Rvk. 2. apríl frá Rotterdam.
Dettifoss fór frá Rvk. 2 apríl
til Breiðafjarðarhafna. Fjall-
foss kom til Rvk. 1. apríl frá
Vestm.eyjum og Hull. Goðafoss
kom til Rvk. 31. marz frá Eski
firði og Hangö. Gullfoss fór frá
Heith síðdegis í gær til Rvk.
mvuó
(tlal
ALMENNIIVGS
Miðvikudagur,
4. apríl, — 95. dagur ársins.
Flóð
var kl. 12.20.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 19,30—5,35.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími
7911. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Haltsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuvernoarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
SlökkvistÖSin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
verður : Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Sálm. 68,
1—19. Stíginn upp til hæða.
; .andsbókasafnið
or opið alla virka daga frá
•4rl. ;0 —12, 13—19 og 20—22
nerna þá frá kl.
'ÍD—-Í2 og 13—Í9.
i 1 iv; i arliók a s: i fu iA
JLes?tofan ev opin alla -virka ’
10 —12 ©g 13—22 nema
1 .;:i, 10.-12 og
. á kl.
■Í4—-Í9. ---'Útlahá'déSdin:rér :op:e]
‘én ' álla yír'ka'tfega : k], ]
öfteftia- laugai'daga, þádd.>f4-“Í9) i
©urmudaga írá kL17:—. i
Lagarfoss er í Ventspils; fer
þaðan til Gdynia og Wismar.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
gær til Antwerpen. Hamborgar,
Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá
Rvk. 26. marz til New York.
Tungufoss kom til Lysekil 1.
marz; fer þaðan til Gautaborg-
ar og Rotterdam.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fer
væntanlega í dag frá Soussé til
Noregs. Arnarfell fer væntan-
lega í dag frá Þrándheimi til
Helsingborg. Jökulfell fór 30. f.
m. frá New York áleiðis til
Rvk. Dísarfell er í Rotterdam.
Litlafell fór í gær frá Faxaflóa
vestur og norður. Helgafell er
í Wismar. Hera fór frá Rostock
28. f. m. áleiðis til Akureyrar.
Part-americanflugv'él
kom í nótt frá New York og
hélt áleiðis til Prestvíkur og
Londön. — Til baka er flugvél-
in Væntanleg í kvöld og fer þá
til New Ýork.
Fhtgvélarnar.
Edda var væntanleg kl. 11 f.
h. frá New York. Fór kl. 12.30
áleiðis til Stafangurs og Lux-
emborgar. — Einnig ef Hekla
væntanleg kl. 19.00 til Rvk. frá
Hamborg, K.höfn og Gautaborg.
— Fer kl. 20.30 til New York.
Svissneskur bréfavinur
hefir beðið Vísi að koma á
framæri ósk um að komast í
bréfasamband við jafnaldra
sína, eða fólk á svipuðu reki og
hann, en hann er tvítugur að
aldri. Gilair þetta jafnt um
stúlkur sem pilta. Nafn og heim
ilisfang piltsins er: Alfred An-
derau Greifenseestrasse 3,
Zúrich 50, Schweiz. Hann
kveðst hafa áhuga á mörgu og
telur að megi skrifa sér á þýzku,
ensku eða aönsku. Hann kveðst
haia mikinn áhuga á að læra
líka íslenzku.
Áfengisneyzla hefur frá upp-
hafi vega háft skaðleg áhrif á
mannkynið, valdið höli og tor-
tímihgu. — Umdæmisstúkan.
Hendrilt Ottósson,
Langholtsvegi 139, hefir feng-
ið löggildingu dómsmálaráðu-
neytisins sem skjalaþýðari og
dómtúlkur í ensku og dönsku.
Galdra-Loftur
verður sýndur í síðasta sinn í
Iðnó í kvöld. Er þetta 60. sýn-
ing Leikfélagsins á þessu vin-
sæla leikriti Jóhanns Sigur-
jónssonar, en 13. að þessu sinni.
Annað kvöld verður sýning á
Kjarnorku og kvenhylli, hinu
ágæta gamanleikriti Agnars
Þórðarsonar, og er það 43. sýn-
ingin.
Walter Krohsz
heitir þýzkur píanóleikari frá
hinum kunna skemmtistað
Hamborgara, „Vier Jahres-
zeiten“, sem nú leikur í matar-
tímanum á kvöldin í Þjóðleik- ]
húskj allaranum.
Höfnin.
Ingólfur Arnarson og Marz
komú af veiðum í gær. Ólafur
Jóhannesson, sem landaði á
Akranesi, er í slipp. Akraborg-
m . í sliþp'til skoðunar.
'■ f í' "■* ■■: ■■ ■'■ ■ • ■'
Veurið í morgiin:
. Reykjavík . m, 4. Síðvmúl:
logn, '2. StýlíMihólmúr A 2, l.í
GiCdur;i:: V ■ -:-l. Blö:".'pk ;
*
Islenzk
fiögg
og
flaggikuí
nýkomið.
GEYSIR h.f.
VeiðarfæradeiMk.
Kras&gjféí ta HSSI
Lárétt: 1 farartæki, 7 úr ull,
8 ljósta í óvit, 10 korn (þf.), 11
milli lands og eyjar, 14 á kýr-
fæti, 17 flehp 18 bleika, 20
eyktarmarkið.
Lóðrétt: 1 ílátið, 2 sjá 7
lóðr., 3 þyngdareining, 4 geng-
ið í garð, 5 neytir, 6 hægt að
lenda, 9 kvennafn, 12 af fé, 13
smælki, 15 flikur, 16 guð, 19
tónn.
Lausn á krossgátu nr. 2850:
Lárétt: 1 rákir, 6 ras, 8 ys,
10 af, 11 dáfagra, 12 dr, 13 an,
14 odd, 16 kassi.
Lóðrétt: 2 ár, 3 kafalds, 4
IS, 5 lydda, 7 afana, 9 sár, 10
Ara, 14 oa, 15 ds.
NA 1, 0. Sauðárkrókur logn, 0.
Akureyri NV 1, 0. Grímsey SA
2, H-l. Grímsstaðir á Fjöllum
logn, h-3. Raufarhöfn ASA 3,
h-2. Fagridalur SA 4, h-2.
Dalatangi SSA 4, h-. Horn í
Hornafirði A 2, 0. Stórhöfði í
Vestmannaeyjum V 2, 5. Þing-
vellir logn, 1. Keflavík V 4, 6.
— Veðurhorfur, Faxaflói: Aust-
an og norðaustan gola. Skýjað
én víðast úrkomulaust.
Viðskipti.
Hinn 28, marz var undirritað
hér samkomulag um viðskipti
milli íslands og Danmerkur, er
gildir fyrir tímabilið 15. marz
1956 t.il 14. marz 1957. Sam-
kvæmt samkomulagi þessu
munu dönsk stjórnarvöld veita
innflutningsleyfi fyrir íslenzk-
um vörum á svipaðan hátt og
áu; ■;• hefur tíðkazt og íslenzk
stjórnarvöld munu einnig heirn-
ila ínnflutning frá Danmörku
eins og að undanförnu, að svo
miklu leyti.. sem gjaldeyris-
ástítnd landsins leyfir. Sam-
k ulagið undirritaði fyrir ís-
lands. hönd Ðr. Kristinn Guð-
mimdsson utanríkisráðherra og
fyri; hönd Danmerkur, am-
bas : d r Dana í Reykjavík, frú
Bóo;; Begtrup.
: tk % f
. . ■ ■ Bre/ku 5’'sýningunni
í: EpPSöh •::'ér - h'ú ;;áð • ljúka. Skri i
''ér 'léúgúr tÝÍn sérstök íþö&í
1
Wienerpylsur
Reynið þær í áag
Til belgarionar
Gott saltaS dilkakjöt,
nýreykt kangikjöt fol-
aldakjöt i huff og
gullach, nauiakjöt í
buff, gullach og hakk.
KJéTMÚÐinr
GRUNDARSTÍG 2,
Slmi 7371.
Folaldakjöt i buff og
guISach, hakkað fol-
aldakjöt, iéttsaltað fol-
aMakjöt, reykt folalda-
fejöt ©g hrossahjúgu.
Meylthúsið
Greííisgötu 50B. SímJ 4467
Saltkjöt, rófur, hrossa-
kjöt í buff og gullach.
hrossabjúgu, kjötfars,
1 vínarpyísur og berfínar-
pylsur.
cHýhsion
Hofsvallagötu 16, sími 2373
Daglega nýtt.
Kjötfars, pylsur og
bjúgu.
Seudum heim.
KjötbOð Austurbæjar
RéttarhoRsvegi 1. Simi 6682.
ÁIIi í matinn á einum
Fiskfars,
hakkaður fisfeur,
kjötfars,
hakkað saltkjöt.
Ðaglega nýtt.
Kjötfars, pylsur,
hjúgu og álegg.
Kjotverzlunln Búrfeíl
Skjaldborg við Skúlagötu.
Síml 82750.
Glæný stórlúða, rauð-
magi og ný ýsa.
Fiskverzlun
Hafliða Baidvinssonar
Hverfisgötu 123. Sími 1456.
Gíænýr rauðniagi
Fiskhöllin
cg útsöiur tiennar
Sími 1240.
Smurt brauð
Kaffisfflíttur
Cocktail-sfflltfi®
Björg ísagsírjonadéíte
Fjaínargötu 10, sfeal 18SS,
fyrir sýningu þessa, að því er
segir í tilkynningu frá brezka
sendiráðinu hér, þar eð svo
margir kaupsýslumenn og iðn-
rekendúr kjósa að sýna vörur
sínar erlendis. Hins vegar hefj-
ast aðrar sýningar í London og
Birmingham 23. þ. m., þar sem
búizt er við mikilli þátttöku.
Tímaritið Heilsuvemd,
1. hefti 1956, er nýkomið út. —
Efni: Ara Waerland látinn, Rétt
eða rángt manneldi, Áfrýjáð
dauðadómi, Mikílvéfðagta
spúrrtingin, Hæfckáljk tollár á:
lifártdi ávöxtúft., Um; göágúr,
Mátíuf tróarirtnár.o. tn,; íl,
Afmæli norræna
íþróttasamhandsins.
Danska íþróttasambandicS
átti sexíugsafmæii þann 14.
febrúar sl. og Finnska fimleika-
og iþróttnsambandið, fimmttjgs-
afmæli .þ-?.rm 11. marz si, Báð-
um þessur; ágætu .{þróttásam-
böndurn sendi Í.S.Í. viiusgjöf
með þnklclætí fyrlr ’áratuga
ánægiUIegt samstarL
. V/Á*4ó3sf íþr&támanmil9S4
. þ&rVttýfcomin út og koétar
•íiri i eiiitákið. > Bókizi ■- -26Q fefe,
í venj ulegu.' brotí.