Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 26.10.1956, Blaðsíða 11
Föstudaginn 26. október 1956 mim 11 Bréí: Þeir fórnuiu réttiætinu fyrir tvö ráðherrasæti. Það er uú aðeins rúm vika siðan Alþingi settist á rökstóla. \ Heila viku tók að ganga frá þingsetningarstörfum. Mun það einsdæmi í þingsögunni. Við þingsetningu var flett ofan af svikum Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins til þess að íreista að komast í meiri hluta aðstöðu á Alþingi. Kommunist- ( ar viðurkenndu svik Framsókn- arflokksins og Alþýðuflokksins, en þeir fórnuðu réttlætinu fyr- J ir tvö ráðherrasæti. Þannig er þeirra siðfræði. Við skipt- J ingu í deildir á Alþingi tókst kommúistum að koma ár sinni* þannig. fyrir borð, að með stjórnarandstöð'unni hafa þeir neitunarvald í báðum deiidum Alþingis Ekki er að efa, að þeir hafa lært að nota neitunarvaldið af lærifeðrum sínum Rússum. Ástandið er því þannig, í sem fæstum orðum sagt, að komm- únistar hafa líf stjórnarinnar í hendi sér. Hermann, sem allt virðist snúast um, á það undir kommúnistum, hve lengi hann verðm- forsætisráðherra. Þeir geta, hvenær sem er, sett honum stólinn fyrir dyrnar, ef hann gerir ekki áð þeirra skapi. Það æltar* að sannast á Hermanni, að „svo sem þú sáir, svo muntu upp skera“. Það vita allir, að Hermann hefir breitt bak, en hefir hann nægilega breitt bak til þess að taka ábyrgð á afleið- ingunum af gerðum sínum gagnvart íslenzku þjóðinni? Hann hefir að sjálfsögðu við hlið sér Harald, Stefán Jóh.?, Gylfa, Emil og marga fleiri dánumenn, en hvers virði eru þeir allir á móti frelsi og sjálfs- ákvörðunarrétti íslenzku þjóð- arinnar? Jafnvel þó þeir verði orðnir ambassadorar og séu pró- fessorar og forsetar, væri þeim áreiðanlega betra að sinna öðr- um störfum en verða valdir að þeirri landráðastarfsemi, að selja ísland og íslenzku þjnðina undir yfirráð rússneskra komm únista. Eftirkomendur okkar munu ekki blessa þá menn, sem með opin augu gera okkur háða hinu gersamlega siðlausa rúss- neska einræði. Það væri rétt fyrir menn að hugleiða, að það eru einnig 'þeirra börn og af- komendur, sem eiga framtíðina. Hver vil búa þeim ófrelsi, kúg- un, réttleysi og siðleysi iiins rússneska einræðisvalds? Ein- mitt þegar þjóðir, sem kúgaðar 'hafa verið undir þessu einræð- isvaldi meira en áratug_ eru nú að reyna að ná frelsi sínu á ný. Þ>að er sjálfsagt mikið gefandi fyrir að vera: forsætisráðherra, forseti sameinaðs Alþingís, am- þassadorar o. s. frv. En það hlýt- ur þó öilum að vera ljóst, að hver sem verður þess valdandi, að ísland lendi á yfirráðasvæði 'Rússa, hann er landráðamaður, og ætti að vera óþarft að út- skýra það frekar. En hvað gera kommúnistar? Ekki neitt annað en það, sem hinir rússnesku félagar þeirra segja þeim að géra. Það er vitað að hinn mikli kommúnistafor- jngi, Einar Olgeirsson, sem »ú kéáír Motið tignarstöðuna, f«r- seti neðri deildar Alþingis, fór til Rússlands til að tala við vini sína þar. Kannske það hafi verið utanstefna, svo sem tiðkaðist með íslenzka forsvarsmenn, meðan við lutum valdi erlendra konunga? Hvað sem um það er, hefir þessi ofstækisfulli komm- únisti að sjálfsögðu átt erindi við vini sína austan ,,járn- tjaldsins“. Opinberlega hefir ekki sézt nein greinargerð um þessa ferð, en ýmsar tilgátur hafa heyrzt, m. a. sú, að Einar Olgeirsson hafi verið að undir- búa lántöku í Rússlandi fyrir ís- lendinga eða íslenzku ríkis- stjórnina. Eg trúi kommúnistum til hverskonar óhæfu í stjórn- málum, einnig Einari Olgéirs- syni, enda þótt hann hafi þótzt vera svo mikill íslendingur og ættjarðarvinur, að hann hefir grátið í útvarpið af tilhugsun- inni um, að íslendingar yrðu of háðir Bandaríkjamönnum. En það allra bezta var, að grátur- inn var algeriega tilefnislaus!!! Gráturinn hefir þó ekki átt rót sína að rekja til þeirra stað- reynda, að honum hafi fundizt að vinirnir í austri væru að missa spón úr askinum sínum? Nei, það er sama hvort kömm- únistar gráta eða hlæja, þeim er ekki treystandi vegna þess, að þeir eru háðir rússneskum yfirráðum og mega enga sjálf- stæða skoðun hafa. Þess vegna hafa þeir æft ofaníátið með þeim árangri, að ekkert stendur í þeim, jafnvel ekki banabiti venjulegra mennksra manna. Íslendingar! Við erum á hraðri ferð til austurs undir stjórn kommúnista, sem hafa líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér. Það dugir því enginn svefn. Islenzkum forráðamöimum verð ur að gera skiljanlegt, að þeir hafa ekki rétt til að selja frelsi íslands eða íslenzku þjóðarinn- ar, og að allar tilraunir í þá átt skoðar þjóðin sem hrein land- ráð. Allir íslendingar verða að standa vörð um frélsi og sjálfs- ákvörðunarrétt sinn hvað sem á gengur. 21. okt. ’56. . K. K. Odýrar Poplínkápur fallegar BARNAVERNDAR dagurim er á morgun Sölubörn, seljið „Sólhvörf 1956“ og merhi barnaverndarfélagsins. Bók og merki verða afhent á eítirtöldum stöðum: Barónsborg — Drafnarborg Melaskóla — Thorvaldsensstræti 6 Eskihlíðarskóla — Skóla ísaks Jónssonar Langholtsskóla — Breiðagerðisskóla Steinahlíð — Kópavogsskóla Sölubörn, komið hlýlega klædd. GóS sölulaun og bíómynd að auki. BaritaverndarfélagíB margir ir litir í miklu úrvali. Hagstæti verð. - Og Laugavegi 15. Útgönpbann - Framh. af 1. síðu. Nagy lofar umbótuin. Nagy hefur lofað umbótum og er nú kunnugt orðið, að hann hefur orðið við ýmsum kröfum manna, m. a. verkalýðssendi- nefnda. Ein krafan var sú, að Gerö aðalritari kommúnistaflokksins yrði að víkja, en það gerði mið- stjórnin í gær, og þykir mörg- um það einhver merkasta fregn dagsins. Ennfremur hefur Nagy lofað: 1. Að endurskipuleggja stjórnina þannig, að hún verði fulltrúi þjóðlegrar samsteypu. 2. Að ræða við ráðstjómina rússnesku um hrottflutn- ing rússnesks herliðs úr landinu. — Viðræðurnar fari fram á jafnræðis- grundvelli. 3. Að pólitískum föngum verði gefnar upp sakir. 4. Að verkfallsrétturinn vcrði í heiðri lialdinn. Þessar kröfur og fleiri eru í samræmi við þær, sem bornar hafa verið fram í Póllandi, en þar þykja allar umbótatillögur bera keim af þeim tillögum, sem Tito lagði fram í Júgó- slavíu, er hann losaði land sitt úr Kremlviðjunum. Ókyrð í verksniiðjum og námubæjum. Útgöngubann var í bænum Pátz í fyrrinótt. Þar Var sagt, og eins í öðrum bæ, að Nagy hefði lofað að verða við kröfum verkalýðssendinefnda, og eru kröfurnar þær, sem að ofan segir. Mikil ókyrð hef ir verið í þessum bæjum og viðar og það er orðið deginum ijósara, að;það er' hatrið á Rúsum og megn | óánægja með kommúnista- stjornina ungversku, sem brot- izt hefir út í björtu báli, eftir að' kuimugt varð um atburðina í Póllandi. Eisenhower forseti Bandaríkjamia kom til New York í gær og flutti ræðu í Madison Sq. Gar- den í gærkvöldi. Hann kvað það þeger orðið augljóst að Rúsftar hecíá® í fylgiríkjunuat Hl Yfir 700 afbrot barna og ung- Knga í Reykjavík í fyrra. Tilgangslaus speilvirki færast mjög í aukana. Barnavemdarnefnd Réykja-stoðað þessar stúlkur éftir víkur hefir sent frá sér athyglis föngum. Hafði kvenlögreglan vcrða greinargerð varðandi mál 37 stúlkna innan 18 ára starfsemi hennar á sl. ári þar aldurs til meðferðar á árinu og sem m. a. segir, að afbrotum hjálpaði þeim eftir megni. harna og unglinga fari f jölgandi j Samkvæmt skýrslu Barna- í Rcykjavik. Einkum sé þó á- j verndarnefndar Reykjavíkur berandi hve mikið virðingar- j fyrir síðastliðið ár hafa 309 börn leysi ríki í hugurn sumra harna og unglingar verið staðnii’ að og Hnglinga að því er varði samtals rösklega 700 misferiis- brotum. Mést eru þetta hnupl, þjófn- aðir og innbrot eða samtals 422 skemmdir í tugatali, rúður^ tilfelli, skemmdir og speli 145 brotnar í húsum og fleira þess ^ tilfelli, ölvun 48, meiðsli og háttar, þar sem ekki kemur annað til greina en skemmda- ’ fýsn ein. Fer slíkum brotum fjölgandi ár frá ári. Flakk og útivist barna fer Mest eru það piltar, sem einnig stórum í vöxt og telur vajjjir eru að þessum brotum, nefndin, að foreldfarnir þurfi! eða 286 talsins> en aðeins 23 að vera betur á verði í Þeim ( stúlkur. Misferli stúlknanna er sökum en verið hefir til þessa. nær eingöngu fólgið í lauslæti, Verða þeir að gera sér ljóst, að úivist flakki og ölvun 0g að- eigmr inanna. Segir í greinargerð nefndar- innar, að bílar hafi verið hrekkir 34, svilc og falsánir 20, flakk og útivist 19, lauslæti og útivist 14 og ýmsir óknyttir 4 tilfelli. gatan og veitingastaðir eru ekki réttur vettvangur fyrir börn og únglinga, sízt að kvöldlagi. Enn sem fyrr kvartar nefnd- in undan því, að ekki skuli vera til heimili fyrir afvegaleiddar stúlkur, en telur, að kvénlög- reglan hafi verið henni mjög hjálpleg í þessum efnum og að- þeSs að missa ekki tökin á þeim, en ekki þeim til verndar frá utanaðkomandi hættu, enda væri ekki um neina hættu það- an að ræða. Eisenhower kvað Bandaríkin aldrei hafa gleymt Ungverjum og Pólverjum og baráttu þeirra fyrir frelsi fyrr og síðar. Shepilov fæðir við blaðamenn. Hann viðurkehndi, að óánægja’ manna hefði leitt til óeirðanna í Ungverjalandi, en kvað vissa j flokka manna, sem orðið hefði fyrir erlendum íhlutunaráhrif- um, hafa reynt að nota ástandið sér til framdráttar. Efst á vörum. Þessi spurning er efst á vör- um manha um allan heirn: Hvað ger.a Rússar? Nokkrar lík- ur eru a. m. k. fyrir því, segja breaác blöð, að þeir fari gæti- kv**. em. reyni ekki að beita ysíÉS 'Hf ahcra. eins í þrem tilfeilum hnupli eða þjófnaði. Aldur unglinga þeirra, sem við sögu koma, er frá 6 til 18 ára aldurs og vifðist hættuleg- asta aldursskeiðið vera 12—14 ára aldurinn, því á því skeiði er nær helmingur allra brot- anna framinn. Barnaverndarnefnd útvegaði 218 börnum og unglingum dvalarstaði ýmist á barnaheim- ilum eða einkaheimilum 1 Reykjavík eða í sveitum. Sum þessara barna fóru aðeins til sumardvalar, en önnur til lang- dvalar, eink-um umkomulaus og vanhirt börn, sem nefndin gat útvegað fóstur. Af þessum hópi var 183 börnum komið fyrir vegna erfiðra heimilis- hátta, slæmrar hirðu og ó- hollra uppeldishátta, 25 börnum Vegna þjófnaðar og annarra ó- knytta og 10 börnum vegna útivistar, lausungar og' laus- lætis. ★ Erling Kongsliaug, snjall- asta skytta Norðmanna, náði um daginn árangri, sem fáir eða cngir leika eft- ir. Hann fékk 399 stig í 49 skotum, og cr það tveim síiguih betra en liehnsmetið, Árangur Kongsliaugs náðist á sefisg* og fæst því ekkx 'V'RtaríMttteéer.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.