Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 1
! 12 bls. 12 bls. 47. árg. Föstudaginn 4. janúar 1857 2. töl. Framtíðin ©r óviss og nauðsyn á gæzluli Tiiraes fekur itpp fIflÖ3jir<y b því eíáii. Ileimsblaöið Times í Lund- únum hefir tekið upp áður fráin kcmnar tillögur um, að gæzlulið Sameinuðu 'pjóðanna Hvcrjir borga verði til frambúðar á Súezeiði, brúsann? að ruðningsstarfinu verði lokið í byrjun maí. til cryggis því, að sömu hættur og áður komi ekki til sögunnar, og til öryggis frjálsum sigling- um um Súezskurð og Akab- flóa. Öruggar siglingar um skurð- inn verða engan veginn trygg- ar_ að áliti blaðsins, á komandi tímum, nema alþjóðlegar ráð- stafanir verði gerðar til eftir- lits, og beri að stuðla að því, að það verði á ábyrgð Sameinuðu þjóðanna. Víkur blaðið að því, að víða hafi örlað á áhyggjum um framtíðarskipan þessara mála, og verði það að vera höf- uðkrafa áfram, að siglingar um skurðinn verði algerlega frjáls- af. ) Afstaða Israels. Kunnugt er_ að afstaða ísra-' els er sú, að kref jast fulis ör- j yggis í þessu efni. Er ísraels- stjórn staðráðin í því, eða hefir verið til þessa, að kveðja ekki burt herlið sitt frá Gazaræm- unni, og fsrael hefir enn herlið á eyjum í Akabflóa og í Sínaí- auðninni. í dag ræðast þeir enn við, Burns yfirmaður gæzluliðs Sameinuðu þjóðanna og yfir- hershöfðingi ísraels um burt- flutning ísrelska liðsins. — Kunnut er, að hinn síðar- nefndi mun bera þar fram kröfur um fullt öryggi frjálsra siglinga. Framkvæmdastjórn Samein- uðu þjóðanna þreifar nú fyrir sér meðal hinna 80 þátttöku- ríkja um framlög til ruðnings- starísins, en á fyrsta stigi er farið fram á 10 millj. dollara, I og hefir Bandaríkjastjórn boðið að legg'ja fram 5 mílljónir —- Brezka stjórnin hefir beiðnina ! til athugunar og lofar skjótri niðurstöðu. í Flóttamanna- i vandamálið. Vandamál arbiskra flótta- manna eru enn mjög á dagskrá. Nægt fé er ekki fyrir hendi í hjálparsjóði Sameinuðu þjóð- anna til þess að sjá fyrir þörf- um þeirra. Eru þeir nú nærri 900.000, og fer fjölgandi. Hefir yfirstj órn hj álparstarfseminnar farið fram á, að fá meira fé til i umráða — ella sé ekki hægt að halda því áfram. Daily Telegraph í London ræðir vandamál arabiskra flótta manna og segir vandann stafa ekki sízt af því, að arabisku ríkisstjórnirnar hafi, vegna af- stöðu sinnar til ísraels. ekkert viijað gera til þess að taka við þessu fólki, en þær hefðu getað skipt því á milli sín. Fyrir því ríki vandræðaástand, sem fari versnandi, og ekkert gangi með að útvega þessu fólki frambúð- araðsetur. Iretar gera eyjum. Tilkynnt hefur verið í Lundúnum, að brezka stjóminl hafi tekið ákvörðun um að koma upp flugvelli " einni af Maldiveeyjum sem er mikill klasi smáeyja um 400 mílur suðvestur af Ceylon. Er áformað. að þarna verði viðkomustaður flugvéla á leið til Nýja Sjálands og Ástraliu. Bretar hafa haft flugvelli til afnota á Indlandi og Ceylon, en vegna afstöðu þessara sam- veldislanda í þeim efnum, hef- ur ofannefnd ákvörðun verið tekin. — Gert er ráð fyrir, að herflugvélar geti haft viðkomu á Maldive-eyjum. Mikil slysajól vestan hafs. 847 manns fórust. Miklar slysfarir urðu um jól- sjómanna og útgerðarmanna á in í Bandarikjunum, eins og , ,..... * . , Akranesi um kaup og kjor sjo- venja ier um það leyti ars. Sjómenn á Akranesi hafa samið. Samningar tókust í nótt milli Brúin bilaði og bíllinn hrundi í djúpið. Myndin er tekin úti fýrir verzlun í Akron í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Hefði efri bíllinn verið aðeins styttri, hefði hann einnig „sokkið í djúpið “ Munaði Eftlu að hiís brynnu að Böðmöðsstöðunt í Laugardal. Barnsgrátur og handslökkvitæki komu í veg fyrir stórfelldan elds- voða og slys. Biðu alls 847 manns bana af ýmsum slysum frá föstudags- manna. Róðrar munu strax á Akranesi, Frá fréttaritara Vísis. ákaflega. Fara þau þá inn í Laugarvatni í gær. svefnherbergið, sem fullt er Um síðustu helgi lá við stór- orðið af reyk og eldur logandi í j bruna að Böðmóðsstöðum í loftinu, sem talið er að kvjknað j Laugardal og má þakka hand- hafí út frá lampa. .' slökkvitæki, sem til var á bæn- Var þá á augabragði símað um að svo varð ekki. að Laugarvatni og beðið um að- Síðastliðið ,1 augardagskvöld stoú, en jafnframt greip bónd- , var skemmtun að Laugarvatni ‘irm handslökkvitæki sem til því hefjast | fór Þangað flest fólk úr var í húsinu og var með því að og byrjað er : sveitinni, sem átti heimangengt. mestu búinn að kæfa eidinn kvöldi til kvölds annars dags að beita hjá nokkrum bátum. j Enn er það jóla. Flestir fórust í umferðar- Veðurútlit er slæmt í dag og er j Nasser. — slysum, eða 683, en öryggismála ekki búizt við því, að bátar rói Daily Mail segir í morgun, nefnd á sv.iði umferðarmála í kvöld. að ekki séu Hkur fyrir öðru en hefði búizt við> að 660 manns | j að nærri öll eða öll skipin í brezk-franska björgunarflot- anum sigli burt frá Port Said bráðlega. Aðeins eitt þeirra sé enn við störf í Port Said og eitt eða tvö annar staðar, og virðist svo, sem Nasser hafi haft sitt fram að mestu, að ekki yrði notuð skip úr þessum flota. Enn hafi honum þannig tekizt, að hindra að mestu þá miklu aðstoð, sem í boði var, til þess að vinna verkið fljótt og vel. Eins og horfir séu jafnvel ekki líkur fyrir að þær vonir rætist, Að Böðmóðsstöðum voru þó þegar aðstoð barst. Má þakka heima önnur hjónin af tveimur, Það tækinu að ekki hlauzt af sem bjuggu í tvíbýlisíbúðar- stórtjón, en slík handslökkvi- mundu farast með þessum hætti. Af eldsvoðum dóu 47 manns. Slysfarir urðu að þessu sinni miklu fleiri en nokkru sinni í sögu Bandaríkjanna, enda almenn frí lengri þar eins og víðar. Bretar, sem urðu að stöðva iimflutning ungverskra flótta- nianna í des., eftir að liafa veilt mótttöku 13. þús, liafa nú tiikynnt, að þeir taki við 5000 til viðbótar. húsi þar á staðnum. Tvö ung börn þeirra hjóna, annað á fyrsta ári, hitt á öðru ári, voru háttuð og sofnuð, en forelJr- arnir sátu í öðru herbergi og hlustuðu á útvarp. Um tíuleytið um kvöldið verða hjónin þess vör að ann- að barnið er vaknað o§> grætur Verða skip brátt knúin sélarorku ? Bandaríkjafloti hefur mikinn áhuga fyrir 'tilraunum á því sviði. Bandaríkjastjórn ætlar fram- í smíðum vestan hafs er 85.000 vegis að smíða aðeins kafbáta lesta flugstöðvarskip, sem knú- skýrt var frá þessum atriðum, með kjarnorkuvélum. | ið verður kjarnorkuvélum. var spurt um það, hvort sólar- Hefur yfirmaður nýbygginga- Það mun kosta a. m. k. fjórð- orka kæmi til athugunar til að deildar Bandaríkjaflotans skýrt ung úr milljarði dollara (4—5 knýja skip. Lét þá talsmaður frá þessu, svo og því, að eng- milljarða ísl. króna), og verða flotans svo um mælt, að „næsta kemur út kl. 11 í fyrramálið. inn kafbátur með venjulegum 30—40% dýrara en flugstöðv- mikilvæga skrefið" væri að hag Tekið verður á móti auglýsing- vélum sé nú í smíðum í land- j arskipið Forrestall, sem er nýta sólarorkuna á þenna hátt. um til klukkan 9 árdegis á inu. Stærsta herskipið, sem er stærsta herskip, er Bandaríkin Hefur flotinn m.ikinn áhuga fyr- morgun. * | hafa smíðað fram að þessu. I ir tilraunum á þessu sviði. VISIR tæki munu vera til á hverjum bæ í hreppnum. Þegar hjálparbeiðnin barst að Laugarvatni brugðu menn skjótt við og fóru á mörgum bílum að Böðmóðsstöðum. Eld- ur.inn var þá að mestu kæfður, en rauk þó enn allmikið og’ urðu mennirnir að rjúfa bæði þpkju og þiljur til þess að komast fyrir upptök eldsins að fullu. Hjónin á bænum voru bj'rjuð að bera út úr hús.inu sængur- föt og fleira. og urðu á því Á blaðamannafundi, þar sem nokkrar skemmdir af völdum bleytu, því úti var slydduhríð. Skemmdir af völdum eldsins voru ekki taldar tilfinnanleg- ar. ★ Jólatré mikið gjöf frá Osló, var til prýði á Trafalear- torgi í Lundúnum um jólin og nýárið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.