Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 1
12 bls< 12 bls. 48. árg. Miðvikudaginn 25. apríl 1956 94. tbl. Umferðarmál höíuðsíaðariiis: Fyrir nokkru sigldi sænska skipið Nyland á Libertyskipið bandaríska „E. Kirby Smith“, þar sem það lá við akkeri undan Norfolk vestan hafs. Kom sænska skipið á hið bandaríska af svo miklu afli, að ekki munaði nema tveim metrum, að það sneiddi það í sundur. Myndin var tekin fáeinum mínútum eftir áreksturinn. getur vlð66 meiri siiiiferð. Taka verðoBi* aiaeiria ísíMi ái« aases=» ferðariniála við Ivvggágagag bce|arins. Fjöldi danskra pilta ráðinn til sveitastarfa hér. Þrjátíu tnanna faópur kemur «ueð Gulflfossi. Mikil eftirspurn er eftir verlcáfólki í sveitir landsins til vor- og sumarstarfa og verður reynt að bæta úr því að nokkru ieyti með ráðningum á erlendu verkafólki, en aðallega verður 5»að sá innlendi vinnukraftur sem fæst, sem bændur verða að íreysta á. Ekki munu koma neinar er- lendar konur til landbúnaðar- starfa — þær fást ekki, a. m. svarar til fargjalds á 2. eða 3. farrými. Ef um loftferðir er að ræða greiða bændur kostnað sem umfram er fyrrnefndan kostnað. Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, annast ráðningar á hinu erlenda vinnufólki, en Ráðn- ingarstofa landbúnaðarins, sem er nýtekin til starfa, á hinu irm lenda. Bændur landsins eiga k. ekki í þeim löndum sem til margir 1 miklum erfiðleikum greina hafa komið, og verða það egna verkafólksskorts um þess- því piltar, sem ráðnir verða, og ar muncllr. °S kunnugt er, að aðallega eða eingöngu frá Dan- eln meginorsök þess, að ó- mörku. Undantekning er það, veniule£a mikið hefur verið að tvær danskar konur koma'^0®1® lram al jörðum til sölu með mönnum sínum. I á Þessu vori, stafar að verulegu Eitthvert slangur af piltum'le^ af verkafólksskorti, a. m. er þegar komið, en stór hópur. k' 1 sumum héi uðum, bæði til kemur nú síðari hluta vikunn- vor- °S sumarverka, ráðskonu- ar á Gullfossi, um 30 piltar og slaila °- s- lrv- önnur af þeim tveimur kopum, sém vitað er að koma. Flutn- ingar þessir munu starida til 17. maí og líklégt að alls verði ráðnir á annað hundráð þiltar. Þeir eru ráðnir til 1. nóvem- foér næstkomandi og fá 1 fyrir- framgreiðslu. upp í kaup sem Bæjarverkfræðingur Reykja- víkurbæjar telur að vegna stóraukins bílakosts Reykvík- inga 05 bar af leiðandi auk- innar umferðar þurfi í fram- tíðinni að taka meira tillit til lumferðarmála við byggingu bæjarins en hingað til hefur verið gert. Skírskotar bæjarverkfræð- ingurinn í sambandi við þetta til þess að í ársbyrjun 1954 voru skráð í Reykjavík sam- tals 5623 farartæki, þ. e. bif- reiðar og bifhjól, en reiðhjól með hjálparvél ekki talin með. Ári seinna, eða í ársbyrjun í fyrra, eru farartækin orðin 6041 að tölu, en í byrjun þessa árs hvorki fleiri né færri en 7802 eða nærri 2200 fleiri (þ. e. 39% aukning) frá því fyrir tveimur árum. Af þessari aukningu farar- tækja leiðir að sjálfsögðu mjög aukna umferð. Og af aukningu bifreiðaumferðarinnar leiðir í fyrsta lagi yfirfyllingu í um- ferðarstraumi nokkurra gatna. í öðru lagi aukningu umferð- arslysa og í þriðja lagi aukinn skort á bifreiðastæðum og tafir og óþægindi víða vegna þrengsla þar sem bifreiðir eru látnai- standa á götunum. Skrifstofa bæjarverkfræð- ings hefur látið framkvæma umferðartalningu á nokkur- um stöðum hér í bænum með ákveðnu millibili. Sem dæmi skulu aðeins teknar talningar er gerðar voru á Skúlagötu sum- urinn 1948, 1953 og 1955. Árið 1948 fóru þar 4940 farartæki á sólarhring. Fimm árum seinna fara 5210 farartæki um Skúla- götu, eða 5% fleiri. En 1955 hefur umferðin aukizt um 60 % frá því 1953. Þá eru það hvorki fleiri né færri en 8330 farar- tæki sem fara um Skúlagötu á einum sólarhring. Mest fóru þá 751 farartæki eftir götunni á klukkustund. Á sama tíma vex umferð um Laugaveg aftur á móti sáralít- ið, eða úr 6650 á sólarhring árið 1948 upp í 7260 á sólar- hring árið sem leið. Sýnir það eingöngu að Laugavegurinn rúmar ekki meiri umferð, mið- að við núverandi aðstöðu. Skýringar dr. Kristins: „Herinn á ekki að fara!“ segir iHáðherrann gefnr cEönsliuni blöðuím uppflýslngar. „Hér koma þeir, B. og K!“ Þeir söfruðu whísky, er sigflt var meðfrani auðum Thames-bökkum* 50 menn París í .Á fiuidi í París í gær um AI- sírmálin komst allt í uppnám <og skakkaði lögreglan leikinn. Handtók hún fjölda marga, en um 50 særðust í bardaganum. Til fundarins boðaði nefnd, sém styður málstað innborinna Alsírmanna, en menn, sem vilja Þegar þeir B og K fóru til boðsins í Greenvvich sátu þeir í snekkju þeirri, sem flutti þá, og sötruðu whisky, en alla leið frá Westminster til Green- wich gat ekki að líta nema auðar bryggjur og hafnargarða. Þetta var ekki vegna þess, að margur hefði ekki viljað horfa á snekkjuna á leið niður Thames, en vegria öryggisráð- stafana, sem Rússarnir sjálfir óskuðu eftir, voru allir Thames-bakkar þarna hafðir nær mannlausir ,þ. e. að lög- reglumönnum undanteknum, láta ganga milli bols og höfuðs á uppreistarmönnum, reyhdu að en öll umferð stöðvaðist á stóru hleypa upp fundinum og kom svæði. þá til átaka milli þessara flokka. Var þá lögreglan til í næstum sólarhring fyrir kvödd. komu ,B og K fékk enginn að koma inn í Kgl. sjóliðaskólann nema með sérstakt skírteini upp á vesann, að undanteknum lögreglumönnum og öryggis- sveitarmönnum úr sjóliðinu. Og rétt fyrir komu þeirra var enn leitað í allri byggingunni. En þegar þeir voru í þann veginn að lenda var útvarpað frá leynilegum sendara, sem komið hafði verið fyrir á svo- nefndri Hundaey sem er í nánd við himi bakkann:' „Hér koma þeir Bulganin og Krúsev. Þeirra hlutverk er tor- tíming mannkyns og sundrun samveldisins. Vér óskum þess, að þér beitið áhrifum yðar til þess að koma í veg fyrir, að þessir menn grandi öllu, sem oss er dýrmætt.“ Mörgum hefur runnið til rifja, hversu aumleg hlutskipti utanríkisráðherrans hefur orð- Ið undanfarið í r ambandi við varnarmálin. Þegar þau mál voru til um- ræðu á flokksþingi framsókn- armanna, tók ráðherrann alls ekki til máls, og hefði hann þó átt að láta þessi mál sig ein- hverju skipta, þótt hann hefði steinþagað ella. Á Alþingi gaf hann tvennskonar svör við sömu spurningum, og virtust þau fara eftir því, hvort bjart var af degi, er hánn svaraði, eða nótt dottin á. Þó var það sameiginlegt með öllum svör- unum, að þau voru mjög loðin. Nú er ráðherrann-nýkominn úr Norðurlandaför, og birti Tímirin í gær viðtal við hann, þar serri segir meðal annars svo: „Dr. Kristinn kvað livar- vetna hafa komið í ljós, að mikill áhugi er á Norður- löndum að frétta af stjórn- máláþróuninni hér, en upp- þingis, að amerískur her skuli hverfa á. brott innan nokkurs tíma.“ — (Leturbr. Vísis). Skyldu menn vera nokkru nær um fyrirætlanir fram- sók..ar eftir þessar skýringar ráðherrans? Frá íréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. —> Undanfarna daga hafa sjó- menn fundið margar myndir af Stalin fljótandi á sjónum undan Tanganum. ; Er hér um fjölmargar mynd- ir að í'æða, sumar-mjög stórar, eða meira en 1 m. á hæð. Menn hafa veitt því athylgli, að und- anfarið hafa kommúnistar hér lýsingar í -blöðum hafa til | í bæ rifið niður myndir af þessa verið nokkuð reikular | hinum fallna foringja, eftir að og ekki ætíð á. traustum goðið féll af stalli í heimalandi grunni reistar.“ Þá er ennfremur sagt, að ráðherfann hafi rætt málin við nokkur dönsk blöð og flutt stutt erindi um sama efni í frétta- auka danska útvarpsins. Siðan segir: „I bessum viðtölum öllum lagði eg áherzlu á, að íslend- ingar séu engan veginn að yfirgefa NATO, °2 alrangt sé að draga slíka ályktun á (svo!) þeirri ákvörðun Al- sinu. Nú er það tilgáta manna hér, að kommúnistar hafi eina nótt- ina safnað saman birgðum af Stalinsmyndum, róið með þær út á fjörð og fleygt þeim þar x sjóinn. Eru þeir nú almennt hafðir að athlægi fyrir vikið. -fc Brezka kolaráðið ætlar að verja 45 milljörðum króna til umbóta á sviði námu- vinnslu á næstu 10 árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.