Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir Ið. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tU mánaðamóta. — Sími 1860. VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið f sima 1660 «g gerist áskrifendur. Miðvikudaginn 25. apríl 1956 Flóttameiiii i frfleimfa ©g Anders hþrshöíðingi, yfirmað ur póslka hersins, sem þjálfað- ur var á Bretlandi í síðari heimsstyrjöldinni, gekk í gær á fund Selwyn Lloyds utanríkis- ráðherra, og lagði fram á- skorun undirritaða af tugþús- undum pólskra útlaga, sem heima |eiga á Bretlandi. Er þar skorað á brezku stjórn ina, að hefja máls á því við Búlganín og Krúsév, að sinnt verði kröfunni um frjálsar kosningar í Póllandi. Enn fremur verði borin fram krafa um, að látnar verði í té fullar upplýsingar um það, sem gerðist í Katyna, er 11.000 pólskir liðsforingjar voru skotnir og lík þeirra grafin í fjöldagröfum, svo að hið sanna um örlög þeirra megi verða ljóst öllum þjóðum. Rússar kenndu, sem kunnugt er þýzk- um nazistum um fjöldamorð þessi, en ýmsar raddir hafa heyrzt um það, að það séu Rússar, sem eigi sök á þessum hryllilega atburði, en hafi skellt skuldinni á nazista. Nýjar handtökur í Póllandi. Fregnir hafa borizt um nýjar handtökur í Póllandi. Er það fyrrverandi aðstoðar-öryggis- málaráðherra, Romankowski, sem handtekinn hefur verið, og embættismaður, sem starfaði undir honum,en þeim er gefið að sök að hafa beitt ólöglegum og ómannúðlegum aðferðum við yfirheyrslur, og bera ábyrgð á því, að fjölda margir saklaus ir menn voru sviftir frelsi, Þingið fái aukið frelsi. Forsætisráðherra Póllands sagði í gær, að allt yrði gert sm unnt væri fyrir saklausa menn, sem sviftir voru frelsi, en það eru 30.000, sem fá upp- reisn æru, er frumvarp sem liggur fyrir þinginu verður að lögum, en 40.000 fá dóm sinn mildaðan. Fá menn af þessu nokkra hugmynd um hve víð- tækar handtökur hafa átt sér stað, því að márgir. eru ótaldir og margir hafa látið lífið í fanga búðunum. Forsætisráðherrann sagði, að ekki. væri nóg að bæta úr mis- rétti liðna tímans og vísasti veg- IGiTI Knosins. Síðastliðið mánudagskvöld var teíld önnui' umferð á Skák- þingi Islendinga. í dag mun ljúka viðræðum Spurt og svarað í landsflokki fóru leikar Búlganins og Krúsévs við Ed- skýrt og skorinort. þannig', að Baldur Möller vanm en og Sehvyn Lloytl, en sameig- urinn til þess að girða fyrir, að Hjálmar Theódórsson, Óli inlegrar tilkynningar um við- I Stsassar eimliMm Krsisév. olærá*4. .eiga slíkt kæmi fyrir aftur væri að auka vald þingsins. Að dæmi Titos. Dufles utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að þess sæjust merki, að Rússar hefðu slakað á taumunum í kommúnistaríkjunum í Mið- og Austur-Evrópu. Taldi hann það til bóta, miðað við það, sem verið hefði, ef þessar þjóðir fet- uðu í fótspor Titos, hefðu „sína sérstöku þjóðlegu tegund komm únisma“, en þær sæju nú, að Tito hefði komið svo ár sinni fyrir borð, að hafa gagn af sam- starfi bæði við Rússa og vest- rænu þjóðirnar, og eðlilegt væri, að þær teldu sig geta hagnast af því, að fara að dæmi hans. Valdimarsson vann Ólaf Sig- raéðurnar er vænzt í fyrramál- urðsson, en Arinbjörn Guð-1 ið. mundsson og gerðu jafntefli. Eggert Gilfer Á morgun er næstsíðasti dag ur heimsóknarinnar, því að á Biðskák varð milli Benónýs föstudag leggja þeir af stað Brezku blöðin í morgun mjög hinar skýru og skorin- orðu spurninga brezkra verka- lýðsleiðtoga, og hin jafnskor- inorðu svör Krúsévs. Segia blöð in m. a. að þarna hafi komið í ljós eins skýrt og verða má og Sigurgeirs, Arna Snævars heimleiðis á rússneska beiti-l hver reginmunur er á hugsun- og Freysteins Þorbergssonar og skipinu, sem bíður eftir þeim Jóns Pálssonar og Kára Sól- í Portsmouth. mundssonar. | í gær voru þeir B. og K. við- Biðskákir úr 1. og 2. umferð staddir, er á dagskrá var, að -verða tefldar í kvöld. í meistaraflokki fóru leikar þannig í 2. umferð, að Kristján Tlieódórsson vann Stig Herluf- sen, Þórir Sæmundsson vann Reimar Sigurðsson, Bragi Þor bergsson vann Daníel Sigurðs- son og skák Páls G. Jónssonar og Eiríks Marelssonar fór í bið. í gærkveldi var ekki teflt, en 3. umferð verður tefld á föstudagskvöld. Afli mjög tregur í ver- stöðvunum í gær. Víðast iangt innan v:$ 10 iestir- - Titika fi'áéist 'Út B ' f gærkveldi náðist á flot gríska skipið Titika, sem strand aði við Keflavík 1, nóv. sl. Undanfarnar vikur hefir ver- ið unnið að björgun skipsins. Hafði það verið þétt og dælt úr því sjó. Skiðið var dregið til Njarð- víkur og mun fara þar fram á því nánari athugun. Afli var víða tregur í ver- stöðvunum í gær, ienda þótt gæftir væru góðar og allir bát- ar á sjó. Akranes. Þar var afli með jafnasta móti, 5y2—-9 tonn á línu. Iiins vegar var tregara á netabáta. Hæstur var Farsæll með 16 tonn, næstur Böðvar með IOV2 tonn. Gott veður er á Akranesi í dag og allir bátar á sjó. Kyndill var á Akranesi í gær að losa olíu. Keflavík. Þar var tregur afli í gær, 4— 6 lestir á bát. Þó komst einn upp í 9 tonn. Var það Guð finnur. Gott veður er í Kefla- vík og állir bátar á sjó. Lagarfoss er í Keflavík að lesta frystan fisk. " ’ Sandgerði. Þar var einnig tregur afli í gær, 5—10 tonn á bát. Flestir voru með 5—7 tónn. Hæstur var Víðir með 10 tonn. Gott Veðui’ er í Sandgerði í dag og allir bátar á sjó. Hafnarfjörður. Þar var lítíll afli í .gær, 2% —5 tonn á línu 'og 5—12 tonn í net. — Allir bátar eru á sjó í Hafnarfirði og gott veður. Fram kom í gær til Hafnar- fjarðar með 45 tonn eftir 5 lagnir. Surprise kom í morgun til Hafnarfjarðar með 300 tonn. Hafði hann verið á ísfiski. llestmannaeyjíu’. Þar er gott veður í dag og bátar á líkum slóðum og í gær, en heldur er að draga úr fisk- iríinu. Vatnajökull er í Vest- mannaeyjum að taka freðfisk. Grindavík. fyrirspurnum væri svarað af stjórnarinnar hálfu í neðri málstofunni, en einnig komu þeir í lávarðadeildina er um- ræða fór þar fram. Eftirminnilbg móttaka. Malik sendiherra Ráðstjörn- arríkjanna efndi til mikils gestaboðs eða móttöku í gær til heiðurs þeim Búlganin og Krúsévs og fór móttakan fram í einu gistihúsi borgarinnar. Voru þarna saman komnir um 2000 gestir, þeirra meða Eden forsætisráðherra, Selwyn Lloyd utanríkisráðherra og aðrir ráð- herrar, Stassen, einkaráðunaut- ur Eisenhowers forseta í af- vopnunarmálum. Ræddi hann lengi við Krúsév og sagði eftir á, að þeir hefðu eingöngu rætt afvopnunarmálin. Fréttaritarar Þar voru 16 bátar á sjó íhafa það eftir viðstöddum, að gær og komu með 147 lestir. Hæst var Von með 17,5 lestir, Hafrenningur var með 16,2 Stella með 15 og Vörður með 15. Allir bátar eru á sjó í dag og gott veður. 1500 handteknir í Nikosia. Yfir 1500 menn af grískum stofni voru handteknir í Ni- kosia í gær til yfirheyrslu. — Miklar vopna- og skotfæra- birgðir fundust í miðhluta borgarinnar. Ljósnjyndir,, voru teknar af öllum hinurp.hándteknu mönn- ium. — Harding landstjóri flaug' í könnunarskyni til norður- strandar eyarinnar.þar sem leit að skæruliðum og vopnum fer fram. Mikið’ var um sprengjukast og skotárásir ,á Kýpur í gær, en um manntjón er ekki getið. þetta sé ein hin eftirminnileg asta móttaka, sem nokkur er lendur sendiherra hafi efnt til í London. Glaðværð var mikil og er hæst stóð fagnaðurinn stóðu karlar og konur á borð- um og stólum og sungu við raust „For he is a jolly good fellow“. Þrengsli voru svo mikil, að borðum meS matvælum og vín- föngum var velt um, en rúss- neskir öryggisverðir áttu fullt í fangi með að ryðja B. og K. braut. Drengur dettur 1 tjornma. í gær var hringt til lögregl- unnar og tilkynnt, að drengur hefði doftið í tjörnina rétt lijá Iðnó. Lögreglan fó þegar á stað- inn, en þá hafði slökkviliðið bjargað drengnum og flutt hann burt. Bandaranaika, liinn nýi for- sætisráðhérra í Ceylon, hefir skyndilega boðað nýja stefnu varðandi aðstöðuna til samveld- isins. Fyrir kosningarnar, Qg j afn- vel fyrst eftir þær, hafði hann hátt um þá kröfu íþna og sinna manna, að' Ceylon gengi úr brezka samveldinu og . Bretar yrðu á brott ur flotastöð sinni á eynni, allt yrði þjóðnýtt o. s. frv. Nú hefir hann boðað, að Ceylon verði áfram í samveld- inu, fái landið fullan sjálfs- ákvörðunarrétt og staða þess í samveldinu verði hin sama og Indlands og Pakistan. arhætti frjálsra manna í vesí- rænum löndum og kommún- istaleiðtoganna í Ráðstjórnar- ríkjunum. Daily Mirror segir um svör Krúsévs, að þau hafi borið hörku vitni og ógerlegt fyrir frjálsa menn að telja þau fullnægjandi. Geta ekki kallað þá „félaga“. Daily Herald segir, að brezk- ir verkamenn geti ekki kallað kommúnista „félaga“, meðan þeir hafi jafnaðarmannaleið- toga í haldi í fangelsum og fangabúðum, og ekki tjói að tala fagurt um viðskipti, þegar menn séu settir í fangelsi fyrir skoðanir sínar. — Manchester Guardian segir, að ekki sé hægt að taka til greina þá staðhæf- ingu Krúsévs, að valdhafar Ráð stjórnarríkjanna beri enga á- byrgð á örlögum jafnaðar- manna í fylgiríkjunum. Eiga mikið ólært. í blöðunum kemur einnig fram, að Rússar eigi mikið ólært ekki sízt Krúsév, sem m. a. hafi ekki enn áttað sig á, að tilgangslaust sé að tala í hótun- artón við brezku þjóðina. Vasttar Ió5 undir afgreiðsfumiðstöð- Stjórn Félags sérleyfishafa var endurkjörin á aðalfundin- um, sein haldinn var í gær. Stjórn félagsins skipa : þessir menn: Ágúst Hafberg, form., Guðmundur Böðvarsson, Sel- fossi, ritari, Sigurður Stéin- dórsson, gjaldkeri, en með- stjórnendur eru þeir Bjarni Guðmundsson í Túni og Magnús Kristjánsson á Hvolsvelli. Aðalmál félagsins er sem fýrr að fá úthlutað lóð í Aldamóta- görðunum við Njarðargötu und ’ ir afgreiðslumiðstöð, en brýna nauðsyn ber til að leysa þetta * mál hið allra fyrsta. Langferða- * bifreiðir gerast æ stærri og þyngri í vöfum,en sízt bætandi á þá umferð, sem þegar er í ’ miðbænum. Teikningar af hinni ' væntanlegu afgreiðsiumiðstöð ■ eru fyvir hendi, en nú' vantár • lóðina. J Væntir stjórn Félágs 1 sérleyfishafa, að mál þetta verði • leyst hið fyrsta. ' - Bandaríkjastjórn hefur hafn að tillögum frönsku stjórn- arinnar um Þríveldafund í París, — telur ekki hentug- an tíma til þess að efna til slíks fundar eins og sakir standa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.