Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 1
48, árg.
Föstudaginn 14. september 1956
111. tbl.
©siglii lausn.
Eftir yfirlýsingár þcirra Edens forsaetisráðherra og Ðullesar
er meiíi von cn áður til þess að ekki verði gripið til vopna í
Súezdeiliinni. Dulies lýsti |>ví yfir, að Bandaríkjamenn mundu
ekki bi'jóta sér ieið meö vopnum um Súezskurðinn, þótt skipuan
iþeirra yrði meinuð sigling um liann, }>au mundu þá sigla suður
■fyrir Aíríku.
Eden lýsti yfir því í brezka
þinginu, að hvert skref, sem
Bretar stíga verði í fullu sam-
ra*mi við lög' og regiur Sara-
einuðu þjóðanna. Hins vegar
gæti orðið of dýrt fyrir Breta
að bíða og mundu þeir beita
efnahagslegum þvingunarráð-
stöfunum, ef ekki fengist lausn
á málinu á annan hátt.
Eden fékk traUst.
Brezka stjórnin fékk traust-
yfirlýsingu í báðum deildum
og var vantrauststillaga verka-
tnannaflokksins felld í neðri
deildinr.i með 321 atkv. gegn
250.
Eftir miklar og heitar um-
ræður í brezka þinginu lýsti
Eden því að ' lokum yfir, að
Bretar mundu þegar í stað j
leggja Súezdeiluna fyrir Örygg
isráðið, ef Egyptar neituðu allri
samvinnu við hið væntanlega1
notendasamband. Virðist svo, i
sem verkamannaflokksþing- j
inennirnir telji þessa yfirlýs-i
ingu Edens vera merki þess, að j
brezka stjórnin sé að láta und-i
an síga og muni hún ekki beita
vopnavaldi við Súez. Yfirlýsing
Dullesar bendir ekki til þess,
að Bandarikin muni styðja
Breta ef til vopna verður grip-
ið af þeirra hálfu.
Frakkar halda áfram að
senda skip sín um skurðinn, en
munu líta svo á, að það sé brot
á samningnum frá 1888, ef þau
verða hindruð eða tafin.
Næsta 'skref óljóst.
ÞaÖ er því enn óljóst, hvert
verður næsta' skref Breta og
Frakka í Súezdeilunni og virð-
ast nú allir bíða átekta, en ekk-
ert bendir til þess að Egyptar
séu fúsari til samkomulags en
áður.
Bandafíkjamenn miða að-
gerðir sínar eingöngu við það,
að friðsamleg lausn náist, en
Brezka stjórnin fékk trausts-
að sanlninguriiín frá 1888 hafi
verið brotinn á sér, hafi rétt til
að taka til sinna ráða, annað
hvort með því að snúa sér til
Öryggisráðsins eða með öðrum
ráðstöfunum eftir því, sem það
telur við eigand.i. Óttinn við
það, að hin minnstu átök munu
geta leitt til þess, að styrjöld
brytist ut, mun halda aftur af
Bretum og Frökkum og Banda-
ríkjamenn hafa ekki gefið upp
vonina um friðsamlega lausn.
,,Þarna voru konur við stýrið“, skrifaði bandarískt blað með
þessari mynd. Og það var alveg rétt. enda þótt þetía hefði getað
komið fyrir karlmenn líka. Slys þetta varð lijá borginni Yakima
í Washingtonfylki vestur við Kyrrahaf. Konurnar meiddust ekki.
Hafin bygging sjúkra-
húss á Sauðárkróki.
Hey brennur að Brekku í SeyðuhreppL
Margir sHdarbátar hætta t bili
vegna aflabrests.
Þefr isyrja sfrax affur og síldveiii glæðlst
Frá fréttaritara Vísis. —
Nýiega ei’ piafin bygging
sjúkrahúss á Sauðárkróki,
myndarleg bygging og með
nýtízkusniði hvað aðbúnað og
innnréttingu snertir.
Sveinn Arnason á Asbúðum
á Skaga annast byggingarfram-
kværndirnar, en það var hann
i sem sá um byggingu héraðs-
hælisins á Blönduósi.
S auðf j ár slátr un.
Slátrun hjá Kaupfélagi Skag-
fh’ðinga er í þann veginn að
hefjast á Sauðárkróki og var
fyrstu dilkunum slátrað s. 1.
laugardag. Alls verður slátrað
36 þúsund dilkum í haust, en
á s. 1. hausti var slátrað þar um
27 þúsuíid fjár. S
Aflabrögð.
Bátar sem stunda útgerð frá
Sauðárkróki hafa veitt vel að
undanförnu, enda blíðuveður
að undanförnu og gæftir góðar
þar tii nú allra síðustu dagana
að dró að nýju til norðanáttar.
Heyannii’.
Heyönnum er að Ijúka i
Skagafirði á þessum sumri og
virðist heyfengurinn ætla að
verða í meðallagi.
Annai’s var mjög kalt og úr-
komusamt framan af sumri og
þess vegna slæm nýting á töð-
um. En um höfðuðdaginn brá
til sunnanáttar og hlýviðra og
síðan hefur verið óslitinn
þurrkur fram um síðustu helgi.
Tókst flestum bændum í hér-
aðinu að hirða öll hey sín í
þessum g'óðviðriskafla.
Vegna óþiirrkanna framan af
sumri hafa bændur orðið að
hirða hey sín — einkum töðu
— illa þurra og fyrir bragðið
hefur víða hitnað um of í heyj-
um.
Síðastliðinn sunnudag kom
eldur upp í hlöðu að Brekku í
Seyluhreppi, en í henni voru
250 hestar af töðu. Um 150
hestar af heyinu gereyðilagðist
í eldinum^ en hinu varð bjargað
meir eða minna skemmdu.
Leki kemur
að togara.
Frá fréttaritai'a Vísis,
Akureyri 1 morgun. —-
Síðastliðinn briðjudag seldi
Akureyrartogarinn Svalbakur
afia sinn, samtals 213 lesíir a£
nýjum fiski, £ Bremerhaven £
Þýzkalandi fyrir 86.600 mörk,
Bv. Kaldbakur kom á þirðjud.
til ísafjarðar fneð 200 1. Kom-
ið hafði leki að togaranum, eri
bráðabirgðaviðgerð fór fram á
honum á ísafirði. Togarinn
kom til Akureyrar í gær og fer
hér í ketilhreinsun.
Tveir togarar Útgerðaríélags
Akureyrar eru á hafi úti, ann-
ar á leic frá Þýzkalandi, en
þar seld: hann aila sinn nýlega,
hinn er á veiðurn.
Nautgripajþjófar
fara langa ieið.
Ástralskir lögreglumeiin í
flugvélum eru að leita að 890
nautum, sem metin eru til
verðmætis á 15 þús. sterlings-
pund.
Nautunum hefui' verið rænt í
Queenslandi og’ er talið að ræn-
ingjarnir muni reka þau illa
leiðina til Adelaide, 2400 km.
leið.
30 fésrast a
Hvirfilbylur sá. sem nýlegá
geisaði við Japan og var gefið
heiti’ð Emnn olli mikilu tjóm.
30 manns hafa fai’ist og um
130 særst, en 636 manns er
saknað. Af völdum hvirfilbyls-
I ins hrundu, brunnu eða sópuð-
! ust burt í flóðm um 1100 hús í
, borginni Uozo í miðhlta Jap-
ans.
V|egna þess að reknetaveiði
við suðvesturland hefur næi*
algerlega brugðist nú í heilan
mánuð, liafa flestir Akranes-
bátar tekið sér hvíld frá veð-
um í bili.
Vísir átti tal við Sturlaug
Böðvarsson í morgun og sagði
hann að foátunum hefði verið
lagt um stundarsakir meðan
ekki eru líkur til að veiðin glæð
ist. Aðeins tveim af bátum Har-
aldar Böðvarssonar er haldið
úti um sinn til þess að fylgjast
með veiðihorfum, svo mun og
um báta annarra útgerðar-
manna á Akranesi.
Afli bátanna í nótt var enn lé
legri en í gær. Aðeins einn bát-
úr fékk um 80 tunnUr og er það!
mjög lítiH' afli, eða rúm tunnaj
í net. Þrír bátar voru með frá j
30 til 50 tunnur en um 90 prós- j
ent af síldarflotanum við suð-
vesturland fékk ekki neitt.
Fiska ekki fyrir olíu.
Búizt er við að bátar úr öðr-
um verstöðvum sunnanlands
hætti veiðum í bili þar sem
ekki er hægt að róa viku eftir
viku og veiða ekki fyrir olíu.
Það er jafnvel búizt við, að
sumir aðkomubátar að austan
og norðan hætti og fari heim en
hinir bíði átekta.
Er það álit sjómanna, að
smokkfiskurinn dreyfi síldinni
um allan sjó og sagði Styrlaug-
ur að þetta væri svipað og árið
sem síldin gekk í Hvalfjörð. Þá
var mikið um smokkfisk og ekk
ert veiddist fyrr en síldin gekk
í Hvalfjörð. Þá var mikið um
smokkfisk og ekkert veiddist
fyrr en síldin gekk í Hvalfjörð.
Smokkfiskur gengur venjulega
á miðin um þetta leyti árs, en
SEiiiiaBar i Kína.
Kínverjar eru farnlr að búa
til þrýstiloftsflugvélar, segir í
fregn frá Peking.
Hefur þeim tekist að ljúka
öllum undirþúningi og reynslu-
flugi 17 mánuðum fyrr en á-
ætlað var og telja þeir flugvél-
arnar reynast vel að öllu leyti.
Verðui' nú hafist handa um
ifjöldframleiðslu á þrýstilofts-
flugvélum þar.
Nýtt met á flugleiðinni
New York - Reykjavík.
Leigyffygvél Loftleiða kom Salk-bóluefni.
er venjulega horfin eftir hálf-
an mánuð, en nú hefur hann
verið í mánuð og ekkert bólarj
á því að hann sé á förúm.
Búið er að salta um 40 þús- j
und tunnur af Faxas.ld upp í.
þessar 100 þúsund sem séldar,
hafa verið. í
Laust fyrir kl. 9 í morgun
lenti « Reykjavíkurflugvelli
leiguflugvél Loftleiða, ein
kennd LN — SUP, og hafði hún
þá flogið á skeinmri tíma milli
New York og Reykjavíkur en
nokkur önnur flugvé! í umsjá
eða eigu íslendinga.
Þegar Jóhannes Markússon
flugstjóri renndi Skymaster-
flug'vélinni niður á völlinn,
hafði hann verið 10 klst. og 12
mínútur hingað frá New York,
og hafði hann flogið skemmstu
leið án lendingar á leiðinni.
Fyrst var flogið í 11,000 feta
hæð yfir Labrador, en yfir
Grænland og heim yar flogið í
13,000 feta hæð. Méðalhraðinn
á leiðinni reyndist 424 km. á
klst., sem er mjög mikill hraði
fyrir Skymaster-flugvél.
Geta má þess, að fyrra metið
átti Kristinn Olsen, yfirflug-
stjóri hjá Loftleiðum, en hann
flaug „Sögu“ hingað frá New
York í febrúar s.l. á 10 klst. 25
mínútum.
Leiguflugvél þessi hafði m.a.
merkilegan farm innan borðs
að þessu sinni, sendingu af
bóluefni því, sem kennt er við
dr. Jonas Salk.
í síðustu viku blessaði Píus
páfi ferskju-uppskeru ftala
og bá, sém við hana starfa.
Er þetta árleg athöfn.