Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 25. apríl 1956
VlSIR
7
Nú er mikil þörf *
sterkrar stjörnar.
fyöveraridi stiórn hefur íátió
ftiargi gott af sér leiÓa*
Hér fer á eftir stjórnmálaályktun sú, sem sambykkt var á
landsfundi Sjálfstæðisflokksins á mánudaginn. Aðrar ályktanir
landsfundarins munu verða birtar næstu daga.
í síðustu alþingiskosningum ísamstarfinu við Sjálfstæðis-
blutu Sjálfstæðismcnn fleiri ' menn slitið, án bess að til mál-
þingsæti en nokkru sinni áður, | efnaágreinings hafi áður komið
unnu 4 ný kjördæmi, fengu innan ríkisstjórnarinnar, og
kosna alla bingmenn kaup-
síaðakjördæmanna utan
Reykjavíkur og voru mjög hefur hatramlega barizt gegn
r«ærri því að vinna nokkur sameiginlegri stjórnarstefnu
gerir bandalag við Alþýðu-
flokkinn, sem undanfarin ár
sveitakjördæmi til viðbótar.
Þessi kosningasigur Sjálf-
síæðismanna leiddi til bess, að
flokkur þeirra hafði forustu
am stjórnarmyndun undir for-
sæti Ólafs Thors, formanns
Sjálfstæðisflokksins. Setti rík-
isstjómin sér í upphal’i djarf-
huga stefnuskrá, sem fram-
kvæmd hefur verið af mikilli
festu, þannig að enda þótt
stjórnin hafi aðeins starfað í
rúmlega ár eru mörg
veigamestu mál stjórnarsamn-
ingsins ýmist komin til fram-
kvæmda eða vel á vegi stödd,
iiuk hess sem stjórnin hefur
unnið að úrlausn margra ann-
arra mikilvægra mála.
Má hér tilnefna, að viðskipta-
og athafnafrelsi landsmanna
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins.
Hið nýja bandalag Fram-
sóknarflokksins og Alþýðu-
— og afnumið með því skoð-
anafrelsi einstaklinga iiman
samtakanna. Heitir fundurinn
á alla frjálsliuga verkamenn og
Iaunþega, livar í flokki sem þeir
standa, að rísa öndverðir gegn
þeirri ógnun við lýðræðið, sem
í þessu felst.
Landsfundurinn varar þjóð-
ina við því ábyrgðarleysi að
ákveða stefnu Iandsius út á við
í öryggismálunum í samstöðu
með kommúnistum. Fundurinn
fagnar 'þeirri eindrægni
festu, sem bingflok.kur Sjálf-
stæðismanna sýndi við af-
greiðslu varnarmálanna á Al-
þingi, en átelur harðlega, að
virðingu og trausti þjóðarinn-
ar út á við liefur vérið mis-
boðið með heirri málsmeðferð,
er utanríkismálin liafa sætt
undir forustu Framsóknar-
flokksins.
son prófessor (ritari) og Helgi
Sæmundsson ritstjori.
Úthlutunin var á þessa Ieið:
33.220 kr. hlaut:
Davíð Stefánsson.
18.000 kr. hlutu:
Asgrímur Jónsson, Ásmund-
ur Sveinsson, Guðmundur Dan-
íelsson, Guðmundur G. Haga-
.lín, Gunnlaugur Blöndal, Gunn-
°« laugur Scheving, Jakob Thor-
arensen, Jóhannes S. Kjarval,
Jóhannes úr Kötlum, Jón Stef- \
ánsson, Kristmann Guðmunds-
son, Ríkharður Jónsson, Tóm-
as Guðmundsson,
Þórðarson.
Þórbergur
Landsfundurinn vísar til á-
lyktana sirma um afstöðu
fíokksins er grundvallað á því i Sjálfstæðisflokksins 1 einstök-
að ná valdaaðstöðu á Alþingi,
með misbeitingu á kosninga-
löggjöfinni. Er að bví stefnt,
að Iííill hluti kjósenda nái með
þessum hætti völdum til þess
að koma að nýju á haftakerfi
þessara tveggja flokka, sem
þjóðinni er áður kunnugt og
noíað yrði til skerðingar á at-
vinnufrelsi, samdráttar fram-
kvæmda og ofsóknar gegn at-
hafnamönnum. Slík stjórnar-
stefna mundi á skömmum tíma
leiða til fátæktar og atvinnu-
leysis og búa hannig í liaginn
fyrir kommúnisma og önnur
11.000 kr. lilutu:
Elinborg Lárusdóttir, Finnur
Jónsson, Guðmundur Böðvars-
son, Guðmundur Einarsson,
Guðmundur Frímann; Jón
Björnsson, Jón Engilberts, Jón
ÞoiTeifsson, Júlíana Sveins-
dóttir, Kristín Jónsdóttir, Ólaf-
ur Jóh. Sigurðsson, Sigurjón
um hjóðinálum og heitir á alla
þjóðholla Islendinga að sam-
einast undir forystu Sjálfstæð-
isflokksins gegn tækifærissinn- 'jónsson, Steinn Steinarr, Sveinn :
uðu valdabrölíi og vaxandi Þórarinsson, Þorsteinn Jóns-
Iiefur verið stórlega aukið, 1 óheillaöfl innan þjóðfélagsins.
Jagður grundvöllur að og hafn-
ar stérframkvæmdir við alhliða
rafvæðingu landsins, aflað
fjármagns til og stofnsett al-
mennt veðlánakerfi til íbúð-
arhúsbygginga, framkvæmd
víðtæk endurskoðun á skatta-
löggjöfinni, tckjuskattur lækk-
Samhliða þessu hefur annað
kosningabandalag verið stofn-
að með gerræðisfullri misbeit-
ingu kommúnista og banda-
manna þeirra á stéttarsamtök-
um verkalýðs og annarra laun-
þega, Alþýðusambandinu.
Landsfundurinn mótmælir
beitt pólitískri kúgun, eins og
í löndunum austan járntjalds allra stétta fyrir augum
aður og lögfest skattfrelsi harðlega hessu tilræði við
sparifjár, ráðstafanir gerðar til | stétíasamtökin, bar sem þau eru
að stuðla að jafnvægi í byggð
landsins, tryggð veigamikil
Jánsfjáraukning til atvinnuveg-
anna, m. a. til Ræktunar- og
Ibyggingarsjóðs svcitanna og
'til Fiskveiðasjóðs í sambandi
við stórfellda aukningu báta-
flotans, stórstígar framfarir
hafa átt sér stað í iðnaði lands-
ins, heilbrigðismálin verið
endurbætt, kennslumálum
kornið í betra horf, m. a. með
Tagfæringu ó. fjármálum skóla,
sundrungu.
Aðeins með sigri Sjálfstæð-
isflokksins skapast skilyrði
fyrir sterkri stjórn £ landinu,
sem geti haldið uppi lieiðri
þjóðarinnar út í frá, náð á ný
jafnvægi í fjármálum, tryggt
áframhaldandi uppbyggingu at-
viiinulífsins með atvinnu fyrir
allan almenning og eflt frelsi
og sjálfstæði hjóðarinnar í
lieild.
son, Þorvaldur Skúlason.
7.500 kr. hlutu:
Agnar Þórðarson, Friðrik Á.
Brekkan, Guðrún Árnadóttir
frá Lundi, Halldór Stefánsson,
Heiðrekur Guðmundsson, Jó-
hann Briem, Jón Leifs, Jón
Nordal, Karl O. Runólfsson,
Nína Sæmundsson, Páll Isólfs-
son, Sigurður Einarsson, Sig-
) urður Sigurðsson, Sigurður
Sjálfstæðismenn munu nú Þórðarson, Snorri Arinbjarnar,
sem fyrr stefna að hví að sam- |Snorri Hjartarson, Stefán Jóns-
eina stéttir þjóðfclagsins til úr- son, Svavar Guðnason, Vil-
lausnar vandamálum þess, en hjálmur S. Vilhjálmsson, Þór-
berjast gegn ofsóknum og
kúgun.
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur
að víðsýnni og þjóðlegri um-
bótastefnu á grundvelli, ein-
staklingsfrelsis með hagsmuni
115 listamenn fengu
927.320 kr. í styrki.
Nokkur mannasklpti \ fægrl fiokkunum-
Úthlutun listamannafjár er^að tónsmíðum vorum og hin-
að þessu sinni gerð með líkum um færustu tónlistarmönnum
löggjöf um iðnskóla og almenn- hætti og undanfarin ár. ^og er það af fjárskorti og engu
inigsbókasöfn, landhelgisgæzl- Nokkrar tilfærslur hafa þó ! öðru, að ekki hefir verið ríf-
an endurbætt og margt fleira 0rðið, miðað við síðustu úthlut- legar að gert, En hér er það til' Þorsteinsson, Höskuldur Björns
gerí til almennra umbóta. | un £ hærri flokkunum. Af | nokkurra úrbóta, að Alþingi son, Indriði G. Þorsteinsson
Þrátí fyrir sifelldan aflabrest ý.msum ástæðum, einkum fjár- hefir lrlaupið undir bagga og'lndriði Waage, Ingólfur Krist-
arinn Jónsson, Þórunn Elfa
Magnúsdóttir. [
i\' ' ■■þ'7 I
4,800 kr. Jiilutu:
Árni Björnsson, Árni Krist-
jánsson, Björn Blöndal, Björn
Ólafsson, Bragi Sigurjónsson,
Einar Bragi Sigurðsson, Elías
Mar, Eyþór Stefánáson, Gestur
Guðfinnsson, Gísli Magnússon,
Gísli Ólafsson, Grétar Fells,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Guðrún Indriðadóttir, Gunnar
Gunnarsson, Gunnfríður Jóns-
dóttir, Gunnþórunn Halldórs-
dóttir, Halldór Helgason, Hall-
dór Pétursson, Hallgrimur
Helgason, Hannes Pétursson,
Hannes Sigfússon, Helgi Páls-
son Helgi Valtýsson, Hjálmar
á síldveiðum hefur vinna verið
mikil og afkoma almennings
aldrei verið betri í sögu lands-
Ins. Hins vegar liefur jafnvægi
í efnahagsmálum raskast vegna
misbeitingar kommúnista og
bandamanna þeirra á verk-
fallsréttinum. Sú röskun hefur
leitt til þeirra verðhækkana og
vaxandi dýrtíðar, sem gert
hefur óhjákvæmilegt að leggja
nýjar álögur á þjóðina til þess
að koma í veg fyrir stöðvun
atvinnuveganna og þar af leið-
andi atvinnuleysi.
Landsfundurinn telur, að
vegna hinna margháttuðu
skorti, og með hliðsjón af fyrri tekið að sér suma þessa menn jánsson, Jakob Jónsson, Jó-
úthlutunum, hafa nokkur'með allríflegum fjárframlög- ^ hannes Jóhannesson, Jóhannes
mannaskipti orðið í lægri Þetta er hér fram tekið vegna Helgi Jónsson, Jón Þórarinsson
flokkunum, þar sem nefndin þess, að ýmsir hafa saknað til-1 Jón úr Vör, Jónas Árnason,
taldi nauðsynlegt að koma að^tekinna tónsmiða, skálda og Karl ísfeld, Karl Kvaran, Krist-
nýjum mönnum. Hefur nefnd- annarra listamanna í skrá út- inn Pétursson, Kristján Ein-
in alltaf talið eðlilegt, að þessir hlutunarnefndar, og skal þeim arsson frá Djúpalæk, Lárus
flokkar, einkum sá lægsti, ihinum sömu ráðlagt að líta í
væru nokkuð hreyfanlegir, fjárlögin. Hið sama gildir
enda væri með þeim eina hætti söngvara okkar ýmsa. Þeir
hægt að sinna mörgum og hafa fengið og fá enn nokkrir
nauðsynlegum erindum og nýj- þei'rra sérstakar fjárveitingar á
um mönnum. Tjárlögum. Hefir nefndin litið
Á undanförnum ái'um, og svo á, að Alþingi hefði sjálft
ekki sízt hinu síðasta, hafa að- tekið þá á sína arma og væri
finnslur birzt í blöðum vegna því ekki ástæða fyrir nefndina
þess, að nefndin hafi ekki sinnt að úthluta þeim af fé því, sem
framkvæmda, sem yfir standa' svo sem vera ber tilteknum hún hefir til umráða.
og ástandsins - efnahagsmálun- ' hópum listamanna, einkum j Að þessu sinni var úthlutað
tnm, Siafi aldrei verið meiri þörf söngvurum og tónlistarmönn- ,kr. 927.320.00 til 115 manna.
sterkrar ríkisstjórnar en nú. En um. Um tónlistarmennina er Nefndina skipuðu: Þorsteinn
einmitt þegar svo er ástatt það að segja, að nefndin hefur Þorsteinsson fyrrv. sýslumaður
ségir Framsóknarflokkurinn j eftir föngum reynt að hlynna (formáður), Þorkell Jóhannes- ,Örlygur Sigurðsson.
Pálsson, Magnús A. Arnason,
Margrét Jónsdóttir, Ólafur Tú-
bals, Ólöf Pálsdóttir, Pétur Fr.
Sigurðsson, Ragnheiður Jóns-
dóttir, Rósberg G. Snædal, Rúr-
ik Haraldsson, Sigfús Halldórs-
son, Sigurður Jónsson frú Brún,
Sigurður Róbertsson, Svanhvít
Egilsdóttir, Svava Jónsdóttir,
Thor Vilhjálmsson, Valtýr Pét-
ursson, Veturliði Gunnarsson,
Þorgeir Sveinbjarnarson, Þor-
steinn Hannesson, Þorsteinn
Valdimarsson, Þórleifur Bjarna
son, Þóroddur Guðmundsson,
Gaberdine rykírakkar
Poplirirakkar
Plasíkápur
Sérlega vandaðar
tegundir.
Gómraíkápur
Aðems vandaSar
og mjög smekk-
legar vörur.
99
lísyslr66 h.f.
Fatadeildm,
Aðalstræti 2.
Garðyrkju>
láhölcf
Garðskóflur
Stungugafflar
Garðhrffur
Kantskerar
Kantklippur
með lijóli
Greinaklippur
Grasklippur
Torfristuspaðar
Rásjárn
Arfaklær
Plöntuskeiðar
Steypuskóflur
Heykvíslar
Sláttuvélar
Vatnsdreifarar
Gúmmíslöngur,
allir sverleikar
Barnaskóflur
Barnahrífur
„Geysir66 h.f.
Veiðarfæraverzlunin
Vesturgötu 1.
Til sölu ný
í eftirtöldum stærðum:
600X16
550X16
650X16
BifrelBasalan
Bókhlöðustíg 7, sírni 82168.