Vísir - 14.09.1956, Blaðsíða 9
Fösíudagmn 14. september 1956
St
Lorella oá Roderíáo
Framh. af 3. síðu.
rásin leiddi í ljós að fyrirhyggj-
an vai’ meiri hjá þeim).
„Lorel.]a“ var fájrin að'
þyngjast svo; að hún lét illa
að stjórn: og; erfitt var að halda
skipjnu upp í. Þegar því sló
undan, varð Blackshaw skip-
vélinni úr skorðuni og þeyta
reykháfnum úíbyrðis, velta
eldavélinni og öllu föstu og
1-ausu- innanborSs'.
„Áfram á fulla.ferð," skipaði
skipstjórinn. Þetta dugði ekki.
„Fulla .ferð áfram!“ Það varð
að snúa skipinu aftur upp í. Það'
stjóri að hringja á fulla ferð og jvar ógerningur að snúa því í
knýja skipið' upp í, þanga'ð til jþessum sjo, jafnvel þótt mögu-
það léí aftur að stjörn. En í •>®gt hefði verið að sigla undan
livert sinn, sem hann hélt js-ió og veðri — sém mjög var
þannig : á; fullri ferð' móti sjó ivaiasamt.
ffægt og hægt, stynjandi og
titrandi, og meö krapaðan sjó-
inn rennandi út um öll lens-
port, kom skipið upp í vindinn
— hægt og seinlega, eins og
það væri dauðþreytt. Þetta
og veðrið jókst, ágjöfin og græn
ar hoÍBkefMrnar gengu ýfir
skiþið,r og í því grimmdarfrosti
séra á var, sílaði allt'og klaka-
skorpan-: þykkriaSi enn hitaðsr.
Við: þetta þyhgdist skipið enn ,
.og'se erfiðara varð að halaa því jvoiu. geigvænleg-.augnablik. En
,-svo, að það fen-gi ekki sjóina !Þe6ar þao’ komst 'aftur upp í,
á hlið. Þetta gerði nauðsynlegt,yai hhðarhalli þess meiri. en
að .híingja oftar. og oftar á
fölla f-érð, og'svo kol'l af kolli.
SMþ-1 var í grcipum heljar.
„Lc.rella" fór nú að hallast
áð.tu’. Isinn þyngdi skipiö.
Ennþá hélzt sama rokið, sem!
cskraði og hvein í reiða skips-
ins, er sífellt sílaði æ m.eira^ o.g.
„ , ennþá .gekk særpkið yfir yfir- !
mikrd. OJl skipshöfnin hamaðist| jjyggingu -0g siglur og jók
u skipsins. En jafnT
þessum vindi og. við þessar
aðstæður fór skipshöfnin á
,.Lorellu“ út á þ'ilfar og vann
eins og berserkir-við a,ð liöggya
ísinn af yfirbýggingu og þil-
fari. En .þetía var gágnsláust
verk. Jafnóðuin ,.og þeir hjugguj
ísinn af Skipinu., myndaði írost-1
i'o og sædrifið nýjan. Þetta var
vonlaust strit.
við að íiöggva ísinn, með öxum klákabrýnjt
og járnkörium, og hverju. semj vej £ þessun
fyrir fannst. En þegar sett var
á fúllá féfð, gat enginn liafzt
við á þilfári.
Var hægt að
'snúa skipimi?
Blackshaw skipstjóri leit á
sjóinn ög hlustaði á veðurofs-
ami. \Tar fært að snúa skipinu?
Var fært að sigla undan, ef
tækist s.ð snúa því? Vegna þess
hvað. togarar eru afturþungir; Togaramir
og skuturinn lágur, er þeim
hættarae: en öðrum skipum við
siglingu undan veðri í stórsjó.
Þeir geta haldið upp í, í hvaða
veðri sem 'er, en á undanhaldi
geta stórsjóirnir brotnað yfir
skutinn og keyrt allt í.kaf Et'
skipið héldi áfram að halda í
veðrið^ mundi það klamma æ
meira, og ef 'þetta héldi lengi
áfram og engin breyting yrði á
veðrinu, gat þetta ekki endað
nema á einn veg. Lítil líkindi
voru til þess, að frostið linaði,
meðan vindur héldist við norð-
austrið og skipið færðist nær
Og nær ísbrúninni. Blackshaw
skipstjóri vissi þetta. En var
hægt að snúa skipinu?
Jæja, hann gat reynt þetta.
Ef til vill tækist það. Skipstjór-
inn sagði stýrimanninum, livað
hann ætlaði að gera og einnig
aðalvélstjóranum. Hann beið |
nokkra stund eftir hléi. Loks
eftir nijög hvassa hryðju, virtist
veður stillast. Sjórinn var ægi-
leg fylking. hvítfyssandi, fj all-
hárra stórsjóa^ þrumandi og
ógnþrunginn. Jæja, við þessu
var ekkert að gera. Annað
hvort tókst þeíta e'ða ekki.
Skipstjórinn hringdi íil vél-
stjórans að: stöðva vélina. Kann
ætlaði að láta vindinn snúá
stefninu undan og þá Vónáðist
liann til að sér tsökist að snúa
skiþinu, eins og venjulegt var
um togara.
Tilraunin
misíekst.
Stefni skipsins snerist und-
an, en það var ómögulegt að
snúa því alveg undan. Það
■ lagðist flatt fyrir sjóunum og
valt eins og’ rekald, eins og því
myndi hvolfa þá og þegar; ísinn
hindraði eðlilega hreyfingar
þess og keyrði það niður! Velta
taiast við
„Lorella“ fór að hallast svo-
lítið meíra — ósköp lítið fyrst,
en samt sém áður greinilega.
Blackshaw skipstjóri tók upp
taltækið. Það var hljótt í stýr-
ishúsinu, þrátt fyrir öskrið í
storminu úti fyrir.
,,„Lorella“ kallar „Roderigo,“
sagði hann. „Hef haldið upp í
með ful.lri ferð og hálfri ferð í
alla nótt til að halda skipinu á
floti. Þetta er orðið alvaiiegt.
Hef rejmt a'ð snúa skipinu, en
ekki tekizt. Okkur er að hvolfa,
og eg get ekki rétt skipið.“
Um fjórðung ur mílu undan
var „Roderigo" í litlu betra á-
standi. Coverdale skipstjóri
hafði einnig neyðst til að halda
skipinú of lengi uppi í veðrið
og það tekið á sig meiri og
meiri ís, án þess að unnt væri
að:-:: ráða vjð ísmyndunina: e<5a:
höggya klakanu af skipinu.
Skip hans var líka orðið þung-
Iainalegt — hættulega þungt í
sjónum. Skipstjórinn á „Rode-.
rigo“ hafði líka neyðst til að
setja skip sitt öðru hverju á
fulla ferð, til þess að það léti
að stjórn með sömu afleiðingum
og ,,Lorella“/
..R,oderigo kallar á Lorellu",
svaraði hann. „Ástandið slæmt
éinnig hér. Bátaþilfarið ein
klakahella. Pilarnir hafa verið
að höggva klakann af því síðan
um morgunverð. Ógurlega mik-
i 11 ís á þakinu og brúnrii líka.
Þeir ætla að fara þangað upp,
ef. það er mögulegt. Eg g.et ekki
snúið skipinu.“
„Sama ástand hér, George,
ogýivalbakurinn er ein íshella,"
heyrðu hinir togaramennirnir
Blackshaw skipstjóra segja við
George Cov.erdale, vin sinn.
„Sama hér, George,“ endur-
tók hann svo rólegri rödd. Syo
var þögn alllanga. stund. Þetta
var um miðaftansleyíið þann
26, janúar.
Síðustu
orðin ...
Nokkru seinna heyrðist sa;gt,
með rólegri rödd Blackshaws
skipstjóra. „Okkur er að hvolfa
núna.“. Og svo endurtók röddin:
„Er að hvolfa“, eins rólega eins
og maðurinn yæri að fara heim
tií .'sín. Og ennþá var sagt: „Er
áð hvolfa! Mayday! May-
day! Mayday!“ (Neyðarkall
enskra skipa í talstöð).
Eftir það var þögn.
„Roderigo“ endursendi neyð-
arkall „Lorellu" -— í talstöðv-
mn er Mayday sama og SOS og
hefur verið valið vegna þess að
ekki er hægt að misskilja það
— og taldi skipið um 90 mílur
ncrður af Horni. En „Roderigo“
var sjálft í yfirvofandi hættu.
Það gat ekki komizt nær „Lor-
ellu“ og var alveg ósjálfbjarga.
Bátar þess voru jafn fastfrosnir
og bátar hins skipsins og það
var jafn ofurselt hamförum
höfuðskepnanna og ,,Lorella“.
Iivað gat það gert til bjargar
skipshöfn hins sökkvandi skips?
Ekkert.
Innan fjögurra stunda frá
því að síðast heyrðist til „Lor-
ellu“, var „Roderigo“ í fjör-
brotunum. í annað sinn þenna
sama dag’ heyrðu skipstjórar
hinna togaranna einn félaga
!S»RS
|s§ar ráifn.
Þjóðjeiiihússitjóri er nýkom-
inn lieim af stjórnarfundi í
Norræna Ieikhúsráðiuu, Var
þar raett um gagiikvæma gesta-
heimsókSjr Norðurlanda o. m.
fl.
Þjóðleildiússtjóri kyaddi
blaðamenn á sinn fund í gær
og skýrði frá fyrirhugaðri
vetrardagskrá.
Síðasta leikár var framlengt
um eina viku vegna gífurlegr-
ar aðsóknar að Kátu ekkjunni.
Var upphaflega ætlunin að
tak,a upp sýningar á henni aft-
ur í haust, en Einar Kristjáns-
son gat ekki komið, svo að ekki
gat qrðið af þessu.
Næstkomandi sunnudagkvöld
kemur hingað rússneskur ball-
ettflokkur, 12 manns, á vegum
Þjóðleikhússins. M. a. mun
hinn rússneski ballettflokkur
sýna hluta úr Svanavatninu
eftir Tsjaikovskí og hluta Úr
ballettinum Sólveig, eftir
Grieg. Þekktustu. dansarai'nir
eru Maria Mazun.. og Adolf
Hamsun frá ópprunrii í Len-
ingrad. Hefur þessi ballett hér
4:—5 sýningar.
Fysta nýia viðfangsefni Þjóð-
leikhússins verður Spádómur-
inn, eftir Tryggva Sveinbjörns-
sinn tilkynna dauðadóm sjálfs
sín, skipshafnar sinnar og skips
með sömu rólegu röddinni og
áður. Þeir hlustuðu á þetta, án
þess að geta nokkuð aðhafzt
fyrir veðurofsanum og þeirri
daúð’ans hættu, sem af ísing-
unni leiddi.
Klukkan 7 um kvöldið heyrð-
ist síðast til ,,Roderigos“.
„Okkur er af hvolfa,“ sagði
Coverdale skipstjóri. „Okkur er
að hvolfa núna. Getum ekki
yfirgefið skipið. Mayday! May-
day! Mayday!“
Þetta var það síðasta, sem
heyrðist til skiþsins.
Síðan hefur ekkert heyrzt
frá skipum þessum. Ekkert
fannst úr þeirp nema tómur, út-
blásinn gúmmíbátur, sem fannst
á reki um níutíu sjómílur frá
þei mstað, þar sem þau fórust
að líkindum.
son. Leikstjóri er Indrigcl
Waage. Leikendur eru sexa
Róbert Arnfinnsson, Herdía
Þorvaldsdóttir, Hildur Iýalman,
Benedikt Árnason, Margréö
GuS|mundsdóttir og' Ólafriri
Jónsson. Leiktjöld hefur Lothari
Grundt málað. j'
Þá er verið að æfa tvö leik-«
rit, Tehúsið Ágústmáninn, eft->
ir John Patrick og Fyrirv
kóngsins mekt, eftir Sigurð!
Einarsson. Tehúsinu stjórnar*.
Einar Pálsson, en aðalhlutyerk
inu Fyrir kóngsins mekb
leikur Lárus Pálsson. Leikrit-
stjórnar Haraldur Björnsson. !
Þá er ákveðið að sýnss
Tondeleyo, eftir Leon Gordon.
Leikstjóri verður Indriði!
Waage, en aðalhlutverk leikur.
Jón Aðils. Er Töndeleyo sýndí
af tilefni 25 ára leikafmælisi
Jóns Aðdis. í
Jólasýning Þjóðleikhússins
verður Töfraflautan, eftir Mpz-
árt. Leikstjóri verður Lárus
Palsson, eri hljómsveitarstjóri
dr. Urbancic.’ Þá'verður bafna-
léikritið Ferðin til tungísins
einriíg' sýnt um jólin.
Jökulrannsóltnafélag fslands
cg Guðmundur Jónasson efna
sameiginlega til ferðar í Jökul-
lieima, skála Jöklarannsókna«,
félagsins í Tungnaárbotnum.
Lagt verður af stað eftir há-
degið á laugardaginn og gert ert
ráð fyrir að ferðin taki 4—5
daga, þannig að komið yrði tiíí
baka annað hvort á þriðjudag
eða miðvikudag.
Ef veður leyfir*verður gengiðí
á Kerlingar eða önnur fjöll. j
Þeir sem hug hefðu á a'ð
taka þátt í ferðinni eru vinsam-.
legast beðnir að gefa sig frami
við Árna Kjartansson, Reyk-:
húsinu, Grettisgötu 50 B, hiðj
allra fyrsta.
★ Til átaka kom £ gær a
landamærum Jórdaníu og’
íraels. Voru drepnir 6,
ísraelsmenn og einn Jór-
daníumaður.
Ævintvr H. C. Andersen ♦ 9
Nóttina noía'ð'i hún til
iðju sinnar. Einni brynj-
unm var þegar lokiö og
hún byrjaði á þeirrí næstu.
Hljómur veiSíhornanna
barst miili íjaJIanna. Hún
hcyrði hundgá, og skelfd
leitaði hún inn í helhnn, í
skipsins var geigvœnieg. Það sama bili kom stór hundur
valí eins og það ætlaði að steypa I hlaupandi, geiti hatt og
hljóp fram og aftur. Eftir
fáemar mínútur stóðu allir
veiðimennirmr fyrir utan
helhnn og hinn fegursti
meðal þeirra var konungur
landsins. ,,Hvaðan ert þú
komin hingað, fagi-a
barn?“ sagði hann. Elísa
hristi höfuðið. Hún þorði
ekki að tala. „Fylgdu
mér“, sag'oi hann, „hér
mátt þú ekki vera. Eí þú
ert svo gó'ð sem þú ert fög-
ur, þá vil ég kliæða þig í
silki og flauel og setja gull-
kórónu á höfuð þiít.“ Síð-
an setti hann hana á hest
sinn og fór af stað og allir
veiðimennirnir á eftir. Við
dagsetur komu þau heim
til Itóngsríkisins og kon-
ungurinn leiddi hana inn í
höllina. Mótstöðulaust lét
hún konurnar færa sig í
konungleg klæði, flétta
perlur í hár sitt og draga
hanzlca á sólbrenndar
hendur sínar.