Vísir - 04.04.1956, Page 5
Miðvikudaginn 4. apríi 1&58.
VÍSIB
ææ GAMLABIÖ ææ
— 1475 —I r\F|t
ÍVAR HLÚJÁRN
! (Ivanhoe)
■> Stórfengleg og spenn-
! andi MGM litkvikmynd,
gerð eftir hinni kunnu
■I riddaraskáldsögu Sir
Walters Scott.
! Robert Taylor,
Elizabeth Taylor,
! George Sanders,
! Joan Fontaine.
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaupl fil.
ErfmerkL
S. ÞOBMAR
. Spítalastíg 7
* Allt Ldmsins yndi
Ný, sænsk stórmyd
eftir samnefndri skáld-
sögu eftir Margit Söder-
holm, sem komið hefur
út í íslenzkri þýðingu.
Framhald af hinni vin-
sælumynd „Glitra dagg-
ir, grær fold“. Aðalhlut-
verk hin vinsæla leik-
kona —UHa Jakobsson,
sem lék aðalhlutverkið í
Sumardansinum. Mynd
þessi hefur alls staðar
verið sýnd með metað-
sókn.
Birger Malmsten.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
THE ANGLO-ICELANPIC SOCIETY
Síðasti skemmtifundur félagsins á starfsárinu hefst kl.
8,45 fimmtudagskvöld 5. apríl í Sjálfstæðishúsinu.
1. Aðalfundarstörf, skýrslur og stjórnarkjör.
2. Upplestur: Benedikt Árnason, leikari.
3. Brezk-íslenzk vitsmunakeppni, undir stjórn Harald-
ar Á Sigurðssonar.
4. Vinsæl lög syngja Hulda Emilsdóttir og Sigríður
Guðmundsdóttir.
5. Dans til kl. 1 e.m., ný danskeppni og „Musical
Chairs“. — Verðlaun veitt.
Gestakort fást við innganginn.
Stjórn ANGLIA.
St.jörnuskermar í loft, ein-
litir og mynstraðir. Einnig
margar gerðir af lausum
skermum á borð- óg vegg-
lampa,
Sími 82635
gert hafa pantanir í hús hjá okkur en ekki verið hægt
að sinna til þessa, tali við okkur sem fyrst.
Vegna breytts lokunartíma sölubúða á laugar-
dogum framvegis, breytist útkomutími Vísis þá
daga þannig, að blaðið kemur út kl. 8 árdegis. — j
Era auglýsendur og aðrir beðnir að athuga, að koma J
þarf efni í blaðið, sem ætlað er til birtingar á laugar- I
dögum framvegis eigi síðar en kl. 7 á íöstudögum. |
5
eSAUSTURBÆJARBlöæ
CALAMITY JANE
Bráðskemmtileg og
fjörug, ný, amerísk
söngvamynd í litum.
Þessi kvikmynd er talin
lang bezta myndin, sem
Doris Day hefur leikið í,
enda hefur myndin verið
sýnd við geysimikla að-
sókn erlendis.
Aðalhlutverk:
Doris Day,
Howard Keel,
Dick Wesson.
í þessari mynd syngur
Doris Day hið vinsæla
dægurlag „Secret Love“,
en það var kosið bezta
lag ársins 1954.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ææ tripolíbio ææ
Undir Leillasfjöniu
(The Moon Is Blue)
Framúrskarandi skemmti
leg, ný, amerísk gaman-
mynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti, er gekk
samfleytt í 3 ár á Broad-
way. Myndin hlaut met-
aðsókn í Bandaríkjunum,
þar sem hún fékkst sýnd.
William Holden,
Maggie McNamara,
David Niven,
Daw Addams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SS HAFNARBIö
Merki keiSingjans
(Sign of íhe Pagan)
Ný, amerísk stórmynd
í litum, stórbrotin og
spennandi, gerð eftir
skáldsögu Roger Fullers,
um Atla Húnakonung.
Jeff ChandJer,
Jack Palance,
Ludmilla Tcherina.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýr.d kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
VETIIAISFEKÖ
eftir C. Odets.
Þýðandi: Karl ísfeld
Leikstjóri: Indriði Waage
Fruinsýning fimmtudag-
inn 5. apríl kl. 20,00.
Frumsýningaxverð.
ísSandskliikkan
sýning föstudag kl. 20.
MABOR 09 K0NA
sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00.
Tekið á móti pöntunum,
sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
/WaNHVWWWVWVUVIJVUVWW
8EZT AÐ AUGLYSAIVISI
ææ tjarnarbio ææ
BÚKTALARINN
(Knock on Wood)
Frábærilega skemmti-
leg, ný, amerísk litmynd,
viðburðarík og spennandi.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye
Mai Zetterling
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Galdra-Loftur
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14.
Kjarnorka og kvenhylli
Sýning annað kyöld kl. 20.
A'ðgöngumiðasala í dag
frá kl. 16—19 og á morg-
un efíir kl. 14,00.
Töframáttur fónanna
(„Tonight we sing“)
Stórbrotin og töfrandi,
ný, amerísk tónlistar-
mynd í litum. Aðalhlut-
verkin leika:
David Wayne,
Anne Bancroft,
Bassasöngvarinn:
Ezio Pinza
sem F. Chaliapin,
Dansmærin
Tamara Toumanova
sem Anna Pavlova,
Fiðlusnillingurinn
Isaac Stern,
sem Eugene Ysaye
ásamt fleiri frægum
listamönnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AugRýsendur
Vestufbæingar
Ef þið búið vestarlega i
Vesturbænum og þurfið að
sctja smáauglýsingu í Vísi
þá er tekið við henni í
Sjóbúðinni
við Grandagarð.
ÞaS borgar sig að augSýsa
í Vísi.
iirtpestsg'
vil ég borga fyrir fokhelda
kjallaraíbúð í íteykjavík.
Vinsamlegast sendið nafn
og heimilisfang á af-
greiðslu Vísis merkt:
„Staðgreiðsla — 364.“
BEZT AÐ AUGtYSA 1 VlSI
Vetrargarðurina
Vetrargaxðurina
MÞansleikmr
í Vetrargarðinum i kvöld kl. 9.
★ Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710. V. G.
Eina stúlku í eldhús (beitur matur) allan
daginn.
Einn karlmann eða stúiku til afgreiðslu
allan daginn.
Upplýsingar gefur Sólveig Clausen á
Laugavegi 22 til til kl. 7 og Laugavegi 19,
miðhæS eftir kl. 7.
BEZT AÐ AU6LVSA í VÍSI