Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 6
ppas!iwm||wi|!i«*r
DAGBLAÐ
RJtstjórí: Hersteinn Pélsson
i.uglýsingastióri: Kristján Jónssan
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3
'~J KlðMÍVala: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fímm Iínur)
Útfefandi: BLAÐAÚTGÁFAX VlSIR BJT
Lausasala 1 króna
Félagsprenísmiðjan b/f
L
háttur
Atburðirnir í Ungverjalandi.
Ég mun i þtssum þætti( sam- hvort önnur sé rökréttari en
kvæmt ósk, sem komið hefir hin. í fyrra dæmi er fullkom-
fram, minnast örlítið á notkun lega skýrt, að átt er við boð-
afturbeygða fornafnsins í ís- skap Guðs. í síðara dæmi er það
lenzku og eígnarfornafsins sinn. ekki' skýrt, hugsanlegt væri, að
Afturbeygða fornafnið er ekki við einhvern mannlegan boð-
til í nefnifalli, í þolfalli er það skap væri átt, en guði þakkað
sig, í þágufalli sér, í eignarfalli fyrir hann. Virðist fyrra dæmið'
sín. Þessi orð vísa ávall til ann- j rökréttara og því réttara.
arra orða, fornafna eða nafn- Eins og áður segir, hefur það
orða. framar í setnirígunni. verið mjög á reiki, hvaða for-
ÞaS fór eins o'g spáð hafði ver-
ið hér í blaðinu, að ólgan í
Póllandi reyndist undanfari
; annarra og jafnvel enn
meiri tíðindá. Ungverjar
I hafa nú einnig risið upp og
I gera tilraun til þéss að
hrista af sér ok Rússa og
| innlendra flugumanna
þeirra. Ungverjar vilja ekki
iengur sætta sig' við lepptil-
; veruna. Fréttir af atburð-
! um þeim, er gerzt hafa í
Ungverjalandi, eru að vísu
enn af skornum skammti, en
! þó er unnt að gera sér gréin
! fyrir ástandinu, en fréttirn-
ar, sem borizt hafa, eru
! flestar hafðar éftir Buda-
pest-útvarpinu, og má fara
nærri um, að ekki gera þær
ástandið verra en það er.
dálkum Þjóðviljans er vita-
skuld látið líta svo út sem
hér sé aðeins um að ræða
eins konar víljayfirlýsing
yerkalýðsins, sem viiji, að
þar í larídi verði upp tekinn
einhver sjálfstæður sósial-
ismi og lýðræði, án íhlutun-
ar annars staðar frá. Sé
þetta í raun og veru fagnað-
arefjii, en hins vegar er
hlutur „gagnbyltingar-
manna“ gerður sem verstur.
Allir vita, að þetta eru
blekkingar einar. Meira að
segja verður Þjóðviljinn að
- viðurkenna í fyrirsögn á for-
síðu blaðsins, að „sovézkar
hersveitir hafi verið beðnar
um aðstoð“. Það þykja jafn-
an uggvænleg tíðindi, þeg-
ar einhver ríkisstjórn verð
ur að biðja erlent hervald drengirnir
ásjár til þess að drepa sína j
eigin landa og halda þapnig
völdunum. Þegar svo er
komið, getur það ekki tákn-
að nema eitt: Meiri hluti
þjóðarinnar er andvígur nú
Dæmi: Drcngirnir meiddu sig.
Sig vísar þarna til orðsins
nöfn eru notuð í slíkum máls-
greinum, og ber hér eingöngu
að treysta á eigin dómgreind.
Ef hugsunin í málsgreininni er
tvíræð, er rétt að skipta um
_ _ fornafn, setja t. d. sig í staðinn
fyrir hann, sinn í stað hans, og
, , , . , vita, hvort þá eru ekki tekin af
um hans, hana, henm, hennar , , .. ,,
’ oll tvimæh. Ef malsgreimn er
Nokkur vafi getur stundum
Ieikið á því, hvort nota
þessi orð í slíkum setningum
eða persónufornöfn, hann, hon-
í
o. s. frv.. og hefir það verið
verandi stjórn, og til þess að nokkuð á reiki í málinu. Þó er
meiri hlutinn hreld hana erfitt að setja fram um þetta
ekki frá vóldum, verður hún ákveðnar reglur — nema þá
að íá eilent hervald sér til alltof flóknar fyrir þennan þátt.
aðstoðar. Hin trygga komm- Tökum setningu eins og þessa:
únistalögregla Ungverja- pen. bræður þökkuð bónda góð-
lands og herlið megna ekki Verk sín. Er þessi setning rétt?
að vernda stjórnina gegn Gettur nokkur vafi leikið á því, j
landsmönnum sjálfum. Hér hvort hér sé átt við góðverk
er sömu ofbeldisaðferðinni bóndans eða bræðranna? Vissu-
beitt og í Austur-Þýzka- iega. Hvort tveggja væri hugs-
landi á sínum tíma. er rúss- anlegt, — að bræðurnir hafi
neskir skriðdrekar bi'unuðu þakkað góðverk bóndans, eða
fram gegn verkamönnum. átt sé við góðverk bræðranna,
Það, Sesrí éi* að gérast í Ung- að þeir telji það bóndanum að
vcrjalandi, é'r ekki tilraun Þakka að þeir unnu góðverk-
til smávegis breytinga á in. En skiptum þá um fornöfn,
stjiJrnarfarj landsins, þó að sétjum persónufornafn í stað-
réttlínukommúnistar hér úin fyrir sín: Þeir bræður þökk-
vilji svo vera láta. Ung- uðu bónda góðverk hans. Virð-
verskir stúdentar hafa ast þá tekin af öll tvímæli, að
marícað bá braut, sem þjóð- átt er við góðvérk bóndans, og
in vill ganga. Þeir hafa á því að hafa persónufornafn
krafizt ýmissa þeirra rétt- her.
inda. sém lörígu eru viður-' Athugum þá þessa málsgrein
-kennd hér á Vesturtöndum. úr þjóðsögum: Þeir .... ætluðu
Þeir fara fram á. að verk- norður Kjalveg, þrátt fyrir við-
fallsréttur sé viðurkenndur, varanir vina þeirra og kunn-
frelsi manna virt, frjálsar' ingja. Hér er vafi á, hverra vin-
kosningar leyfðar, svo og ir Það voru, sem vöruðu við, —
frjálsar flokkamyndanir. Þá
er þess krafizt, að saklausu
fóki sé sleppt úr fangabúð-
um.
voru það vinir mannanna, sem
ótvíræð og merkir það sama,
hvort farnafnið, sem notað er,
þá er yfirleitt fallegra að nota
afturbeygða fornafnið eða eign-
arfornafnið.
Þá óskar sá sami að ég ræði
um, hvort rétt sé að segja t. d.
Hann kom fljótlega tii sjálfs
síns aftur. í nútíma máli er talið
réttara að segja hér sjálf sín:
Hann kom til sjálf sín aftur, þ. e.
nota afturbeygt fornafn, ekki
eignarfornafn. Hitt getur þó
ekki talizt villa, þar sem al-
geng'ara er í fornu máli áð pota
eignarfornafnið í slíkum máls-
greinum. í Heimskringlu stend-
ur: Sú er fleiri msrpa sögn, að
Sigurður færi að oiáif síns vilja.
Fremur mundum við br segja
nú: .... sjálfs sín vilja. Hins
ber að gæta, að sín er aðeins
notað, þegar um 3. persónu er
að ræða, hann, hún það. í
fyrstu og annari pers. eru noiuð
persónufornöfn. Orðið sjálfur á
jafnan að laga sig' eftir því orði,
sem það á við. Ég lcom til sjálfs
mín; við komum til sjálfra
okkar, þú komst til sjálfs þín,
þú komst til sjálfrar þín (kven-
ætluðu norður Kjalveg, eða ,vVnÉ ilann kom lii sjálfs sín;
einhverra annarra? Hér á ekki ^en eiu Þlindir á bresti sjálfra
Þáttur Rússa.
Engum þarf að koma til hugar,
að Imre Nagy, hinn nýi for-
sætisr áðher ra U n gver j a,
sem nú hefur aftur komizt í
náðina eftir hið hgskþiégaíf
Tito-frávik sitt, aiíkr á vih-4'
: sældir sínar með því að kalla
til hjálpar rússneskt herlið.
1 Gremja almennings hefur
! einkum beinzt gegn deildum
úr Rauða hernurn, og óp um,
; að herrríenn þessir eigi að
1 hverfa úr landi, hafa und-
anfarið ikveðið við á götum
Budapest.
Ungverjaland hefur verið lýst
í hernaðarástand. Þegar svo
er komið, þýðir það ekki
Jiema það eitt, að stjórn
Jandsins telur sig ekki geta
haldið uppi lögum og reglu
í landinu með venjulegum
hætt.i, heldur með herafla og
í þessu tilfelli útlendum. her.
Nú stendur ungverskur al-
menningur varnarlítill and-
spænis rússneskurp skrið-
drekum, sem enn eiga að
tryggja um sinn, að Ung-
verjar fái að njóta hinnar
kommúnisku sæluvistar.
að vera persónufornafn,,heIdur
eignarfornafn: Þeir .... ætluðu
norður Kjálveg. þrátt fyf.it við-
vararíir vina sinna og kunn-
ingja.
Iivort er þá réttara: Þeir
buðu Magnúsi fé fyrir liðsinni
siít —- eða þeir buðu Magnúsi
fé fyrir liðsinni líáns? Þessi
’.Stjórn: Npgys 'situr feem sé málsgreiríívirðist þannig, að um
\-t byssustingjum, en slíkar engan vafa getur verið að ræða,
stjórnir hafa sjaldnast orð- hvort fornafnið sem notað er,
ið' Íanglífar. í bili er erfitt sltt eða hans, í báðum dæmum
að spá, hvernig þessari til- * 1 er skýrt, að átt er við liðsinni
raun ungversks almenni’ngs Magnúsar. Þegar þannig stend-
til að varpa af sér okrinu,1 ur á, ætti fremur að nota sitt.
reiðir af. Vera. má, að Rauði! í helgisiðabók stendur: Guði
herinn . „frelsi“ Ungverja sé lof og dýrð fyrir sinn gleði-
með skriðdrekum sínum og legan boðskap. Nú hef eg heyrt
fallbyssum og tryggi komm- suma segja þetta þannig: Guði
únistum enn stundarfrið. En sé lof og dýrð fyrir hans gleði-
það er þó svo greinilegt. sem legan boðskap. Ef skera á úr um
verða má, að ..alþýðulýð- . það, hvort önnur málsgreinin sé
veldið“ ungverska gnötrar réttari en hin, verður að kanna,
frá grunni. --------------------------------
Leppríkin i Austur- og Mið-
Evrópu fá ekki staðizt til
langframa, „Varsjár-banda-
3agið“ mun ekki. tryggja til-
•vi’st 'þeirra. Þáu eru by-ggð
. ý; kúgyn og ofbeldi, þau fá
aðeins stáðist um sinn vegna j
návistar Rauða hersins, sem
ísíenzkir kommúnistar dá
svo mjög og telja „góðan“
her, til aðgreiningar frá
herjum t. d. Atlantshafs-
bandalagsins, sem vitanlega
eru ..vondir.“
sín; hún vann verkið með hönd-
um sjálfrar sín o. s. frv.
Mollet fær
traust.
Fulltrúadeild franska þjóð-
þingsins hefur vottað Mollet og
stjórn hans traust með 190 at-
kvæða meirihluta.
Með Mollet greiddu atkvæði
330 þingmenn, en 1,40 á móti.
Hjá sátu 49. Rætt var um stefnu
stjórnarinnar almennt, m.a. um
stefnu hennar varðandi, Alsír,
Túnis og Marokko.
Mollet hvað stefnu stjórnar-
innar vinsamlega sambúð við
alla á jafnræðisgrundvelli.
Hann minntist á handtöku
Alsirforsprakkanna fimm og
kvað' þá hafa verið handtekna
að skipan yfirvalda í Alsír, en
La Coste landstjóri tekið á sig
ábyrgðina af því fyrir hönd
frönsku stjórnarinnar.
Föstudaginn 26. október 1956
Vegfararídi slcrifar: „Umfcrð-
árniálin eru að vommi sicndur-
tckið umræðuefni blaða og ut-
varps, cnda mun þjóðin ekki bíða
annað eins afliroð við neitt eins
og stendur og við umferðarslys,
Að því er virðist eru nú allir,
sem um þessi mál fjalla sammála
um, að gálausum akstri sé oft-
ast um að kenna þegar slys verða,
Enn fremur virðast allir vera
sammála um, að tiltölulega fáip
menn valdi öllum þorra slys-
anna.
Sökudólgarnir.
Pessar upplýsingar eru út af
fyrir sig mikils virði cn þær
koma þó þyi aðeins að gagni að
eitthvað verði gert til þess aS
bægja verstu hrakfallabálkunum
frá bilstjórasætunum. Það er ekki
mikils virði að vita að Pétur og
Páll eru bi’áðhættulegir i umferð-
inni ef yfirvöldin láta slika vitn-
eskju sem vind um éyrun þjóta
og liafast ekki að. Það eru fyrst
og fremst sakadómarinn og lög-
ireglustjörinn í Reykjavík sem
tekið geta i taumana, sagt hingað
en ekki lengra við þá sem vitað
er að aldrei munu geta eða vilja
forðast árekstra.
Skólarnir.
Oft hefur verið rætt urn nauð-
syn þess að auka umferðar-
kennslu í skójum og ekki leikur
neinn vafi á því að æska, sem
lærir að virða ekki aðeins um-
íerðarreglur heldur reglur yfir-
leitt er öruggari í umferð eins og
alls stíiðar i lifinu.
I þessu sambandi má geta þcss
að árið 1947 hóf danska lögregl-
an skipulagða umferðarkexrnslu
í skólum Kaupmannahafnar, og
hefur henni verið haldið áfram
á hverju ári síðan.
Árangur í Khöfn.
Á þeim árum sem Iiðin eru síð-
an 1947 hefur slysum ahnennt
stórf jölgað í Danmörku enda bila-
kostur aukist að mikhim mun.
En að þvi er varðar skólabörn
hefur dauðaslysum fækkað og er
ekki að efa að aukin uinferðar-
kennsla licfnr átt drýgstan þátl-
inn í þeim gleðilega árangri.
Hér í Reykjavik stendur um-
ferðannenning öll á nijög. lágu
stigi í sanianburði við það, sem
gerisi annai's slaðar i höfuðborg-
um Evrópn. Eitt ráðið til jress að
bæta nokkuð úr, væri skipulcg
umferðarkennsla i skóium lands-
ins og þá ekki -aðeins í fyrstu
bekkjum skólanna heldur alla
Icið til gagnfræðapróf.s. ,
Þáttur nemenda.
Ilugsanlegt væri að lata ur-
valsnemendur úr hverjum skóJa
tak-a að sér cins konar lögreglu-
störl' ! námunda við skólana, yrði
þá að veita þeiin talsverð völd,
cn greindum nnglingum á aldv-
inurn 14—17 ára epjltí að vera
treystanili til þesSj/að misnotít
þau eklíi á neinn hátt. 'V.anræksla
í þessura efnum KÖStár árlega
nokkur dauðaslys auk Iimlest-
inga og eignatjóns.“
Bergmál þakkar sendinguna.
-— kr.
Skipholti 1. Skrifstofuttími
kl. 11—12 f.h. Sími 82821.