Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 4
vssm Mánudaginn 3. september 1956, ÐAGBLAD Ritstjóri: Hersteinn Pálssoa Auglýsingastjóri: Kristján Jóns'so-n Skrifstofur: Irigólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lir.ur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprqntsmiðjan h/f Fraiti 1 — («-!► II-«H 1. jans. TJm mörg undanfarin ár;; hefur það verið viðkvæðið hjá Þjóðviljanum og kommún- istum yfirleitt, að kaup- gjaldið í landinu hefði engin áhrif á dýrtíðina. Það hefði engin áhrif á hana, hvort laun væru há eða lág, því að þar kæmi allt annað til greina. Þessu hafa vitanlega fjölmargir menir trúað, og þess vegna hafa þeir verið fúsir til að fara út í verk- föll, þegar kommúnistar hafa hvatt til þeirra. Árang'- urinn hefur síðan orðið hrað- minnkandi verðgildi krón- unnar, og margvíslegir erf- iðleikar hjá einstaklingum og fyrirtækjum af þeim sök- um. Jíú bregður hinsvegar svo við, þegar kommúnistar eru | orðnir aðilar að ríkisstjórn, að þá er allt í einu tekið ! undir það, að Sjálfstæðis- [ menn hafa jafnan haldið ! fram — að vinnulaunin væru 1 undirstaðá . , dýrtíðarinnar. [ Þetta er viðurkennt með því, að launin eru bundin, þegar ríkisstjórnin tekur ákvörð- un um að snúast gegn dýr- tíðinni. Skýrari viðurkenn- ingu fyrir því, að Sjálfstæð- ismenn hefðu rétt fyrir sér en kommúnístar rangt, er ekki hægt að fá. Ætti því ekki að þurfa að vera á- greiningur um þetta atriði úr þessu, og getur það vænt- anlega komið sér vel fyrir þá stjórn, er tekur við af þeirri, sem nú situr. Af þessum sökum er það skilj- , anlegt, að kommúnistafor- ingjarnir eru kvíðnir þessa dagana, eins og komið hefur fram í skrifum Þjóðviljans. Þeir finna andúð og undrun þeirra manna, sem hafa trú- að þeim um mörg undanfar- in ár en er nú allt í einu tilkynnt, að þeir hafa verið blekktir — vinnulaunin sé raunveruleg dýrtíðarinnar, Mjög mikið er orðið um for- föll hjá knattspyrnumönnum okkar eftir stranga keppni sum- arsins á harðri mölinni. í bæði lið leiksins í gær vantaði marga af fastamönnum, sem ýmist liggja rúmfastir eða eru haltir. Það fór því svo, að þótt K.R. væri sigurstranglegra fyrirfram sýndi Fram betri leik og hefði átt skilið að ganga með sigur af hólmi, en þrátt fyrir vfir- burði í samleik, voru tækifær- in árnóta mörg hjá báðum lið- unum. Framarar geta kennt framlínu sinni um, að ekki náð ist í bæði stigin. Framverðir og 'vörnin sýndi oft ágætar upp- byggingar og gáfu sókninni tækifæri til að skapa hættu, en allt varð að engu fyrir seinlæti og hreyfingarl.eysi, er upp að markinu kom. Lið K.R. var ekki svipur hjá sjón frá leiknum við Akranes, einhver deyfð og sund urlyndi einkenndi það, þannig að þeim tókst ekki að skapa hin einkennandi KR-tækifæri, sem leitt hafa til margra sigra þeirra. Leikurinn hófst með sókn Fram.sem lék móti sunnan strekkingi. Þeir voru strax ]íf- legri, en tókst illa að skapa verulega hættu.En ' það tókst K.R. hins vegar á 14. mín. með aðstoð Fram-varnarinnar, sem var nokkuð opin og gaf Reyni Þórðarsyni tækifæri til að skora af stuttu færi. Aðeins tveim mín. síðar fékk' Guðm. Óskars- son gott tækifæri til að jafna ctii'stsðci. 11 am með skalla eftir haa enda þótt °S góða sendingu frá Dagbjarti -■ — ’ -------------- '-----1 . . þeim hafi alltaf verið talin uian kantinum, en skallinn trú úm það gagnstæða. Aðferð auðmsnna! f- 'Á laugardaginn er það ein að~ álfrétt Þjóðviljans á fyrstu síðu, að dýrtíðin sé „aðferð auðmannastéttarinnar til þess að skerða kjör lauri- þega'*. Þjóðviljinn hefir sennilega ekki áttað sig á því, hvað hann er að segja með þessari fullyrðingu. Með því að binda kaup- gjaldið viðurkenna komm- únistar, ftð slík binding sé leið til.að vinna gegn dýr- tíðinni. Um mörg undan- farin ár hafa kommúnistar einmítt verið andvígír slíkri | kaupbindingu og hafa barizt gegn henni af öllum mætti fH •— þeir hafa með öðrum orð- um barizt fyrir aukinni dýr- ) tíð. Verður þá ekki hægt að ! skilja fyrirsögnina í Þjóð- [• viljanum á annan hátt en þann, að kommúnistar hafi starfað fyrir „auðmanna- í stéttina". þegar þeir hafa aukið dýrtíðina með stefnu sinni í kjaramálum verka- lýðsins. Varla munu þeir þó fást til að viðurkenna þjón- ustu síjia við ,,auðmennina“, en víst er, að þeir hafa bar- izt gegn hagsmunum launa- stéttanna. Það sanna að- gerðir ríkisstjórnarinnar á- þreifanlega. Verkamenn og aðrir launþegar skilja væntanlega upp frá þessu, að, rétt er að taka fullyrðingar kommúnista , með fyllstu varúð framvegis. Þeir hafa vérið staðnir að ósannindúm í einhverju mikilvæg;asta fnáli, sera þjóðin á við að glíma, og víst munar þá ekki um að Ijúga um smáatriði, þegar þeir ljúga.um. svo mikilvæ^ : niálJ. ' hefur aldrei verið sterkur hja okkar mönnum, og knötturinn fór máttleysislega yfir markið. Um miðjan hálfleikinn átti Fram sannarlega skilið að skora. Þeir áttu snöggt og fal- legt upphlaup, sem endaði með þrumuskoti í hliðarslá, og síð- an var upp úr því tvívegis varið á línu K.R.-marksins ... Síðari hálfleikinn, hafði Fram knöttinn mun meira á sinu valdi og hafði alger yfirráð á miðjunni. Uppskeran varð þó ekki eftir því eins og fyrr seg- ir, en á 12. mín. kom eína mark þeirra. Óskiljanleg aukaspyrna var dæmd á markvörð K.R. við vítátéig. Brotið skeði 5—6 metra innan teigsins, en dþmarihn gerði sér lítið fyrir og færði það út fyrir. Haukur Bjarnason tók spyrnuna og' skoraði með lausu bogaskoti, sem Heimir rnaík- vörður hefði auðveldlega átt að verja, en hann reiknaði knött- inn fyrir utan markið. Þóf og eltingarleik um knöttinn, mest megnis á vallarhelmingi K.R;, einkenndi það sem eftir var leiksins og voru leikmenn ákaf- lega hugmyndasnauðir og ó- Eins og bilafjöldinn er or'ðiim iilikiil í bænum fer að verða þörf á þvi að þess sé stranglega gætt5 að bílar séu ekki Iátnir standa allan daginn á sama stað, og þann ig geymdif, ineðan eigandinn er i vinnu. Vegiia þess hve göturn- ar eru yfirleitt þröngar og uin- ferðin mikil, er ekki nokkur leiS að leyfa slíkt. Víða um bæinn er sérstaklega gert ráð fyrir þvi, aS frumlegir í leik sínum, vottaði( bilar getj verig t frigj, 0g eiga vart fyrir skiptingum og út-( bilaeigéndur að nota þá staði, en jaðrar vallarins ekki nýttir,[ ekki skilja bila sina eftir viS heldur brölt um á miðjunni í þröngar götur, nema þá aSeins þröngum stöðum. Ákaflega lítið súiltu stund meðan skroppið er þarf til að bætaúr þessu, aðeins' í ims e^d Þvi um að hugsa svolítið og sýna við-j leitni til að dreifa, spilinu út á Ákveðin stund. kantana, en við það skapast hættulegustu tækifærin. En þá má ekki koma fyrir atvik sem í þessum leik, er Dagbjartur lék upp kantinn, en er hann leitaði samherja, stóðu þeir allir eins og þvörur Iangt frá og horfðu á, í stað þess að koma félaga sín- um til hjálpar. Ekki voru rnenn ánægðir með dómarann, Þorlák Þórð- arson, í þessum Ieik. Hann sleppti eða sá ekki mörg brot, stöðvaði leikinn í upp- lilaupi, algerlega að ástæðu- lausu og því liði í Iiag, sem brotið framdi. Auðveldlega ætti hann að geta bætt úr þeim galkp að staðsetja sig inni í miðri rás leiksins og tefja með því fyrir mönnum. Hingað til liafa dómarar álit- ið gagnrýni sem þessa vera persónulega . árás á þá, sprottna af félagspólitík eða einhverju öðru, en því fer víðs fjarri. Eg ólít, að frammi stöðu dómara beri að draga fram í ljósig engu síður en annarra, lofa það sem vel er gert og benda á það sem út af ber. Kormákr. Þar sem bilum er leyfilegt aS standa ákveðinn tima, þarf að gæta þess að fyrirmælum sé hlýtt til þess að skipulag komist á mál- in. Bílamergðin í bænum er mik- il, og mó segja að það sé eðlilegt, þar sem um önnur farartæki er ekki að ræða. Og' svo er það líka beinlínis ánægjulegt að vita til þess að bílunum fjölgi, þvi það bendir til þess að fólkið liafi géð efni og fleiri og fleiri geti fengið sér bíl. Þess yegna væri ekki á- stæða til þess að amast við bil- unum, og óskandi, að allir geti einhvern tim-a átt sinn bíl. En þar fyrir verður því ekki ncitað, að vegna bílaumferðar, og heldur óSkipúlegrar, verða slysin og þau allt ol' mörg. Halda þarf vakandi. Bæði í þessum dálki og annats staðar befur oft verið rætt um umferðarmálin, og reyndar eðli- legt að þeim málum sé haldið vak-andi vegna þess bve aðkall- andi það er, að þau séu ávallt í sem beztu lagi. Það er svo aft- ur vitað, að þeir aðilar, sem mestu ráða á þessu sviði sitja beldur ekki aðgerðalausir, en. vinna að því að reyna að leysa þetta vandamál eftir beztu getu. Hve ofarlega umferðarmálin eru á'baugi nú, sést af nýlikirini rit- gerðarsamkeppni, þólt flest það, er jrar körri frám, liafi verið gömul ráð en ekki nýmæli. n?íCHLORHR£í!NSUK (Þ'JRRHREIPSÚN' Meíri fórna von. En menn meg'a ekki ætla, að kaupbindingin verði eina j „fórn“ kommúnista, meðan | þeir eru í ríkisstjórn. Þeir | eru fúsir til að færa miklu i meiri fórnir, svo að þeir geti i verið sem lengst í stjórninni. I Hlutverk þeirra þar er að I „yfirfæra" ísland í austur- ( blökkina, færa herrunum í ) Kreml landið eins og köku I á disk. Til þess þurfa þeir L ekki að ráða yfir utanríkis- málaráðherranum — til þess nota þeir aðstöðu sína í ráðuneytum sjávarútvegs- og viðskiptamála. F^'rsti gendimaðurinn, Einar 01- geirsson, er farinn austur, og segir Þjóðviljinn, að hann eigi að hráða afskipun fiskj- ap. Það ráun rétt vera, að hann eigi að hraða afskip- un, en það eru ekki ýsa eða þorskur, sem hann hefur í huga í ferð sinni. VR mótmælir fullyrðingum Hermanns Jónassonar. Ánnað fjöímennesta launþegaféfagiÖ efckí haft með í ráðum. Stjórn og trúnaðarniannaráð Verzlunarniannafélags Revkja-, víkur samþykkti eftirfarandij birgðalaganna um bindinSu tillögu með samhljóða atkvæð- ivauPSÍaids- um á fundi^ sem haldinn var 1. sept..: „Fundur i stjórn og trúnað- ármannaráði Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur haldinn 1. 9.1956 mótmælir harðlegaþeirri staðhæfingu riúverándi forsæt- isráðherra, Hermanns Jónasson ar, er hann viðhafði i útvarps- ráeðu hinn 28. ágúst s.I., áð sam- ráð liefði verið haft við vinnu- Kaupi ísl. frímerki. S. ÞORMAR Sínii 81761. Bílasölurnar. En ástæðan til þess að ég fór að ræða um þessi mál aftur var reyndar sú, að ibúi við Klappar- stig kvartar undan því, að bila- sala þar auki mjög á umferðar- hættuna við stiginn. Telur hann að ýarasamt sé að leyfa bílasöl- iim a'ð starfa við götur, þar sem ékki sé góð bilastæði nema þá irieð strörigum skilyrðum uiri, að þar megi bilar ekki nema staðar frairi yfir það ,sem eðlilegt sé, ef engín væri bilásalan. Eg hef reynclar ekki athugað þetta nán- •ar, en það virðist liggja í aug- um uþpi, að séú bílar til sýnis við skrifs.tofur bilasalanna, þá sé þar oft og einatt meiri uin- ferð én eðlilegt geti talist. En nqér þykir rétt að þetta komi líka fi-am, ef þörf væri á því að at- stéttirnar um setningu bráða-i inl"a nanar- 1 _______ Hvað snertir Verzlunarm,- félag Reykjavíkur, sem er ann að fjölmennasta launþegafélag landsins, var aldrei rætt við stjórn þess eða trúnaðarmenn um setningu nefndra bráða- birgðalaga, né „þeim gefnar skýrslur um ástand og og það, sem yfir vofir“, eins og forsæt- isráðherrann fullyrti. Þá mótmælir stjórn óg full- trúaráð félagsins því gerræði ríkisstjórnarinnar að sniðganga gjörsamlega samtök launþega í landinu við nefnda lagasetn- ingu og skerða freklega samn- ingsrétt stéttarsamtaka með því að ógilda gerða kjarasamri- inga félaganna ári samþykktar þeiria, og lýsir arfir undrun sinni á þeirri lítilsvirðingu, sem launþegasamtökunum í landinu er sýnd með þessum vinnu- brögðum ríkisstjórnarinnar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.