Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 5
Mánudaginn 3. september IS56. 'TteSIE- f Fyrir allliingu voru stofnu®) s/íSs vegar á Norðurlöndum sanrtök meðal þeirra er eiitkum fengust viS auglýsingastarf- iemi. Síðar bættust einnig í hópinr. þeir, sem gegna ábyrgðarstörf- um við hvers konar söM'- rnennsku, kennarar í verzlunar- fræðum og fleiri, sem áttu svip- uð áhugamál. Fyrir 25 árur: var komið á sambandi milii þessara hópa, og voru aðilár þess frá fjórum Norðurland- arma, Danmörk^ Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Forráðamenn sambands þessá töldu, að vel færi á því, ef unht yrði að fá íselndinga til sám- starfs fyrir 25 ára afmælið. em ákveðið var að minnast þess rneð ráðstefnu í Gautaborg 13.— 15. ágúst í sumar. Frá Sölutækni fóru svo til i. áðstef nunnar, auk mennta- málaráðherra, Gylfa Þ. Gísla- sdnar, formaður félagsins Sig- urður Magnússon, fulltrúi hja Loftleiðum, vara-formaðurinn Þorvarður Jón Júlíusson. fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs ís- lands, ritarinn Guðmundur Garðarsson, skrifstofustjóri Iðnaðarmálastofnunarinnar, Arni Garðar Kristinsson, aug'- Jýsingastjóri Morgunblaðsins og Gísli Einarsson viðskiptafræð- ingur. Sunnudaginn 12. ágúst var íundur haldinn í norræna ráð- inu og var upptökubeiðni ís- lands samþykkt, en daginn efti.r hófst sjálf ráðstefnan. Mjög hafði verið vandað til undir- búnings hennar, og hafði þar ráðið mestu sænski verzlunar- háskólakennarinn Uif af Trolle, en hann var fyrirliði mefndar þeirrar, er skipulagði ráðstefnuna. Svo hafði verið tíl stilít, að á skipust fyrirlestrar- kvökþ heimsóknir til kunnra fyrirtækja og námskeið, auk skenimtiferða og samkvæma, em að mörgu varð að hyggja, þar sem ráðstefnu þessa sóttu háít á 12. hundrað manns frá hinum ýntsu sérgreinum innan þessara vébanda. Prófessor Max.Kjær Hansen séfn mörgum er góðkunnur hér írá heimsókninni til íslands í sumar flutti fyrsta fyrirlestur- inn, að íokinni mjög hátíðlegri setnimgarathöfn, og nefndi h.ann: „Hver er sölu- og aug- lýsingakostnaðurinn á Norður- IÖndum?“ Sama dag fluttu þeir há- sköiaJkennararnir Ulf af Trolle og Arne Rasmussen frá Dan- m,ör'ku erindi og síðari hluta dagsins hafði bæjarstjórn Gautaborgar boð inni, auk ann- ars þess, sem uppi var haft til íróðleiks og skemmtunar. Ailir voru sammála um að 'undii’búningur' ráðstefnunnar hefði af hálfu deildarinnar í Gaufaborg, se meinkuni annað- isf hann, undir forystu Ulf af Trolie, verið með hinum mestu ágætum, bæði að því er einkum átti verða til lærdós og nyt- semdar, og eigi síður hins, er olii því að skemmtun varð hin bezta og kynni því mikil og góð. Af hálfu Islendinga var á það bent, að þeir teldu sig að þessu simni einkum komna í þenna hóp. til þess að læra af þeirri reynslu, er fengizt hefði í nokkra áratugi með hinu nor- ræna samstarfi, en vonir stæðu tii.að þeir gætu síðar meir lagt eitthvað að mörkum til eflingar toeirri þekkingu, sem öllum þeim Vc. ' nauðsynlegt að afla sér er selcftí og kjmntu varning og aðra þá þjónustu, er al- menningur kaupir. Forráða- menn félagsins SÖLUTÆKIH telja, að með því að sitja þessa ráðstefnu í Gautaborg hafi þeim tekist að komast í sambönd við fjölmarga norræna kaupsýslu- menn, sem fúsir eru þess’ að veita margvíslegar leiðbeininga1' og aðstoð í þeim efnum, sem sölumenn og auglýsendur'varn- ings- og samgöngutækja eða annars þess, sem keypt er, þurfa eihkum að vita skil á. Gerðar háfa verið ráðstafanir til und- irfoúnings þess að fá hingað fyr- iriesara frá Norðurlöndum og ailað bóka og tímarita. Seinni hluta næsta mánaðar %/erður haldinn framhaldsstofn- fundur félagsins SÖLUTÆKNI, og ákvarðanir teknar um starf- semina á vetri komanda. HHI slifltlft Ifl.J(Í Tekjuskattur og önriur þinggjöld ársins 1956. féllr)., í, gjalddaga 31. fyrra mánaðar.. S&orað er: á'gjaldehdur ao: greiða gjöldin hið fyrsta, svo e'kki þurfi að innheimta þau af kaupi eða með lögtaki. Reykjavik, 3. sept. 1956. Skrifstofa Arnarhvoli. \ ji yíirbyggð eða með palli, %—1 tonris, óskast til kaups. j j Tilboð er greini verð og. aldur bifreiðarinnar sendist | skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5 fyrir 5. sept- i « ember n.k. j i i seraií skráir snúningshraða skipsöxuls á mínútu hverri og sýnir stefnu Sikipsins. Mælinn má setja upp hvar sem er í skipinu. ViS seljum einnig allan annan rafmagnsbúnaÖ fyrir skip. Biðjið um verð- og vöruskrá, BDEUTSCHER IMMEN - UND ALSSEIVHAMDEL Berlin C. 2, Liebkn cchtstr. 14. Tel.-Adr.: DIABLEKTBO Ðeutsche Demokratische RepublLk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.