Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 7
Mánudaginn 3. september 1956. VtSIB xnikinn handleg'ginn á Ratapoil. „Svona, hlustaðu nú á mig í alvöru. Þ-að var einn daginn — ég var um það spurður, hvort ég gæti mælt með manni í hættulegt starf, hann þurfti að vera reglulegt karlmenni. Hann átti að vera mikill drengskaparmað- ur, svo áreiðanlegur að hann hvikaði aldrei, skildist inér; harður eins og stál, skarpur, úrræðagóður, lævís eins og refur, en hugaður og ákveðinn eins og Ijón. Metorðagjarnur maður, sem vill skapa sér framtíð, skilurðu. En haldinorður — maður, sem ekki brygðist trúnaði þó að hönd hans væri stungið í eld. Fíkinn í áhættu átti hann að vera, maður, sem væri fús á að hætta öllu, spila hátt, setja allt á eitt spil — en þjálfaður á- hættuspilari, Ratapoil, og heiðarlegur. Þú komst mér strax í hug.“ „Þú hafðir sannarlega rétt fyrir þér — pardieu“, sagði Rata- poil. „Sér í lagi þetta um spilafíknina. — Þess vegna er ég svona fátækur, ég hef alltaf borgað drengskaparskuldir minar, annað hvort með gulli, stáli eða blýi, eftir því sem á stóð. Þess vegna sér þú mig' nú með skyrtuna hangandi út úr brókunum, eins og menn segja. Sannleikurinn er sá, að ég á enga skyrtu, En segðu mér nú um hvað þetta áhættuspil snýst — hverju á ég að hætta.“ „Þú hefur alltaf hætt einu og alltaf fer.gið það aftur“, sagði Cazac. „Þú hefur hætt lífi þínu!“ „Nú — það!“ sagði Ratapoil. „Þú hefur lagt midir peninga í spilum og tapað. En í hvert sinn, sem þú hefur lagt líf þitt að veði og treyst á úlnliðinn á þér hefirðu unnið. Er það ekki satt!“ „Ójú með> sverð í hendi og nægilegt svigrúm þori ég að veðja þi-em móti einum, að ég get lagt alla skylmingameistara í Evrópu“, sagði Ratapoil, „en heppnin þarf að vera með í þeim leik, eins og í whist eða écarté, til dæmis. Ég man þegar ég barð- ist við einn af liðsforingjum Poniatowski’s — ég man ekki hvað hann hét, en nafnið endaði á „ski“ — ég rann á þurru grasinu rétt í því að ég beindi laginu að höfðinu á honum, en hann tók nærri af mér handlegginn með langdregnu skerandi höggi, sem þeir læra af þessum fiatsnjáldruðu skylmi.ngamönnum í Rúss- iandi. En, eins og þú segir, ég vann. Ég tapaði ekki neinu nema einni eða tveim mörkum af blóði, sem ég þurfti ekki á að halda, Það vill svo til að ég er jafnvígur á báðar hendur. Um leið og ég hrasaði kastaði ég sverðinu úr hægri hendi yfir í vinstríj hendi og rak hann í gegn á hægri hlið. Já, alls staðar þar£( heppnin að vera með. Ekkert þykir mér þó skemmtilegra en tvísýnn heiðaríegur leikur. Heiðarlegur leikur, sagði ég, Cazac. Hvers konar leik býður þú?“ „Heiðarlegan leik, alveg heiðarlegan, en dálitið áhættusaman, Eins og ég sagði þér er ég lágt spil, nokkurskonar tvistur. En ■ef þú vilt spila með getur þú or’ðið spaðagosi, Ratapoil." „Hvers vegna spaði?“ „Svona nú, Ratapoil, svona nú! Þú hefur spilað á spil á Spáni ■eins og víðar — „Ég trúi þér! Spil á Spáni! Ég tapaði, 65 hundruðum í écarté eftir Saragossa og — Hæ — nú skil ég yið hvað þú átt! Þú kannt að tala í gátum! Á spaða-spil mála Spánverjar alltaf sverð. Espada! Spaðagosi, spaðagosi. — Ég skil. En haltu áfram maður, segðu meira!“ 45 % ostur 40% ostur 30 % ostur Grá^aostur Smurostur Gé5ostur Rjómaosfur Ltá „Þú ferð aftur í herinn, Ratapoil. Þú verður hækkaður í tign verður stórfýlkishöfðingi — það er nú það minnsta. Og það er mikið útíit fýrir að þú gétir strax orðið hershöfðingi að tign, og samfara því er mikið af peningum, fengnum með heiðarlegu móti. Segðu mér hvað þér finnst um þetta. Heldurðu að þú vildir képpa að þessu?“ spurði Cazac. .. „Hvei’ skyldi ekki vilja það? Én segðu mér, hvað ætlastu tii Tilboð óskast í að byggja 3 spennustöðvar fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Uppdrátta og lýsingar má vitja á teiknistofu Sigurðar Guömundssonar og Eiríks Einars- «onar, Laugavegi 13 kl. 4—5 i dag og næstu daga. Skila- trygging kr. 200. Mmmttgargjöf tii barnaspítalans. Ingi Guðmundur, Lárus, Margrét Jóhanna og Guðlaugur Þórir, börn Lárusar Karls Lár- ussonar, Grenimel 31, hafa gef- ið miimingargjöf um föður- systur sína, Ingveldi, og mann hennaj’ Guðmund Guðmunds- son, kr. 10.000.00 í tilefni af sextugsafmæli hans hinn 26. ágúst s.l. Stjórn Hringsins þakkar kærlega þessa veglegu gjöf. I.O.O.F. 3 = 137938 = BEZT AÐ AUGLYSAI VISl i 'efkjafÍ! Með' því að aðeins örfáar umsóknir um skólavist , í 1. beklí rafvirkjadeiidar hafa taorist er ekki útlit fyrir að hún starfi í yetur skv. reglugerð. Fyrir því ýerður umrædd deild rekin sem kvölddeild enn í vetur ef nægilegar umsóknir berast. Umsókr.arfrestur til 15. september. Skóíasíjóri Vélskélans. ll{|iSiSS§ÍI8!IliSlfilliSS§l!IS8i3!IillIiillISð!S!!liIlií!Sili!SiSISliil!I8SIÍI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.