Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 1
4C. árg. Mánudagmn 3. september 1:956. —-—31 201. tbL Vopnið fii að ná Skömmu áður en þingi lauk, vora fcommúnistar efcfci myrkir í máli um fyrirætlanir sínar, ef lýðræðisflofckarnir \-ild« ekki hafa samstarf við' þá. Þeir lýsfu yfír því, að þeir mundu eyðileggja starfsemi hverrar ríkisstjörnar, sera þeir fengu ekkí að taka þátt í, með því a<5 koraa af stað verkföllum og sivaxandi fcaupkröfum. Þetta átti að vera vopn þeirra til að ná völdunum, Stefna þeirra í dyrtíðarmálummi undanfarm 4 ár hefur \erið su, að magna verðbólguna síig af stlgl ineð kaup- kröfum, sem framleiðslan gat ekki risið Mmdlr. Þeir sveifl- uðu verkfallssvérðinu yfir höfði þjóðarinnar og létu kné fylgja kviði með þeim árangri að verðbólgan magnaðist og vísitalan liækkaði nm 37 stig. Fyrir bótunum kommúnistanna bognaði framsóknar- flokkurinn. „Heiðraðu skálkinn, svo lhama skaði þig ekki.“ Þegar kommúnistarnir höfðu maguað verðbólguna og komið framleiðslxmni á kaldan klaka, afhent framsókn þeim völdin ©g einangraði nm leið íslenzku þjóðina frá vestrænum þjóð- um. Vopnið, sem konunúnistar notuðu 'til að ná völdunum, hafði bitið. Nú hafa kommúnistarnir viðurkenmí það, .sem sjálf- stæðismenn hafa jafnan haldið fram, að óhæfilegar fcaup- kröfur eru rótin undir verðbóIgúnnL NÍÍ SEGJA KOMM- i ÚNISTARNIK, AÐ LEIÐIN TEL AÐ STÖÐVA ÐÝRTÍÐINA SÉ AÐ LÆKKA KAUPIÐ. Það er að sjálfsögðu rétt leið, að reyma að síöðva dýr- tíðina með því að stöðva fyrst kapþhlaupið milli verðlags- og vinnulauna. En hin mikla sök komiátmista á dýrtíðar- ílóðinu verður aldrei af þeim skafin, þótt þeir kúvendi nú til að halda vöWununi. Þjóðinni stafar enn meiri hætta af þessum austrænu flugumönnum og pólitísku hræsnurum en af verðbólgunni, vegna þess að verðbólga hjaðnar þegar Iiún hefur runnið sitt skeið. En kynslóðir í þessú landi mimu foúa við austrænt ófrelsi og áþján, ef stefna kommúnista fær að ráða og segir lítilsigldum stjórnmálamönnum lýðræðisflokkanna fyrir verkum, Kínverskir kommúiiistar athafnasamir í Burma. Sækja mú fram á stöðvuntsn aour bren r iæir isi og léit jitlu ssBar. Það var þessi stúlka, sem hér birtist mynd af, sem átti sökina á því, að Iþróttakeppnm miHi Moskvu og' jLundúna féll niður. Nina . Ponomáreva, 27 ára kringiufcastari Rússlands, var. á- kærð ifyiir að hafa stolið. 5 hött- •um í Venshin einni við Oxford- s:træti. Þegar hún átti að mæta fyrir rétti, bölaði ekld á toenni, og Rússar Jýstu yiir því, að hún. væri slsakilaus, en ihaldsöfi væru að verití, og reyndu að spilla sainbúð þjóðanna. I gærmorgun lézt maður af brunasárum hér I foæmum, er skúr, sem hann bjó í að Frevju- götu 3 B, forann. Maður þessi. Kristján Jónssom. listmálari, var um sextugt. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði og rartnsóknarlög- reglu vai' það kona í næsta húsi við brunastaðirm, sem sá reyk leg'gja út frá íbúðarskúrn um að Freyjugötu 3 B, en í honum bjó einn rnaður, Kristján Jónsson, sá er að framan getur. Konaín sem sá reykinn, vakti þegar bónda sinn og gerði hann slökkviliðinu strax aðvart, en fór síðan ásamt öðrum manni út að hinu brennandi húsi. Er þeir komu að , útídyrunum heyrðu þeir vein eða uml íyrir inrian og þegar þ-eir komu inn var foúsið fuilt af reyk, en. samt greindu þeir fætur liggj- andi imanns 4 gólfinu í forstof- Náðu 'þeir m.anninum., sem reyndist vera Krístján, og báru hann út. Hann var mikið brenndur og' var hann fluttur í Slysavaröstofuna og síðan £ sjúkrahús Hvítabandsins, en þar lézt hann af sárum sínuni rétt á eftir. Allar líkur benda til að elds- upptökin hafi verið í rúmi Kristjáns heitins. Mun hann hafa komist fram úr rúminu og í næsta herbergi en þar var það, sem hann fannst liggj- andi á gólfinu, Þegar slökkviliðið . kom á vettvang var eldur miki'll í húsinu og mun það hafa eyði- lagzt að mestu eða öllu. að srnygla! vig.- Hersveitir kínverskra komm- 'únista hafa látið til skarar skríða á þriðju vígstöðvunum í ÍBurma. Hafa þeir sótt fram í áttina til r Myitkyina, höfuðborgar Kachin-fylkis, og voru, er síð- last fréttist, um 60 km. frá borg ínni Þá eru þeír sagðir hafa komið sér upp virkjum um 35 km. frá Sadon. Sveitjr ur Burma-her hafa Jbækistöðvar í Myitkyina. Kach in-hérað er all-þéttbýlt og þar er stjórnarfar sagt sæmilegt, en áður höfðu kommúnistar brot- izt inn í Norður-Burma, þar sem lítil eða engin stjóm er til fyrirsvars. Reynist fregnir þessar sann- ar.eru nú þrjú fjallaskörð á tandamærum Burma og Kína á valdi kommúnista á Sadon- svæðinu. Hersveitir kommún- ista eru sagðar ur fastaher Kín verja, og Iiafa þær komið sér ramlega fyrir í skotgröfum og reist herskála. Þá herma fregnir, að Kín~ verjar hafi komið fyrir fjalla- stórskotaliði, gengið vel frá varnarvirkjum sínum og tryggt samgönguleiðir. M tgn*r Hrefei' klífa f Andesfjöllum eru mjög margir háir fjallstindar, sem ekki hafa verið klifnir, en cinn „féll“ í síðustu viku. Tókst þá sveit brezkra fjalla- manna að klífa tindinn Huag- aruncho, sem er 5748 m. á hæð. Er tindur þessi í Peru, en þar eru margir hæstu tindar fjall- garðsins, og éru sumir þeirra litlu lægri en Himalajatindar. Það er skanuinit störra Mögga á milli bjá tollgæzliaiini í "Reykjavík jbví nú' á tæpum tveim vikum hafa íollverðir í Reykjavák tekið 345 lítra af spíritus í þremur skipúrn Eim- skipafélagsins, Deítifossi, Reykjafossi og nú síðast í Tröllafossi, sem kom til Reykja -víkur í gær frá Evrópu. Við leit í Tröllafossi fundu tollverðirnir 90 lítra af spíritus, 30.000 sígarettur og nokkur dús in af bamafatnaði, sem smygla átti í land. Það má ætla, að brennivíns- sektirnar nemi um 138.000 kr. Fastasektimar eru 400 krónur fyrir hvern lítra af spíritus en auk þess koma svo persónusekt- ir, sem dómari ákveður í hvert sinn eftir því hve brotið er mik- ið. Þegar um svo mikið magn er að ræða, eru sektirnar mjög háar og munu vera um 20—■ 30 þúsund krónur á mann. Það er vitað, að að jafnaði er mikið af smygluðu áfengi til sÖlu í bænum, þó nokkuð jvirðist bera minna á því en I. i WrSMtaf&ssL var um skeið. Aðstaða tollgæzi- unnar er mjög erfið. Þeir. eru fáliðaðir og höfnin stór. og erfitt að hafa þar eftirlit. Það verður því að þakka árvekni og dugn- aði þessara manna fyrir þann árangur, sem þeir ná í viður- eigninni við smyglarana. Því miður lítur álmenningur svo á málið, að hver og einn farmaður sé smygiari, en þeir sem þessum málum eru kunn- ugastir, vita, að svo er ekki. Sem betur fer er ekki nema nokkur hluti farmanna, sem fæst við smygl, enda er illa kom ið éf sjómannastéttin fær á sig stimpil lögbrjóta. SkógareWar miklir hafa geisað a'ð undanförnu í Suður- Frakldandi og vaWið stórtjónL Var um eitt skeið óttazt um akurlendi í grennd við borg- iná Graase, sem er miðstöð^ fyrir ilmvatnsframleiðslu. í CitilS- og eiturlyfja smygl á Indlandi. Tollyfirvöldin á Indlandi eiga nú í harðri foaráttu við alþjóð- legan smyglarahrnig, sem smygl ar út eiturlyfjum og inn gulli, sem er svo ábatasamt, að þekkt- ir síóratvinmirekendur og verzlunarmenn eru við smyglið riðnir, Vegna alþjóðasamtaka um að koma í veg íyrir smygl eitur- lyfja, hefur verð á þeim hækk- að stórlega, og er nu meira til kostað að smygla þeim en nokkru sinni áður. Gullsmygl til Indlands hefur verið mikið að undanförnu og hefur það freistað kaupsýslu- manna. Þrír stóriðjuhöldar hafa verið handteknir í Kulkútta og kærðir fyrir smygl. Hitabylgja á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. 1 Akureyri í morgun. Alla undangengna viku hafa verið sunnanátt óg hlýviðri liér á Akureyri og í Eyjafirði. Oftast nær hefur hitinn ver- ið frá 15 allt upp í 19 stig, mest- ur var hann í gær, 19 stig. — Sums staðar voru ár, einkum þær sem eiga upptök sín ná- lægt snjó eða jöklum, í leysingu sem að vordegi og ultu fram kolmórauðar. Sólríkt hefur verið síðustu dagana og góður þurrkur. —• Bændur hafa nú náð öflum heyjum sínum í hlöðú. fyrrádag breytti um átt og fór að rigna, svo að eldarnir slokknuðu nær áf sjálfu sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.