Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
41. érg.
Föstuáagmai 26. október 1956
243. ttk
Nýr gagnfræðaskóli tekur
til starfa í Reykjavík.
Um 2560 némesidur víð gagnlræSaitáisi
í vetur.
Gert er ráð t'yrir að um 2560
Imglingar stundi nám í gagn-
fræðaskéiunum í Reykjavík í
Iiaust, en á ]>cssu hausti tekur
uýr gagntræðasknli til starfa
ihér í bæmim.
^.'inn nýi gagnfræðaskóli
verður við Réttarholtsveg og
vetSur til húsa í hinu nýbyggða
ielagsheimili knattspyrnufé-
lagsins Víkiiígs, sem nú er um
Maður slasast á
Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í morgun.
í mörgun vaið slys við Akur-
©yrarhöfn, er maður féll í lest
í flutningaskipi.
,! Maður þessi, Egill Sigur-
björnsson, verkamáður á Gler-
iu’eyrum; var að vinna í lest
þýzka fiutningaskipsins van
Keihen^ sem lá við Torfunefs-
bi'yggju. Egill var að ganga
atiður stiga niður í lest skipsins
þegar rim brotnaði og Egill
þrapaði niður á lestargólíið,
Egili var strax fluttur í
sjúkrahúsið, en ekki var búið
að kanna meiðsli hans. Sam-
starfsmenn hans í skipinu töldu
þó fullvíst, áð hann myndi hafa
brotnað fyrir neðan hné á hægra
íæti.
það bil fullgert. Er búizt við að
kennsla hefjist í skólanum eft-
ir h elgina. Skólastjóri hefur
verið ráðinn Ragnar Georgsson,
áður kennari við gagnfrieða-
skólann við Hringbraut og
starfsmaður á skrifstofu
fræðslumálastjóra í Reykjavík.
Ekki mun vera fullráðið um
kennaralíð skólans ennþá, en ^
búizt er við að rösklega 200 ^
nemendur verði í honum í vet-
ur.
Allif aðrir gagnfræðaskolar
í bænum eru teknir til starfaj
en þeir eru 8 talsins og verða
9 með Réttarholtsskólanum.
Áætlaður nemendafjöldi í
gagnfræðaskólunum verður í
vetur sem hér segir: Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar 578,
gagnfræðaskóla Vesturbæjar
263, gagnfræðaskólanum við
Lindargötu 211, gagnfræða-
skqianum við Hring'braut 302,
Gagnfræðaskólanum við Von-
arstræti 186, gagnfræðadeild
Miðbæjarskóians 219, g'agn-
fræðadeild Laugarnesskólans
304, gagnfræðaskóla verknáms
250, í sérdeild gagnfræðastigs
40 og í gagnfræðaskólanum við
Réttarholtsveg 210, en sérstak-
lega þar var gert ráð fyrir ein-
hverjum breytingum á nem-
endafjöldanum og búizt við að
hann myndi aukast eitthvað.
Menntaskéíanemendiir eru a&
koma sér upp hljómplötusafnl
35 ára stúdentar gefa tónflntningstæki, en
engar hljémplötur eru tll
Meimtaskólanemendur hafa
3agt frain tunsókn um 10 þús-
umd króna styrk úr bæjarsjóði
ítil að koraa sér upp hljómplötu-
safni. Er ætlun þeirra að eign-
ast safra af góðum hljómplötum
©g við iimritun í skólamn í
haust lagði hver nemandi fram
10 krómur í sérstakan sjóð í
jþessu skýni,
Tónfiutnmgstækin eru til. f
vor sem leið gáfu 25 ára stúd-
entar skólanum tónflutnings-
tæki af fullkomnustu gerð og
eru þau geymd í hátíðasal skól-
uns, en hijómplötur eru engar,
aiema þar sem eimi og einn
iiemandi getur fengið að láni og
komið með í skólann.
Það eru ekki forráðamenn
skólans sem hafa haft forgöngu
iim þetta mál, heldur eru það
nemendurnir sjálfir, sem hafa
tekið upp baráttu fyrir því að
skólinn eignist gott safn af
fcjjómplötum. 1
Mynd þessi var tekin fyrir utan Zeran-verksmiðjunnar í Varsjá á dögunum, en þar var fjölda-
fundur og Gomulka hyiltur fyrir að liafa tekið afstöðu gegn útsendurum rússneskra kommún-
is ta.
est í da
Enn barist. - Gerö vikið írá. —
Nagy lofar þjóðinni umbótum.
Rétt eftir kl.
J Ungverska ríkisstjórmn fyr-
10 í morgun irskipaði í nótt, að í dag yrðu
drap bílstjóri nokkrar endur á
íirensásvegi, móts við Irús nr.
3. ■ ,,:
Endurnar sem lógu dauðar
á veginum voru 4 talsins og
bilið frá þeirri fyrstu tii hinnar
síðustu 10—15 metrar svo ó-
hugsandi er annað heldur en
bíls.tjórinn hafi orðið þessa var.
ailir ihúar Budapest að hai-da
BOAC kaupir
fhigvélar.
Brezka stjórnin heíur veitt
BOAC leyfi til kaupa á 15 stór-
Ekki hefur hann þó gefið sig um farþegaflugvélum’’Banda-
Tónlistim útundan.
Bókmenntir hafa löngum
skipað öndvegið í fögrum list
um í skóliim Jandsins, en tón-
listin Hefur af ýmsum ástæð-1
um orðið útundan og þá senni-
lega vegna þess, að ekki hefur
reynzt kleift að flytja tónlist í
skólanum vegna kostnaðar og
tæknilegra örðugleika, ;
Með hljómplötum og full-
komnuni flutningstækjiun tón-
listar er við'horfið breytt og því
tímabært að nemendur fái
tækifærí til að kynnast góðri
tónlist I skólanum,
Læra að velja og hafna.
Menntaskólinn veitir alhliða
menntun og þar skapast venju-
lega bókmenntasmekkur þeirra
er skólann sækja; hvers vegna
þá ekki að verja örlitlum tíma
til leiðbeiningar mn mat á tón-
list og kenna nemendum að
velja og hafna með því að
þroska smekk þeirra fyrir tón-
listinni. '
fram ennþá, en rannsóknarlög-
reglan biður hann að gera það
tafarlaust og eins vitni aö at-
burði þessum ef einhver kynni
að hafa séð til bílsiris.
ríkjunum.
Þær eru af Boeing-gerð, en
verða útbúnar brezkum hreyfl-
um. Flugvélarnar munu kosta
samtals um 44 millj. stpd.
Rússnesk beltrskfp lesiga ekki aé fara inir
i Öanzig.
Fréttaritari Daily Mail í London símaði hlaði sínu á
máuudag s.L, að tvö stór, rússnesk beitlskip heifða ætlað' að'
sigla inn í höfniua í G'dánsk (Daiizig), en PÓlverjar neitað
harðlega um leyfi til þess.
Einnig var Rússum meinað að sigla herskiþum inn í
Gdynia,
Undir eins og sýnt var hvað Rússar. hyggðust Cyrir fór
pólski flotaforinginn í Gdynia, Jan Wisnieski, á fumd rúss-
neska flotai'ori ngjans, og neitaði beiðni hans sem að ofan
getur. Rússnesk herskip voru þá á.sveimi úti fyrir allt frá
Danzigflóa til austur-þýzku lamlamærauna. Tundurspillar
(rússneskir) sáust frá Putsk, lítilli höfn fyrir vestan Gdynia
og frá Swinieoujscie (áður Swinemunde) við ödexflóa, þar
sem siglt er inn íil Szfzecrn (áður Síeltin).
kyrru fyrir innanhúss, þar sem
í birtingu yrði hafizt handa um
að Ijúka við að brjóta seipusÉu
mótspymu gagnbyltingar-
mamia á bak aftur, en seinua
var i»ó tiikynnt, að kl. 10—3
vrði mönnum leyft að fara út
til matvælakaúpa..
Verksmiðjum er lokað í dag,
en mikUvægusfu störfum er þó
haldið áfram. Tekið var fram,
er útgöngubannið var tilkynnt,
að þeir sem á ferii væru, yrðu
að sýna persónuskírteini, ella
yrðu þeir handteknir.
Þrátt fyrir allar fullyrðingrr
um, að bardögum sé lokið eða
að verða lokið, er víst að bar-
is.t er enn og víðar en í Buda-
pest, og horfurnar enn í óvissu.
Það er og kunnugt orðið, að í
suðaustúrhverfum Budapest,
verksmiðjuhverfum, var íhikið
barist, þótt harðastir væri bar-
dagarnir á torginu fyrir fram-
an þinghúsið.
Enn sem fyrrum eru nær all-
ar fregnir frl Varsjá, en fregn-
ir eru að byrja að síast út írá
stöðum í grennd við landamær-
in. — Fréttaritari Associated
Press hefur komið frá sér
skeyti um bardag'ana fyrir
ffaman þinghúsið og þar í
grennd, og segist hann hafa séð
þar rússneska skriðdreka, en
skotið muni hafa verið upp í
loftið úr byssum þeirra. Mikil
skothríð heyrðist úr byggingum
í nág'renninu, þar sem sveitir
úr örsggisliðinu áttu í höggi
við gagnbyltingarmerm.
Fraroh á 11. síðu.