Vísir - 25.04.1956, Page 10

Vísir - 25.04.1956, Page 10
10 VÍSIR Miðvikudaginn 25. april 195ft 71, 40 ereóa CL arleó áMafmmr að eiga eina af frænkum hans. Allt þetta hlaut Kata að hafa tekið með í reikninginn. Ég varð allt í einu gripin löngun til þess að komast út undir bert loft. Mér fannst andrúmsloftið kalt og þyn^andi 1 senn, í. þessu mikla rúmgóða, en þó dimma húsi. Út í birtuna og góða loftið vildi ég komast. Þetta var ekki hús, sem ég mundi hann og tárin komu fram í augu mér, því að hann var eitthvað svo einmana, er hann kraup þarna, stór og sterklegur. Sólin streymdi inn um steinda glerið í gluggunum og varp- aði ljóma á hið dökkbrúna hár hans, en þessi ljómi var víst endurbjarmi frá skírnarfontinum, sem var úr gráu Cornwall- graniti. Ég sá líka, að Mark hafði lagt blómin í vasa á fót- stallinn. Mér fannst þetta allt mjög dularfullt. Skírnarfontur minnti mig ekki á neitt nema barnsskírn — hvers vegna kraup Mark þarna? Allt í einu reis hann skyndilega á fætur, sneri sér við og horfði beint framan í mig. Ég gat ekkert aðhafst — ég átti mér ekki undankomu auðið. Ég sneri baki við honum og gengi ég út mundi hann halda, að ég hefði veitt honum eftirför til að njósna um sig. Það var ekki um annað að ræða en ganga rólega inn í kirkjuna og reyna að láta það líta svo út, sem ég hefði gengið inn í kirkjuna til þess að líta í kringum mig. Hann gekk ekki eitt skref í áttina til mín. Hann stóð þarna eins og stein- líkan og starði á mig. Ég vonaði, að hann heyrði ekki ákafan hjartslátt minn, er ég var komin nærri að honum, eða sæi þess merki í svip mínum, í hve mikilli geðshræringu ég var. Ég þorði ekki að horfa í augu hans. Ég horfði á blómin, sem hann hafði hagrætt í vasanum. Og allt í einu var sem rafmagnsstraumur færi um mig alla, geta þrifist í. Kannske hafði aldrei neinum liðið vel í því. Ég hnýtti klút um hár mér, smeygði mér í létta kápu og' því að það var sem mitt eigið nafn blasti við mér á fótstallinum? 4 T kvölfyökumi flaug út. Það var kyrð í húsinu, óhugnanleg dauðakyrð fannst mér. Enn einu sinni kom það yfir mig, að þar byggju jafnvel veggirnir yfir einhverjum duldum ógnum. Þegar ég kom út á tröppurnar dró ég andann djúpt, og andaði að mér fersku, tæru loftinu. Ég gat ekki hægt á mér að ráði, varpað af mér farginu, ekki enn, því að enn blöstu við ótal gluggar og ekki gat ég vitað, nema óvinsamleg augu úr þessum gluggum fylgdu mér eftir. Ég hraðaði mér fram hjá Alparósum í röðum og loks komst ég gegnum járnhliðið mikla. Og nú flaug mér í hug, að ég gæti ekkert skemmtilegra gert en að ganga niður að kofanum fagra og tína þar blóm. Og þá, í sömu svifum, er ég sneri mér við, kom ég auga á Mark, sem stefndi í sömu átt. Hann gekk hröðum, ákveðnum skrefum. Ég þurfti ekki að vera í vafa um, að þar fór maður, sem vissi hvert hann ætlaði sér, og vel vissi ég líka hvert hann ætlaði. Til kofans, vitanlega. Gat ég árætt að fara þangað á eftir honum? Væri ekki hyggilegast, að snúa við. Hyggilegast kannske,.en hvernig gat ég stillt mig um að fara á eftir honum? Ég var sem dregin til hans af dularfullu, ómótstæðilegu afli. Hann gekk inn um litla hliðið, en í því voru hvítmálaðar grindur á hjörum. Hann fór ekki inn í kofann, heldur lengra eftir stígnum, og fram hjá limgerði. Þar stóð hann, beygði sig niður og fór að tína blóm. Handa hverjum? Iris? Ekki mundi hún kæra sig um gleym-mér-ei, eða liljur. Ég fékk eins og sáran sting í hjartað, því að ég minntist þess, að þetta höfðu allt af verið kærustu blómin mín. Og oft hafði Mark tínt þau í nánd við kastalann, og gefið mér vönd. Nú tíndi hann blóm handa annari. ’ Allt í einu varð mér ljóst, að ég gat ekki staðið augliti til auglitis við hann, er hann hefði blóm í hendi, sem annari væru ætluð. Ég gekk hratt áfram, þar til ég kom að næstu vegamót- um. Þaðan gægðist ég svo lítið bar á í áttina til kofans. Mark kom nú aftur út um hliðið. Mér til undrunar gekk hann þvert yfir veginn og fór eftir litlum, mjóum stíg, sem lá til kirkjunnar. Hvert ætlaði hann? Mér fannst, að ég yrði að fá vitneskju um það? Ég gekk ávallt í hæfilegri j*jarlægð. Þegar hann fór inn í kirkjugarðinn létti mér stórum og ég fann til mikil-lar samúðar, en þegar ég kom að kirkjugarðinum sá ég hann hvergi. Hvert hafði hann farið? Það var engu líkara en að hann hefði orðið uppnuminn. Ég íeit í kringum mig og vissi ekki hvað gera skyldi. Hafði hann farið inn í kirkjuna. Ég gekk léttum skrefum malarstíg- inn að kirkjudyrunum. Þar nam ég staðar, en ekkert hljóð barst innan úr kirkjunni. Ég læddist inn, en nam staðar snögg- lega. Mark lá á knjánum við skírnarfontinn. Hvernig gat á þessu staðið, hugsaði ég, algerlega í vafa um allt, Ég starði á Á hann var letrað: Til ævarandi, hugljúfrar minningar um Petronellu Treyarnon, og þar fyrir neðan: Allur hafsjór jarðar gæti ekki slökkt ástina. Ég hélt niðri í mér andanum, óttaslegin. Svo mundi ég, að ég hét „Petronella Katherine“. — „Petronella Treyarnion“ — það átti við móður mína. En... . bver hafði látið gera þennan fagra grip til minningar um hana? Og hvers vegna hafði Mark fari^ á fætur svo árla dags til þess að leggja þar frá sér blómvendi? Ósjálfrátt leit ég upp og horfði á hann og hann hefur víst lesið spurningu í svip mínum, en hann lagði hönd sína á hand- legg mér, og leiddi mig út. Svo ræskti hann sig og sagði, með talsverðum erfiðismunum, að mér fanst: „Þér farið snemma í morgungöngu, ungfrú Smith?“ „Já mig langaði út að ganga. Og svo datt mér í hug að líta í kringum mig í þorpinu", sagði ég hálfstamandi. Hann þagði og hnyklaði brúnir. Það lagðist í mig, að hann væri sárgramur yfir, að mér skyldi hafa skotið upp þarna, en hann hlaut að sjá, að hann varð að hafa taumhald á tilfinn- ingum sínum. Allt í einu sagði hann: „Ég held, að ég viti hver þér eruð?“ Við þessu hafði ég ekki búist. Það var eins og hjartað stöðv- aðist í brjósti mér. Ég fékk engu orði upp komið. „Það þarf ekki að skilja það svo, að ég hafi hitt yður áður. En þér eruð svo lík henni, að þér hljótið að vera frænka hennar.“ „Henni? Við hvað eigið þér?“' „Ég á við ungu stúlkuna, sem ég ætlaði að kvongast — og frænku hennar. Hún átti móðursystur, sem fluttist burt — til London, fyrii mörgum árum. Þér hljótið að vera dóttir Kate Smith“. Þetta kom mér svo óvænt, að ég starði forviða á hann. „Hafið engar áhyggjur“, sagði hann skyndilega og eins til þess ai> róa mig“, ég skal ekki koma upp um yður. Annars hefur faðir minn víst einlrvern grun um þetta. Hann hefur líka í sömu átt og hann, en gætti þess að vera veitt því athyglí hve ættareinkennin eru glögg“.. Enn þ; ði ég. En svo stappaði ég í mig stálinu og spurði um það,.: < m mér var efst í hug:. „Hverhig ;fór -fýrir hénni? Stúlkunni, sem þér ætluðu að eiga?“ „Hún do. Það hljótið þér að hafa fengið vitneskju um“. „Ég —- nei. Ég vissi það ekki“. „Hún do fyrir næstum sex árum — á mjög sorglegan hátt. Þessi skh narfontur er til jninpingar um bana“. Mér fannst ég missa allan mátt og bjóst við, að ég mundi hníga niður þá og þegar. Engin hafði búið mig undir þetta. Þegar hinn mikli amerískl sýningarmeistari Billy Rose, var upp á sitt bezta, kom til hans lítið og ótútlegt mannkerti og sagði: — Eg get stungið mér ofan í vatnstunnu úr 300 metra hæð. Hafið þér nokkurn áhuga á því?; — Eg er nú hræddur ura það, sagði Billy Rose. Síðan lét hann slá upp palli í 300 metra-. hæð og setja tunnu fulla ef vatni fyrir framan. Því næst sat hann með önd- ina í hálsinum og horfði á mannkertið, sem klifraði upp á pallinn, stakk sér að mikiíli fimi og hitti í tunnuna af miklu öryggi. — Bravó, sagði Billy. —> Fyrir þetta númer skal eg borga yður 100 dollara á viku. — Nei, sagði maðurinn. 1 — 250. . | í —■ Nei. j — Þér eruð svei mér erfiður í samningum. En skítt með það. 'Númerið er ágætt. Eg býð 500 dollara. 1 — Nei. 1 — En hvað viljið þér þá fá fyrir að stinga yður í tunnuna? — Ekkert, sagði maðurinn. — Þetta var í fyrsta skipti, sem eg reyndi það og eg get trúað yður fyrir því, að mér geðjast alls ekki að því. „Hvaðan kom ég eiginlega?*' spurði drengurinn föður sinn. Föðurnum var nú vandi á höndum og hann tók að útskýra þetta vandamál fyrir syninum af gætni og háttvísi. Þegar hann haf ði útlistað málið heila klukku- stund spurði hann drenginn hvort hann skildi þetta nú al- mennilega. Og að lokum sagði hann: „En hvernig stendur á því, drengur minn, að þú ert að spyrja um þetta núna?“ „Það er af því, pabbi minn, að það er nýr strákur kominn í bekkinn okkar og hann segist vera.frá Flafnarfirði. Þess vegna langaði mig að vita ' hvaðan ég hefði komið.“ HaJlgrímur Láðvspsos lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýiku. — Sími 801.64 & BunmqhA tífy . f" ■; . jf tfAÁi-Áík.ý 'ij.- W Konan gekk í fararbroddi hátíð- legrar skrúðgöngu inn í miðjan Ealinn. Þegar Tarzan sá konuna koma eina upp að altarinu, vissi hann, hver örlög hans yrðu. Hann hafði lent í höndum tungl- dýrkenda, og þeir mundu fórna honum hinum skínandi guði sínum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.