Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 3
E'östudaginn 26. október 1956
VtSIR
*
Sitt if hverju frá Hollywood,
Stjörnuspámaðurinn og Diana Dors.
Kemur Mn Bergman aftur?
I Hollywood skiptast menn nú
i þrjá flokka.
I einum flokknum eru þeir,
er álíta að Don Murray, sem lék
aðalhlutverkið á móti Marilyn
Monroe í myndinni Bus Stop, sé
bjartasta stjarnan í Hollywood
um þessar mundir. I öðrum eru
þeir, sem halda því fram, að
Yul Brynner sé öllum fremri
eftir leik sinn í The King and I,
The Ten Commandments og
Anastasia og loks er þriðji flokk-
urinn. Þeir sem hann fylla,
mega engan heyra nefndan
nema Paul Newmann. Þó getur
enginn neitað því, að leikur
Paul Newmanns í Somebody Up
There Likes Me, þar sem hann
túlkar Rocky Graziano, sé snilld
arlegur og eigi hann skilið
Oscarverðlaunin fyrir. Warner
Brothers, sem taldir eru hafa
„gott nef“ ef peningar eða gróða-!
möguleikar eru á næsta leiti,
voru ekki lengi að rífa samn-
inginn við Newmann — og
skrifa annan, þar sem allmiklu
hærri tölur eru notaðar og eitt-
hvað meira kryddi bætt við.
Myndin, The King and I, þar
sem Deborah Kerr lék á móti
Brynner, fékk eindæma góða
dóma hjá blaðamönnum, sem
hældu hverju atriði myndarinn-
ar á hvert reipi. King er stór-
mikil mynd.
Mike Connolly spurði Patty
Kate, hina sjö ára gömlu dóttur
Kathryn Grayson, þegar þau
voru á frumsýningu myndarínn-
ar- (King), hvernig henni litist
nú á Brynner. Patty Kate svar-
aði: „Hann er bara staður asni!“
Svona geta nú skoðanimar verið
skiptar!
—- I veislu einni í Hollywoöd
var Paul Brinkmann nærri þvi
búinn að sannfæra vini sína um
að hann elskaði Jeanne Crain
af öllu hjarta. Sumum gestun-
um fannst þetta vera 'erin eittj
dæmið um dularvegi ástarinnarj
og það minnti óneitanlega á a 1 - j
burðina, þegar Jennifer Jonesj
og Greg Peck áttust við í myrid-
inni Duel in the Sun. Þegar gest-
gjafinn spurði Gringer Rogers,
„Hvernig villtu hafa bautann
steikfan?" svaraði Ginger,
„Skjóttu honum bara í gegnum
heitt eldhús’" Þá hló Jeanne
Grain lengur og hærra en nokk-
ur önnur við veizluborðið. Ég
verð að segja, að Jeanne kann
að taka lífinu með skynsemi —
hvað er meira virði en skyn-
semin?
Gia Scala'riagðist borða steikta
banana til að fitna. Það var á
meðan hún var að leika mynd-
ina The Big Boodle í Havana
með Errol Flynn. Ég spurði Giu
hvernig henni likaði við Errol.
„Hann er dásamlegasti gentle-
maðurinn, sem ég hef þekkt!“
sagði Gia og virtist alveg ákveð-
in.
Þegar George Gobel og Bill
Dozier héldu veizlu til heiðurs
Diönu Dors voru mættar þar
allar fegurstu dísir Hollywood.
Þetta varð metsýning á flegnum
kjólum. Annars finnst mér Di-
ana Dors líkjast meira Jayne
Mansfild heldur en Marilyn
Moroe, þó Bretarnir haldi hinu
fram. Diana kom með 16 koffort
og eiginmann frá Englandi og
eiginmaðurinn þurfti nauðsyn-
lega á klippingu að halda. Aftur
á móti kom Elisabeth Mueller
frá Þýzkalandi og átti þá bara
eina tösku. Nú á hún sjö. Hún
var líka í þessari veizlu. Syo
voru þau þarna, hún Venetia
Stevenson og hann Russ Ta.ni-
blyn, þau eru nýgift og héldust
í hendur allt kvöldið. Þetta var
eins og hveitibrauðsdagar hjá
þeim, allt kvöldið. Jackie Coll-
ins, systir hennar Joan yar. í
kjól, sem er sennilega þrengsti
kjóll í heimi.
" Carrol Richter, sem er
stjörnuspámaour þeirra stjarn-
anna, sagði, að Diana Dors væri
vel sett, bæði stjörnufræðilega
og á annan hátt, því hún væri
fædd undir sömu stjörnu og
Kim Novak, Hedy Lamarr,
Grace Kelly og Linda Christian.
Hennar Náð, Miss Kelly, sagði
gamla félaginu sínu, M.G.M., að
hún hefði svo gjarnan viljað
leika fyrir það í Designing
Wornan, ef myndin yrði tekin
á hennar heimavígstöðvum í
Evrópu — það er að segja ein-
hversstaðar nálægt Monaco. Þeg-
ar hér var komið sögu neitaði
Jiminy Stewart og Josh Logan
að íara til Evrópu til að taka
myndina með Miss Kelly og
unni.
S\'o er sagt að Ingrid Berg-
mann og Robertö Rossellini séu
ekki sámmála um alla hluti og
ef henni tækist ekki vel með leik
sinn i Anastasia, þar sem hún
leikur á móti Yul Brynner
ásamt Helen Hayes, geti verið
að hún komi aftur til Hollv-
wood, en taki Rossellini þá ekki
með sér þangað.
Joan Crawford vill selja höll-
ina sína i Brentwood, en hún
segir að það þýði ekki fyrir aðra
en ríka Texasbúa að bjóða í
hana. Ég var að karpa við Joar)
um daginn. Ég hélt því fram
að „partíin" hennar væru skikk
anlegustu partíin i Hollywood
en hún segir að veizlurnar henn
ar Ginger Rogers taki öllu fram
að þesssu leyti.
Donald O’ Connor segir, að
hann hafi ekki eins gaman að
neinni vinnu eins og að halda
bankann í poker. Um þetta eru
líka allir sammála.
Deborah Kerr hélt parti þegar
lokið var að taka myndina henn-
ar The Proud and the Profane
þar sem hún leikur á móti Bill
Holden. Þetta var villtasta partí-
ið, sem ég hef séð. Fimmtíu voru
boðnir. Þegar ég hætti að telja
voru komnir áttatiu manns —
þá gafst ég upp! Um miðnættið
spurði ég Melanie Bartley, sem
er 6 ára, hvar systir hennar,
Melanida, væri.Melanie svaraði:
„Hún er of ung fyrir svona
nokkuð.“
Presley er ekki eáis slæmur
og margír haSda.
Hann hvorki reykir né drekkur.
Eíizabeth Taybr aE
skilja við Mkhael
Wielding.
Það var Elizabeth, sem kall-
aði á vin siim Bill Lyon, blaða-
fulltrúa MGM. Þetta var rétt
fyrir matmálstimá. „Mike og ég
ætlmn að biðja þig að taka til-
kynningu frá okkur.“ Lengra
komst hún ekki, lienni var svo
mikið niðri fyrir. Svo herti hún
sig upp — „Við ætlum að nefni-
legá að skilja.“
Svo kom Bill Lyon. Elisabeth
settist hjá Mike — manninum,
sem hún ætlaði að fara að skilja
við. Þau sátu bæði þarna í sóf-
anum — vandræðaleg. Hverjum
gat dottið í hug, að þessi hjón
ætluðu að fara að skilja? Svo
spurði Elisabeth: „Ertu viss um
að þú viljir skilja, Mike?“ „Ert
þú viss, Elisabeth?" sagði Mike.
Svo var rætt um það fram og
aftur, hvernig bezt væri nú að
orða. hina opinberu tilkynningu
um þetta.
E.n nú vitum við það, að Elisa-
beth Taylor og Michael Wiíding
eru að skilja „af því að það er
EIvis Priesley er um þessar
mundir mest umdeildi dægur-
Iagasöngvarinn og það ekki að
ástæðulausu. Fyrir tveimur ár-
um var hann óþekktur, og gerði
sér til dundurs að leika á gítar,
en nú þegar hann syngur, svreig-
ir sig og beygir, riristir sig og
æpir fá unglingarnir æði svip-
að því sem gerisf á vakningar-
samkomum lijá ofsafengnum
sértrúarflokkum í Ameríku og
víðar.
Priesley er í tízku núna eni
hann er ekki sá fyrsti sem
kemur af stað slíkum ólátum
í danshúsum stórborganna, á
undan honum er Sal Mineo,
Paul Newman, Marlon Brando
og svo Priesley. Allir hafa þcii’
það sameiginlegt að þeir æpa,
stökkva, hrista sig og öskra á
meðan þeir syngja.
Rock an’ Roll kvikmyndin
hefur víða verið bönnuð vegna
þess að æskulýðurinn sem sæk-
ir kvikmyndahúsin hefir fengið
æði og framið skemmdarverk
eftir sýningarnar.
Priesley er þó ekki eins slæm-
ur og margir kunna að halda.
Hann hvorki reykir né drekkur
og er fremur heimakær segja
foreldrar hans. Hann segir að
söngvarastarfið sé erfitt (engan
skyldi furða), en að hann hafi
gaman af því og svo raki hann
saman fé. Hans draumur er að
komast í kvikmyndir.
rr
Strið og friður
í kvikmynd.
it
Nýr Hollywood-
borgari.
Lana Turner og Les Barker
eru í sjöunda himni yfir því að
eiga von á erfingja — það er
búist við að barnið fæðist í jan-
úar.
Það má eiginlega segja, að
Lana sé hugrökk kona. Hún var
nærri dáin, þegar hún fæddi
barn síðast. Hún var þá gift Bob
Topping.
Lex var að leika í upptöku
myndarinnar War Drums og var
staddur í Kanaþfe í Utha þegar
Lana uppgötvaði.* að hún væri
ekki lengur kona einsömul. Hún
hringdi strax til Lex og sagði:
„Komdu fljótt heim. pabbi.
Mamma á von á barni."
bezt fyrir hjónabandið", eins og
það var orðað.
Það má geta þess, að Mike
Wilding er breskur og tuttugu
árum eldri en Elisabeth.
Nýlega er farið að s.vna i
Bandaríkjunum kvikmynd, scm
vafalaust á eftir að vekja
feiíina athygli.
Myndin nefnist „Stríð og
friður’* eftir samnefndri heims-
frægri skáldsögu snillingsins
Leo Tolstoys.
Að sögn hefur ekkert til
myndarinnar verið sparað,
hvorki að því er snertir val á
úrvalsleikurum, né heldur út-
búnað allan. Aðalhlutverkin
Ieika Audrey Hepburn, Henry
Fonda, Mel Ferrer og ítálski
leikarinn Vittorio Gassman. En
í hin smærri hlutverk hafa
valizt ekki lakari leikarar en
Herbert Lom, Oscar Homolka,
Anita Ekberg^ Helmut Dantine,
John Mills. King Vidor hefur
Barry Jones, að ógleymdurn
hinurn ágæta, enska leikara
John Mills. King Vindor hefur
annazt leikstjórn.
Hollywood lítur út eins og
eyðibjii — stjðrnurnar eru allar
út um hvippinn og livappinn —■
flestar í Evrópu. Menn velta því
fyrlr sér hvar þetta endi.
Þeir sýna furðulegt ýerksvit og út-
sjonarsemi.
Höfundur greinar þessarar
var í b'rezka hernum í heims-
styrjöldinni fyrri og þegar
henni lauk réðist hann í þjón-
ustu félags í Austurlöndum,
sern kennir sig við Bombay og
Burma. Þar kynntist hann þess-
um stóru og vitru skepnum.-
Félagið átti stórar hjarðir af
fílum; voru sumir þeirra frá
Síam, aðrir frá Indlandi, en
langflestir frá Burma — voru
lausa hóp. Hver að öðrum sezt
ir. Þegar félagið átti 2 þúsund
fíla varð það ljóst, að nógu
mai’gir fílar fæddust til upp-
bótar fyrir þá sem dóu. Var þá
að mestu ley.ti hætt að veiða
vilHfila til tamningar.
Félag þetta var stofnað til að
afla ,,teak“-vioar, sem flestir
kannast við. En sjaldan mun
þeim farþegum, sem stíga dans-
inn á þilförum stórskipanna
koma í hug, að fílar hafi fleytt
efninu í borðin frá frumskóg-
unum í Burma. ,,Teak“-viður
vex bezt á þeirii stöðúm, þar
sem ekki er hægt: að kóma við
dráttarvélum eða neinum vél-
um öðrum og er því nauðsyn-
legt að nota fíla til þess að velta
stofnunum af rótinni og hrinda
þeim ofan í árnar um rigninga-
tímann þegar allar áf eru í
vexti. Þegar stofnarnir koma
ofan í stórfljótin eru þeir bundn
ir í fleka og er þeim þá fleytt
ofan til Rangoon eða Mandalay,
en þar eru sögunarmyllurnar.
Þrjár fílategundir eru til,
ein í Asíu og tvær í Afríku. Það
er Asíufíllinn, sem oftast sést í j eftir unga kálfa þegar fílahjörð
dýragörðum og hringleikahús- j var á ferðinni. En þegar eg
um, því að auðveldara er að
temja hann. Oft hefir verið sagt.
að ómögulegt v.æri að. venja
Afríkufílinn, en það er ekki alls.
kostar rétt. Þó eru þeir, sem
veiddir hafa verið og tamdir,
álitriir óáreiðanlegri í skap-
lyndi en indverskir fílar eru að
jafnaði. En Afríkufílar eru ekki
eins hentugir eins og Asíufíll-
inn til að draga þunga trjáboli.
Villt fílkýr ber verijulega á
gerði hjörðinni ónæði voru
kálfarnir hvergi sjáanlegir.
Þeir geta þó ekki fylgzt með
hjörð, sém er á flótta. Fílamóðir
yfirgefur ekki kálfinn sinn og
hvergi gátu þessir kálfar verið
faldir annars staðar en hjá
móðirinni.
Fílamóðir, sem er fangi hjá
mönnum, óttast aldrei að kálf-
inuiri verði mein gert. Mörgum
kúm hefi eg klappað á ranann í
tímabilinu milli marz og maí. | heillaóskaskyni þegar þær hafa
Eg álít, að kýrin beri kálfinn j verið alveg nýbornar og aðeins
sinn-—ef hún verður fyrir ein-| einu sinni orðið fyrir árás, og
hverju ónæði. Hún tekur hann i það var óhapp —■ eg klappaði
upp með rananum_ vefur hon- j kálfinum, sem var svo nýfædd-
um síðan upp og felur kálfinn í I ur, að hann gat ekki beint á
honum. Eg hefi tvisvar séð sþormig augunum, en rakst því á