Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1956, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 25. apríl 1956 ^réttir ÚtvarpiS í kvöld: 20.25 Daglegt mál (Eiríkur IHreinn Finnbogason cand. :mag.). 20,30 Æskan og æsiritin: IFjögur stutt erindi. — Fyrir- lesarar: Síra Gunnar Árnason, -Jónas Jónsson fyrrum ráð- herra, frú Lára Sigurbjörnsd. og Magnús Jónsson skólastjóri. 21.00 „Hver er maðurinn?“ — Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur stjórnar þættinum. — 22.00 j IFréttir og veðurfregnir. 22.10, ‘.Hæstaréttarmál (Hákon Guð- anundsson hæstaréttarritari). —( 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.10. Hvar cru skipm? Eimskip: Brúárfoss fór frá Hamborg 24. þ. m. til Rotter- <dam. Hull og Reykjavíkur. Hettifoss fór frá Ventspils 24. Jþ. m. til Helsingfors. Fjallfoss :fer frá Reykjavík í kvöld til ‘Grimsby, Rotterdam og Ham- "borgar. Goðafoss fór frá Reykja vík 18. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til IReykjavíkur. Lagarfoss fór frá IReykjavík í morgun til Kefla- 'víkur og þaðan til Ventspils. IReykjafoss kom til Reykjavík- ur 17. þ. m. frá Hull. Trölla- foss fór frá New York 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 23. þ. m. frá Hafnarfirði. Birgitte Skou kom til Reykjavikur 20. þ. m. frá Hamborg. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Rostock. Jökulfell fór 22. þ. m. frá Dalvík áleiðis til Ventspils. Dísarfell er í Gdynia. Litiafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Akureyrar. Helgafell er í Reykjavík. Edda, millilandaflugvél Loftleiða h.f. var væntanleg kl. 11 frá New Yorlc. Flugvélin fór kl. 12.30 á- leiðis til Stafangurs og' Lux- emborgar. Einnig er Saga vænt- anleg kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg'. mmó Uaí ALMENNINGS Miðvikudagur, 25. apríL, — 116. dagur ársins. Flóð . | var kl. 5,23. Ljósaíími bifreiða og .annarra ökutækja 4 lögsagnarumdæfni Reykja- víkur verður kl. 20.55—4.00. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. Sími 7911. — í>á eru Ápótek Austurbæjar og Holtsapótek >opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla 'íunnudaga frá kl. 1—4 síðd. SlysavarSstofa Reykjavíkur 4 HeilsuvernQ’arstöðinni er op- ín’ allan sólarhringinn. Lækna- ■vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað ki. 18 til kl, 8. — Sími 5030. LSgregWvárSsfoian j hefir síma 1166, Slökkvistöóin 'i hefir síma 1100. Nselurfæknk ■vérður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 144, 1—15 Eg vil syngja þér nýjan sögn. Landsbókasa f u ið er opið alla virka daga frá M. 10—12, 13—19 og 20—22 snema láugardaga. þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæ j arb ókasa fa ið. Lesstofan er opin alla virka «daga kl. 10—12 og 13—.22 nema Taugardaga, þá M. 1,0—12 og 13— 19 og siírínudága frá kl. 14— 19. — ■Útlánaáeiidia er op- án alla virka daga kL 14—22, Lárétt: 1 rándýrin (þf.), 7 fangamark, 8 óvit, 10 óþæg- inda, 11 kvennafn, 14 men, 17 ending, 18 lækur, 20 mjúkar. Lóðrétt: 1 óræktarsvæðin, 2 einkennisstafir, 3 högg, 4 nafn, 5 vinnslustaður, 6 ákel 9 svei, 12 stafirnir, 13 mannsnafn, 15 staf- irnir, 16 oft aftan á bréfum, 19 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 2807: Lárétt: 1 ölkolla, 7 Na, 8 Kjós, 10 áma, 11 Vasa, 14 elt-j ur, 17 Ra, 18 rosa, 20 matar. 1 Lóðrétt: 1 öndverð, 2 la, 3 ^ Ok, 4 Ijá, 5 lóma, 6 asa, 9 ost, j 12 ala, 13 aura, 15 rot, 16 far, 19 SA. V && ,'di—fi II ?'l 'slspxs3n' Skotfélagar! Kvikmyndasýning að Lauga- vegi 13 í kvöld kl. 8,45 stund- víslega. Inngangur frá Smiðju- stíg'. —• Stjórnin. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Kristin Viggósdóttir, Skipasundi 27 og Hörður Jó- hannsson stýrimaður á m.s. Dettifossi, Miklubraut 86. Kvöldskóli K.F.U.M. NýLega er lokið starfsári skólans, og voru þessar náms- greinar kenndar: íslenzka, ís- lenzk bókmenntasaga, danska, enska, kristin fræði, upplestur. reikningur, bókfærsla og handa vinna. Nemendur voru víðs- vegar af landinu. Við vorpróf- in hlutu þessir nemendur hæst- ar einkunnir: Guðrún Svein- hjörnsdóttir úr Strandasýslu og Jóhanna Kristjánsdóttir úr Reykjavík, báðar í yngri deild, j hlutu meðaleinliunn 8.1. En Lilja S. Jónsdóttir úr Barða- strandarsýslu, nemandi eldri' deildar, hlaut 9.2. Voru þeim afhentar veglegar verðlauna- j bækur fyrir ágætan árangur í; námi sínu. Kristinfræðiverð- j laun skólans hlutu að þessu | sinni Ólafur Sveinsson úr} Reylcjavík. nemandi yngri déildar, og Lilja S. Jónsdóttir, j némandi eldri deildar. —( Kvöldskólinn nýtur mikilla vinsælda fyrir langt og bless- unarríkt fræðslustarf í þágu þess fólks, sem kýs eða verður að stunda atvinnu samhliða námi sínu. Skipta nemendur skólans orðið þúsundum. Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður, gaf annan bik- arinn, sem keppt var um í drengjaltlaupinu s.l. sunnudag, en Jens Guðbjörnsson, formað- ur Ármanns, hinn. Missögn var um þetta atriði í frásögn Vísis af hlaupinu, og leiðréttist hún hérmeð. Farsóttir í Reykjavík vikuna 8.—14. apríl 1956, samkvæmt skýrsl-! j um 16 (22) starfandi lækna: Kverkabólga .32 (32), Kvefsótt ; 87 (85). Iðrakvéf 6 (10). In- j fluenza 68 (117). Kvefilmgna- j bólga 2 (3). Hlaupabóla 6 (4). •• Ristill 1 {©)• , Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er í Rvk. Herðubreið er á Aust- fjöi’ðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Rvk. k.l 18 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Hval- fjarðar árdegis í dag frá Þýzka- landi. Togarar. Úi’anus kom af veiðum í hótt og Ingólfur Arnai'son er vænt- anlegur af veiðum í dag. í gær fóru á veiðar Egill SkaRagríms-j son og Askur. — Surprise kom af veiðum til Hafnarfjarðar í morgun með góðan afla. Röðull mun fara á veiðar í dag og Bjarni riddari er væntanlegur á morgun og Júni sennilega á íöstudag. — Afli á togara er yfir.elitt sæmilegur en nokkuð misjafn. Veiði mun hafa verið treg hjá mörgum í gær. Veðrið í rnorgun. Reykjavík S 3, 6. SíðurnúLi ;i SA 2, 4. Stykkishólmi.r, logn 3. Galtarvitií logn 2. Blönduós j[ logn, 2. Sauðárkrókur, logn 3. Akureyri SA 2, 2. Grímsey S 2, 2. Gx’ímsstaðir SA 3, -f-1. Rauf- ai'höfn ASA 3, 0. Fagridalur í Vopnafirði S 2, 0. Dalatangi A 2, 0. Horn í Hornafirði A 3, 1. Stórhöfði í Vestm.eyum SSA 1, 5. ÞingveJlir, logn, 4. Keflavík SSA 4, 7. — Veðurhorfur, Faxa- flói: Hægviðri og dálítil rign- ing. Fimm manns biðu bana í j gær í Granada á Spáni. Jarð- j hræringa allsnarpra varð vart . í fyrrinótt. Glæný ýsa, færafiskur, | silungur, frosinn lax, í gellur og kinnar. Fiskhöllin ag útsölur temar Sími i 240. . RjómaMssrajör, rjómaVássrajör. J\jöt S? ZkÁ HoíuI BaMaxsgiito MrsgÖts*. Súní $323, ur KJÖT i 4‘4*í /o/# héiMtit sit b ú r) tim A ustmrstrmti Wienerpylsur Reynið þær í dag Dagkga nýtt. Kjðtfars, pylsiu*, bjágn og álegg. KjöHunin Búrfsli SkjaWb«r* við Skúlagötn Sfml 82750 Nýreykt ibjúgu, kjötfars og léttsaltað folalöa- Kjér&úmx GRUNDARSTlG 2, Sími 7371, Allt í maimn á emnm staS. Léttsaltaá kjöt, hakkaS saltkjöt. Ðaglega nýtt. HakkaS saltkjot, vínar- pylsar* kíndabjúga, Ivrdssabjág'U og kjöt- fars. Sexidum keim. Iíétterholtswgi 1. Síxrn 5682. S? (jmnmeti Sn'orfabraxxí 53, Símay 2S53 og 862.53. Md.baga Z. S&nl 82336. “'t í ®g IiakkaS fol- aldakj'ct, léttsaltað fol- >t, reykt folalda- o g: krossafejúgia, bfgiafaús&B. Grefíisgötíi 5CB. Síml 4467. Mimssffá ’tm'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.