Vísir - 04.04.1956, Page 4
VÍSIR
MiSviködagifla 4, :a|*pil 1936»'
Námskeið í rekstrarskipu-
lagningu.
llaldid á vegnrn Iðnaðarniála-
" A
§toinimai’ Islands.
Inðaðarmálastofnunar íálands
cigi síðar en fyrir n.k. föstu-
dagskvöld, 6. apríl. — Nánari
[ Hinn 16. apríl n.k. hefst
Siámskei'ð í rekstrarskipulagn-
Sngu iðnfyrirtækja á vegum
Iðnaðarmálastofnunar íslands.
INámskeið þetta er haldið í
jsamráði við I'élag íslenzkra
fiðnrekenda, Landssamband iðn-
aðarmanna, Samband íslenzkra
Samvinnufélaga og Vinnuveit-
éndasamband íslands. Fyrirles-
arar verða tveir bandarískir
•verkfræðingar, þeir Ma. George
M. Arisman iðnaðarverkfræð-
Sngur og próf. Dr. H. Horton
Sheldon verkfræðingur, en
þeir hafa um eins og hálfs árs
skeið verið ráðunautar hjá
Framleiðniráði Evrópu og hafa
a þeim tíma flutt fyrirlestra
'é námskeiðum og veitt fyrir-
.ítækjum leiðbeiningar í gerð
irekstraráætlana, skipulagningu
tframleiðslu og eftirliti í iðn-
ifyrirtækjum í eftirtöldum lönd-
jum: Ítalíu, Frakklandi, Dan-
tnörku, Noregi, Þýzkalandi,
fSpáni, Belgíu og Tyrklandi. —
Hafa ráðunautarnir verið beðn-
Sr ■ að koma aftur til sumra
íandanna, og munu þeir t. d.
Sialda námskeið í Noregi, er
jþeir hafa lokið störfum hér.
Tilhögun
Srtámskeiðsins.
! Mr. George M. Arisman er
fvæntanlegur hingað hinn 8.
apríl, en Dr. Horton Sheldon
ihinn 15. þ.m. Er fyrirhugað, að
iþeir dvelji hér til 28. þ.m. Á
imeðan á dvöl þeirra stendur
Stnunu þeir flytja fyrirlestra á
jnámskeiði í rekstrarskipulagn-
ingu iðnfyrirtækja, sem IMSÍ
'og fyrrnefnd samtök standa að.
Mun námskeiðið standa yfir í
jtíu daga og verða fluttir tveir
.fyrirlestrar á dag meðan á því
stendur, en það er dagana 16.—
.21. og 23.-27. apríl n.k. Verður
®nnar þessara fyrirlestra flutt-
?ur árdegis, en en hinn síðdegis.
'Auglýst verður síðar hvenær
idags og hvar fyrirlestrarnir
jverða haldnir.
33fni fyrirlestra.
Fyriiiestramir fjalla m.a.
Um áætlanir og skipulagningu
i'nnkauþa, fjá'rmála, fram-
ieiðslu, sölu, meðhöndlun og
<eftirlit hráefna og vörubirgða,
skipulagningu verkefna með
!—:-----------------
tilliti til vinnuafls og véla,
éftirlit með gangi framleiðslu,
söfnun upplýsinga til notkunar
við kostnaðaráætlanir, útreikn-
inga o. þ. h.
Við flutninga fyrirlestranna
munu ráðunautarnir nota kvik-
myndir til skýringa. Fyrirlestr-
arnir verða túlkaðir jafnharð-
an og þeir eru fluttir. Þátt-
takendur munu einnig fá
möppur, sem innihalda stutta
útdrætti úr fyrirlestrunum í
íslenzkri þýðingu.
Fyrir stjórnendur
fyrirtækja.
Námskeiðið er ætlað stjórn-
endum iðnfyrirtækja og að-
stoðarmönnum þeirra, og eru
væntanlegir þátttakendur og
einnig þeir, sem vilja fá tæki-
færi til að ræða við ráðunaut-
ana, beðnir um að snúa sér til
skrifstofu fyrrnefndra samtaka,
ef þeir eru aðilar að þeim, eða
Horas ávarpar Mæcenas, vel-
gerlarmann listamanna.
Mr. George M. Arisman
starfáði á árunum 1918—1943
þjá Armstrong Cork Company
sem iSnaðarverkfrseðingur. Á
þessu 25 ára tímabili liafði hann
með höndum ýmis störf í fyrir-
tækinu, sem lutu að skipulags-
starfsemi á sviði framleiðslu,
sölu og fjármála, bæði í Norð-
ur-Ameríku og Evrópu. —
Síðan 1943 hefur Mr. Arisman
starfað sem ráðgefandi iðnaðar-
verkfræðingur og hefur unnið
fyrir mafgs konar iðíifýiirtíéki,
m. a. í málm-, vefjar-, plast-,
húsgagna-, gler-, tígulsteina-,
maivæla- og prentiðnaði.
Próf. Dr. H. Horton Sheldon
er verkfræðingur með doktors-
gráðu í eðlis- og stærðfræði. —
Hann starfaði á áruiium 1922—
1941 sem prófessor við New
York-háskóla. Árið 1941 gei ðist
! hann sjálfstæður, ráðgefandi
' verkfræðingur. Fimm árum
síðar varð hann prófessor og
forseti við iðnaðarverkfræði-
deild Miami-háskóla, en réðst
1953 sem framkvæmdastjóri til
American Electric Fusion Corp.,
Cliicago.
upplýsingar um fyrirhugað
námskeið ér hægt ,áð fá hjá
þessum aðilum, sem taka eiga
á móti þátttökutilkynningum.
Að lokum má geta þess, að
annar ráðunautanna, Mr. G.
Arisman, mun fara til Akur-
eyrar í fyrstu (vikunni, sem
hann dvelst hér, og heimsækja
iðnfyrirtæki þar ög halda einn,
eða tvo fyrirlestra.
Stór sólrík 3ja herhergja
shúÖ
á bezta stað í bænum er til
leigu strax í 5-—6 mániiði
með húsgögnum', heimilis-
tækjum, síma og hita
(hitaveita). Leigt hvort
sem er íslendingum eða út-
lendingum. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í síma 82715 í
dag og til ki. i.2 á morgun.
«!«• Q
MAfiGt A SAMA STA0
Kvæði þetta minnír á heims-
lystavísurnar svo nefndu hér á
landi, þar sein sett er í eina
vísu, hvað hverjum þykir mest
gaman. Fyrst er hér minnst á
kappakstur með hesta fyrir
vagni í Ólympísku leikjunum.
Það þótti einhver mesti heiður
að sigra í þeirri keppni. Svo
minnist Hóraz á áhugamál
manna af ýmsum stéttum. Sein-
ast setur hann það í kvæðið,
hvað honum sjálfum þyki mest
gaman.
Nafnið Evterpe þýðir hin
skemmtilega. Polyhymnia var
ein af listagyðjunum, nafn
hennar þýðir sú sem kann
marga lofsöngva, hymnalög.
Lesbiskur er dregið af Lesbos,
þar sem skáiökonan Sapphó
átti heima. Bragarháttur þýð-
ingarinnar er nálega sá sami
sem á frummálinu, nema hvað
þýðingin er látin standa - í
hljóðstaf (vera með höfuðstöf-
um) að íslenzkum- sið. sem ekki
er venja í latínu, Bragarháttur
þessi hefur, ef til vill, ekki
komið á íslenzku fy;rr.
KV TvÐIÐ
Fornra konunga kon!
Kynstofn þinn, Maecenas,
veit eg, vinur m:inn kær,
vörn mín og ljúfast hrós. —•
Sumum yndi það. er
ólympiskt ryk áð fá
vagni akandi og
endimark brautar, sem
eldheit umflyja hjól,
ennfremur pálmi, er
hefja til guða má,
eirin, ef alþjóð I Böhi
óstöðug keppist við
l það að hefja harm hátt,
, hlaðinn með þrefalt lof,
■ anhan, fái lianii féng .
fegurstan heim í gárð,
land sem Líbýu frjótt,
langbestan veita má„
B^hdi ánægður,. er
erjar á feðra jorð,
hæst þá hlyt hann boð,
hreint ekki fengist til
þess að fara á floí,
föðurleifð skilja við,
gerast sjómaður svo,
síhræddur nótt og dag.
Kominn kaupmaður úr :
krappa við öidurót
innhafs, æðandi gegn
úts^mings hörktibyl,
lofar sinni í sveit
sumardýrð, kyrrð og ró,
viðgerð vandar þá báf s,
venst eigi snauSfa hag.
Einhver mælir ei mót
Massic-víns glas að'fá
aðeins einhverja stund
annríkan vinnudag,
hallar höfði að tré, (
hvilir á grænni jörð,
allt eins, ef hann er við
upptök að helgri lind. !
Mörgum hugnast að her,
horna og lúðra glaruns
samhljóm, svo er um stríð,
sannkallað mæðra böl.
Veiðimaður ei má
minnast síns unga vífs,
þraukar, þó að sé kalt,
þegar hans hundar sjá
hind, sem uppi skal elt,
eða þá villisvín
fangað, flækt í hans net.
fíngerða möskva sleit,
Guða unun mér er
ennisdjásn skálda frægt,
sveigur. Fjölmenni frá
fer eg í svalan lund.
Léttan dansa þar dans
dísir við skógargóð.
Gaman bezta það býðst,
banni ei pípuhljóm
gyðjan Evterpe og (
eins Polýhýmnia
leyfi lesbiskan brag,
leikinn á hörpustreng.
Ef þú metur mig með.
mæringum strengja leiks,
háum hvirfli eg þá
himins til stjarna næ.
Sig. Norland,
Danska Sistsýnlngrn
Á páskadag komu liingaS
tveir kunnir danskir listamehn
til þess aS aimast uþpföðiin
listaverkanna á dönsku lisfsýn-
inguimi er verðjur öfmtíð £
Þjóðminjasafnshygg'mgunni ,á
næsíunni.
Annar þessara listamáhna er
myndhöggvari, hihn er list-
málari og komu þeir hingað
flúgleiðis frá Khöfn með Gull-
faxa á suniiudaginn.
Þeír eru þegar býrjáðir á að
undirbúa sýninguiía og raða
upp myndunum, en sýningM
verður væntáhlég'a opnuð n. k.
laugardag.
Þetta verður mikil yfirlits-
sýning og' á henni vei'k eftir
ílesta helztu listahienn Dana,
Hann sór þess dýran eið, að
íiann mundi ekki sýna ræningj-
•«m neina miskuhn og næst
anundi „sveitarforingjanum“
verða hegnt, ef menn; hans. léku
Jjetta aftur.
• Þegar eg komst að, spurði eg
„hershöfðingjann“ hvað hann
héldi, að menn hans gætu var-
ázt lengi. „f nokkra daga að-
ieins,“ svaraði hann, Eg spurði
hann, hvers vegna hann hætti
<ekki þessari vonlausu baráttu,
«n hann svaraði, að hann mundi
•verða drepinn, hvað sem hann
gerði.
Þá spurði eg hann, hvort hann
rnundi hörfa inn í aðalhluta
iEssen. Hann sagðist ekki vita
íþað. „Já, en ríkisherinn sækir
frá Gelsenkirchen,“ sagði eg.
f.Skothríðin er komin mjög
nærri. Þið verðið umkrmgdir.“
„Er það?“ sagði hann og
gekk út á götuna til að hlusta.
„Það er alveg rétt — þeir eru
að, koma,“ sagði hann, er hann:
kom inn aftur. „Við verðtjim 'að:
styrkja hægra fýlkingárarm-
inn. Styrkið hægri fylkingar-
arminn!“ hrópaði hann til
manna sinna. „Styrkið hægra
fylkingararminn!11 átu þeir
eftir honum. Einn eða tveir
risu úr sæturn sínum, en þar
sem enginn fór að dæmi þeirra,
settust þeir niður aftur og létu
hægra fylkingararinn vera ó-
styrkan sem áður.
Það var sýnilegt, að „rauði
herinn“ í Ruhr var að fram
kominn og þegar eg kom út úr
Kaiserhof-gistihúsinu næsta
morgun veitti eg því eftirtekt,
að rauðu armböndin voru horf-
in. Litlu síðar hélt ríkisherinn
innreið sína í borgina. Surnir
hermanna héldu á blómum, sem
þeim höfðu.verið gefin af borg-
arbúum, er voru því fegnir. að
.bardöjufh var lokið.' Eh borg-
arbuar voru ekki allir eins
glaðir.
Hermennirnir gengu um göt-
urnar með alvæpni og spurðu
hvern þann spjörunum úr, sem
var þannig tii fara að ætla
mátti, að hann hefði tekið þátt
í bardögunum, Það. var ekki
fyrr en þá, að eg veitti því at-
hygli, að innbrot höfðu verið
framin í nokkrar fataverzlanir.
Þá skildi eg, hvernig í öilu lá.
Það gat ráðið því, hvort menn
væru teknir og skotnir, .hvernig
þeir voru til fara.
Eg hafði ekki haft samband
við umheiminm um ndkkurt
skeið, en skéýíásámband komst
á, er herinn kom til borgarinn-
ar. Eg' greip því fyrsta tækí-
færið til að sírna fpi’éldrúm
mínum um, hvað eg héfði hai'zt
að, eg væri heiÍl á húfi og lauk
skeytinu með orðunum: „Fer
tii Barmen, Dússeldorf og lík-
lega Berlínar.“ Átti eg þar við,
að þetta 1 væri ferðaáætlun
mín.
Eftir hádegið fór eg til ráð-
hússins með frú Harding, sem
var fréttaritari Daily News, til
að fá leyfi til að nota talsíma,
því að það leyfðist engum
nema hernum eins og á stóð í
borginni. Mig grunaði ekki,
hvað mín beið þar í ráðhúsinu.
Við gengum Lnr. í herbergi,
sem var notað til að gæta fanga,
sem herinn hafði tekið. Nokkr-
ir hermenn vöru’ þarna og
hjúkrunarliði, sem var með al-
væppi, -þótt; ha?|n bæri jafn-
framt mer.ki rauða krossins urn
handlegginn. Allt í einu gekk
liðsforingi elnn til mín og skip-
aði mér að ganga inn í næsta
herbergi. Þar tók hann upp
skeytið, sem eg hafði sent um
morg'uninn og' spurði hvort eg
hefði sent það. Eg játti því og
þá heimtaði hann skilríki mín.
Hann skoðaði þau, leit síðan
aftur á skeytið og sagði:
„Þér eruð njósnari!”
Við frú Harding vorum nú
látin bíða um stund, en vorum
síðan leidd inn í annað her-
bergi, Þar sat lágvaxinn liðs-
Framh. á 9. síðu.