Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1956, Blaðsíða 2
2 VXSIB Mánudaginn 3. september 1956* Útvarpið í kvold: ' 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaða- maður). 21.10 Einsöngur (plöt- ur): Robert Weede syngur. — 121.30 Útvarpssagan: Okóber- -dagur eftir Sigurd Hoel. I (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvœði kvölds- :ins. 22.10 Fræðsluþáttur Fiski- félagsins: Um saltgulu í fiski (Geir Arnesen efnaverkfræð- ingUr). 22.25 Kammertónleikar (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? ' Eúnskip: Brúarfoss fór frá Loridon á föstudag til Reykja- víkúr. Dettifoss er í Reykjavík. Fjaílfoss fór frá Ifull í fyrradag Mffifflfliirnnmam (ffljinnió é'ííiS 11 """ .... ftLMfi'NNIN’CiS Mánudagur, 3. sept. — 247, dagur ársins. wu« | var kl. 4.59, ] * Ljóiatímf bifreioa og annarra ökutækja ð lögsagnarumdæmi Reykja- : víkur verður kl. 21.10—5.40. Næturvörðtu? •er í Reykjavíkur apóteki. .Sími 1760. — Þó eru apótek Austurbæjar og Boltsapótek ®pin KU 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þesi er Holtsapótek opið alla aunxiudaga frá kl. 1—4 «íðd. Yestarbæjar apótek er opið M1 kl. 8 daglega, nema á laug- tardögum, þá til kl. 4. Blysavarðstofa Reykjavika? íl HeSsuverndarstöðinní er op- M all*.n sólarhringinn, Lækna- yöröuc L. R. (fyrir vitjank) er & sjtma stað kl. 18 til kL 8, — SSiml 5030. f I«ðgiegIuvatð*4«»faJ8 4 fcefir síxna 1188. t Slökkvistööia ] Isefir síma llöö. Næturlækalr iperður í Heilsuvemdaretöðinxd. «ími 5030. , K. F. U. WL Biblíulestrarefni; II. Kor., 4, 13—18 Tími og eilífð. Laadsbókasafi 1 ®r opið alla virka daga frá 8d. 10—12, 13—19 og 20—22 caema laugardaga, þá frá kl, 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar <®r opíð daglega kl. 13.30—15.30 ®rá 1. júnl. Bæjarbókasafniö. Leistofan er opin alla virka ■iSagB kl. 10—12 og 13—22 nerha -iaugardaga, þá kl. 10:—12 og 13—18. Úílánadeildin er op- In alla rirka daga kl. 14—22, jaema laugardaga, þá kl.. 13-lö. Lokað á sunnudögum yfir sum- *rmánuðina. fæknibókasafnil i RkiskólaMsinu er oplð á •vKiánudöguni, míSvSjkudögum '¥í fóstudS,BfurB ki. 1®—1*. til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík á miðvikudag til Stokkhólms, Riga, Ventspils, Hamina, Iæji- ingrad og Kaupmannahafnar. Gullfoss fór frá Reykjavlk á hádegi á laugm-dag til Leitli og Kaupmannahafnar. Lagar/oss fór frá New York á mánudag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Akureyrar á laugardag, íer þaðan til Húsavíkur og Siglu- fjarðar. Tröllafoss fór frá Hamborg á mánudag, kom t:l Reykjavíkur í gær. Tungufoss fór frá Siglufirði á miðvikudag til Lysekil og Gautaborgar. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Kristiansand til Thorshavn. Esja fer frá Reykjavík. á þriðjudaginn vestur um land til Alcureyrar. Herðubreið er á Austí'jörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan og norðan. Þyrill er á leið frá Þýzkalandi til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Katla er í Ventspils. Stjömubíó. Kvikmyndin „Ástir í mann- raunum“, sem byggð er á sam- nefndri sögu sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu, hefir nú verið sýnd í Stjörnubíó á aðra viku, við mikla aðsókn. Sýning- um fer nú að fækka og er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd, sem er bæði spennandi og allvel leikin. Parísarbuðin, sem hefir um langt árabil verið í Bankastræti 7, hefir nú flutt í ný húsakynni við Austur- Nærföt Nýkomið ágætis úrval Nærfötum stuttum og síðum. Áilar stærðir. Einnig Sokkar náttföt, hátsbindi Gott úrval GEYSIR H.F. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Múrverk ' 2 menn vanir múrverki geta tekið að sér múr- vinnu nú þegar, mætti gjarnan vera í Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir miðvikudag merkt: „múrverk —■ 351.“ Stúlka óskast strax til afgreiðslustai'fa. Skjólabúðin Nesveg 33. stræti. Er verzlunin nú, þar sem afgreiðsla Morgunblaðsins var áður. Léttið yður heimilisstörfin. Sendið hvottinn í STYKKJAÞVÖTT. Allt slétt tau i stykkjai>vott 30 stykki fyrir 60 krónur. Ódýrt — Ekkert erfiði — Sótt heim og sent. DAGLEGA NtTT: Kjötfars, pylsur, bjúgu og álegg. _Kjölverzfunin Biírfdl Skjaldborg við Skúlagöta. Sími 82750. Borðið harðfisk að staðaWri, og þér fáið hraustari og fallegri teimwr, hjartara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert islenzkt heimili. díayófiilia lan i.f. Nýfryst ýsa, nýtt heiiagíiski, \ diikak jöt og nýr silimgur rauðspretta og sólþurrk- aðiar saitfiskur. JiilMin útsölur hennar. Sími 1240. jiaia £i VeJun Jlxdi d)igurgeii-Monar Barmahlíð 8. Sími 7709. IMokkrir verkamenn óskasí í byggmgavinnu nú þegar. Uppi. í sfma 82976 eftir kl. 7 í kvöld. jóns GuÖnasonar verða fiskbúðir mínar lökaðar frá kl. 12 á tvádegi þriðjudag 4. september. FÍSKHÖLLIN Steingrímur Magnússon. Jóras €»!uðaaa««a5isa% íisksala, r, , ' , • , ', • 1 j j i ; i , : ) í . Befgstaðastfætí 44, fer fram frá Fríkirkjunni hriðjudaginn 4. septemfeer n.k. og heísí kl. 1.30 e.h,— Athöfninni verður útvarpað. Halla Ottadóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdassóðir og amma lirlslÍBi frá Stóru-Mörk til helmllis að Skaftahlíð 3, lézt 2. september. Börn, teEgdahörn ©g harnahöra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.