Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 3. september 195ff. Wilboft óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis að Skúlatúni 4, í dag, mánudaginn 3. sept. kl. 1—3 síðd. Nauðsynlcgt er að tilgreina heimilísfang og símanúmer í tilboói. Tilboðin verða opnuð í dag kl. 5. Sölunefnd varnarliðscigna. Afgreiðslustúlku vantar strax. Upplýsingar gefnar kl. 5—7, Veltangastofan, Laugavegi 11. Bezí aö aygivsa í Vísi • A5elíis í nokkra • ÍJrvals vörur — f?iafv@rf§ FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 m$m og KöPR TRi RRi K JBj 8j?*f#o>r lAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 IESTUR • STÍLAR- TALÆFÍNGAR Kennsla hefst 3. september. PÍANÓKENNSLA (fyrir byrjendur) og vélritunar- kennsla á Flókagötu 64. Ó - dýrt. Kristjana Jónsdóttir, sími 80656, lcl. 10—11 f. h. og 8—9 e. h. (879 PENINGAVESKI tápaðist á leiðinni austur að Se'lfossi 1 Steindórsrútunni á sunnu- dagsmorguninn, Vinsamleg- ast. Skilist gegn fundáríaun- um á Tollpóststofuna í Hafnarhúsinu. (36 ÁRMENNIN GAR! Innanfélagsmót verður í dag kl. 6. Keppt í 60 og 100 m. hlaupi. ÞRÓTTARAR. Æfing hjá meistara-, 1. og 2. fiokkj í kvöld kl. 7,30. — Nefndin. UNG, norsk stúlka óskar cftir litlu herbergi nú þegar (helzt í vesturbænum). Gæti tekið að sér barnagæzlu 2svar í viku. Uppl. í síma 2087. — STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. 6850. (862 KÓLEG, eldri kona óskar eftir herbergi og eldunar- plássi. Rarnagæzla 1-—2 kvöld í viku, ef óskað er. — Uppl. í síma 7854. (856 TIL LEIGU hcrbergi með innbyggðum skáp fyrir reglusaman piit eða stúlku. Uppl. í Skipasundi; 84, eftir kl. 6. (866 REGLUSÖM stúlka, sem' vinnur úti allan daginn ósk- ar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 81804. (843 TIL LEIGU er herbergi fyrir rfglusaman karlmann. Fæði cg þjónusta getur fylgt. Sími 82987. (873 HJÓN, með 3 ára dreng, óska eftir íbúð. Uppl. í síma 2183. (877 LÍTIÐ einstaklingsher- bergi til leigu í Þingholts- straiti 15. (35 REGLUSAMT kærustupar óskar eftir lítilii íbúð eða hcrbergi með eldunarpJássi, strax eða um næstu mánaða- mót. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Vandræði — 499“. (25 SJÓMAÐUR sem sjaldan er heima óskar eftir góðu herbergi, æskilegt að ein- hver húsgögn fylgi. Tilboð sendist afgi’. Vísis, merkt: „493“ fyrir fimmtudags- kvöld. (876 PRÚÐ og rcglusöm stiilka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Uppl. Lönguhlið 11, kjallara. (3 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir forstofuherbergi sem fyrst. Tilboð, merkt: „Róleg- ur — 466“ sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. (718 EITT eða tvö herbergi og eldhús eða eldunarpláss ósk- ast til leigu fyrir fullorðna. Fyllstu reglusemi heitið. —- Barnagæzla að kvöldi kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir þriðju- dag'skvöld, merkt: „Velkom- inn — 494“. (1 HERBERGI. Óska eftir herbergi .þann 1. okt. Má vera lítið. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, — mérkt: „Hreinleg — 496“. (4 TVÖ lítil herbergi og eld- unarpláss í kjallara til leigu gegn húshjálp. Aðeins fyrir einhleypa. Sími 3077. (2 STÚLKA, sem vinnur úti I allan daginn, óskar eftir her- bergi sem fyrst. Uppl. í síma 2631, kL 9—6. (7 KVISTHERBERGI til leigu í Eskihlíð 7. Alger reglusemi. (21 SÚÐARHERBERGI tii leigu í tvo mánuði í Mjölnis- holti 10. Uppl. í síma 2001. _______________________06 UNGUR, reglusamur pilt- ur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. í’ síma 81393, ld. 7—9. (15 GOTT Jherbergi til leigu. Leigist lielzt þeim sem vill Icsa tungumál með fram- haldsskólanemenda. Uppl. í síma 80143. (8 REGLUSAMUR maður óskar éftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 500“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudag. (26 FÁM.ENNA, reglusama fjölskyldu vantar íbúð strax eða 1. okt. — Uppl. í síma 81904,________________ (34 GÓD stofa til leigu. — F yr irframgreiðsla. — Uppl. eftir kl. 8 í kvöld í Drópu- hlíð 48, I. hæð. (9 KÚNSTSTOPP tekið. — Barmahlíð 13, uppi. Móttaka daglega til kl. 3. (761 HEIMÍLISFEÐUR, at- ihugiði Ung kona, með tvö börn óskar eftir ráðskonu- starfi á góðu heimili. Tilboð- um sé skilað á afgr. blaðsins fyrir 6. þ. m.^ merkt: „Heinr- ili — 490“. ’ (869 VILL EKKI kona sem hef- ur gáman af börnum taka 2ja ára gamalt barn nokkra tíma á dag i fóstur. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hverfisgata — 491“ fyrir 7. þ. m. (871 RÁÐSKONA óskast. Má hafa börn. Uppl. í síma 7412. SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir góðri ráðskonustöðu. — Tilboð skilist á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld, — raerkt: „492“,_________(875 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripavcrzlun. (303 STÚLKA óskast strax. — Uppl. á staðnum milli kl. 3—5, ekki í síma. Veitinga- húsið, Laugavegi 28. (780 SNÍÐ og máta dömukjóla. Margrét Jónsdóttir, kjóla- meistari, Vonarstræti 8 (bakhúsið). (6 STÚLKA óskast strax til a'fgfeiðslustarfa. Veitinga- stofan Óðinsgötu 5. (5' STÚLKA óskar eftir aukavinnu um helgar frá kí. 1—8. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „15. september — 497“. (18 STÚLKA óskast til að- stoðar og ræstinga hálfan daginn í Bakaríið A. Bridde, Hverfisgötu 39. (20 STÚLKA óskast til verzl- unarstarfa. Umsóknir sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „498“. (13 STÚLKA óskast á mat- söluna. Barónsstíg 33. Her- bergi fýlgir.___________(10 ÓSKA eftir 12—13 ára unglingstelpu til að fara með og sækja barn á barnaheim- ili. Uppl. í síma 6531. (31 STÚLKA óskast til að Iíta eftir Jheimili 3—4 tíma e. h. Uppl. í sírna 7696. (30 HREIN GERNIN G AR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (27 ZZL) ‘1813 Pujs <6i igaAugneq r;i!H W s9fT MtpjoS ipuBunuistui .tng.tui^ TIMBUR. Vil kaupa notað mótátimbur. Sími 6805. (28 VANÐAÐ sófasett, vel út lítandi til sölu. Kr. 3000. — Bergsstaðastræti 55. (23 TVÍSETTUK klæðaskápur, lakkslípað birki, til sölu. — Lágt verð. Bergstaðastræti 55. — (24 RÚLLU G ARDÍNUE íást hjá okkur. Ingólfsstræti 7. Fornbókaverzlunin. — Sími 80062. (29 TIL SÖLU nýir, 'amerískir selskabsskór. Uppl. í síma 4746, eftir kl. 5. (33 STÓRT, útdregið barna- rúm með dýnu til sölu. — Ódýrt. Akurgerði 38. Sírhí 5399. (32 VANÐAÐAR barnakojur, 1,55 m., til sölu. ■— Up.pl. í síraa 7854. (11 ZIG-ZAG-vél, Sin^er zig- zag-vél óskast til kaups,.— Sími 2841 og 5186,- . (19 TIL SÖLU s ó f f a s ct t (hörpudiskalag) 3 stólar og sóffi, vel með farið, á Víði- mel 21, (kjaílara) frá kl. 6—9. BARNAKOJUR, vandaðar, ódýrar. Kamp Knox G 9. — (878. PLÖTUR Á GRAFREITI fást á Rauðarárstíg 26. Sími 80217. (716 KAUPUM fiöskur, flestar tegundir. Móttaka. Höfða- túni 10. Chemia h.f. (42 KAUPUK eir og kopar. —• Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. TVEIR rauðir armstólar með þrískiptu baki og danskt: sófaborð, vel með farið til sölu. Hringbraut 39, I. hæð t. v. (867 VEGNA flutnings er til sölu sófi og stóll, mjög ódýrt að Melhaga 15. Sími 82049. (868. KARLMANNREIÐHJÓL, til sölu. Hverfisgötu 30. (872 VIL KAUPA vel með far- inn barnavagn (kerruvagn). Uppl. í síma 2309 kl. 8—9 síðd. (874 SEM NÝR Pedigree barna- vagn til sölu. Verð 1400. — Framnesveg 14, kjallara. (14 DVALARIIEÍMHA aídr- aði-a sjómanna. — Minriing- arspjöld fást hjá: HappdrættJ Ð.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavikur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- Vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. BókaverzL Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Síml 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Simi 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- ▼egi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288. (170 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. — Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. — Sími 558L_________(42 SVAMPDÍVANAE, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Sími 81830. —• KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími) 2926. — (006 TÆKIFÆRISGJAFiR: Málverk, ljósmyndir, mynds rammar. Innrömmum rnynd- ir, málverk og saumaðaic, myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Asbrú. Sími 8210Sa Grettisgötu 54. VIÐ SELJUM margskonar sltófatnað á lágu verði. :—• Skóhúðin, Bergþórugötu 2. SILVER CROSS bárna- vagn til sölu. Uppl. í síma 1386, milJi kl. 6—7, . (22 VEL MEÐ FÁRINN Silver Cross barnavagn til sölu. —- Bræðraborgarstíg 5, 2. hæð’. (17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.