Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 4
vtsm Fös.tudagimx 26, Qktóber Axei . Thorsteinsoii: Ferðaþættir frá Noregí, XV. tórluigur mótar ótvarps- Útvarpsaotendur í Noregi orðnir nærri 1 miilión. Höfuðstöð norska rskisút- laxinnar væru 80-90 þús. plötur; jog skemmtandi efni. Þetta stuttbylgjuútvarp er í smækkað heimaút- raunmm várpsíns er í mikilli og veglegri tæki það ekki nema 30—-40 nútímabyggingu í útjaðri Osló, sekúndur að finna þá plötu, sem Kriiigkastingshuset á Maríen-'ná þyrfti i eða beðið væri umivarp. Utvarpað er 6 sinnum á lyst, við Björnstjerne Björn--hverju sinni, vegna hins ágæta . sólarhring í eina klukkustund, sons torg. Réði framsýni og stór flekkunarskipulags, er þarnajtil Austur-Asíu, skipa á Ind- húgur er þar var hafizt jhanda. jværi notað. Bað eg þá konrnra ! Iandshafi og Atlantshafi, Suður- Byrjað var á verkinu hinn að ná í plötu með. íslenzka þjóð-jbg Norður-Ameríku og Kyrra- sjötta dag septembemránaðar.Jsöngnum, og tók það ekki nema jhafs. Hér ber að nefna „óska- 1938 og þegar nazistar réðnst hálfa mínút.u. Konan sagði mér, I útvarpið“, eða „Postkassa" eins að jafnfljótlegt væri að finnaiog Norðmenn kalla það, en út- plöíur, hvort sem beðið væri um [ varpað er tvívegis í viku til itm í Noreg 9. dag apríhnánað- ar 1940, var byggingin svo vel á veg komin, að unnt reyndíst að Ijúka við hana á liernáms- íímanum. Mér er óhætt að fullyrða. því að eg hefi íyrir því góðar heim- ildir, að nú séu ekki aðeins allir þeir, sem starfa við útvarpið eða á vegum þess, heldur öll plötu. samkvæmt fyrirsögn eða upphafi texta, eða nafni höf- undar, texta eða lags o s. frv. Nærri milljón greíða afnotagjald — eða um 950.000, sagði Odd- var Folkestad mér, en 1. febr. hlustenda á skip.um á öllum heimsins höfum kjör-(grammó- fón)plötum þ.eirra, ;og menn geta sent kveðjur samtímis skipa milli. Eftirfarandi tafla sýnir hvaða efni var útvarpa.ð á fjárhagsár- inu ’55--’56: og kpmur út v.ikulega. Ritstjóri þess ei’ Évín Strand. Efnið er mjög fjölbreytilegt, fróðlegt og skemmtilegt. í eintaki, sem eg hefi við höndina, er m. a. grein um kjarnorkuna til friðsam- legra nota með skýringarmynd- um (vegna útvarps til æðri skóla), Jurtalífið á Svalbarða, Enska (heil síða með textum, skýringum og orðasaí'ni), í sambandi við enskukennsluna nætsu tvær útvarps kennslu- stundir, Franska (sbr. það, sem sagt var um enskuna), Frá út- löndum (uppl. um útvarpsdag- skrár í ýmsum löndum), dag- skrá Norska ríkisútvarpsins, Stuttbylgjur og sjónvarp, auk pistla um þá, sem koma fram í norska ríkisútvarpinu og efni það, sem þeir flytja. Að blaði þessu, sem kostar kr. 17.50 n. á ári, geta menn gerzt áskrifend- ur í .öllum pósthúsum landsins, og i blaðamiðstöðinni (Blad- centralen) í Osló. Sjónvarp. Hinn 12. jan. 1954 hóf Norska ríkisútvarpið handa um sjón- varp í tilrauna skyni og' var til- Hseddir, ofsóttir lilll þjóðin, fagnandi yfir því, a'ð það 1955 voru þeir 920.000. Afnota- drpst ekki lengur en reyndin varð, að koma upp þessu mikla húsi. Landinu, þjóðinni allri, varð álitsauki að því, að þetta mikla átak var gert, og hún hefir þá líka notið þess, því að með því að reisa þetta hús og búa það fullkomnustu nútima- tækjum, var búið svo vel að út- varpsstarfseminni sem frekast var unnt og eðlileg þróun tryggð. Kostnaðurinn varð yfir 20 milj. kr., en það mundi kosta þrefalt meira nú, að koma slíku húsi upp, að meðtöldum íækj- nra og búnaði öllum. í Noregsferð minni í suraar haðst eg leyfis, að mega skoðajfond). mig um þarna, og tók Oddvar i'53-’54 gjaldið til ársins 1955 var 20 kr. n. árlega, en var þá hækkað upp í 25 n. kr. — Tekjur norska ríkisútvarpsins á fjárhagsárinu 1953-54 námu 23 millj. kr., en rekstrarút.gjöldin 19.4 millj. kr. Ymislegt (diverse) Af tekjunum renna aðeins 200.000 kr. árlega til ríkisins, — ánnað tekur ríkið ekki af. Skólaútvarp tekjuafgangi og hefir aldrei Dægurefni gert. 30. júní ’54 var Norska ríkisútvarpið búið áð leggja til hygginga og búnaðar þeirra o. s. frv, 45 millj. n. kr., og átti á sama tíma 7 mjllj. kr. sjóð (grunnfonn) og 20 millj. kr, endurnýjunarsjóð (fornyelses- —1 Á fjárhagsárinu nárnu afnotagjöld 17.4 Hljómlist og söngur . . . . Fyrirlestrar og kennsla íþróttir og „sport“ . . . . Upplestur ............... Fréttaefni (aktualiteteiý Leiklist ................ Messur og andaktir . . . . Barna- og æskulýðstírni . o c c • • c • Folkestad, blaðafulltrúi upp- lýsingadeildar útvarpsíns á móti mér á tilteknum tíma og sýndi mér húsið hátt og .lágt, ekki aðeins alla upptöku- og útvarpssali, éllefu talsins, held- ur líka véla- og magnarasali, sérdeildir_ setustofur o. s. frv. Eru salir þessir mismunandi að lögun og frá þeim gengið með sérstöku tilliti til þess útv.arps, ■ sem þar á fram að fara. Má þar til, nefna einangrunarútbúnað og mismunandi kröfur til hljórn skilyrða. f stærsta salnum eru sætí fyrir 240 manns og er boð- ið á þá hljómleika, sem þar eru haldnir, en aldrei seldur að- gangur. f tónlistadeild. Ein: . af starfskonunum þar Síg'ii mér, að í plötusafni deild- millj. kr., millj. kr. en stimpilgjald 4.6 Hverju úlvarpað er. 1953—54 urðu útvarpsstund ir samíals 4380 eða að meðaltali 12 klst. .á sólarhring, að með- töldu Björgvinjarútvarpinu og öðrum héraðaútsendingum og stuttbylgjusendingunum, en frá því í janúar 1948 hefir verið út- varpað á stuttbylgjum. til Norð- manna út úm heim, og sér sér stök skrifstofa eða deild um þetta útvarp. Tilgangurinn er vitanlega að segja Norðmönn- um, í Bandaríkjunum og öðrum löndum, þar sem Norðmenn hafa’ sezt að, 40.000 farmönn- um á norska kaupskipaflotan- um o. m. ,fl.„ fréttir, og áuk þess útvarpa til þeirra fræðandi 1988.5 386.3 94.0 72.0 855.0 69.9 196.1 194.4 98.8 152.6 116.4 47.1 9.1 2.2 1.7 20.2 1.7 4.7 4.6 2.3 3.6 2.8 lögðu þeir grunninn. í sérprentaðri grein, sem nefn- ist „Dette er norsk kringkast- ing“ er vitnað í kantöíu, sein Björnstjerne Björnson orkti- 1874, er „Brödrene Hal’s piano— fabrikk“ átti aldarfjórðungs afmæli: , „Tonernes væld 1 i sprudlende frem bag det lunende f jeld sindrig i hjemmet du spredet. °g „Snart en menneskealder henrunden. siden din kunst til vort hjemland du bar,. Hánt, forfulgt fik du dog lægge grundent. ti der er. kraft i den evne du har.,c' Þessi orð skáldsins þykja nú hafa reynst enn spaklegri og spámannlegri en 1874, því að^ frá þessari píanóverksmiðju. átti eftir að streyma frani tóna- flóð voldugra en nokkurn gián- aði, jafnvel voldurga en s.káld» jöfurinn gat rennt 'grun í, því, að það var í „Brödrene Hal’S pianofabrikk'^ sem norskt út- varp hóf göngu sína, hálfri öld síðar, snart þjóðina með sínumi; listasprota, og -— í'rumherjar útvarpsins höfðu líka hæddir og' ' ofsóttir orðið að leggja grunn- [ inn. En það verður of langt mál ! að rekja þá sögu hér, en hún. ; hefst árið 1922 — að því er rétt- ast verður talið. Klst. %' Samtals 4224.5 100.0 Útvarpsblað. Norska rikisútvarpið gefur úí sérstakt blað, Programbladet sem á miklum vinsældum at fagna. Það er komið á elleft á: Orð írumlierja. raiinatíminn ákveðinn 2 ár.j Einn frumherjanna sagði S Álit í sjónvarpsmálinu var lagt ræðu 15. des. 1924_ er stofnað Tam í sumar, en endanlegar á-j hafði verið útvarpsfélag (ríkis- 'cvarðanir verða teknar af Stór- útvarpið kom til s.ögunnar iingmu. Framh. <•. 9. síðu. Útvarpshúsið á Marienlyst í útjaðri Oslóborgar. hnéð á mér og baulaði af, hræðslu. Kýrin slæmdi til mín rananum, en eg stökk aftur á, tbak eins og elding svo að hún j míssti mín. 'Ég hljóp þá af stað, og hún elti mig — en aðeins svo' sém 20 metra. Hún varð að snúa' aftur til kálfsins sem hrein enn.j Kálfarnir elta móður sína íj 3—4 ár. Þeir sjúga hana allan þann tíma og júgrin eru milli íramfóta hennar. Og eimnitt það hvernig þau eru staðsett er mikil vernd fyrir kálfana, Þeg- ar fílakálfurinn fæðist er rani hans aðeins gagnslaus himna, sem liggur nokkuð út á hlið. Getur því kálfurinn auðveld- lega sogið móður sína. Eftir 3—4 mánuði er raninn orðinn sveigjanlegur og að einhvérju gagni. Þegar hinn heilagi hvíti fíll í Mandalay-höll var kálfur,' missti hann móður sína: Voru þá 20 Bufmakonúr fengnar til að gefa Honum mjólk sína og á henni vár harni. alinn. Þegar kálfur er orðinn 5 ára í hæsta lagi 6 ára, getur hann sjálfur gengið að mat sínum og' hættir þá smátt og smátt að sjúga móður sína. Kýrnar eign- ast að jafnaði 4. kálfa alla ævi.| Stundum eignast þær tvíbura' og það er ekki óvenjuleg sjón' að sja tvo kálfa á mismunandi aldri elta móður sína. Einu sinni sá eg fílkú vinna mikið vitsmunaafrek. Það var komið flóð í Taungdwin ána ofan til (í Burrna) og eg hlust- aði eftir háreystinni og smell- unum í timbrinu, sem er flotað ofan ána. Þá heyrði eg fílsösk- ur og þekkti að það var ótta- merki og eg sá nokkra menn á harða hlaupum hinum megin árinnar og var auðsætt að þeir voru í rriiklum æsingi. Eg hljóp því fram á árbakkann mín megin og sá þá að Mashw hafði orðið of seint fyrir og var nú í vanda með kálfinn sinn, sem var þriggja mánaða. Sjálf var hún ekki í hættu því að vatnið var ekki enn orðið nema 3 áln- ir á dýpt, en það beljaði um á móti straumnum. Stundum barst hann frá henni og þá slöngvaði hún rananum um hann og hrifsaði hann með heljarafli úr vatnsflaumnum. Nú óx flóðið enn og kálfurinn flaut yfir lenda.rnar a henni og ofan strauminn. En hún sneri sér við og elti hann í loftköstum eins og þegar otur eltir fisk. Bárust þau þá að bakkanum mín megin áður en hún náði honum. Bakkinn var gilbarmur og nú hélt hún honum með höfði sínu og rana upp við klettinn og virtust líða nokkrar mínútur á meðan. Þá gerði hún hana og kálfurinn flaut eins og gífurlegt átak, þreif kálfinn korktappi og emjaði af hræðslu jmeð rananum, rétti úr sér og en hún hélt honum upp við sig stóð á afturfótunum í beljandi flaumnum og lyfti emjandi kálfinum upp á syllu, sem var 5 fet fyrir ofan vatnsborðið. Síðan lagði hún sjálf út í strauminn. Hár foss var í gilinu 300 metrum neðan og hún vissi að ef hún bærist þangað værx henni dauðinn vís. Eg vissi að hægt myndi að komast upp úr ánni nokkru neðar og það vissi hún líka, en það var við ár- bakkann hinum megin. Eg hugsaði nú aðallega um kálfinn, en hann stóð nú hræddur og nötrandi á syllunni, sem var aðeins nógu breið fyrir fæt- urna á honum. Hann var svo feitur og digur litla greyið, að belgurinn á honum þrýstist upp Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.