Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 04.01.1957, Blaðsíða 10
10 VlSIF Föstudaginn 4. janúar 1957 EPISOIV IVIÆRSSSÆLL: VíkiHýUríHH 16 IIIIIBE veginn út á opið haf, hrópaði Björn. — Guðröður! Stýrðu eftii krunkinu. Mig langaði til að trú þessu, en ég þorði það ekki. Hljóðið var eins og þegar hrafnar eru að ráðast á kornakur eða berjast vi'ö uglu. Ég áleit, að okkur hefði rekið upp að ströndinni og að hrafnarnir væru þar. En ef ég segði það, hver mundi þá trúa mér? Ef til vill Kitti og ef til vill Egbert. Ég færði mig nær Kitti og sagði: — Hvað segir völvan? — Talaðu, gula kona! hrópaði Björn. Hún sneri sér við og sagði: — Vissulega hefur Óðinn sent hrafna sína! En ekki til að vísa okkur veg, heldur til að vara okkur við strönd dauðans. ars rekur okkur upp í klettana. Beitið upp í vindinn! Þar sitja þeir. Þetta eru fuglar dauðans. Snúið strax við, ann- — Það veit hamingjan, að ég held hún hafi rétt fyrir sér.... I — Snúðu skipinu upp í vindinn Guðröður! Hiópaði Egbert. I Guðröður hafði þegar lagzt á stýrisárina. Það freyddi um kinnungana, þegar skipið snerist upp í vindinn. Því næst var ekki annað að gera en að bíða. Eftir um klukkutíma greiddi vindurinn þokuna sundur. Að baki okkur var ströndin. Það hafði ekki mátt miklu muna. IV. KAFLI GISLINN. íÍ Nú gafst mér tóm til að brjóta heilann um það, sem Kitti hafði sagt mér um ferð Hastings til Norðimbralands, því að ég fann á mér að það hlyti að hafa mikilsvarðandi áhrif á örlög mín. — Ég sá'gði þér, að þú mundif oft, heyra Aella nefndan á nafn, ef eýrun á þér væru ekki full af ryki, sagði Egbert. — En ég vissi ekki, að hann væri farinn að hugsa svo hátt að kvænast dóttur Rhodris. — Er Rhodri voldugur prins? — Hann er hraustur maður og hugprúður og ræður nú yfir mestum hlutanum af Wales. Aella er líka upprennandi stjarna, og ég sagði þér að hann væri að keppa eftir kórónu Norðimbra- lands. Það er ómögulegt að vita, nema hann sé þegar búinn að setja hana á höfuðið. — Meera hefur gert ráðstafanir til að ná í konunglegan gisl, hélt Egbert áfram. — Aella verður að greiða mikið lausn- argjald. Og verið getur að Rhodri verði að láta land sitt í lausnargjald fyrir dóttur sína. Þá gæti Ragnar notað Wales sem stórt, fjallgirt virki til að leggja undir sig England. Egbert fölnaði og greip andann á lofti. — Hvað gengur að þér? hrópáði ég. — Ef Ragnar nær Wales undir sig, þarf hann ekki á mér að halda, og ég verð ekki konungur á Norðimbralandi. — Það held ég nú samt. — Hvað hefurðu fyrir þér í því. — Því get ég ekki svarað. En ég get komið því svo fyrir, að þú náir tali af dóttur Rhodris á undan Meeru. Og þú einn kant það mál, sem hún talar. — Þarna kemur í Ijós vanþekking þín á Englandi, sagði Egbert, Englar og Saxar gátu aldrei lagt Wales undir sig, svo að íbúarnir tala enn þá sína mállýzku. Þeir eru að vísu kristnir, en ég efast um að hún tali latínu. Eina vonin.,er súy að þar' éð Hastjng hefur aðeins tvo skip, er lítil von til að hann nái henni. — Ég þekkti Hasting betur en Egbert og vissi, að þetta var j léleg huggun. Ég vissi að hann mundi ekki gefast upp fyrri en í fulla hnefana. Það vidi svo til, að ég átti erindi yfir sundið tii Seaef Holm. Bezta járnið á okkar yfirráðasvæði var brætt þar og beztu smiðirnir smíðuðu úr því vopn og verkfæri. Ég hafði meðferðis j gull frá Egbert og elgshorn og dádýrshorn af dýrum, sem ég hafði veitt. Ég keypti sverð. Það var hvorki gimsteinum skreytt né slegið gulli eða smellt silfri, en það var gott í vöfum og breitt blaðið var hitað við kol og kælt við ís. Úr smiðjunni horfði ég yfir til Scaef Holm, þar sem sagan segir, að hetjan hafði stigið á land fyrir mörgum öldum. Hann hafði kennt fólki að nota járn í staðinn fyrir brons, og þar sem hann hafði sofið, reis nú turn spákonunnar Grúnhildar. Ég hafði beðið um stríðsöxi líka, en smiðurinn vildi. ekki láta mig fá hana. Hann sagðd að sverð hæfði mér miklu betur. Meðal Norðmanna voru það venjulega aðeins fræg sverð, sem fengu nöfn. Én þegar frelsingi, sem nýlega hafði fengið frelsi og var óvanur vopnaburði, gaf sverði sínu nafn, var það hlátursefni. Samt gat ég ekki neitað mér um að gefa sverðinu' stætt starf?“ nafn og kalla það Tönn Óðins. Einhvern veginn hafði ég það á| „Jú, mikil ósköp. Eg má vitundinni, að Óðinn mundi ekki reiðast þessari dirfsku minni, koma hvenær sem er fyrir 8 á því að ég sór þess dýi'an eið að fella marga kristna menn með morgnana og fara heim hvenær sverðinu, áður en ég félli í orustu. En ég trúði engum fyrir sem er eftir fimm á kvöldin.“ þessu nafni nema Kitti, og mér til mikils hugarléttis hló hún ekki hæðnishlátri sínum, sem hljómaðd eins og sjófuglagarg. í stað þess dökknuðu augu hennar, eins og þegar hún sá sýnir. Á \ ktfcídtökuHHÍ 4 „Verðurðu voða reiður, þó við frestum brúðkaupinu svo- lítið,“ spurði filmstjarnan sinn tilvondandi. I „Því segirðu þetta! Elskar þú mig þá ekki lengur?“ l „Jú, jú, elskan, en eg verð bara að giftast forstjóranum fyrst.“ * „Hvernig líkar þér í nýju: stöðunni?“ „Alveg pi-ýðilega.“ „Er þetta ekki alveg sjálf- Ég hafði vanið bæði auga mitt og hönd fyrir löngu við að skjóta jámerninum og fara með ýviðarbogann. Þegar voraði og grös tóku að grænka, tók Egbert að venja mig við það, sem hann kallaði sverðaleik, en sjálfan sig taldi hann snilling í þeirri grein. En ég gat ekki varizt þeirri hugsun, að þessi smábrögð hans dygðu lítið, ef hann ætti við óðan bersek, sem óð fram og klauf menn í herðar niður. En æfingarnar miðuðu aðallega að því að efla höggvísi mína og hraða. Borgarstjórinn í bænum St. Marie í Michiganfylki ,,stal“ peningum úr bæjarsjóðnum til að borga sjúkrahúsvist fyrir fátæka stúlku. Að svo búnu kærði hann þjófnaðinn fyrir lögreglustjóranum, sem dæmdi hann til fangelsisvistar. (Það má geta þess, að hann var sjálf- , , , , ur einnig lögreglustjóri í bæn- Hann gerði mig að styrimannslærlingi a striðsskipi smu og . Tn h . ■ . lét mig gera eftirraynd af dásam.ega fallegu kortl, sem fu„d- sky!dust6rfSt sifTlS- ist hafði í gömlum turni við mynni Humberfljóts. Það var unum tók hann - móti borgur. dregið á tvær pergamentrullur sem voru þrjú fet á breidd og unum til vigtals { íangelsinu> nærri því tuttugu fet á lengd. Það var uppdráttur af Swan en þeir urðu að greiða einn dóll- Roacl frá Doversundi til nyrsta odda Jótlands. Eg tók mér mán- &r fyrir hyert viðtal 0g fénu uð í þetta verk. Og ég grúfði mig lengi yfir það til þess að ráða varði hann tn ag gndurgreiða rúnir þær, sem á því stóðu, og þegar ég hafðd loks lokið þyí, bæjarsjóði stuldinn. vissi ég meira en sjómaður eftir ævilangt siglingastarf. Ég lærði nöfn á víkum og vogum, eyjum og sundum, ám og odd- j * um, rifjum og skerjum og vissi hvar þau voru og hver fjar-j ■ , _ . ...... . , * „ , . _ . I bænum Cavite a Fihpsey]- lægðm var milii hmna ymsu staða. Sumra bessara staða kann-1 , _ , ,, .. . .. . , , um hefir fræðslumalastjormn aðist eg við af Ivsmgu. Nafn landssvæðis okkar stoo bar með _ ., . . , ... TT,.. , „T ■' , ,, lagt fyrir logregluna að sja um, latneskum bokstofum og het Ultima Thule. Noróur var kallað . , , . „ ; TT ... , , að bormn komi ekki vopnuð i Hvitbjornmn, en austur Solaruppkoman. i , ,, skolann. Það hefir nefmlega Á björtum maímorgni fékk ég frétt frá Scaef Holm. sannast, að börnin ógna kenn- — Hasting er kominn og hefur meðferðis kvenmann, sem urunum oft með hlöðnum byss- hann hefur tekið til.fanga. Væri ég í þínum sporum mundi ég unum svo að þeir eru í stöðug- ekkert skipta mér af henni. j um lifsháska, ef eitthvað bregð- — Hvers vegna ekki? j ur út af. — Fyrst þú spyrð, skal ég segja þér það. Hún er galdrakonad ★ — Áttu við, að hún sé völva? — Nei, völva er hún ekki. Hún er galdranorn og slíkar eru einungis í kristnum löndum og þær eru slægar og grimmar eins og úlfynjur. Þessi frétt vakti athygli mína og forvitni og ég ákvað að labba þessa tveggja tíma ferð eftir heiðdna og líta á kvenmann- inn að minnsta kosti, ef ekki tala við hana. Þegar þrælarnir sáu að ég var með sverð, gerðu þeir enga athugasemd við að róa mér yfir sundið. Ég gekk fram hjá grófinni, þar sem einu sinni átti að láta froskana éta mig, og þar glytti í hvítar höfuð- skeljar, og hárin risu á höfðd mér. Ég gekk fram hjá turn- Gvendur kemur æðandi inn í lögreglustöðina og tilkynnir að konan hans sé týnd, hún hafi ekki komið heim í heilan sólar- hring. Svo sýnir hann varðstjór- anum mynd af henni og heimtar að gerður verði út leitarleið- angur. „Við verðum a’ð finna hana,“ segir Gvendur. Varðstjórinn lítur á myndina og segir síðan. „Hvers vegna?“ C- '(rr-ugkj TARÍAIM 2257 Seinna, á leiðinni til þorpsins rák- Ust þeir á uppþornaðan árfarveg og bakkar hans voru svo brattir að ekki var hægt að klífa þá. Ráð hef ég, sem duga mælti Tarz«n. Við byggjum tvær hindr- anir við sinn hvorn enda farvegs- ins og höfum dyr á öðrum. Við Hemu sagði hann, hafðu mennina tilbúna kannski við getum. haldið Tanor í þetta sinn, , j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.