Vísir


Vísir - 14.09.1956, Qupperneq 11

Vísir - 14.09.1956, Qupperneq 11
Föstudagurinn 14. september 1956 usm n Heillum horfinn. Ný niynd sem Ouðrön Brunöorg sýnir Frú Guðrún Brunborg frum- sýnir í dag norsku gamanmynd- ina Héillúm horfin í Stjörnu- bióL Hefur hún áður sýnt þessa mynd úíi um land við ágæta aðsókn, Aðalhlutverk leikur hinn á- gæti skopleikari Dana, Ib Schön berg, sem nú er nýlega látinn. Myndin fjallar um ævintýri ungrar, danskrar stúlku, sem er, 4. ferðalagi í Noregi, Gerisí hún að miklu leyti í norsku skíðahóteli. Þessa mynd, eins og aðrar myndir, sem frú Brunborg hef- ur sýnt hér, sýnir hún til ágóða f'yxir norsk-íslenzk menning- artengsl, Myndin verð'ur sýnd fel. 5 í dag. I HAFBLIK fáið bér holleuzku eíipsts*S84Bi* sem börnm óska sér fyrir veturinn, VERZLUNIN HAFSUK Skólavörðustíg 17. Sængurfatna&ur hvítur og mislitur. Saum- um eftir pöntunum. Sent gegn póstkröfu. Verzlun Hóímfríðar Krístjánsdóttur Kjartansgötu 8, (við Rauðarárstíg). Björgvin.... Framh. aí 4. síðu. seinustu 150 árufn og m.a. all- margt ir.álverka eftir I. ,C. Dahl og sýnishorn er þar málverka éftir ýmsa Evrópumeistara. Þá ber að nefna Fiskitorgið og Nygaardsparken. —Við hjónin vorum 3 daga í Björgvin og gatum séð flest af þessu, en ekki allt. S K BPAUTG€RÐ RIKISINS „HEKLA44 fer austur um íand í hringferð hinn 19. þ.m. Tekið á móii flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, , Eskifjárðar, N orðfj arða r, Sey ðisfj arðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdégis á morgún. Farséðlar þriðjudag. M.s. Skjaldbreið fer til Snæféllsneshafna og Flateyjar hinn 19. þ.m. Vöru- móttaka í dag og . árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Utan bovgarinnar. Á landbúnaðarsafninu Stend er margt merkilegt sjá — auk verkfæra o. fl. er þar mikið af gömlum silfur- munum bænda frá fyrri tímum, Þá éru klausturrústirnar í Osi (Lysekloster ruinerne) sem <eru frá 1146. Þá erú ótaldir tveir staðir í nágrenni Björgvinjar, sem allir er sjá munu lengi minnast. — Annar er Fantofí kirkjan ná- tægt Birkilundi, en hún var flutt þangað 1880 frá Fortun í Sogni, en það var auðugur kaupma'ður í Björgvin, sem það gerði. Kirkjan er frá 12. öld, stafakirkja, og stendur í stór fögru umhverfi. Hinn staðurinn er Trold- hangen, en þar var heimili Ed- wards bg Ninu Grieg frá 1880. Iveruhúsið hefur staðið óbreytt frá þessum tíma og er nú safn, og raunar allur staðurinn, sem er umgirtur og friðhelgur. í garðinum cr kofi (hytte), þar ,sem Grieg samdi tónverk sín, þai er píanó hans, og fiðla hans hangir a vegg hjá því, þar er skrifborð hans,. skemill hans, stólar og aliur búnaður' annar, eins og á tima fónskáldsins. f garðir.um er og legstaður þeirra hjóna, iiann var höggvin í berg, og þar lögð ker með Ösku þeirra. Á steininum, sem lolcar hvelfingunni stendur: Edward og Nina Grieg. Þarna ganga menn urn með j lotningu I huga, lotningu fyrir minningu mikils tónskálds, og lotningu fyrir dásamlegri feg- urð þess iands, fefem ól hann. Spegillinn, 9. tbl. 31. árgangs er komið út. Það er tilgangslaust að segja •frá því hvað í Speglinum er, það verður hver og einn að líta rjálfur 1 spegilinn. ff' a | fer til Vestmannaeyja í kvöld. að. Vörumóttaka daglega. Hvítt léreft í sængurver, 140 cm. br. á 15,85 I koddaver 80 cm. br. á 9,25. 90 cm, br, á 11,30 Óbleikað í lok 140 cm. br. á 15,40. Damask 140 cm br. röndótt á kr. 27,15 háifhör á 33,00, DreRgjafataefiii sterkt og ódýrt, 140 cím. br. á áðéins kr. 50,00 mtr. Sendmn í póstkröfu, H. Toft Skólavðrðusríg 8 Síml 1035 411 aðstoSár við cldbússtörf. Matstofan Brytimi, Uppl. á staðnum og í síma 6305. Málverk Nokkur stykki af málverkum Guðrúnar Graeser eru enn óseld. Notið síðasta tækifæri áður en listakonan fér af landi burt. — Siðasti söludagurinn á súhnudag. — Uppl. í síma 7689 eftir hádegi. Bezt að auglýsa í Vísi TÓNLEIKAK í Austurbæjarbíói á laugardag og sunnudag klukkan 7. Æféár#ft iúatlfikttr á laugardagskvöldið 15. sept. kl. 7. EINLEIKUR Á PlANÖ: D. BASKÍROFF EINSÖNGUR: T. LAVROVA JÞriöju tónleikur á laugardagskvöld 15. sept. klukkan 7. EINLEIKUR Á FIÐLli: K. AKTJAMOVA HNSÖNGUR: V. MOROZOV Aðgöngumiðasala 1 Bókabúö Lárusar Blöndal, Eymundssonar, Máis- og menningar, Kron, í Blaðasöluturninum Laugavcgi 30 B og í 'MÍR- salnum, Þjngholtsstræfi 27', kl. 5—7 í dag og kl. 10—11 á morgun. • •• Jf '..yu. • ,.•-• - .. irfv, . -I 'r 1 É! í . ..I g;:;,: if \ í / fíý ‘ f*s,i-Sl* . i í-i ,JLMURÍNN ER ÍNDÆLL OG (pþé' " r„, . if í .: v ^fjí^ | ) . ■ / i IR I’“ í V (C.V j; ... . |: b ■ • .Sr'* / '■' ■ M >»|í; 5 ■i 'j ' V -I . '* *'■ ; ,f. ■ cjl • ■ *Jre : %' . ~ í.í.S- tkéáfff&iFx sir; tiaiés 0, JmilirS0I¥ ék MÆÁMimi jTf.R

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.