Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 2
fXSXB Föstudagui'inn 14. september 1956 Útvarpið í kvöld; 20.15 Sigurður Nordal sjö- tugur. — Útvarp frá Þjóðleik- húsinu: a)' Ræða (Þorkell Jó- hannesson rektor Háskólans). b) Upplestrar úr verkum Sig- tirður Nordals. 22.00 Fréttir og veourfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: „Haustkvöld við hafið“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason (Jónas Eggerísson). 22.30 Létt lög (plötur) til kL 23.00. €IÍIlSl!tÍTcli!l!ÍIÍIllfÍl!Sl!!ÍiÍi!il mmó m L M EMliI » G S Föstudagur, 14. sept. — 258. dagur ársins. Flóð var kl. 1,43. Ljósatími bifreiða og annai'-ra ökutækja l Iögsagnarumdæmi Eeykja- vikur verður kl. 20.50—6.00. Nælurvörðut ' i er í LyfjabÚðinni Iðunni. —■ Sími 7911. — Þá. eru apótelt .Austurbse,i.ar og Holtsapótelc opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá t.il kl. 4 síðd,, en ault bcss er Holtsapötek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd; — Vesturbæjar apóiek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólarhi'inginn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vifj.anir) er .á sama stað kl. 18 til kl. 8,.— :Sími 5030. LögTegluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðúi ' hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinní. "f^lrii 5030. Jfc K, F. U., M, Jf BájMulestrarefni: II. Kor. 9. '8—15 Eíhs og guð hefur gefið. Lamlsbókasafnið er opig alla, virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20.—22 nema laugardaga þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar ■er opið daglega kl. 13.30—45.30 fi’á 1. júní. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 noma laugardaga, þá kl. 10—i 2 og 13—16. Útlánádeildin er op- :in alla -virlta daga kl. 14-^22 hema laugardaga þá.kl. 13^-16. . Lokað á. sunnudögum yfir sum- armánuðina. Þjóðminjasafmð ■opið á þriðjudögum, fímmtu- dögum og laugardögum kl. 1—■ 3. e. h. qtg 4 sunnudögum M, :4—» 4 e. h. Tæknib ókas&f nið í. Iðnskóiahpsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 18—19, Hvar eru skipin? | Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. þ. m. til Hamborg-! ar. Dettifoss fór frá Akureyri. 8. þ. m. til New York. Fjallfossj fór frá Hamborg 12. þ. m. til Reykjavíkur. Goöafoss kom til Ventspils 12. þ. m.. fer þaðan til Hamina, Leningrad og Kaup-1 mannahafnar. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- • arfoss fór frá Keflavík um há- J degi í gær til Nevv York. Reykjafoss fer frá Lysekil í gær til Gautaborgar og Grav- arna. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í dag til Akraness, Aluu'- eyrar og þaðan til Antwerpen, Hamborgar og Wismar. Tungu- foss fór frá Kaupmannahöfn 12.! þ. m. til Aberdéen og Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- : ijörðum á súðui’leið. Esja fer, frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Skaga,- firði á leið til Akureyrar. Þyr- ill átti að fara frá Rotterdam síðdegis í gær áleiðis til fslands. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell er á Eeyðarfirði, íer þaðan til Eski- fjarðai', Akureyrar, Saúðáf- króks, Patreksfjarðar og Rvík- ur. Arnarfell er á Húsavík, fer þaðan til Noregs. Jökulfell kemur til Álaborgar í dag. Dís- arfell fór 11. þ. m. frá Riga á- leiðis til Húnaflóahafna. Litla- fell er á leið til Faxaflóa frá Norðurlandi. Heigafell er á Ak- ureyi’i. Sagafjord lestar í Stett- in. Cornelia B I lestar í Stettin. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Lúbeck. Haustmót Taflfélags. Reykjavíkur byrjar n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í Þórscafé. Teflt verður í meist- araflokki, 1. og 2. flokki og unglingadeild. Flugið. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg um hádegið frá New | York, fer eftir sltamma viðdvöl j áleiðis til Oslóai' og Stafangurs. Hekla er væntanleg í kvöld frá Luxémborg og Gautaþorg,- fer. eftir.skamma viðdvöl áleiðis til New York. Barnaspítajasjóðúr Hringsins, i Áheit frá Svövu kr. 55. frá S.! S. 140, frá K. L. 50. — Kærar þakkir. Stjórn kvenfél. Hrings,- ins. Fréttatilkynning fra Mír. í sambandi við kynningar- viku Mír, verður í dag, föstu- dag 14. ..sept,, opnuð sýning á myndum og málverkum eftir skólabörn í Sovétríkjunum. — Helgi Elíasson frieðslumála- stjóri opnar sýninguna með ræðu, að viðstöddum ambassa- dor Sovétríkjanna ln\ Ermoshin, Hefst athöfnin ki. 16 I Austur- bæjarskólanum. Sýningin verð- ur síðan opin daglega frá k.l. 14 til kl. 19 og er gðgangur ókeyp-. is. Hér er um að ræða 82 mál- ’ vprk eftir börn á aldrinum 0 til 16 ára. Þorgcir Sigurðssón, Hofteigi 21, heí'ir.fengið sam- þykki bæjarráðs , til þess, að mega standa fyrir bygg.ingum Wýreykí fiangikjöl, | »ai!takjöt í buff, gufl- ach, hakk og filet, alikáliasteik, svína- steik, liíur og svið. erzUmm tOui-fe. Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82758. Folaldakjöt í buil og guilach, hakliað íol- aldakjöt, léttsslíaá íol- aldakjöt, reykt íolalda* kjöt og hrossabjógn. Grettisgöfu 50 B Simi 4467 Nýs!áírað dilkakjöt, lífur, hjörtu, svíð. — Gulrætur, blómkái, hvítkál — Appelsínur, melónur. 1Jiefztun yLL Siém f BarmaMíð 8. Simi 7709. Harðfískur er holl og góó fæÓa. Hyggin hós- móðir kaupir hanit fyrir böm sín og fjöiskyldu. Fæst í öllum matvöru* búðtím. SlárÍjiJ.'ía Lm i.f. kjöí, Jlifur, og allskonar grsenmeti. ~JJja íti <=jCtj&Sóon ííofsvallagötu 16, sími 2373. NýsIátraS dilkakjöi, lifur, Iijörtu, ný svi3 og * nýtt grænmeíi. S>!;jóía íj'ötlútíln Nesv.egi 33, súni. 8.2653.; • í helgarmatinn: Nýslátrað clilkakjöt, sviö, rjúptír og alikálta- kjöl J(jölkÚói Grundarstíg 2. Sítni 7371. blóároör og lifrarpylsa í kvcld. J(jÖ{ (J Jióiur Horni Baldursgöiu og Þórsgöíu. Sírai 3828. riflf/r Kr. 13,35 pr. kíló. J& T Ú í diihakj&t Hjá okkur er Kjötbúðin Borg 1636. I cellophau- nmbúðum. iin svii í raatinn, alikálíakjöt, Jöt, svínákjöt, hangikjöt, rjáþur. fáanlegt grænmeii. Snarrabraut 56. Sími 2853, 80253, Útibú Melliaga 2. Síms 82938.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.